Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 8
8 T í M I N N, suimudagiim 24. ágúst 195? , Fréttabréf frá Portoros: Friðrik var nær kafnaður í byrjun gegn Matanovic en tefldi síðan vel Pororoz, 11. ágúst 1958. í þriðju umferð var allt ineð kyrrum kjörum nema hvað Lar- sen og Gligoric slógust ebis og hundur og köttur, Friðrik var 'mýtti að lokum hrökklast heim nærri kafnaður í byrjuninni og fitinn orðstír. Ingvar Ásmundsson skrifar um þriíSju og fjórSu umferS á skákmótinu Furster framdi sjálfsmorð i tímahraki eins og endranær. TEXTARITIÐ M TRA-LA-LA ■k Nýjustu dægurlagatext- arnir íslenzkir og er- lendir ★ 5 mínútna aðferð til að læra undirleik við lögin á gítar ★ Grein um Elly Vilhjálms með fjölmörgum mynd- um ★ Smágreinar um erlenda söngvara ásamt myndum af þeim Sent burðargjalds'frítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Verð kr. 10. J TextaritiS TRA-LA-LA, Bergþórugötu 59, Rvík Vinsamlega sendið mér TRA-LA-LA eint. af Textaritinu ) ................................................ Nafn F ................................................ Heimili T TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA> K. S. I. Þátlur kirkjunnar Sálmur nr. 68 I fjórðu umferð kom andinn yfir meisfarana. Engum þeirra Panno og Filip léku yfir þrjá- kom stórmeistarajafntefli til hug- tíu leiki áður en þeir sömdu ar. Það átti sýnilega að jafna um jafntefli og þótti sumum sem báðir gúlann á andstæðingnum. Friðrik Undrabarnið Bobby reyndi hvað heíðu vilJað vinna- tefldi sitt eiSið afbrigði gegn Filip það gat að vinna Rossetto, hætti Friðrik og Matanovic tefldu °S virtist ætla að draga til tíðinda, ekki fyrr ep það stóð uppi með Niimjaóindiverja. Tefldi Friðrik þegar upp kom staða þar sem kónginn berskjaldaðan. Bronstein byrjunina ónákvæmt en Matanov- báðir neyddust til að þráleika. bar sem fyrr greinir sigurorð af ic vel og virtist halda Friðrik í PetrfKÍ„_ frnmle_t af Fúrster, en sá síðarnefndi hafði heljarklóm. Vann hann snemma brj‘„ðl af kón.siídveria gegn Pach getað þvingað jafntefli í tima- Peð en slakaði þá heldur á tak- ° fórnaði sneL^drottn- hrakinu. inu. Tók Friðrik nú að berjast man °g tornaöi snemma drottn- T . . . - - .. ignunni fyrir hrok og lettan mann. Averback tefldi^panverja gegn um a hæl og hnakka og for staða néu hann síðan uppi 14tlausum Neykirch og fékk senmma bctra **nsjafnt og þett skanandi en ofsóknu,m á kón Pachmans gem tafl sem helt afram að batna ™“ð I tBnatoak- hrökklaðist út á mitt borð til að þar tii yfir lauk. tnu tefldi Fnðrik smlldarvel og f öndina Fr hetia snofr Larsen og Gligoric tefldu kóngs- var senmlega með unnið tafl áð- agta skák m6tsins til þÞessa mdverjia með nystariegum hætti. ur en hann lek siðasta leik sm- Tefldu þeir hvor öðrum frumleg um í tímaþrönginni. Matanovic Matanovic og Tal íefldu Najdorf ar en í sautj ánda leik fann Larsen 'bauð nú jafntefli en Friðrik þáði afbrigðið í Sikileyjajrtafli, fórn- ekiki beztu leiðina, sem var í því e*kki fyrr en tveim dögum seinna, aði Matanovic riddara í 13. leik fólgin að halda uppi sókn á báð- enda þótt hann stæði engan veg- og náð mikilli sókn. Neyddist Tal um vængjum en skilja kónginn inn betur. til að leika biskup upp í borð og eftir heima. Fékk nú Gligoric Tal náði talsverðri sókn á Pach hróka laugt. Féikk Matanovic gagnsókn, fómaði skiptamun og man, en Tékkanum tókst að skipta snemma þrjú peð fyrir fórnardýrið peði og stóðu þá öll spjót á Lar- upp á mönnum svo að Tal varð en Tal reyndi að ná mótsókn og sen. Reyndi hann hvað hann gat að láta sér nægjá hagstætt enda- urðu allmikil uppskipti. Kom að að btíðka goðin, en Gligoric hafn- tafl með hrókum. Sýndi Pachman lokum upp endatafl þar sem Mat- aði öltíim fórnum og linnti ekki sína frægu tækni í endatöflum og anovic hafði hrók og fimm peð látum fyrr en Larsen sá sitt ó- hélt jafntefli. Petrosjan og Szaho á móti biskupi, riddara og þrem- vænna og gafst upp. sömdu jafntefli eftir um það bil ur peðum. Tefldi hann endataflið Skáík: þeirra Sanguinetti og Car- tuttugu leiki. Sherwin og De mjög vel og vann verðskuldaðan döso lauk með jafntefli eftir langa Greiff tefldu skemmtilega skák og sigur. Larsen tefldi Freysteins lystireisu hvita kóngsins um tafl- vann sá fyrrnefndi eftir fallega Þorbergssonarafbrigðið af Hol- borðið, var honum óvíða vel tekið mannsfórn. lendingi gegn Neikirch, en í því - fórnar svartur kerlingunni. Virtist TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA- Larsen þekkja stöðuna mjög ýtar- lega, lék bæði hratt og vel og vann skákina örugglega í rúmum j 70 leikjum. Cardoso hafði lengi góða stöðu gegn Panno en þegar á leið mið- taflið reyndist Panno þyngri á bárunni og vann í tæpum 60 Ieikj um. Gligoric og Sanguinetti tefldu Spánverja. Hafði Gligoric lengi be'tra tafl og sótti á fast en Sangu- inetti varðist vel og náði jafntefli. Fúrster hafði lengi góða stöðu gegn Averbach en lenti í sínu venjulega tímahraki og beið alvar legt tjón á stöðu sinni og tapaði. Szabo og Sherwin tefldu kóngs- indverja en konur þeirra sátu hlið við hlið og horfðu á. Virtist frú Szabo hafa góð áhrif á eiginmann sinn og tefldi hann þeim mun betur sem hú nbrosti blíðar. Kom þar að hann fórnaði hrók og virt- ist úti um Sherwin. Setti frú Sher win þá í brýrnar, en maður henn- ar fórnaði hrók til að koma drottn ingunni í vörnina, urðu þar kerl- ingakaup en Sherwin tapaði enda- taflinu. ÍBronstein tefldi Sitoileyjarvörn gegn Rossetto og fórnaði peði í 12. leik. Komst skákin út í enda tafl án þess að Bronstein fengi aftur peðið en Rosetto hafði lítil tak á að gera sér mat úr því og samdi jafntefli. Benkö og Fischer tefldu kóngs- indverja. Vár sá fyrrnefndi greini lega ofjart^ndrabarnisinis og vann örugglegg!|g§%0. leikjum. LISTAVERK eiga alltaf sína sögu líkt og manneskjur. Hverf lag og ljóð, sem eru einhvers virði eignasf sín örlog, sitt sjálfstæ.ða líf í tilverunni. Þau verða skammlíf eða langlif i vitund og fylgd kynslóðanna og geta orðið eilíf ef svo mætti segja, klassísk sígild. Þau eignast sérstaklega nú síðan hljóðritar og hljóðgeymd útvarpstæki f og firrðtal kom til sögunnar,; órekjanlega vegu um ókanaaðar víðáttur verald- ar að vitund og hjörium manna og kvenna. i Áhrif eins lags eða ljóðs geta mótað milljónir og hvern ein- stakling á þann hátt, sem við- tökuhæfni hans skapgerð og örlög gefa tækifæri og tilefni til. Af þessu má nokkuð marka, hve geysilegt vald, hve undur- samlegt ljós. býr í einni lista- mannssál, þegar aðeins eitt af listaverkum hans eöa kannske aðeins brot af því, getur eignazt slík líf og fariö slíka óravegu um hæðir og djúp mannlifsins. ÞÓTT UNDARLEGT megi | virðast komast dægurljóð og | dægurlög, sem svo eru nefnd, | með mestunu hraða um heim- 1 inn. Þau geta vaxið að áhrifum | á stuttum tíma líkt og bauna- | grasið í æfintýrinu. Það komst alla leið til tunglsins á einni | nóttu. En safga þeirra verðux ffi oftast stutt ,og áhrif þeirra |; grunn og skammvinn. | Öoru m'áli gegnir með and- | leg lög og trúarleg Ijóð, sálma. || Þessi listaverk eru oft lengur | að festa rætur í sálarlífi manna, jpl cn áhrif þeirra og myndir, | hrynjandi þeirra og fegurð, lifa 1 frá kynslóð til kynslóðar, öld | eftir öld. Um þetta munu i „Sálmarnir“ í Biblíunni fræg- | asta dæmið. I En þeir eru margir sálmarn- |Jj ir, sem hafa eignazt varanleika I og aldalöng áhrif, mætti þar | minna á Passíusálma Hallgríms 1 hér hjá okkur og greftrunar- j| sálm hans og blómið fallega I og hreina, sem visnar á einu ii andartaki. II i p HÉR skal svo sögð saga af i einum vinsælasta sálmi íslend I inga. Hann cr raunar þýzkur i;| að uppruna, ortur af þýzkum presti, sem hét Paul Gerhardt. Hann var uppi um miðja 17. öld, fæddur 1607. Prestur þessi átti í harðri baráttu við kirkj uvaldið í Iand inu. Hann gaf ekki breytt svo gegn samvizku sinni, að hon- um fyndist unnt að beyja sig fyrir tilskipunum kjörfurstans, sem þá drottnaði þarna yfir trú og skoðunum manna. Hann var því setlur frá em- bætti og varg'að yfirgefa bæöi kirkju sína og prestssetur. — Einkum varð konan hans mjög óánægð yfir þessum kostuin, og margir af hans nánustu töldu andspyrnu hans gegn yfir 1 völdunum heimskulega þrá- | kelkni eins og gengur, Prestshjónin reikuðu af stað fi-á heimili sínu allslaus og von lítil. Uppgefin og örmagna komu þau að lítilli veitingakrá við veginn og hugðust að hvíla I sig þar stundarkorn á þessari 1 þungu og tilgangslausu göngu, | út í óvissuna. - | Konan brast nú 1 gráf og | yfirbugaðist alveg þar.sem hún sat í fátæklegum stól - úti í horni á þessum ómerkilega hvíldarstað, sem ekki var ann- að en drykkjukrá, eins og þær gerðust í þá daga. § PAUL gafsf upp við ag hug- hreysta frúna og skjögraði nær grátandi út í garðinn, fann þar ofiu’lítið garðhús, sem hann lcit aði afdreps í. Heit bæn logaði í vitund hans. Hann tók upp blað og blýant úr vasa sínum og krotaði niður hugsanir sin- ar á þessari stundu. Og þarna fæddist sálmurinn fagri: „Á hendur fel þú hoaum.‘‘ Er orðum og hugsunum sálmsins raunverulega beint til konunnar lians, sem liann gafst upp við að hugga. Gerhardt fór nú að raula þess ar ljóðlínur fyrir munni sér, og ómurinn af laginu barst -til tveggja stórmenna, sem höfðu farið í humátt á eftir prests- hjónunum, en datt auðvitað ekki í hug að leita þeirra þarna á drykkjukránni. ÞEIR hjálpuðu þeim nú til bráðabirgða á flóttanum. En ekki löngu síðar barst afrit af sálminum til kjörfurstans, sém þá iðraðist eftir framkomu sina vig Paul og konu hans. og leysti hann þau úr útlegð- inni og veitti honum annað prcstsembætti og aftur þrosti líf og starf við þessum hjónum. Þctta er aðeins frásögn um fæðingu þessa eina sálms. En enginn veit um alla þá, sem guðstraustið, bjartsýnin, trúin, sem birtist í sálminum,. hefuj. veitt mörgum þreyttum, von- lausum og örmagna. Mörgum milljónum hefm’ hann lýst um dimmar brautír harma og örvænis. Enda er sálmurinn borinn uppi af vængj um eins af gúðdómlegustu sálmalögum heimsins, eftir tóh skáldið Michael Haydn, sem var að því er ég bezt veit sam- tímamaður Pauls Gerhardts. En sr. Björn Halldórsson í Laufási hefur þýtt sálminn á íslenzku. í þrjú hundruð ár hafa milljónirnar, kynslóð eftir kyn slóð, ornag sér við eldinn af bæn og huggun útlagans í garð húsinu hjá dryggjukránni. Veg- ir guðs eru órannsakanlegir. Árelíus Nielsson. ð%i Auglýsingasími TÍMANS er 19523 K. R. R. ÍSLANDSMÓTIÐ 1. deild í kvöid kl. 8 leika á Melavellinum Valur — Keflavík Dómari: Þorlákur ÞórtSarson. — LínuverSir: Frímann Gunnlaugsson og Skúli Magnússon. Tekst Keflavík ad sigra Val? Allir á völlinn! MÓTANEFNDIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.