Tíminn - 07.05.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.05.1958, Blaðsíða 3
rÍ M-ffNNs miSv'rktulaginn 7. maí 1958. 3 Fiístir >7ita að Tlminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Viiina HúsnæSl STULKA, vön véiritun, með kunn- áttu í enskri hnaSciitun, óskar eftir vinmr. Uppl. í sjslv. 16905. KARL eða KONA, eitthvað vön símaafgreiðslu viö 10 línu borð, óskast til' að gegna starfi stöðvar- stjóra við afgreiSsiu einhvern tíma i sumar, eftir östæðum. Upplýs- ingar í símstöðininl Torfastöðum, Biskupstungum. VANUR SMIÐUR tekur að sér hvers konar trésmíðar, utan húss og innan, í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð og slmanúmer sendist blað- inu, merkt: „Sanngirni“. TRÉSMIÐJAN Silfurteig 6 tilkynnir: Húseigendur. innréttingar í eldhús og svefnherbergi. Fyrsta flokks. efni gtítið þið fengið. Stuttur af- greiðsiufrestur. tianngjarnt verð. Uppi í síma 23951. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Guðmundur Hólm, sími 32394 VANTAIí að köma 10 ára dreng á gott sveitaheimili i sumar. Jón Einarsson, Bergstaðastrœti 46. — Eími 11247. UNGUR MAÐUR, vanur verzlunar- störfum, óskar eftir vinnu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 5. maí merkt „Verzlun". HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí- j anóstiliingar. ívar Þórarinsosn, j Holtsgötu 19, sími 14721. RÆSTINGASTÖÐJN. Nýung. Hrein- gerningavél. sérstaklega hentug við skrifstofur og stórar bygging- ar. Vanir og vandvirkir menn. Sími 14013. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, leikföíigum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum, Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, sLmi 22757, helzt eftir kl. 18. ALLAR RAFTÆKJAViDGERÐlR. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. F.ai. s.f., Vitastíg 11. Sími 23621. HREINGERNINGAR. Vanlr menn. Fljótt og vel unnið. Sími 32394. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljót og góö afgreiSsla. Sími 24503. Ágúst B. Hólm, Mýrargötu 18. RAFMYNDlR, Edduhúsinu, Lindar- götu 9A. Myndamót fljótt og vel af hendi leyst. Sísns 10295. OFFSETPRENTUN (Jjósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrlr yður. — Offsetmyndlr *.f., Brá- vailagötu 16, Reykjavík, sími 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sími 17360. Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimiiistækjum. 5’ljót og vönduð vinna. Sími 14320. CINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Síml 14130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8. GÓLFSLÍPUN. Barmahlíð 33. — Sími 13657. SAUMAVcLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. -— Sylgja, Laufásve.gi 19. Sími 12656. Heiœasfmi 19035. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Síml 10297. Annast allar myndatökiur. ►AÐ EIGA ALLIR leið um miðbælnn Góð þjónusta, Ejót afgreiðsla. — Þvottahúsið EÍMXB, Bröttugötu Sa, BÍmi 12428 LÍTIÐ GARÐHÚS til sölu á Sölfhóls götu 12, Uppl. í sinia 19163. TINNUSTEINAR f KVEIKJARA 1 heildsölu og smásölu. Amerískur kvik-Iite kveikjaravökvl. Verzlunin Bristol, Bankesíræti 6, pósthólf 706. sími 14335. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, simi 15187. I.ITAVAL og Nt&LNINGARVlNNA. Óskar Ólason, mílaxameistarl. Sími 33968. HÚSNÆÐI, á góðum stað í miðbæn- um, hentugt fyrir skyndimarkað, sýningar, smærri fundi o. fl., til leigu í slíku skyni. Uppl. í sima 19985. HERBERGI OG ELDHÚS til leig fyrir reglussama konu. Tilboð emrkt: „Öldugata", sendist blað- inu fyrir fimmtudagskvöld. HERBERGI með innbyggðum skáp- um og aðgangi að baði, tií leigu að Hjarðarhaga 28, 3. hæð til vinstri. Uppl. í símaa 19040 eftir kl. 2. GOTT FORSTOFUHERBERGI, með innbyggðum skápum og sérsnyrt- ingu, til leigu skammt frá Sund- laugunum. Upplýsingar í síma 33976. TVÖ GÓÐ HERBERGI til leigu frá júníbyrjun á Lynghaga 28. Uppl. í síma 18244. TIL LEIGU er fremriforstofu her- bergi á annarri hæð með húsgögn- um. Reglusemi áskilin. Aðgangur að síma getur fylgt. Uppl. í síma 24963. Barmahlíð 42. HÚSRÁÐENDUR: Látiö okkur lelgja Það kostar ekki neitt. Leigumið ítöðin. Upplýsinga- og viðskipta- ekrifstofan, Laugaveg 18. SimJ 16059. Kaup — Sait Húsmunlr SVÍFNSÓFAR, eins og tveggjs manna og svefnstólar með svami>- gúmmí. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð- gtofuborð og stólar og bókahillur. Armstdlar frá kr. 975.00. Húsgagna v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein holti 2, sími 12463. NÝ og GÖMUL bretti á Ford ’36 og fleiri varahlutir, til sölu. Uppl. í síma 34992. SUMARBÚSTAÐALAND við Elliða- vatn til sölu. Uppl. í síma 34992. WILTON-GÓLFTEPPI til sölu. Stærð rúml. 15 ferm. Verð 8—-9 þús. kr. Tilboð sendist blaðinu merkt: „1000“. ÍBÚÐARSKÚR til sölu. T\rö herbergi með eldfærum og eldliúsinnrétt- ingu. Járnklæddur. Þarf að flytj- ast. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 23651. DRENGJAREIÐHJÓL, vel með farið, óskast til kaups. Uppl. í síma 17839. RABBARBARAHNAUSAR til sölu. Heimkeyrðir kr. 15,00 stk, Uppl í síma 17812. TAÐA. 40—-50 hestar af góðri töðu til sölu. Uppl. í síma 12088. BÍLSKÚR úr timbri, til sölu og flutn ings. Uppl. í símum 33560 og 19874. BARNAKERRA. Sænsk, vel með far- in barnakerra erítil söhi. Verð kr. 600,00. Uppl. í síma 19040. | | BÁRUJÁRN. Viljum kaupa báru- járn, nýtt eða notað í 8 feta lengd- um. Dráttarvélar h.f. Sími 18395. •ARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631. ÍRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði stengur í kössum k’r. 260,oo. — Póstsendum. Goðaborg, simi 19080 ILDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann- fj.a.r.n*:... Húsgagnaskálinn, Austur-Þýzkalandi Njalsgotu 112, simi 18570. CAUPUM FLÖSKUR. Sælqum. Siml 83818. Fastelgnlr VÉLBÁTUR til sölu, 4,8 tonn með F. M.-vél. Er í ágætu lagi. Uppl. gefur Guðmundur Björnsson, Akra nesi, sími 199. KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu Ibúðir við allra hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 49. JARÐIR og húseignir útl á landi til sölu. Skipti á fasteignum í Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. SALA & SAMNINGAR Laugavegl 29 sími 16916. Höfum ávallt kaupend- ur að gððum fbúðum í Reykjavik og Kópavogi. ^HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur, með mikla greiðslugetu, að góð um íbúðum og einbýiishúsum. — Málflutnlngsstofa, Sigurður Reynlr Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. ísleifsson hdl., Aust- urstræti 14. Símar 1-94-70 og 2-28-70. LðgfræSfetðrf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egil) Sigurgeirsson lögmaður, Austur- gtræti 3, Sími 1 59 58. IWÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður- etíg 7. Sími 19960. INGI INGIMUNDARSON héraðsdðma lögmaður, Vonarstraeti 4. Simi 8-4753. — Heima 2-4995. SIGURÐUR Ólason hri. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. MAlaflutnlng#- ■krifstofa Austurstr. 14. Simi 15531 MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag- finnsson. Málflutn ingsskrifstofa, Búnaðarbankahúamu. Sími 19568. Helsjngör eitt bezta handknattleiks- lið heims væntanlegt um næstu helgi Átta danskir landslit$smenn koma hingaS í karlaflokknum, en einnig kemur kvenna- flokkur félagsins Na-.it komandi föstudagskvöld koma hingað til lands í boði KR karla- og kvennalið Helsingörs Idiætsforening (H. I.F.), . n KR-in^or heimsóttu Helsingör síðast hðið haust í hoði ^irra eins og kunnugt er. Það vekur að vonum mikla at- | hygli, þegar svo ágætt íþróttafólk t kemur til keppni við ís'lenzk lið. ■; Karlaliðið sigraði í keppninni um danska imeistaratitilinn með slík s um yfirhurðum, að fátítt er, hlutu 42 st. af 44 mögulegum (gerðu tvö jafntefli), og 10 stigum méira en næsta féíag. Er ekki ofmælt, þó að sagt sé, að hér sé á ferðinni eitt bezta handknattleiks'lið heims. Til mar.ks uim getu þeirra rná geta þess, að fyrir tun það bil þrem vi'kum léku þeir við úrval Suður- Svíþjóðar, en í því liði voru sex af nýbökuðum heimsmeisturum Svía og gerðu jafntefli 18:18 eftir að faafa verið yfir allan leikinn. VMÐSTOÐVARKATLAR. Smíðum oliukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi olíukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja við sjálfvirku olíubrennarana. Sparneytnir og einfaldir í notkun. Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríksins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pör.t- unum. Smíðum einnig ódýra hita- vatnsdunka fyrir haðvatn. — Vél- tmiðja Áífioness, sími 50842. 6ESTABÆKUR og dömu- og herra- skinnveski til fermingargjafa. Sendum um allan heim. Orlofsbúð- In, Hafnarstræti 21, sími 24027. MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar- katlar. Tækni h.f., Súðavog 9. Sími 33599. SPIRALO Um miðjan þennan mánuð fáum við aftur efni í hina viður- kenndu Spiralo hitavatnsdúnka. Pantið tímanlega. Vélsmiðjan Kyndill h.f. Sími 32778. Atta landsliðsmenn. Af 10 fastaleikmönnum liðsins', sem hingað koana, hafa 8 leikið imeð danska landsliðinu og 6 þeirra voru í liði Dana, sem tók þátt í heimsmeistarakeppninni í í vet'ur. Sumir þessara leibmanna hafa verið mátt arstoðir danska landsliðsins und anfarin ár, svo sem Per Theilman, sem leikið hefir 43 landsleiki og Steen Petersen fyrirliði danska landsliðsins með 28 landsleiki. Kvennaliðið er einnig mjög sterkt, álitið næst bezta kvennalið Danmerkur. í liðinu eru 2 lands liðskonur, Birgitta Flaga og Estee Handen. , Búist við jafnri keppni. Þó að bæði þessi lið séu afar sterk, er ekki nokkur vafi á því, að íslenzku liðin munu veita þeim harða keppni. íslenzkir handknatt leiksmenn hafa sýnt það rækilega að undanförnu, að þeir verða ekki auðveldlega sigraðir, s’ízt af öllu hér heima, eins og Kristianstad og Hassloch hafa fengið að reyna. Kæmi það ekki 'á óvart, þó að hin ir dönsku landsliðsmenn þyrftu að taka á ölki sínu til að 's'igra ís- lenzku liðin á heimavelli. ESTER HANSEN fjórir landsleikir; lék í heims- meistarakeppninni. SVEN ERIK NIELSEN sex landsteikir. týísýnum leik í milli kvennalið anna, þar eð KR-stúlkurnar töp uðu aðeins með örlitlum mun einnig búast við skemmtilegiun og haust. Frímerki FRÍMERKJASAFNARAR. Gerizt á- . skrifendur að tímaritinu Frímerki. Áskrift að 6 tölublöðum er kr. 55. Frímerki, pósthólf 1264, Reykjavík. LJÓSMYNDASTOFAN er flutt að Kvisthaga 3. Annast eins og áður myndatökur í heimahúsum, sam- kvæmum og yfirleitt allar venjuleg ar myndatökur utan vinnustofu. Allar myndir sendar heim. Ljósmyndastofa Þórarins SigurBs- *onar, Kvisthaga 3, síml 11367. Fyrsti leikur á laugardag. Fyrsta leikkvöld Dananna af þremur verður n. k. laugardags- tlLFUR á íslenzka búninginn stokka kvöld við gestgjafa sína KR og belti, miilur, borðar, beltispör, yerður þá úr jþví skorið, hvort eyrnalokkar o. dösnku eða íslenzku meistararnir---------------- ----- --------- _— fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- - karlaflokki eru sterkari. Þá má ' fyrir þeim dönsku í Helsingör s. 1. þór og Jóhannes, Laugavegl 30. — Sími 19209. í*OTTABLÓM í fjölbreyttu úrvali. Arelía, Bergflétta, Cineraria, Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmí- té, hádegisblóm, kólus, paradísar- prímúla, rósir og margt fleira. Afskorin blóm í dag: Amariller, Iris, Kalla,, nellikur og rósir. — Blómabúðin Burkni, Hrísateig 1, sími 34174. LÓÐAEIGENDUR. Útvega gróður- mold og þökur. Uppl’. í síma 18625 IANDBLÁSTUR og málmhúðun hf Smyrilsveg 20. Símar 12521 og 11628. CENTÁR rafgeymar hafa staBlzi dóm reynslunnar í sex ár. Raf geymir h.f., Hafnarfirði. ÖR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson Ingólfsstráeti 3 og Laugavegi 66 Simi 17884. fmlslegl VANTAR góðan stað I sveit fyrir 8 ára dreng. Meðgjöf eftir samkomu Jagi. Svar óskast sent íil Tímans sem fyrst, merkt: „X 37“. HVAÐA barnavinur gæti hugsað 6ér að taka 18 mánaða gamalt barn á daginn um nokkurra vikna skeið. Hringið sem fyrst í síma 34404. Lið Boiton Wanderers, sem sigraði í ensku bikarkeppninni. Aftarl rö5: Raalph Gubbins, varamaður, skoraði tvö mörk í undanúrslitum gegn Black- burn, Derek Hennin, Roy Hartle, Eddie Hopkinson, enskur landliðsmark- mlarkmaður, John Higgins, Brien Edwards og Tom Banks, sem maðurinn á veliinum í úrslifaleiknum. Fremri röð: Brian Birch, 19 ára, bezti fram- herjéinn, Dennis Stevens, Nat Lofthouse, fyrirliði, skoraði bæði mörkin, Ray Parry og Doug Holden.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.