Tíminn - 07.05.1958, Page 12

Tíminn - 07.05.1958, Page 12
▼e»rl»: Stinningskaldi, norðaustan, bjart- viðri. Hitínn: Rey.kjavík 0 st., Akureyri '0 st., Kaupmannahöfn 12 st., London 15 st., París 18 st., New York 8 st. Mivikudugur 7 maí 1958. Minnismerki um geimtíkina Laiku j yt s ‘s b § s Sjálfstæðismenn vilja ekki unna samvinnufélögum jafnréttis í hundakirkjugarSinum í Villepinte i nánd við París, afhjúpuðu samtök hundavina nýlega minnismerki um rússnesku geimtíkina Laiku. Myndin sýnir listaverkið, og einn þátttakandinn i afhjúpunarathöfninni lyftir hundi sinum svo að hann geti séð sem gerzt hina víðförlu oa frægu tík. Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar gengst fyrir sumardvöl að Löngumýri Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, lagði áherzlu á að samkeppni sú, er samvinnu- félögin skapa, er þjóðfélaginu nauðsynleg og kemur almenningi að verulegu liði Þatf er því nauísynlegt a<S þau búi vií jafn- réiii, en ekki sérstakar kvaíir Æskulýsmót fermingarbarna haldin vífis vegar um landið skólum Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar og biskup íslands boðuðu fréttamer.n á sinn fund í gær og skýrðu nokkuð frá störfum nefndarinnar og áætluðu sumarstarfi. í skattafrumvarpinu og heldur ekki una samvinnufélögunum þess réttlætis að búa viS sörnu kjör og önnur félög' í lahdinu varðandi skylduna til að legg'ja í varasjóði, eru menn sem vilja liafa í lögum sérstakar kvaðir tii að torvelda starf samvinnufélaga. Menn geta svo kallað slika af- ytiiðu hvað sem er, — sagfti ráð herra, — en vitanlega dylst eng- uni að slík afstaða getur ekki mót azt af öðru en kala, andstöðu og jafnvel fjandskap íil samvinnu félaganna. Frúmvarpið um breytingu á Samvinnulögunum var til Fjármálaráðherra sagði ag fróð fyrstu umræðu á fundi efri deildar Alþingis í gær, en það legt væri að heyra rök gegn því hefir tílotiS afgreiðslu í neðri deild. Eysteinn Jónsson fjár- að afnema þessar kvaðir sem sam- j málar-Vðherra íylgdi frumvarpinu úr hlaði með ræðu og ^XÍ-r^^ón^KjaríánsXn'þlng- l gerði malinu glögg skil og lagði aherzlu a að her er um að mann Vestur-SkaftfeUinga hvort ræða réttlætismál fyrir samvinnufélögin. j hann vildi þá láta lögleiða' að til l dæmis hlutafélög' borguðu aHann nokkuð skattgreiðslur samvinnufé hagnað af viðskiptum utanfétags laga, —■ og þa hvernig. j manna í varasjóð, og yrði þar að Fjármálaráðherra svaraði s'trax aLlki gert að skvidu að gr€jða f% fyrirspurnum þingmannsins og af vigskiptum félagsmánna í vara sagði meðal annars að tækifæri sjóð. gæfisl til að ræða skattamál sam | vinnufélaga, 'þegar frumvárp Samvinnufélögin endurgreiða um breytingu á tekjuskattslögun- félagsmönnum arðinn. Nefndin var stofnuð samkvæmt saimþykkt biskups og prestastefn unnar í fyrrasumar og hana skipa eftirtaldir prestar: Séra Bragi Friðriksson, sr. Árelíus Níelsson, sr. Jón Þorvarðarson, sr. Magnús Runólfsson, sr. Jón ísfeld, sr. Pét- ur Sigurgeirsson, Akureyri, sr. Fundur Framsóknar- manna á Selfossi Framsóknarfélögin í Árnes- sýslu efna til fundar um fram- tíðannöguleika Þorláksliafnar og stóriðju á íslandi, á sunnudaginn kemur á Selfossi, og hefst hann kl. 2 e ,li. í samkomusal K. Á. Framsögumenn verða Egill Thor- arensen, kaupfélagsstjóri og Steingrímur Hennannsson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknaráðs rík isins. Erlendur Sigmundsson, Seyðis- firði og sr. Garðar Svavarsson, sem er einn varamanna. Fjármálaráðherra hóf mál sitt á því að seg.ja, að í lögum um samvinnufélög er svo ákveðið að félögin skuli greiða 1% af sölu aðkeyptra vara og afurða til vara sjóðs. Ennfremur, að allur arður af viðskiptum utanfélagsmanna skuli renna í varasjóð, nema hon um sc ráðstafað til almennings- þarfa á annan hátt. Önnur. félög ekki liáð ákvörðun um varasjóði. Upphaflega voru þessi ákvæði röks'tudd með því, að nauðsyn bæri til a'ð hið opinbera hefði í- hlutun um það, að samvinnufélög in styrktu sérstaklega fjárhag sinn. Hins vegar er engum öðrum félög herðar Sumarbúðir á Löngumýri. Á vegum nefndarinnar hafa ver ið reknar sumarbúðiT á Löngu- mýri í Skagafirði og einnig hefir nefndin beitt sér fyrir jólasöngv j um þes'si skylda lögð um, sem fram fóru í ýmsum kirkj að leggja þannig til varasjóða um í Reykjavík fyrir jól í fyrra.1 s'inna ákveðinn hundraðsbluta af Starfið hófst að Löngumýri árið j allri vöruumsetningu, alveg án til 1954 og var þá rekinn sumarskóli lits til þess hvernig reksturinn fyrir stúlkur undir stjórn séra Ól-j gengur að öðru leyti. Öllum öðrum afs Skúlasonar, en síðan hefir, félögum er það í sjálfsvald sett Enn ný orðsending NTB Moskva og Wasliington, 6. maí. — í dag afhenti Gromy- ko snediherrum vesturveldanna boðskap um dagskrá og tíma til að halda ríkisleiðtogafuud og ut- anríkisráðlierrafund lionuin til undirbúning's. Einnig var aflient orðsending um sendiherravið- ræðurnar. Engar upplýsingar eru fyrir liendi um efnið. Sagt er þó að plaggið liafi að geyma lista yfir þau mál, sein Rússar vilja, að rædd verði. í Wasliington er sagt, að það liafi engau nýjan boðskap að bera. Ingibjörg Jóhannsdóttir veitt stofn uninni forstöðu. Starfinu að Löngu mýri var haldið áfram s. 1. sumar, en í nokkuð breyttri mynd. Tóku þá sumarbúðirnar til starfa, en þær eru reknar með líku sniði og dvalarheimili KFUM og K og börn og unglingar dveljast þar skemur en í sumarskólanum. Þessari starfsemi verður ihald ið áfram í sumar og starfa búð- irnar sem hér segir: 30. júní til 12, júlí fyrir drengi 9—11 ára. 14. júlí tll 26. júlí fyrir dreng'i hversu mikið lagt er í varasjóði. Eysleinn Jónsson fjármálaráð herra sag'ði að segja mætti að þetta hefði ekki verið óeðlilegt meðan samvinnufélögin voru enn ungar stofnanir og lítil reynzla orðin af starfi þeirra. Nú væri hins vegar öðru máli að gegna. Reynzlan sýndi að samvinnufélög um kæmi til meðferöar efri deild ar. En frumvarpið. liggur nú fyrir neðri deild. Ekki skattamál — heldur leiðrétting á misrétti. Ráðherra benti á að frumv. um breytingar á samvinnulögun um er alls ekkl skattamál, heldur um það hvort samvinnufélögum einum verði áfram gert að skyldu að g'reiða ákveðinn hundr aðshluta allra viðskip'ta í vara sjóð. Frumvarpið snúizt því um þaö hvort samvinnufélögunum verði leyft að búa vi'ð sömu á- kvæði og aðrir í þessu efni. Varðandi skattamál samvinnu félaga benti fjármálaráðherra á að réðu samvinnufélögin því sjálf hversii inikið þau leggja í varasjóð, myndu þau húa alveg við sömu kjör og öiiiiur félög varðandi skattauppgjör. Þá benti ráðherra ennfremur á, að verði skattafrumvarpið, sem liggur fyrir neðri deild, að lögum in eru stofnanir, sem óliætt er myndu samvinnufélögin greiða að lá-ía sjálfráðar um fjárinál sín I skatta eftir sömu reglum og önn ©g því engin ástæða til að leggja I ur félög, borga skatt eftir sama þessar kvaðir á herðar sainvinnu stiga og hlutafélög. félaga með löggjöf, en önnur | I síðari svarræðu benti fjármála ráðherra á nokkrar aðrar stað reyndir vaðandi þessi mál. Hann lýsti því, hvenig bæði samvinnu- félög, sem önnur félög borga skatta eftir því hversu skattskyld ar tekjur eru háar. Þannig myndi til dæmis hlutafélag, sern greiddi viðs'kiptavinum sínum ágóða sem arð þannig að skattskyldar tekjur yrðu litlar, greiða lítinn, tekju- skatt. SaimVinnufélögin endur- (Framhald á 2. síðu). félög' ekki. 11 ára og eldri. 28. júlí til 9. ágúst fyrir telpur Einstaklingar hagnast ekki 9—11 ára. á viðskiptum utanfélagsmanna. 11. ágúst til 23. ágúst fyrir telp ur 11 ára og eldri. Þátttakendur munu taka þátt í biblíulestri, söng, íþrótum, göngu ferðum, föndri, garðyrkju og grasa tínslu, sundi og ýmsum leikjuim. Þátttakendur geta fengið að dvelja tvö tímabil meðan rúm verð ur. Þátttaka tilkynist sóknarprest um eða Biskupsskrifsof.inni í R- vík fyrir lok maí 1958. Vertíð lokið í Þorlákshöfn - meðal- hásetahlutur 35-40 þús. kr. Þoríákshöfn í gær. — Vertíðinni hér í Þorlákshöfn er nú lokið. Afli var allgóður fram undir síðustu daga, en þá tók alveg fyrir hann, og hættu bátarnir þá, enda kominn sá tími sem vant er að hætta. Sjö bátar voru gerðir út héðan á vertíðinni og er það sami báta- fjSldi Og í fyrra. Heildarafli þeir/a er nú 4800 smálestir og er það «m þúsund lestum meiri afli en í Ifyrra. Meðalafli á netavertíðinni var tólf lestir í róðri, og er það albragðs gott, Línuvertíðin var liins vegar heldur léleg. Aflahæsti báturinn er Klængur með 760 lestir, skipstjóri Guðmundur Frið- riksson. Næstur er ísleifur með 658 lestir, skipstjóri Svavar Karls- son. Meðalhásetahlutur á vertíðinni hér í Þorlákshöfn er 35—40 þús. kr. á þrem mánuðum. — ÞJ Frumvarpið miðar að því að fella niður þá kvö'ð á samvinnu félögunum að þeim sé skylt að Ieggja 1% af sölu aðkeyp'tra vara og' afurða í varasjóð, en fé lögin látin sjálfráð um það, eins og til dæmis hlutafélög og' öll önnur félög. Hins vegar er gert ráð fyrir að ákvæði um skylduna til að leggja allan arð af við- skiptuni utanfélagsmanna í vara sjóð haldis't, enda þótt öðrum fé Iögum en sainvinnufélögum sé þetta ekki skylt. Samvinnufélög in liafa þá sérstö'ð'u, að þeim er alls ekki ætlað að ráðstafa til félaga sinna neiiutm arði af u’t anfélagsviðskiptum. Þeini arði verði varið til að efia félagssafn- tökin. Varasjóðir þeir, seni þann ig myndast verða alinennings- eign ef félögin verða lögð niður en aldrei einkaeign þeirra, sem í félögununv eru. Andóf Sjálfstæðisnianna. Þegar fjármálaráðherra hafði lokið máli sínu tók til máls' Jón Kjartansson þingmaður Vestur- Skaftfellinga. Vildi hann fá vitneskju um það frá náðherra hvort ínrmvarpið kynni að sne-ta Menn sem vilja torvelda starfseini Samvinnufélaganna. Þeir, sem vilja liins vegar ekki samþykkja þær reglur, sem eru Viðskiptasamningur við Frakka Hinn 30. apríl s.l. var undirrit- aður . í Reykjavík samningur um viðskipti milli íslands og Frakk- lands fyrir tímabilið |rá 1. apríl 1958 til 31. marz 1959. í samningnum er gert ráð fyrir útflutningi til Frakklands aðallega á fiski og fiskafurðum og innflutn- ingi á frönskum iðnaðarvöi-um til íslands á svipuðum grundvelli og verið hefir. Samninginn undirritaði fyrir ís- lands hönd Guðmundur í. Guð- mundsson, utanríkisráðherra, og fyrir hönd Frakklands ambasísador H. Voillery. (Frá utanríkisráðuneytinu) Mót kirkjukóra Borgarfjarðarpró- fastsdæmis, nýafstaðið á Akranesi Frá fréttaritarn Tímans á Akranesi. Síðast iiðinn sunnudag héldu kirkjukórar Borgarfjarðar- prófastsdæmis samsöng í Bíóhöllinni á Akranesi, en daginn áður tíöfðu- kórarnir sungið í samkomuhúsinu Brún í Borg- arfirði. Samsöngvarnir voru haldnir í til- efni af 10 ára afmæli kirkjukóra- sambandsins. Finim kórar frá átta kirkjusóknum tóku þátt í söngmóti þessu og voru söngstjórar þeir Björn Jakobsson og Magnús Jóns- son, en orgelleikarar voru Bjarni Bjarnason, Björn Jakobsson, Kjart an Jóhannesson og Magnús Jóns- son. Meðal gesta var biskupinn, hr. Ásmundur Gumundsson, er flutti erindi um gildi kirkjusöngsin's. Prófasturinn séra Sigurjón Guð- jónsson flutti ávarp og rakti nokk- uð sögu þessarar starfsemi í pró- fastdæminu og þakkaði heiilaríkt hrautryðjendastarf. Söknarpresturinn, séra Jón Guð- jónsson, þakkaði kórunum fyrir komuna og þá.sérstæðu og ágætu iskemmtun, sem þeir hefðu veitt toæjarbúum. Einnig þakkaði hann biskupnum ágætt erindi og að toann heiðraði þessa samikomu með nærveru sinni. Hver kór söng fjögur iög og að síðustu sungu þeir sameiginlega fjögur lög, sem söngstjórarnir skipt ust á um að stjórna, en leikið var þá á tvö orgel samtímis. í kórun- um eru um 130 manns. Söngskemmtun þessi var hin á- nægjulegasta og öllum hlutaðeig- andi til hins mesta sóma. Núver- andi formaður kirkjukórasambanda in’s er Finnur Árnason, trésmáða* meistari á Akranesi. —GB.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.