Tíminn - 07.05.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.05.1958, Blaðsíða 10
10 '**rm TIMIN N, miðvikudaginu 7. mai 1958, #II£| HÓDLEIKHÚSIÐ GAUKSKLUKKAN Sýning í kvöld kl. 20. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning íimmtudag kl. 20. FAÐIRINN eftir August Strindberg. Þýðandi: Loftur Guðmundsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. laugardag 10. maí kl. 20. Leikritið verður aðeins sýnt 5 sinn- tim vegna leikferðar Þjóðleikhúss- ins út á land. AOgöngumiðasalan opin frá kl. 18.15 til 20. Tekið á móti pöntun- ■m. Sími 19-345. Pantanir sækist I liðasta lagi daginn fyrir Eýning- nrdig, annars seldir öðrum. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Siml 50184 5. vika. Fegursta kona heims Itölsk breiðtjaldsmynd í eðliiegum Zituzn. ABalhlutverk: Gina Lollobrlgida. (Dansar og syngur sjálf i þessari mynd). fiýnd kl. 7 og 9. Haf narfja rða rhíó Sírr.i 5 02 49 Nótt yfir Napólí eftir Eduardo De Filippo. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Leiktjöld: Magnús Pálsson. Þýðandi: Hörður Þórhallsson. FRUMSÝNiNG í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala opin eftir kl. 3 í dag. Grátsöngvarinn 47. sýning. fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag og á morgun. Aðeins fjórar sýningar eftir. Austurbæjarbíó Slml 113 84 Eitt mesta listaverk Chaplins: Monsieur Verdoux Vegna fjölda áskorana sýnum við aftur þessa sprenghlægilegu og af- burð agóöu kvikmynd, sem talin er ein bezta mjmd Cliaplins. Myndin er framleidd, stjórnað og leikin af meistaranum: Charles Chaplin Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. — Aðeins örfáar sýningar. — Tjarnarbíó Síml 22140 Heimasæturnar á Hofi (Die Mádeis von Itnmenhof) Bráðskemmtileg þýzk litmynd er gerizt á undurfögrum stað í Þýzka- landi. Aðalhlutverk: Angelika Meissner — Voelkner. Heidi Briiht, Þetta er fyrstaa kvikmyndin, sem íslenzkir hestar taka verulegan þátt í, en í myndinni sjáið þér Blesa frá Skörðugili, Sóta frá Skuggaabjörgum, Jarp frá Víði- dalstungu, Grána frá Utanverðu- nesi og Rökkva frá Laugarvatni. Eftir þessari mynd hefir verið beðið með óþreyju. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-bíó Simi 11182 Svarti svefninn (The Black Sleep) Hörkuspennandi og hrollvekjandi, ný amerísk mynd. Myndin er ekki fyrir taugaveildað fólk. Basil Rathbone Akim Tamiroff Lon Chaney John Carradine Bela Lugosi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. V.1.1 I II ■■■■ .V.V.V.W.'.V.V.V.V.V.’.V.W.V.V/.VA Kaupmenn - Kaupfélög fyrgrllggjandi Hjólhestadekk og slöngur, stærSir 28x1 Vi og 24xW2 Sementsrekusköft Línuönglar ur. 6 Plast sundáhötd, uppblásin Reykjapípur, 3 stærðir Herrabindi Herrasokkar Nælonsokkar Bast-körfur, 5 stærðir Sitkiborðar Blúndur, svartar og hvítar Satínefni Poplín Hvítt léreft Barnavasaklútar BómuUarpeysur Adin, karlmannanáttföt Kaf f ikönnupokar Maja-púður og varalitir Ostmanns Petersilie Erwa súputeningar Borwich baking powder Table jelly crystals búingshlaup Spánskur gúmmí-skófatnaður Heildsölvbirgðir: UMBOÐS- & HEILDVERZLUN HVERFISGÖTU 50 • S í M I 1 0485 W.VAVAV.V.V.V.V.V.WAWAW.V.W/.W.V.W.W lllllllllllllllillllllllllÉillilllllllllllllllllllllllllllllllillllillllllllllllllillllllllllllllllllllllUliÍlllllllllíllllllÉllllllllllll Myndamót f rá Rafmyndum sími 10295 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiin Göst Berlings saga Hln slgllda hijómmynd er gerði Gretu Garbo fræga (þá 18 ára fiunla). Greta Garbo Lars Hanson Gerda Lundequlst Eyndin hefir undanfarið verið ■fnd á Norðurlöndum við met- tSíðkn. — Danskur texti. Sýnd kl. 9. Vagg og velta (Mr. Rock 'n' Roll) Nýjasta ameríska rock-myndin. Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Sfml 1 64 44 flart á móti hörtfu (Red Sundown) Alar spennandi ný amerisk lit- Biynd. Rorý Calhoun Marfha Hyer Bönnuð innan 14 ára. Sýud kl. 5, 7 og 9. Laugarássbíó Síml 320 75 Loka'ð Lokað um óákveðinn tíma vegna b/eylinga. Nýja bíó Slml 115 44 Kappaksturshet j urnar (The Racers) Ný geysispennandi amerísk Cine maScope litmynd. Aðaihlutverk: Kirk Douglas Bella Darvi Gilbert Roland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 18936 Menn í hvítu (Las Hommes en Blanc) Hrífandi ný frönsk kvikmynd um lif og störf lækna, gerð eft- ir samnefndri skáldsögu Andre Soubiran, sem komið hefir út í milljóna eintökum á fjölda mál- um. Raymond Pelligrln Jeanne Moreau Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti Bönnuð innan 12 ára. Montana Hörkuspennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Gamla bíó Sfml 1 14 75 Vift höfnina ((Pool of London) Spennandi ensk kvikmynd frá J. Arthur Rank. Bonar Colleano Susan Shaw Renee Asherson Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íSS&íW Ef þér hafið hug á að láta smíða fyrir yður fiskiskip, þá athugið vandlega þau .skip, sem í seinni tíð hafa bætzt flotanum og berið þau sainan og hag- nýtið yður reynsluna. / Vélbáturinn REYNTP VF. 15, sem er 72 brúttó smálestir að stærð, er talinn eiti hiö fullkomnasta, vandaðasta og bezta sjóskip íslenzka fiskiskipa-flot- ans/en hann er smíðað ir hjá umbjóðendum vorum Verð og gre>ðsluski!má!ar eru þeir hagkvæmustu sem vö! er á og AFGRLIÐSLUTÍM! MJÖG STUTTUR Munið ao tala við okkur, áður en þér festið kaup annars staðar munum láta yður í té ahar nauðsynlegar upplýsingar. Heildverzlunin OÐINN Sími 210 — Vestmannaeyjar. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.