Tíminn - 07.05.1958, Side 5

Tíminn - 07.05.1958, Side 5
TÍMINN, niiðvikudaginn 7. maí 1958, Engilbert Ingvarsson: Orðið er friálst: Maður, líttu þér nær Mér bárust af tilviljun rhendur nokkur töiublöð af Morgunblaðinu frá síðustu viku marzmánaðar, þar; rakst ég á grein eftir Bjarna Sig- urðsson í Vigur um skaðsemi rækjuveiða í ísafjarðai’djúpi og eins konar viðtal við Pál Pálsson bónda í Þúfum. Þessir tveir menn eru öðrum fr.emur forvígismenn akkar Djúpmanna í ræktunarmál- um og öðru því er að búskap lítpr. Fyrir nokkrum árum var viðtai við Pál í útvarpinu. Þar virtist hans aðaiáhugamál vera nauðsyn þess að færa út landhelgislínuna hér úti fyrir Vestfjörðum. En ailar þær greinar, sem ég hefi séð eftir Bjarna í Vigur eru um þctta sama efni, nefnilega um bann við rækju veiði. Þetta er nú all gott og bless- að. Eg er yiss um að við Djúp- menn höfum mikinn áhuga á -út- færslu fiskveiðitakmarkana með botnvörpu, þó býst ég við, að skipt ar séu skoðanir um það að banna rækjuveiði, hjá þeim sem láía sig Þiað nokkru skipta. Við höfum líka ájiuga á sögu Vatnsfjarðarpresta og þeim ágætu héraðshöfðingjum, er jþann stað hafá byggt allt fram á oiíkar daga. Einnig draugum og- dulrænuin fyrirbrigðum og. ckki hvað sízt minningum um það á- gæta fólk sem Hornstrandir byggði, þegar Páll Pálsson skálm- aði þar um í broddi iífsins, en þetta talar hann um í nefndu Morg unbLaðsviðtali. , Eg hefi ekki orðið var við að þessir ágætu me.nn hafi látið Ijós sitt skína á opinberum vettvangi í önnur skinti. síðan ég hóf hér bú- skap fyrir íimm árum. En við Bjúp menn eigum áreiðanlega fleiri á- hugamál en þau sem hér hafa ver- ið nefnd. Ræktunarmálin viidi ég iítiHega minnast á liér í þessu greinarkorni >en mér finnast þessir búnaðartröm uðir háfa verið um of hijóðii’ í þeim efnum og ckki gert nægilega grein fyrir gerðum sínum í þeim máíum. sem þeim hefir verið trú- að fyrir. Ræktunin er sú megin undirstaða nútímabúskapar, sem aílt byggist á. Vinnuafl er svo dýrt, sé það fáanlegt, að bændux verða af fremsta megni að keppa að því að geta tekið. ailan heyskap á siéttu túni, á sem s.ty-tztum a'ma. Þetta eru svo augljós. sannindi að ég held að ekki séu skiptar skóð- anir um það. Þetta á ekki hvað sízt við um þá sem byrjað hafa búskap á síðustu árum og hafa orðið að stofna til skulda, ég tel það einu vonina .til þcss að vel.fari, að þeir geti sem fyrst komið upp nógu stórum búslofni til að borga vexti og afborganir af lánum og það þarf ekkert risaátak til þess.. Eg tel að hægt sé að fá vetrarfóður af 1—2 ha lands, fyrir þær skepnur, sem þarf að aia lil þess, jafnvel þó að fullnýttir séu. lánsmöguleikar til þess að byggja upp jorð. Eg tel einnig að margir bændur, sem hér hafa búið í tugi ára, þurfi að rækta upp tún sín, og gera meiri og minni nýræktir, tO þess að geta stækkað búin og aukið afurðir þeirra til að mæta fyrningum á Heilbrigðismál Esra Pétursson, læknir Lesfrarvandkvæði barna í flestum barnaskólabekkjum eru eitt eða fleiri börn sem eiga mun erfiðaxa með að iæra að lesa en iiin börnin. Þetta getur munað það miklu að þau séu emu til tveimur árum á eítir beKKjarsystkmum sm- >um í lestrarkuunáttu. Lestrarvand kvæði, dyslexia, koma nokkuð oft fýrir. SjúKdómsgremingm er þó nokkuð á reiki og eru niðurstöður raimsókna um tíðni þessa kvilla allbreytilegar, frá einu til 20 af hundraði baxna, og nær seinni tal- an vitanlega ekki nokkui’ri átt. Þetta hefxr eKki verið verulega rannsakað hér á landi, en samkv. viðtah við augnlæKna hér, er það skoðun þeirra að a. m. k. eitt til tvö born af hundraði hafi lestrar- vandiicvæði, ciysiexiu, fyrir uta.n þau sem eiga í erfiðleikum vegna nærsyni og annarra sjontrufiana. Mörg þessara barna eru eðlOeg að Öllu ooru leyti, einmg hvað gaiur áhrærxr, OrsaKU’ iestrarvandkvæða hafa verið taidar ærið margvíslegar m. á. lítUsnattar sjtem'mair a lestrar, mái eoa sjonsvioum heilans, áhuga- ieysi, tiitmnmgaieg vandKvæði, ai- inenn. gainatregoa og íleira. Margtr noxunuar naia oent á or- sakir eins og vanprosKa iostursins í ínóðiiriífi, íæomgaraverka, brað- ar soiur og áonr sjukaoma í .þei’nsku, og vánproska 'éttir fæð-; iúgú. Því hefir verið haldið fram að ciraga mætti í emn dOk marga sjúKaómsþætti sem stæðu í sam- banax vio yiniss iconar sjuKdoina og áverka á meogongunmanum, fæo- ingunni og hja nytæaaum bornum. Skipta mættx svo aítur þessum sj'úkaemsþattum í banvæna og iií- yænlega þættx. Hunx Danvænu yrðu þá fóstur- látin, anctvana iæðingar, og Uauös- íöll xxyxæaara barna, en hinxr líf- vænlegu þættxr yrou þa favitahatt- ur „spastisk“ born (cerebral palsy) börn meö flogavexki, born með hegðunarvanaKvæði og born með lestrarvanUKvæöi, stignækkandi ■eftix þvi sem um minni averka er að ræða. ; 'Frumorsakirtfar yrðu þá fæQing áreitranir um nieðgöngutímann, eclampsia og precdampsia, blæð- ingar, of hár blóðþrýstingur og blóðleysi .móðurinnar, veirusjúk- dómar fóstursins (t. d. raxiðir hundar sem nú ganga) ,eðiilegar fósturlegur, of þröng mjaðma- igrind, börn fædd fyrir tímann, súr. efnisskortur í eða eftir fæðinguna og fleira. Flest af þessu má fyrirbyggja nú á dögum ef móðirin leitar sér læknishjálpar nógu snemma um meðgöngutímann. Hins vegar eru þetta fjarri þrí að vera einu orsakirnar til, ofan- greindra kvilla og sjúkdóma. Oft er ekki hægt að finna neinar or- sakir með fullri vissu, og dettur .mönnum þá helzt í hug að kenna um óþekktum veirusj ú kdómum, blóðflokkaósamræmi og öðru þess háttar. Erfðaeiginleikar eiga hér senni- lega engan eða mjög lítinn hlut að máli. Nýlega voru lestrarvandkvæði hjá 372 barna hóp í-annsökuð í Baltimore í Bandaríkjunum og bor ið saman við 372 önnur börn, sem ekki höfðu lestrarerfiðleika. Kom þá í ljós að hjá fyrri- hópnum liöfðu 104 sjúkdómar og kvillar komið fyrir hjá mæðrunum boi’ið saman við aðeins 50 sambærilega sjúkdóma hjá síðari hópnum. A því.sést að mæðurnar geta oft haft þessa sjúkdóma eða kvilla, án þess að það komi verulega að sök lijá fóstrinu. Ef mæðurnar hins vegar höfðu tvo eða fleiri kvilla samtímis, kom ennþá meiri munur í ljós, og kom það íyrir hjá 16 af hundraðh bor- ið sarnan við aðeins rúmlega 1 af hundraði hjá hinum, sem ekki þjáðust af lestrai’vandkvæðum. Börnum með lestrarvandkvæði er oft unnt að hjálpa mikið, ef vit að er um það hvað að þeim geng- ur. Oft er skilningur og þekking kennara og foreldra á þessu engin, sem vonlegt er, og er þá um kennt leti, áhugaleysi eða tilfinningaleg- um truflunum hjá barninu. Helztu ráð til úrbóta eru fyrst og fremst rétt sjúkdómsgreining, með þeim 'aukna skilningi 'sem henni fylgja, ög svo sérstakar lestraræfingar og kennsluaðferðir, óg er þá oft þörf á aukatínuun og kennslu í lestri. E. P. húsakosti o>g öðru og haldið í horf- inu yfirleitt. Eg hefi , eklci orðið var við áhugaleysi nxanna í þess- um efnum, en, segi þetla til þess að sýna fram á að hér er skjótra úrbóta þörf og því fr-emur að öll ræktunarstörf hafa verið vanrækt á undanförnum /árum. Fyrir þrenxur árum var sam- þykkt í Búnaðarfélagi Snæfjalla- hrepps að gerast aðili að stofnun Ræktunarsambands Djúpmanna og mættu stjórnir búnaðarfélaganna í Snæfjalla-, Nauteyrax-, Reykja- fjarðar- og Ögurhneppiim á þeim fundi. Formenn félaganna mynd- uðú stjórnina, en •þar-'sem’ aðildar-' hrepparnir eru fjórir var sám- komulag um að' oddamaður yrði kosinn til viðbótar úr híeppunum á víxl óg einn úr stjórn Búnaðai’- féiags Ögui’hcrpps á þessum fyrsta fundi. Páll í Þúfum. var svö kosinn- formaður stjórnarinnar ,en Bjarni í Vigur ráöinn framkvæmdastjóri hennar, síðan hefir ekki vérið hald- inn fundur í þessu félagi, nema að stjórnin kom einhvern tíman saman, En beltadráttarvél með jai’ðýtu var keypt þá og kom 'snemmai sumars. Þetta er sú eina vitneskja, er ég sem óbreyttur fé- lagsmaður Búnaðarfélags Snæ- fjallahrepps hefi fengið og ekki hefir stjórn eða formaður þess fé- lags getað gefið neinar frekari xipp- lýsingar um hag eða starfsemi rækt unai’sambandsins. Ekki er mér kunnugt um að reikningar þess hafi vérið endurskoðaðir og því síður að þéir hafi vérið lagðir frarh almennu'm félögúm til sýnis, eins og þó njun verá venja í flést- um' félögum. Er því starfræksla. jarðýtunnar jafnókunn flestum og^hún væri rekin ai: Páli í Þúfxun og Bjarna í Vigur á eigin reiknjng. En efíir því sem ég hefi komizt næst hefir vinna ýtunnar verið þessi, þau 3 ár, sem hún hefir .starfað: fyrsta sumax’ið vann hún í vegagerð þar til hún 'SÖkk í grænan sjá á Mjóa- firði, en á hafsbotni lá hún frarn á vetur, mun flestum vera sú sorg- arsaga kunn af blaðafréttum. — Næst tók hún tii starfa þegar kom- ið var nokkuð fram á sumar og vann enn að vegagerð það sumar að undanskilclum 4—5 ha, sem hægt var að fá hana til að herfa, én það var nálega allt hjá sama bóndanum, ég held að það hafi ekki verið frekar fyrir náð franx- kvæmdastjóra en viðkomandi vega verkstjóra, sem sú jai’ðræktar- vinna fékkst. Á siðastliðnu sumri vann jarðýtan svo að miklu leyti Við ræktun. en byrjaði svo seint að enginn bóndi, sem hún vann hjá, treýsti sér til þess að sá, til að eiga von á. nokkiuri sprettu að gagni og eru þetta því að mestu öpin fiög enn. AHan tímann sem þessi beltadráttarvél hefir starfað hefir aðeins verið unnið rneð henni. á dagvakt að undanskildum fyr'sta ‘mánuðimim. Myndu því flestir halda að hún hefði ekki meiri verkefni en svo að eklci tæki því að vinna á nóttinni, en þrátt fyrir þetta hefir hún ekki sést hér í Snæfjállahreppi nema nokkra daga í vegagerð, (þótt allar þessar upplýsingar séu af afspurn, skeik- ar. áreiðanlega ekki miklu). Mér er þó kunnugt um að brýn þörf hefir verið á að fá jarðýtu hingað, bæði til þess að vinna að jarðrækt. og öðru, ;cnda margoft beðið um það, en engin svör fengizt. Þá held ég' að upp sé talið það, sem bænd- ur vita uin starfsemi þessa nauð- synjatækis, ef sleppt er ýmsunx furðusögum,- sem mér og öðrum hafa borizt til eyrna um stjórn og daglegan rekstur þessa fyrirtækis, En maður freistast nú til að halda að jafnvel það ótrúlcgasta hafi við | rök að styðjast, ef bei’a á það sam • an við starfsemi ræktunarsam- bandsins. 1 -í Árbók Inndbúnaðarins 3. hefti 1957 gefur Árni G. Eylands yfirlit yíir ræktunarsamböndin, þar er getið um að samþykkt þess hafi ekki enn lilotið staðfestingu þar 1 sem Búnaðarfélag íslands hafi Fiugeldatréð í Tívolí teygir úr svörtum greinum sinum, en þegar bömii> styðja á hnapp, gefur það frá sér eidglæringar í öiium regnbogans Íitiísn. 1. mai - f jöibreyítara en nokkru sinni fyrr Kaupmannahöfn, 3. maí. Tívolí var opnað 1. max í dásamlegu veðri, sólskini og 18 stiga hita í skugganum. Fjöldi gesta á opnun- ardagir.n var mikill þegar bess er gætt að hann var í miðri viku. — Alls komu urn 70 þúsund manns í Tívolígarðinn þennan dag. Meðal nýjunga í ár má nefna barnaleik- vöiljnn. Flokkur ágætra lista- manna hefir skapað stórkostleg- ■ckki fengizt til þess að samþykkja hána. Nú þætti mér, og áreiðanlega fleirunx hér við Djúp, æskilegt að fá.að vita hvers vegna staðið hefir á samþykki Búnaðarfélags íslands, hver framtíðaráform stjórnar rækt unarsanxbandsins eru og að fram- kyæmdastjóri gefi greiðnargóða skýrslu um starfsemi og fjárhag sambandsins á iiðnum árum. Ef ekki er. talið fært að koma á fundi eins og ég held þó að lög mæli fyr- ir-um, teldi ég æskilegt að franx- kvæmdastjóri léti fjölrita í-eikn- inga og skýrslur stjórnarinnar. Ætti betta ekki að vefjast fyrir Bjarna í Vigur, jafnpennafær og hann virðist vera, þegar hann rit- ar um rækjuveiði í botnvörpu. Eg tel þetta ekki nema sanngjarna kröfu meðlima í lýðræðislegum fé- 'lagssaintckum og bið ég þessa heiðursmenn að >taka þetta til vin- samlegrar athugunar hið bráðasta. Búnaðarfélag Snæfjallahrepps og einnig Búnaðarfélag Nauteyrar hrepps hafa farið þess á leit að skurðgraí'a ynni hér að framræslu en ekki hcfir það neinn árangur borið enn. Þetta er þó orðið mjög aðkállandi víða, ef hægt verður að koma einhverri rækfun í fram- kvæmd á næstunni. Ekki tel ég það langt frá starfssviði Ræktun- arsambands Djúpnianna að fylgj- ast með því máli og greiða fyrir því að þuxrkun geti farið fram se'm fyrst á félagssvæðinu. . . Eg trúi nú 'samt ekki öðru en að Búnaðarsamband Vestfjarða sjái um að jafnt gangi yfir alla hreppa á féiagssvæði þess og fer þá röðin áreiðanlega að koma að bændum hér við norðanvert ísa- fjárðardjúp og ætti því ekki að þurfa að tala um þetta mál frekar. JÞegar Páll Pálsson borðaði hinn logtæta súnnat lijá frúnni á Horn- ströndum, eins og hann talar um í fyrrnefndu Morgunblaðsviðtali, voru íbúar Sléttuhrepps um 400 eftir hans sögn og eíast ég ekki um að það sé rétt. Um þetta leyti (Framliald á 55 síðu) asta leikvöll borgarinnar, sem er staðsettur í horninu við Ráðiifús- torgið. Sérstaka athygli vekur fag- ur gosbrunnur, sem einnig er æíl- aður fyrir börnin til að fá sér vatnssopa að drekka, er þau haía ekið í hinum frumlega „rúsibaiíá1' eða klifrað hið litauðuga „kliíttr- tré“. En skemmtilegasta tæki leife- vallarins er þó flugeldatréð. Nú þurfa börnin ekki að bíða estír f 1 ugeldasýningunni, sem fer fram í aðalgarðinum á kvöldin, hei'iiur geta þau með því að leggja 25 aura í sjálfsala fengið að sj'á þeita merkilega tré gefa frá sér hinar furðulegustu eldglæringar, sem út- búnar eru rneð rafmagni. 50 þúsund túlípanar. Leikvöllurinn er þó ekki aðeins fyrir börnin. Á afviknum stað er þeim fullorðnu, sem eru í fy-gd með börnurmm, ætlaður staður, og> á kvöldin á völlurinn að vera áþp ljómaður punktur í hinum gamk' garði. Annars er Tívoli sjálfu sér líkt, eitt blómahaf að vanda. T. d, hefir verið plantað um 50 þúsand túlípanalaukum, fyrir utan aliar páskaliljurnar. Brúðuleikhúsið fir gyllt og gljáandi og enduxnar hafa fengið ný hús, allt nýmálað í öll- um regnbogans litum. Lífvörðurinn 300 ára. Að undanskildum hinum föitu skemmtiatríðum í gai’ðinum muö'U í sumar koina þar fram ýmiss' Isœa ar listamenn, innlendir og erleiul- ir. Meðal annarra má nefna týróló hljómsveit, danska lifvörðinn, eem í surnar heldur upp á 300 ái*a af- mæli si'tt, en á afmælisdagiara rnunu allir gamlir lífvex-ðir aisð hljómsveitina í fararbroddi, ganga fylktu liði inn í garðinn, þar sem. 80 manna hljómsveit skipuð mönn- urn úr ýmsum liðsveitum, mcav taka á móti þeim, og verður þettty í fyrsta sinn, sem slíkt samspil mun ciga sér stað í Höfn. Hinn 8. júlí syngur Jussi Björling í garö'in um undir beru lot'ti og á afmælis- dag Tivolís mun konunglegi baH- efctinn dansa á sama stað. Stjórn Tívolis hefir með oðrum orðám gert allt mögulegÞ til' að hafa skemmtan sem bezta í garðinum í suinar, fjölbreyttari en nokkru sinni áður. Geir Aðils.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.