Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 1
}|MAR TÍMANS ERU: Afgreiðsla 12323. Auglýsingar 19523 Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir ki. 19: 1|301 — 18302 — 18303 — 18304 Prcntsmiðjan eftir kl. 17: 13948 42. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 24. ágúst 1958. EFNI: í SPEGLI TÍMANS, bls. 4. Rætt við gamlan ræðara á Hellissandi, bls. 5. Nýtt leikrit eftir T.S. Eliot, bls. 6. Skrifað og skrafað, bls. 7. 186. blað. Skaftárbrá á skemmtireisu Ný brú hefir verið byggð á Skaffá hjá Kirkjubæjarklaustri, en gamla brúin var þo allstæðileg oq var tekin af að miklu leyti í heilu lagi. í sumar var hún sett á tvo stóra bíla eins oq myndin sýnir og flutt að Skál, en þar verður hún aftur sett á Skaftá. Gréta Ándersen sigraSi með miklum yfirburðum í Ermarsundskeppninni Engar fréttir höfíu horizt af Eyjólfi Jónssyni, en um hádegi í gœr höftfu 14 sundmenn af 30 gefizt upp ' Sundkeppnin yfir Ermarsund hófst upp úr miðnætti að- faranótt laugardags. Keppendur voru þrjátíu, þar af fjórar konur. Veður var gott, er keppnin hófst, en síðar dimmdi yfir. Meðal keppenda var Eyjólfur Jónsson, en-engar fréttir höfðu borizt af honum, þegar blaðið fór í prentun í gær um íiögurleytið. Daaska sundkonan Greta Ander sen, sem nú er gift bandarískum manni og búsett í Kaliforníu, tók þegar í uppbafi forustuna í sund- inu og fór greitt. Þegar sundið var tudfnað hafði hún náð miklu forskoli, og var um tvær sjómílur á undan hópnum. Greta Andersen sigraði í þessu sundi í fyrra, en hún er mjög kunn fyrir afrek sín í sundi, m.a. varð hún Olympíu- meistari í 100 m. skriðsundi kvenna á Ólympíuleikunum í Lomton 1948. Ákvörðun Bretlands og Bandaríkj- anna fagnað víðs vegar um heim Um hádegi í dag bárust þær fiéttir, að Greta hefði sigrað með yfirburðum í sundinu, og var þá talið, að liún hefði sett nýtt met. Annar var þá Hassel- berg frá Svíþjóð. Sundið hafði reynzt mörgum erfitt. Þegar líða tók á morguninn liöfðu sjö gefizt upp og þegar síðast fréttist höfðu alls 14 gefizt upp, en ekki var getiö um nöfn þeirra, utau eins Argentínumanns, sem áður liafði vakið á sér athygli fyrir þátt- töku í Ermarsundskeppni. Fékk hann kranipa og varð að hætta. Ummæli sendi- berrans rang- hermi Dr. Kristinn Guðmundsson, am bassador Islands í London, hefur tjáð utanríkisráðuneytinu aff ranglega sé eftir honum haft, að hann hafi gefið í skyn á blaða- mannafundi í gær (22. ágúst), að íslendingar kynnu aff sjá sig tilneydda til að segja sig úr At- lantshafsbandakiginu ef Bretar liéldu fast við þá afstöðu að láta brezk fiskiskip veiða innan hinn- ar nýju fiskveiðilandlielgislínu. Ráff’.iney.tið vill taka það frain, að ekkert slíkt hefur komið til tals. (Frá utanríkisráðuneytinu). Bandaríkjamenn telja ugg Dana ástæðulausan — Bandaríska flotamálaráðuneyt- ið hefur géfið út yfirlýsingu varð- andi þá ákvörðun Dana að leyfa ekki kjarnorkukafbátnum Skate að koma í heimsókn til Kaup- mannahafnar vegna geislunar- hættu. Segir þar, að uggur sé ástæðulaus. Mikillar varúðar hafi verið gætt við gerð kjarnaofnanna og þeir smíðaðir með það fyrir augum að þola árekstur eða strand án þess að bila. Auk þess er á það bent, að kjaraorkukaf- bátar Bandaríkjanna séu oft og tíðum í höfn í mannflestun borg- um Bandaríkjanna, meðal annars komi Nautilus í heimsókn til New York í næstu viku. Brezk blö'Ö harma þó, aft Bretar séu nú aí gera tilraunasprengingar. Engin ummæli Ráð- stjórnar hafa komið fram um yfirlýsinguna Ákvörðun Breta og Bandaríkjamanna um að hætta kjarn- orkusprengjutilraunum hefir verið fagnað af stjórnmála- leiðtogum og blöðum víðs vegar um heim allan. Vestur- veldin settu þó sem kunnugt er, tvö skilyroi fyrir þessari ákvörðun: ■ einmitt vera að gera sprengjutil- Að Rússar tækju ekki aftur raunir einmitt nú. upp kjarnorkutilraunir, en þeir tóku einhliða ákvörðun um að Áskorun Diefenbakers. hætta þeim í marz í vetur, og Diefenbaker forsætisráðherra að þeir fengjust til að taka þátt Kanada hefir skorað á Ráðstjórn- í samninguin uni alþjóðlegt lil- ina að taka boði vesturveldanna og raunabann á þeiin grundvelli, kvað það marka tímamót, og boða sem fengizt hefir á ráðstefnu vís nýja sókn í átt til friðar. For- indainanna í Genf, sem er ný- sætisráðherra Japans lýsti tilboði lega lokið. Leggja vesturveldin vesturveldanna sem einum áfanga til að þær viðræður liefjist í til uppfyllingar þeim draumi Jap- New York fyrir 31. okt. og gildi ana, að hætt verði kjarnorkutil- þá ákvörðun þeirra um stöðvun raunum. Hliðstæð eru ummæli í eitt ár til reynslu frá þeim indverskra stjórnmálamanna. — t höfuðborgum vesturlanda eru um- mæli flest á sama veg og loísam- leg. Frakkar bíða og sjá hvað setur. Óháða blaðið France Soir í Frakklandi upplýsir, að Frakkar tíma. Blöð í Bretlandi taka ákvörðun þessari með fögnuði og telja hana greinilegt spor í rétta átt. News Chronicle, blað frjáislyndra segir að ef viðræður hefjist og beri e:n hvern árangur sé um verulegan muni gera fyrstu kjarnorku- árangur að ræða í átt til alls- sprengjutilraun sína í næsta mán- herjar afvopnunar. Daily Herald, uði og einnig séu Frakkra vel blað Verkamannaflokksins kallar á veg komnir með vetnissprengj- ákvörðunina mesta vonarsigur ur. Muni Frakkar halda fast við mannkynsins síðan vetnis'sprengj- þá ákvörðun að gerast kjarnorku- an var fundin upp, en telur það veldi og koma sér upp birgðum nokkur vonbrigði, að Bretar skuli Framhald a 2. siðu. LandsliðiS, sem sigraði Finna 1948 og unglingalandsliðið leika á þriðjudag Næst komandi þriðjudagskvöld fer fram á Laugardats- vellinum knattspyrnuleikur milli unglingalandsliðs, sem landsliðsneínd KSÍ hefir valið, og landsliðs íslands frá 1948. Leikurinn hefst kl. 8. Fjögur héraðsmót Framsóknar- manna verða haldin um næstu helgi Um næstu helgi, 30. og 31. ágúst, efna Framsóknar- menn til fjögurra héraðsmóta og eru þau í Rangárvallasýslu, Austur-Húnavatnssýslu, Vestur-Húnavatnssýslu og á Snæ- fellsnesi. Unglingalandsliðið er þannig skipað, talið frá markmanni til vinstri útherja: Björgvin Her- manns'son, Val, Guðjón Jónsson, Fram, Þorsteinn Friðþjófsson, Val, Ragnar Jóhannsson, Fram, Rúnar Guðmannsson. Fram, Elías Hergeirsson, Val, Grétar Sigurðs son, Fram, Örn Steinsen, KR, 300 dráttarvélar frá Bretl. á einum mánuði Rangárvallasýsla. Héraðsmót Framsóknarmanna í Rangárvailasýslu verður að Gunn- arshólma n.k. laugardag og hefst kl. 9 s.d. Ræður flytja Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra og sr. Sveinbjörn Högnason, alþ.m, — Guðmundur Jónsson, óperusöngv- ari sjmgur með undirleik Ásgeirs Beinteinssonar. Leikararnir Valur Gísl'asón og Klemenz Jónsson fara með gamanþætti. — Góð 4 manna hljomsveit leikur fyrir dansi. AHúnavatnssýsla. Héraðsmót í A-Húnavatnssýslu er að Blönduósi n.k. laugardag. Ræður flytja Ásgeir Bjarnason, alþ.m. og Jón Kjartansson, forstj. Árni Jónsson óperusöngvari syng- ur með undirleik Pálma Záms- sonar. Gestur Þorgrímsson og Har- aldur Adólfss'on skemmta með gamanþátlum. — Ag lokum verð- ur dansað. V-Húnavatnssýsla. Framsóknarfélögin í V-Húna vatnssýslu halda héraðsmót sitt' að Ásbyrgi n:k. sunnudag. Aðal- fundur F.U.F. verður haldinn kl. 3 um daginn, og aðalfundur Fram sóknarfélags V-Ilúnvetninga hefst kl. 5 s.d. — Kl. 8,30 hefst svo héraðsmótið. Þar flytja ræður al- þingismennirnir Ásgeir Bjarnason og Skúli Guðmundsson. Árni Jóns son syngur og leikararnir Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adolfs- son skemmta. — Að síðustu verð ur dansað. Snæfellsnessýsla. HéraðsmótiS á Snæfellsnesi verð ur n.k. sunnudag að Breiðabliki. Þar flytja ræður Daníel Ágústínus son, bæjarstjóri á Akranesi, og Gunnar Guðb.jartsson. bóndi Hjarg arfelli. Karl Guðmundsson, gaman leikari skemmtir og Jón Sigur- björnsson syngur einsöng. — Dans að verður að lokum. Nálega 300 drátfarvélum af gerSinni Massey-Ferguson hefir verið skipað út í Hull í Bretlandi til flutnings til íslands á aðeins einum mánuði, og er það 100 dráttarvélum meira en íslendingar lceyptu af þessari gerð allt síðastliðið ár. Þórólfur Beck, KR, Ellert Schram KR, Matthías Hjartarson, Val. — Varamenn: Karl Karlsson, Fram. Theódór Karlsson, ÍBH, Baldur Seheving, Fram, Björgvin Daníels son, Val. Landsliðið 1948 var þannig skip að: Hermann Herm,annsson, Val, Karl Guðmundsson, Fram, Haf- steinn Guðmundsson, Val (nú j ÍBKj® Gunnlaugur Lárusson. Vlk- ing, Sigurður Ólafsson, Val, Sæ- mundur Gíslason, Fram, Ólafur Hannesson, KR, Ríkharður Jóns- I son, Fram (nú ÍA), Sveinn Helga- I son, Val, Einar Halldórs'son, Val, Ellert Sölvason, Val. — Vara- menn: Adam Jóhannsson, Fram. Halldór Halldórsson, Val, Danlel Sigurðsson, KR, Óli B. Jónsson. KR. Bevan mótmælir aftökum NTB—LONDON, 23. ágúst. — Aneurin Bevan, formælandi brezku stjórnarandstöðunnar í ut anríkismálum, hefur borig fram mótmæli við Jórdanska sendiráðið í London, vegna liflátsdóma yfir mönnum, sem dæmdir hafa verið í Amman fyrir landráð. Einkum er mótmælt líflátsdómum yfir tveimur unglingum. Telur brezka stjórnarandstaðan þessa málsmeð- ferð miskunarlausa og grimmúð- lega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.