Tíminn - 07.05.1958, Qupperneq 2
2
T í MIN N, ‘miðvikudaginn 7. mai 19S&
Mikil snjéskriða sópaði brott girð-
ingum cg feátíim aí hvoífum við sjöinn
Jafaviírasömum vetri lokið — jörtS frostlítil
og iarin aí grænka. — Fréttabréf úr DýrafirSi
Neðri-Ujarðardal, V-ís., 2. maí. — Veturinn hér var mjög
jatnviðrasamur. Jarðbönn komu að vísu seint í nóv. og fvrst
í dés., en snjódvpi vár ekki, en klaki á jörð. Fennti nokkuð
af vestri í jan., en veður voru aldrei mikil. Einu sinni í febr-
úár kom norðan gusa, er stóð stutt. En um miðjan marz
gerði ihlaup af norðri ,með mikilli fannkomu og veðnrhæð.
15. marz kom snjóflóð héðan úr
íjallinu fyrir utan bæinn í Neðri
H-'arðardal og féll á sjó út á um
Jjílfan km, breiðu svæði. Sópaði
það burt nýræktargirðingu og
bráut nokkuð af túngirðingu hér.
Sópaði snjóflóðið burt bátum við
sjóinö, bátaspili og öðrii lauslegu
óg rak pað á Þingeyri. Snjófíóð
á þessum stað hefir ekki komig í
'minnum núlifandi manna, en
gamlar sagnir eru.um einsetukonu
er Þórkatla bét í kofa hér utan
við túnið, er snjóflóð átti að hafa
sópað lcofanum með öllu saman á
’ sjé út.
Síðan þetta skeði hefir verið
œjög stillt veður. Logn dag eftir
dag og sjórinn spegilsléttur, og er
róið á hverjum degi að heitið get
ur.
Mikill steinbítsafli var hér á
bátana um tíma og næg atvinna
á Þingeyri í vetur, eftir að róðr
ar hófust.
Netaveiði reynd.
Þorbjörn. bátur Kaupfélags Dýr
Alþingi
iFramhaid af 12. síðu).
greiða félagsmönnum í arði meg-
inn hlua ágóðans, sem verður af
viðskiptum þeirra. Gerðu þau það
éfcki yrðu þau vitanlega að greiðá
sfcatta alf ágóðanum, sem þannig
yrði ekkl endurgreiddur félags-
mönnum og talinn með Skattskyld
Vkm tekjum þeirra einstaklinga.
Evsteinn Jónsson fjármálaráð-
herra benti síðan á þá staðreynd,
aö Sjálfstæðismenn, sem beita sér
. gegn þes'su máli, gera það vegna
þess.að þeir geta alls ekki unnað
sa-.nvinnufélögunum jafnréttis á
víð annan rekstur.
Samkeppni sem kemur þjóðinni
að niiklum notum.
En sannleikurinn er sá, sagði
ráðherra, — að þjóðinni er það
Enikil nanðsyn að hafa öflugan
samvinnurekstur, vegna þess, að
eina rjeglulega heilbrigða sam-1
feeppnin sem á sér stað í land
Iuu, er einmitt samkeppnin milli
samvinnufélaganna annars vegar
®g annarra fyrirtækja Iiins veg-
ar. Sú samkeppni kemur þjóð-
inni að miklum notum.
Sú samkeppni verður ekki eðli
leg, ef öðrum aðilanum er í-:
þyngt með sérstökum kröfum
tmifram hinn af liálfu ríkisvaids
ins og löggjafans, eins og gert
fcefir verið með skylduákvæðinu
nm að samvinnuféiög leggi alttaf
Inernig sem stendur á um rekst
tir 1% af viðskiptum í varasjóð.
firðinga fékk þorsknet og lagði
þau suður í Breiðafirði eftir að
steinbitsafiinn þvarr. Fiskaði hann
vel í þau fyrst, en nú virðist neta
fiskur þar btiinn.
Er þetta fyrsta tilraun hér með
veiðar í þorskar.iet að vetrarlagi.
Vei'ðin í netin var stór þorskur
og. mjög lifraður og þótti mikill
munur á hve fljótt gekk að vinna
þennan stóra fisk í frystihúsinu
í samanburði við venjulegan fisk
af heimamiðum hér.
Heiðar og fjöil undir snjó.
Snjó er nú farinn að mestu af
láglendi og' jörg víða klaklaus og
tún byrjuð að grænka. Aldrei hei'
ir þó komið hláka að heitið g'etur
í allan vetur, en leyst af sól á
daginn, þó oft hafi verið frost á
nóttu. Heiðar og fjöll eru að
mestu undir snjóuxn. Búið er a'ö
moka Gemlufallsheiði og tók það
tvo daga. Verið er að moka Hrafns
eyrarheiði, vegna virkjunarinnar
í Arnarfirði. Er þar mikill snjór
og djúpur, sérstaldega í Skipadal,
vestan heiðarinnar. Á Breiðadals
heiði milli ísafjarðar og Önunda
fjarðar er mikill snjór og er þess
ekki að vænta að hún verði mokuð
í bráð. Samgöngur hér milli fjarða
eru hér litlar og öröugar nú, og er
það injög bagalegt ag missa Heklu
úr slrandferðunum nú á þessum
tíma, þegar heiðar eru ekki bíl-
færar. Hrognkelsaveiði er nokkuð
stunduð hér og er góð. JD
Samvinnutryggingar
, Framhald af 1. síðuj.
ír þegar leilt til hæfekunar á end
urtryggingaiðgjötdu'n erlendis, og
er óhjákvæmilegt að aukig tjón
leiði til hækkandi iðgjalda fyrir
alla. Er því nauðsynlegt fyrir þjóð
ina að gefa þessum m'álum gauan
og draga' svo ur tjóni á eignum
landsmanna sem framast er unnt.
Þa Jór aðalfundur Líftrygg-
ingafélagsíns Andvöku einnig
fram s. 1. mánudag. Á liðnu ári
voru gefin út 444 líftryggingaskír
teini á samtals 8,6 milljónir króna
og eru þá í gildi hjá Andvöku
8545 líftryggingar ag upphæð 91,9
milljónir kr. Dánartala hjá And-
vöku hefir verið svo lág, að vonir
eru til lækkunar á endurtrygging
ariðgjölduih. Kemur þaö áf tur hin
um tryggðu til góða, þar sem slíkt
bæti'st að lokum sem -bónus við
liftrygginguna og hin verður
hærri við útborgun en til var stofn
að.
Bæð;i á aðalfundunum og í
kvöldverðarboði að þeim loknum
var þes's minnst, að Jón Ólafsson
framkvæmdastjóri lætur á þessu
ári af störfum eftir langan og far
sæltf.i starfífí'eril vig trygginga
störf. Þökkuðu fundarmenn hon-
um trausta og ágæta forustu trygg
ingarmála, en hann hefir veitt
Andvöku forsöðu frá byrjun hér
á landi og auk þess stjórnað Sam
vinnutryggingum um árabil. Hafa
bæði félögin vaxið mjög undir
hans stjórn, orðið fj'árhagslega
traust og farsæl.
Ágætnr árangur af haappdrætti
Sambands ungra framsoknarmanna
Félögín um land allt tóku virkan átt í starfinu,
sem skapar samtökunum bolmagn til auk-
inna starfa
Samband nngra Framsóknarmanna efndi á síðasta ári
íil myndarlegs happdrættis, þar sem vinning'arnir voru bif-
reið og ferð með skipi umhverfis jörðina. Félögin um land
allt tóku virkan þátt í sölu happdrættismiða og vegna þess
að góður árangur varð af fjáröflun happdrættisins hafa sam-
tökin nú mjög aukið bolmagn til að auka venilega starf-
semina.
um verið veitt út til sambandsfé-
Sameiginleg' fjáröfiun S. U. F. og laganna.
Sambandsfélaganna. . ;
Skömmu eftir að Sambandsþing- Hlutdeild sambar.dsfélaganna 30rí>
ið 1956, er nú núverandi sambands- af sameiginlegum hliit S. U. F. og
stjórn tók til starfa, var það sýnt, félaganna.
að eitt höfuðverkefna hennar var Söiulaun og ágóSahlufur sam-
að efla fjárhag samtakanna. Jafn- bandsféiagannaa mun nem 30% af
framt þurfti að finna fjáraflaleið,. þeim tekjum happdrættisinsr sem
sem einnig gaefi sambandsfélögun- feomu í sameiginlegan hlut félag-
um aukn tekjumöggleika. Gjald- anna og' S. U. F. Þess er rétt að
kera sambandsstjórnar var falið geta, að happdrættið var rekið al-
að athuga leiðir, sem þjónuðu gerlega á ábyrgð S. U. F. og því
þessum tilgar.gi. Lagði hann til eðlilegt að híutm- þessi væri meiri
við stjórnina að efnt væri til happ- en sambandsfélaganna. Happdi-ætt-
drættis með hlutdeildarfyrirkomu- ið hefir veitt nýju blóði í starf sam-
NÁTO-fundurinn
(Framhald af 1. sfðu).
NATO-ráðsins, að leggja beri allt
kapp á að halda áfram sainningun
um við Rússa. 3. Bandalagsríkin
auki samstarf sitt í efnahagsmál
um. Ennfremur er búizt við að
lýst verði hryggð yfir því, að Rúss
ar hafi tafið fyrir samningum um
ríkisleiC-togafund. Talið
lagi.
_ Samkvænit tillögu gjaldkera
Áskells Einarssonar, var sú til-
liögun samþykkt einróma í happ-
drættisnefnd og sambandsstjórn,
að sambandsfélögin hefði rétt til
að fá 10% sölulaun af andvirði
seldra miða á þeirra vegum og
allt að 20% ágóða happdrættis-
ins væii úthlutaðl til þeiira í;
hiutfalli við söluna.
ÍMeð þessum hætti var tryggt
Faðirínn eftir Strindberg fnunsýndur
í Þjóðleikhúsinu næsta laugardag
Æfingar á óperettunni standa nú sem hæst
Leikritið Faðirinn eftir August Strindberg verður frum-
sýnt í Þjóðieikhúsinu á laugardaginn kemur. Guðiaugur Rós-
inkranz, þjóðleikhússtjóri, skýrði fróttamönnum í gær frá
þessu og nokkrum öðrum atriðum úr starfi Þjóðleikhússins
um þessar mundir.
Kjaradeiía brezkra
járnbrautarstarfs-
manna
' London, 6. maí. — Talin er nú
hojtta á miklum verkföllum starfs-
m;:.nna járnbrautanna í Bretlandi.
Þetta er einnig annar dágurinn,
isem strætisvagnastjórar í .London
eru í verklalli. Eftir fund fulitrúa
járr.brautarstarfsmanna. sem eru
atts um 450 þúsund, við Brian
Robenbson, formann flutningamála
ráðsins, er stjórnar málum brezku
rfkisjárnibrautanna, er talið, að
tóikill ágreiningur ríki enn, og
ekki sóu Mkur til, að vinnudeilan
Le;,isist á næstunni. Flutningamála-
rá'öið hefir að vísu lofað launa-
faækkunum, einhvern tíma í fraim-
tíðinni, en þá veröi starfseminni
hreytt, starfsmönnum fækkað og
ÉerSir á 30 leiðum lagðar niður.,
Þjóðleikhússtjóri gat þess, að
ákveðið hefði verið íyrir alllöngu
að taka leik þennan, sem er meðal
frægustu verka Strindbergs, til
sýningar. Hafði hann fengið á-
drátt kunns leikstjóra frá Dramat
en í Stokkhólmi til þess að ann-
ast leikstjðrn, en það fórst jafnan
fyrir. Þá var í ráði að mjög kunn
ur sænskur leikari. kæmi hingað
til þess að fara með aðalhlutverk-
ið, en af þvi gat heldur ekki orð-
ið. Þegar þessi dráttur var á orð
inn var ákveðið að bíða ekki leng
ur og fela Lárusi Pálssyni að setja
leikinn á svið.
Aðalhlutverkið, föðurinn, leikur
Valur Gíslason, en konu hans Guð
björg Þorbjarnardóttir. Alls eru
hlutverk átta og fara með önnur
hin veigameiri Jón Aðils, Arndís
Björnsdóttir og Haraldur. Björns-
son. Lo-ftur Guðmundsson hefir ís
lenzlcað leikritið. '.
Fjallar um lijónabandsmál.
Leikrit þetta var- . frumsýnt -í
Kaupmannahöfn. 1887, en þar
dvaldi Strlndberg.þá um tíma. Þag
fjallai* um hjónabandsnxál. og ým
is vandamál, s'em þar koma fyrir,
en Strindberg kjtnni manna bezt
skil á þeim. Þetta er hádrama:
tískur leikur, .. .. ..
Leikrtið verður aðeins, hægt að
sýna ' fimm sinnum nú í vor, en
sýningar halða væntanlega áfram
í haust. Lárus Ingólfsson hefir mál
að leiktjöld. -
Leikför norður og vestur.
Þá gat þjóðleikhússtjóri þess, að
Þjóðleikhúsið mundi efna til
þriggja vikna leikfarar til Vestur-
bandsfélaganna í veriúegum mæli,
sem gefur þeim aukinn styrk til að
sinna fjölþættu starfi, sem eðlilegu
krafst aukins fjármaghs.
Ágóðahlutur sambandsféiaganna
varð 17% uppbót miðað við sölu.
Samkvæmt framansögðu átti að
skipta 20% af nettóhagnaði happ-
drætisins milli samhandsfélag-
anna í hlutfalli við sölu. Nýlega
er lokið skiptingu ágóðans og
mun hann noma rúmum 17% mið
'samvirkt átak allra félagssamtaka að við sölu. Sá ágóði er fellur til
•ungra Framsóknarmanna til þess
að treyst starfsgrundvöll samtak-
anna. Þetta nýmæli hefir vakið
verðuga eftirfcekt og mun senni-
lega framvegis marka línur sam-
takanna í fj ár öf 1 u n a r in álu m. í
fyrsta sinni hefir stórum fjárhæð-
Uppreisíiarmenn
hafa aðeins einn
bæ á valdi sínu
Djakarta, 6. maí. — Stjórnar-
herinn í Indónesíu, sem nú hefir
unnið uppreisnarhöfuðstaðinn
Bukit Tingi, sækir hratt fram til
Satu Sangrar, síðasta bæjarins,
sem enn er á valdi uppreisnar-
manna á Mið-Súmtra, eftir því,
sem útvarpið í Djakarta snýrir frá.
Talið er, áð flestir uppreisnar-
menn séu nú i Satu Sangkar, og
leggur stjórnin kapp á að vinna
bar,n stað. Ljuanda forsætisráð-
lierra sagði í dag í útvarpsræðu,
að vórið' væri að endurskipuleggja
allt stjómmála- og efnahagskerfið
á sölu í héruðum, sem ekki eru
starfandi samhandsfélög, verður
geymdur í Vörzlu SUF þar til að
stofnuð verða samhandsfélög, í
þessum héruðum.
40% heildarsölunnar var í
Reykjavik.
Sala happdrættisins geklc vel í
Reykjavík eða um 40% af heildar
sölunni eða sama hlutfall og íbúa
fjöldi Reykjaví'kur er miðað við
tölu iandsmanna. Telja má þetta
góðan árangur.
Starf happdrættisuefndar
SUF.
Happdrættisnefnd SUF tók til
starfa í febrúarbyrjun 1957. Hana
skipuðu Áskell Einarsson, formað
ur, Sveinbjörn Dagfinnsson, vara-
fonmaður, Jón Amþórsson ritari
og Jón Rafn Guðmundsson, gjald
keri. Néfndin sá um alla fram
kvæmd og réði fyrirkomulagi
happdrættisins í umhoði sambands
stjórnar og sainbandsfélaganna.
Sú nýbreytni að láta félögin ann
ast söluumhoð, hvert á sínu félags
svæði hefir reynst happadrjúg,
einföld og ódýr í rekstri, auk þess
á Vestur-Súraati.'ii. Eftir að stjórn-, mjög vinsæl af forráðamönnum
in neíði unniA Súmatra, gætu her
i. ir snúið sér að
uppreisnarmenniii:
Colebes.
sambandsfélagarina. Þetta starfs
því ‘;ð gorsigrá kerfi hefir mjög aukið á starf ein
á Norður- sfcakra félaga og vakið þau til sjálí
. I stæðs starfs.
AUGUST STRINDBERG
og Norðurlandsins og yrði lagt af
stað x hana 6.'júnr að ölhrm lík-
indúm. Yrði- leik.ritið Ho.rft .af
brúnni sýnt. . . .
Sýningar á óperettUnni.
Þá líður, nú senn a'ð því,- að. sýn
ingar á óperttunni ,,-Kiss me Kate“
eftir Colé Porter í þýðingu Egils
Bjarnasonar.' Æfiuggr standa y.fir,
Þar syngur óperttusöngkonan Ulia
Salet aðalhlutverk, en hún kémur
hingað frá Vínaróperunni, þar
sem hún hefir m. a. súngið þetta
hlutverk. Hljómsveitarstjprinn
heitir Schechtman frá New York
og er hann væntanlegur liingað
um næstu helgi.
Dagbók Önnu Frank hefir nú
verið sýnd 22 sinnuim jafnan fyrir
fullu húsi, og eru áðeins nokkrar
sýningar eftir. Gauksklukkan hef
ir verið sýnd 9 sinnum og fer sýn
ingum á henni ag fækka.
Væntanleg dagskrármál ríkisleiðtoga
fundar rædd af sendiherrum í Moskva
Sioasta orísending Rússa til vesturveldanna
NTB—París og London, 6. maí. — Vesturveldin fengu í
dag svar Rússa við síðustu orðsendingu sinni um undirbún-
ing að fundi æðstu manna. Franska utanríkisráðuneytið
segir, að það márkverðasta við þessa orðsendingu sé, að
þar sé falbzt á, að mikilvaeg mál, sem búizt er við, að verði
dagskráíéfni.á ríkisieiðtogafundi, skuli éinníg rædd af sendi-
herrunum í Moskva.
- slóvakía ættu aðild að viðræðum
Talsmaður utanríkisráðuneylis- sendiheiTanna, 'svo að þar væri
ins i London ^agði, að nú gætu jafnvægi milli áusturs og vesturs,
undiihúningsviðræðurnar í Moskva tölulega séð, í fyrri orðsendingu
hafizt þegar í stað, enda þótt sinni lagði Gromyko til að annað
bandaríski sendiherrann væri þar hvort skyldi hann ræða við sendi-
ekld. Viðræður væru miklu betri herrana hvern í sínu lagi, ellegar
en bréfaskipli. Talsmaður lét að póliski og tékkneski s©ndiherr-
einnig í Ijós undrun yfir því, að ann yrðu líka með. Hann lét í ljós,
Gromyko harmar í orðsending- að liann kysi fremur hina fyrr-
unni, að vesturveldin skuli hafa nefndu skipan, og vesturveídin
hafnað því, a.ð Pólland og Téldcó- féllust á hana.