Tíminn - 19.06.1958, Blaðsíða 6
6
T í M I N N, fimmtudaginn 19.' jú6í'-Tt96fc
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINn
Ritstjóri: Þórarinn Þórarlnsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Llndargöta
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasíml 19 523. Afgreiðslan 12331
Prentsmiðjan Edda bf.
Mikilvægur ávinningur
í SAMBANDI viö þær um
ræður um efnahagsmálin,
er enn standa yfir, þykir rétt
aS birta hér stuttan ko fla úr
síðari ræðu Eysteins Jóns-
sonar fjármálaráðherra í
eldhúsumræðunum, en hún
var ekki birt í Tímanum.
Þessi kafli er svohljóðandi:
„ÞAÐ hefir verið rætt tals-
vert um það undanfarið,
hvort ráðstafanir ríkisstj. í
efnáhagsmálunum muni
reynast gagnlegar til fram
búðar. Meö þessu eiga menn
vafalaust við, hvort takast
muni með þessum ráðstöfun
um að skapa jafnvægi í þjóð
arbúskapnum og stöðva verð
lag, þegar verðhækkunará-
hrif þessara nýj u ráðstafana
eru komin fram.
Um þetta er vitanlega ó-
mögulegt að fullyrða nokkuð.
Tekjuöflunin getur reynst
of knöpp og er meira að segja
hætta á því, þar sem byggt
er á mjög djarflegri innflutn
ingsáætlun, og þessi hætta á
halla í uppbótarkerfinu er
ævinlega fyrir hendi og hún
er einmitt mjög alvarlegur
gaili-á fyrirkomulaginu. Enn
frernur ber enn að leggja á
herziu á að engin leið getur
leitt til varanlegs jafnvægis
í þjóðarbúskapnum og kom-
ið 4 veg fyrir nýjar og nýj-
ar veltur, nema hætt verði
að nota vísitöluna á sama
hátt og verið hefir.
Þróunin í þessum málum
á næstunni veltur því mjög á
hvernig stéttasamtökin í
landinu halda á kaupgjalds-
málunum á næstunni. Verð
ur skrúfan notuð áfram eða
ekki. Veröi hún notuð á-
fram, eru nýjar veltur óhjá-
kvæmilegar framundan.
ÞÁ MUNDI ef til vi'll ein-
hver segja: Var þá'ekki bezt
að aðhafast ekki neitt og
láta öngþveitið koma, sem
orðið hefði, ef ekkert hefði
verið gert? Er þá nokkurt
verulegt gagn að þessum
efnahagsráðstöfunum?
Svarið við þessum spurn-
ingum er augljóst:
í fyrsta lagi tryggja þess
ar ráðstafanir öfluga fram-
leiðslustarfsemi um næstu
framtíð, og það er út af fyr-
ir sig ekki neitt smámál.
En það, sem gefur þessum
nýju ráðstöfunum í efna-
hagsmálunum þó mest gildi
og Veldur þvf, að þær eru
ailfc annars eðlis en það, sem
stagíáð hefir verið í upp-
bótarkerfið á síðari árum, er
sú staðreynd, að nú hefir
verið stigið stórt skref í átt
ina til samræmis á verölag-
inu, og stigið í raun og veru
hálfa leið út úr uppbótar-
kerfinu með hinu nýja yfir-
færslugjaldi, sem gengur út
og inn í kerfinu. Þetta forð
ar frá gifurlegu tjóni, sem
annars vofði yfir og varnar
því að ýmsar þýðingarmikl-
ar greínar í þjóðarbúskapn
um halda áfram að dragast
saman og jafnvel leggjast
niður.
Hvað sem framtíðin ber
í skauti sínu, og þótt menn
kjósj yfir sig nýjar veltur
á verðbólguhjólinu, þá verð
ur þetta skref til samræmis
í þjóðarbúskapnum ekki stig
ið til baka. Þess vegna hafa
þessar ráðstafanir verulegt
gildi til frambúðar, hvernig
sem fer að öðru leyti. Þess
vegna er þetta mál þess vert
að leggja mikið á sig fyrir
það og þess vert að taka á
sig óþægindi og rógburð til
þess að koma því í lög.
ÞETTA MUNU allir viður-
kenna inn á sér a. m. k. þeir,
sem ekki eru haldnir glóru
lausu ofstæki. Og þessi þátt
ur er svo mikilvægur í mál-
inu og á þessu er svo ríkur
skilningur með þj óöinni,
þrátt fyrir allt moldviðrið,
að þegar leit út fyrir það um
daginn, að stjórnin yrðj að
fara frá án þess að koma
efnahagsmálafrv. fram, varð
megin þorri manna mjög á-
hyggjufullur út af því, og
það ekkert síður andstæðing
ar ríkisstjórnarinnar en hin
ir. Menn fundu, að það var
stórfelldur skaði skeður, ef
málið næði ekki fram að
ganga, jafnvel þeir, sem
hafa látið sér sæma og munu
því miður láta sér sæma á
næstunni, að spilla fyrir þvi
í framkvæmd.
En einmitt þetta er að
verða háskalegur löstur í
fari margra, að þeir berjast
á móti því, sem þeir raun-
inni eru með, ef þeir halda
að með því geti þeir unnið
sér vinsældir hjá einhverj-
um þeim, sem nauðsynlegar
ráðstafanir kunna áð valda
erfiðieikum hjá í bili. Þessi
óheilindi hafa ef til vill
aldrei komið betur fram en
í sambandi við þetta mál,
ekki aðeins á þingi, heldur
líka utan þings. Ef þjóðin
verðlaunar slík óheilindi og
snýst ekki gegn þeim, mun
það koma illa í koll.“
ÞAÐ, sem fjármálaráð-
herra segir hér um meginat-
riði nýju efnahagslaganna,
er í fullu samræmi við
vitnlfjsburð hagfræðinganna
Jónasar Haralz og Jóhannes
ar Nordals. Þeir hafa báðir
sagt, að merkilegt spor sé
stigið i rétta átt me'ð því
að jafna mismuninn, sem bú
ið var að koma á milli ein-
stakra útflutningsgreina, og
með því að jafna verðlagið
milli hinna einstöku inn-
flutningsvara, sem var orð
ið hættulega ójafnt og ýtti
undir óeðlilega mikla gjald
eyriseyðslui. Þessvegna
vannst mikið á með hinni
nýju lagasetningu og hún
mun alltaf verða til mik-
illa bóta að þessu leyti,
þótlt öfgamenn kunni aö
•geta spillt framkvæmd henn
ar að öðru leyti.
Frá starfsemi Sameinuðu þjóðanna:
Akstur bifreiða milli landa í Evrópu
hefur verið stórlega auðveldaður
250 millj. barna hafa engan aðgang að
skólamenntun. - Samræming á kjötmati í
Evrópu. - Framlag til baráttunnar gegn
krabba- og hjartameinum.
Frá upplýsingaskrifstofu S.Þ. vera 'gott útlit fyrir að þetta tak-
í Kaupmannahöfn. ist.
Ýmsar ráðstafanir, sem gerðar
hafa verið í þeim tilgangi að auð-
velda mönnum að ferðast milli
landa í bifreiðum sínum hafa ný-
lega verið samþykktar fyrir til-
stuðlan Efnahagsnefndar Samein-
uðu þjóðanna fyrir Evrónu (ECE).
Á þetta við bæði einkabifreiðar og
langferðavagna, sem notaðir eru til
skemmtiferðalaga. Samkomulagið
um einfaldari formsatriði við landa
mærin var gert á fundi, sem hald-
inn var með tollstjórum eða full-
trúum þeirra frá 22 þjóðum í
Evrópu. Fundurinn var haldinn í
Genf dagana 16.—23. maí. Var
þetta í rauninni franxhaldsfundur
umferðarmálanefndar ECE, sem
kvatt hafði til skrafs og ráða-
gerða sérfræðinganefnd í tolla-
og umferðarmálum í þeim til-
gangi, að reyna að draga úr skrif
finnsku og skjalaskyldu í sam-
bandi við bifreiðaakstur milli
lainda í Evrópu og vörufMninga á
akvegum.
Átta þjöðir afnema
tollskjalaskyldu.
Hin síðari árin hafa margar
Evrópuþjóðir dregið mjög úr kröf
urn símim til bifreiðaeigenda, er
koma erlendis frá með vagna sína
í tímabundnar heimsóknir. Áður
fyrr var krafizt margs konar toll
skírteina, fjártrygginga og auk
þess var eftirlit með erlendum bif-
reiðum all strangt víðast hvar. En
nú þegar hafa átta Evrópuþjóðir
afnumið þessi formsatriði með öllu
og það er lítil sem engin fyrir-
höfn að aka bifreið yfir landamæri
fjölda Evrópulanda í dag. Þær
átt’a þjóðir, sem ekki lengur krefj
ast toHskírteina af erlendum bif-
reiðaeigendum eru: Austurríki,
Belgía, Danmörk, Iíolland, Luxem
borg, Svissland, Svíþjóð og Vest-
u-Þýzkaland. Aðrar þjóðir í
Evrópu hafa tilkynnt, ag þær séu
í þann veginn, eða muni í fram-
tíðinni a'fnema tolls'kírteinaskyM-
una. En aðrar þjóðir hafa tekið
upp einfalt og umstangslítið eftir-
lit með erlendum bifreiðum, sem
koma inn fyrir landamæri þeh-ra.
Þannig hafa Frakkar þann ein-
falda sið, að líma miða á forrúðu
erlendra bíla um lleið og þeir koma
til landsins. í Júgóslavíu fá menn
afhent einfalt' skilríki, sem ekki
kostar neitt og engra fjártrygg-
iniga er krafizt.
Hve lengi má aka
vögnum erlendis?
Það er nokkuð breytilegt frá
einu landi til annars hve erlendum
bifreiðaeigendum er leyft' að nota
bíla sína lengi án þess að greiða
af þaim skatta og skyldur, og sem
borgurum í viðkomandi landi er
gert að greiða af sínum faratækj
um. Lengstur er tíminn í Dan-
mörku, Beneluxlöndunum, Sviss-
landi og Svíþjóð, þar sem leyft
er að hafa bifreiðar á erlendum
númerum í eitt ár. í Frakklandi er
tíminn sex mánuðir og í Þýzka
landi eru engin ákveðinn tíma-
takmörk sett ennþá.
Einfaldari vöruflutningar
á landi.
Það, senx að framan segir á ein-
göngu við urn eLnkabifreiðar og al-
menningsvagna á skemmtiferðum
eins og áður er sagt. En ECE nefnd
in vinnur nú að því að eirjnig verði
gert auðveldara en nú er að aka
kaupvögnum milli landa. Þykir
Árið 1949 var gerð bráðabirgða
milliiíkjasamþykkt á vegum Efna-
hagsnefndar Sameinuðu þjóðanna
fyrir Evrópu um vöruflutninga
með bifreiðum milli landa. Með
þessari samþykkt var gert mikið
einfaldara en áður hafði verið fyr-
ir menn að senda vörur með bif-
reiðum landa á milli. Nú var t.d.
ekki krafizt tollsköðunar við hver
landamæri, þar sem vagninn kom
aðeins þegar komið var til ákvörð
unarlandsins. Nú þykir hafa feng
izt svo góð reynsla fyrir kostum og
göllum þessarar samþykktar, að
tímabært sé að semja nýja til fram
búðar. Hefir ECE í 'hyggju, að gera
uppkast að' slíkri miliiríkjasam-
þykkt, sem mun ekki eingöngu
fjalla um vörúflutninga milli landa
eftir þjóðveigU'm heMur og með flug
vélum, á fljótum og ö'ðrunx vatna-
vegum.
Gert er ráð fyrir að samþykktin
verði tilbúin til undirskriftar þeg-
ar á þessu ári.
250 milljón börn hafa
engan skóla.
Þann 7.—16. júlí í sumar verður
haldin ráðstefna í Genf að t'il-
hlutan Menntunar- vísinda- og
menningarstofnunar Sameinuðu
Þjóðanna (UNESCO) og Alþjóða
kennslumálaskrifstofunnar. Gert
er ráð fyrir að fulltrúar frá 90
löndunx sæki ráðstefnuna.
Ráðstefnunni hefir verið
valið það aðalverkefni að ræða
um alþýðuskóla í heiminum al
mennt, en þó einkum um aiþýðu-
skóla í sveitahéruöum. Rannsókn-
ir hafa sýnt, að alþýðuskólarnir
eru oft einustu menntastofnanirn
ar, sem almenningur hefir aðgang
að og það veltur því á miklu, að
vel sé á haldið um kennsluna.
Ými'3' örrnur verkéfní l'i^gjá'fýrir
ráðstefnunni. Það er t'. d. áætlað,
að í dag séu í hsiminum 250 millj
ónir barna, sem ekki eigá aðgang
að neinunx skóla og sem 'ekkí' er
útlit fyrir að fái nokkurra skóla-
menntun í lífi sínu.
^ Nýjar reglur um kjötnlat
í Evrópulöndum.
Landbúnaðarnefnd Evrpóu 'héitá
samtök, sem vinna í náinni sam-
vinnu vig Matvæla: og laixdbúnað
arstofnun Sameinuðu Þjóðanna
(FAO) í Rónxaborg. í tjefnd. þess-
ari eiga sæti fulltrúar frá.fneiia
en 20 Evrópulöndum. Nú hófir
FAO farið þess 'á' leit við ffássa
nefnd, að hún annist rannsólcri á
því, hvernig sé háttað aneðfetð og
mati kjöts í Evrópulöndum yfir-
leitt. Að raixnsókninni lokinni er
ætlazt til þess að nefndin geri til
lögur um hvernig megi bæta.með
ferg kjöts og mat á því svö að
vel megi við una.
Tillögur um nauðsyn þess að
samræma reglur í Evrópulöfidunx
xim meðferð og mat á kjöti komu
fyrsf fram á ráðstefnu: dýralækna,
serii haldin var í Lissabon í Portú
gal fyrir skömmu. .
Á þessum fundi var s.amþykkt
að gera lágmarkskröfur um' rneð
ferð kiöts og nxat á því. Var fcekið
fram hvað menn teldu helzL-á'bóta
vant og hvag bæta þyrftLi
Samþykktir L i s sab o n r áðlst e f
unnar verða lagðar til grundvallar
rannsóknunx og nýrri regluger.ð í
þessum efnum.
Góðar gjafir til baráttunnar gegu
krabba- og hjartameinum.
Á tíu ára afmælisþingi Alþjóðar
heilbrigðismáiasl'pfnunar Samein-;
uðu þjóðanna, sem haldin var, íyr
ir skömmu í Minneapolis og þar
sem fulltrúar frá 88 þjóðum voru
mættir, tilkynnti fúlltrúi Banda-
ríkjanna, að Eiseúhower /fprseti
hefði ákveðið að Bandaríki'n gæfu
500,000 dollara, sem skyldi verða
vxsir að alþjóðasjóði og senx 'verja
skyldi til bará'ttunriár gegn skaéð-
ustu sjúkdómum mannk’ynhsiris,
krabba og hjartatneinum.
Fulltrúi Bandarikjanna á þing
inu og sá sem las upp tilkynning
una var bróðir forsetans, Dr. Milt
on S. Eisenhower.
‘BAÐSTOMN
SVEINBJÖRN JÓNSSON á Snorra-
stöðum, Hnappadalssýslu, sendir
þennan þátt dagsettan 11. júní sl.
VÍÐA Á Islandi eru merkir, frægir
og fagrir staðir, sem fólk fýsir
að sjá og skoða. — En þegar
ferðazt er um sveitir landsins, er
mjög áríðandi að ferðafólkið fari
varlega, sérstaklega með eld, svo
ekki hljótist skemmdir é. Ég vil
strax taka fram að allir eða lang-
samlega flestir viija ferðast svo
um að ekkert óþægilegt hljótist
af. Ég hefi oft tekið eftir, að þar
sem ferðafótk tjaldar, gengur
það vel um, og þegar það skilur
við tjaldstæði, hreinsar það vel
allt rusl burt. Er það ánægjuleg-
ur menningarvottur. — Þó getur
komið fyrir að óhöpp hendi, sér-
staklega af eldi, ef ekki er
I strangrar varúðar gætt. —
UM SÍÐUSTU helgi kom hópur fólks
frá Reykjavík vestur í Kolbeins-
staðahrepp, aðallega til að skoða
hellana í Gullborgarhrauni og að
ganga á Eldborg, eftir þvi sem
mér faefir verið tjáð. — En svo
óheppilega vil'di til, að þegar fólk-
ið var að skoða hellana, kviknaði
í þurrum mosa þar rétt hjá. Er
hætt við að hér hafi vindlinga-
reykingar átt sök á. Vitanlega
var eldurinn slökktur, eða fólkið
hélt að því hefði tekizt það. En
annaðhvort" hefir ‘ leynzt þar
neisti eftir í mosanum, eða að
annars staðar héfir fallið vind-
lingsbútur, sem kveikt tíéffr í
mosanum, þvi morguninn eftir
sást þarna reykur og : var farið
að hyggja að. Var þá orginn jll-
útbreiddur eldur í mosanum
þarna í kring. Um nóttíria. var
lygnt veður, svo eiduririn; get’ur
hafa verið falinu í mosariúm, en
magnazt og breiðzt ' út með
morgninum þegar hvessti; Guð-
mundur á Heggstöðum,, sem var
fylgdarmaður fólksins, . heldur
helzt að þetta'hafi orðið svQiia. —-
Eftir því sem fólk á næstil bæj-
um hefir tjáð mér, varð það ckki
vart við nokkra manriáferð þáf ria
um, frá þvi fyrrnefndur íöliká-
hópur fór þar, og til þegs að eld-
urinn fór að breiðast út morgun-
inn eftir.
MENN AF næstu bæjum fóru tii að
hefta útbreiðslu eldsins. Voru
það alls 8 röskir manri, og tókst
þeim á löngum tíma ’að komast
fyrir eldinn, svo 'hann-tírefddist
ekki út meira en orðið. var. Var
þá brunninn mosi á býsna stóru
svæði. En hefði verið örlitlu síðar
að þessu komið, hefði eldurinn
komizt í lyng og kjarr, sem er
þar nærri, og liefði þá slökkvi-
starfið orðið hálfu erfiðara ' og
stórtjón getað hlotizt áf. En' sem
betur fór heppnaðist að'slökkva
þennan eld. Ekkert óhapp ;vildi
til, er hópurinn gekk á JEldborg.
En þar er meiri hætta/ ef kvlkn-
'ÍFramhald á 8. áíðu)