Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 10
10 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sfml II1U ísland Litmynd tekin af rússneskum kvik myndatökumönnum. Svanavatn Rússnesk ballett mynd í Agfa-lit- um. G. Ulanova frægasta dansmær heimsins dans- ar Odettu í „Svanavatninu" og Maríu í j.Brunninum". Sýnd :kl. 7 og 9. Þeir þeystu hjá Sýnd kl. 5. Vilim enn og tígrisdýr Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó tíml IB« Stúlkan me(S biáu grímuna Bráðskemmtileg og stórglæsileg þýzk músíkmynd í Afga-litum. Aðalhlutverkið leikur hin viðfræga revyu-stjarna Marik Rökk Danskur texti. Sýnd kl'. 9. Mamma 4. vika. ftölsk söngvamynd með Benjamino Gigli Sýnd kl. 7. Síðasta sínn Ghiggahreinsarinn Sprenghlægileg brezk gamanmynd með frægasta skopleikara Breta. Norman Wisdom Sýnd kl. 3 og 5. Tjarnarbíó Slml 22140 FlótS á hádegi (High Tide at Noon) Atburðarík og fræg brezk kvik- mynd, er fjallar um lífsbaráttu eyjaskeggja á smáeyju við strönd Kanada. ■— Þessi mynd hefir hvar vetna i.lotið miklar vinsældir. Betta St. John Flora Robson, William Sylvester Alexander Knox Sýnd kl. 5, 7 og 9, Peimii*ar a<$ heiman Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Gamla bíó Slml 114 75 Canaris (Desperate Search) ' Danskur texti. Sýnd kl. 9. Týnda fiugvélin Spennandi bandarisk mynd Howard Keel Þatricia Medina Sýnd kl. 5 og 7. Aukamynd: Pólferð Nautilusar Nýja bíó Sfml 115 44 Þrír hugrakkir menn (Three Brave Men) Amerísk CinemaSeope mynd, er gerist í Washington DC órið 1953, er hafnar voru gagnráðstafanir til þess að fyrii'byggja njósnai-starf semi innan ríkisþjónustunnar. Ernest Borgnine Ray Miilard Nina Foch Sýnd kl'. 5, 7 og 9. Súpermann og dvergarnir — og Chaplin á flótta Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Hafnarbíó Slml i «4 44 Peningafalsararnir (Outside the Low) Spennandi ný amerísk sakamála- mynd. Ray Danton Leigh Snowden Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geimfararnir Abbiltt og Costello Sýnd kl. 3. j' Oskubuska Sýnd kl. 3 Austurbæjarbió Slml H3 84 Prinsessan vertfur ástfangin (Madchenjahre einer Königin) Sérkennilega skemmtileg og fal- leg, ný, þýzk kvikmynd í litum, er f jallar um æskuár Viktoríu Eng- landsdrottningar og fyrstu kynni hennar af Albert prins af Saehen- Coburg. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur vinsælasta leikkona Þýzkalands: Romy Schneider Adrian Hoven Mynd, sem allir ættu að sjá, Sýnd kl. 5, 7 og 9. rrípoíi-bió Siml 1 11 82 Allt í vefti Bráðskemmtileg ný sænsk gam anmynd með hinum snjalla gamanleikara Nils Poppe Ann-Marie Gyllenspetz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. «^%fí§S!tEm=sg»« Stjörnubíó Sfml < n 34 Unglingar á glapstigum Teenage Crime Wave) tlörkuspennandi og viðburðarík iý bandarísk kvikmynd. Tommy Cook Molly Mc Cart Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hetjur Hróa Hattar Sýnd kl. 3. 5KRIFAÐ OG SKRAFAÐ rFramhald af 7. síðu). getum, að stuðla fremur að batn- andi sambúð þjóðanna en aukinni einangrun milli þeirra. Kommúnisminn þolir ekki frib og frelsi í samskiptum og sambúð okkar við aðrar þjóðir, þurfum við svo að venja ok’kur algerlega af þeim hugsunarhætti, sem nú er alið á í Mbl., að viðskipti og sæmileg sambúð við eina eða aðra þjóð þýði það, að okkur geðjist að stjórnarfari hennar og séum að viðurkenna það í verki. Slí'kt er vitanlega fjarri laigi. fslendingar höfðu á sínum tíma fulla andúð á stjórnarkerfi nazista, þótt þeir héldu áfram viðskiptum og um- gengni við Þjóðverja, og þeir hafa nákvæmlega sarna álit á stjórnar- kerfi kommúnismans, enda verður ekki gert upp á milli þess og stjórnarkerfis " nazismans. Hvört tveggja er byggt á kúgun og virð- ingarleysi fyrir frelsi og rétti ein- staklingsins. Hvort tveggja á eftir að hverfa úr sögunni. En leiðin til þess er áreiðanlega ekki stefna einangrunar, heldur stefna auk- inna samskipta. Því meiri sem sam skiptin verða milli austurs og vest urs, og því meiri, sem vitneskja hinna undirokuðu þjóða verður um frjálsa stjórnarhætti, því meiri verður líka viðleitni þeirra til að létta af sér okinu. Fyrr en síðar verða hinar kommúnistisku harð- stjórar að láta undan óskum og kröfum fólksins, enda sjást þess þegar orðið nokkur merki í Sovét ríkjunum. í heimi, þar sem mark- víst verður stefnt að batnandi sam búð, friði og frelsi, verður kúgun- arstefna kommúnismans smátt og smátt að láta undan sága, eins og aðrar kúgunarstefnur hafa áður orðið að gera. T I M I N N, sunnudaginn 24. ágúst 1958. i <nRimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim!iiimiiiimiiiiiniiiiiiinim aK Norski rithöfunduriim Agnar Mykle les upp í Austurbæjarbíói n.k. miívikuúag kl. 7,45. — AtSgöngumiðar á kr. 20,00 hjá Eymundsen. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiitimi! •(WiHnnMmnninuininnininiiHiuinmmuiiimmiimniimuuiHiiiiiiiiiHinimiBnB Tunnur sks; V- | OLÍUFÉLAGIÐ H.F. hefir til sölu á hagstæðu verði lekar ölíutunnur. Tunnur þessar mætti' onta í ræsi, sem öskutunnur, stauramót ó. fl. — Væntanlegir kaupendur tali við verkstjóra vorn | á Reykjavíkurflugvelli. Sími 24390,-. v«»iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimmiimiiiiimmninflni faHmimmmmoiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiimmiiimiinmmmiimmtmiiiiimiiuiniiinimui! Hafnarf jörður! Hafnarfjörður! Blaðburður Unglinga vantar til að bera Tímann til kaupenda í Hafnarfirði. Upplýsingar á Tjarnargötu 5. Sími 50356. tllllllllllllllllHlllllllllllÍIIIIHIIIIIllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllIlllllllljlÍllllllllllllllllllliimilllllIIIII ■.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V Þegar ástarjátning var vandasöm og flókin athöfn. . . . ■> k Þá áttu þröng og óhagkvæmlega sniðin föt sinn þátt í að auka á erfiðleikana. Nú á dögum vilja menn þægilegri klæðnað, og allir vita að enginn er vel klæddur án góðrar sksyrtu. — Þess vegna velur hver hvgginn maður fallegar og þægilegar Poplír skyrtur með vörumerkinu ERCO. Þær fara bezt og eru þægiilegastar. í þeim fer saman úrvals efni og fullkomið snið. Einnig þú ættir að biðja um þær! Útflytjendur: CENTROTEX PRAHA — CZECHOSLOVAKIA Umboð: 0 H. Albertsson Laugavegi 27 A — Reykjavlk — Sími 11802. i n n ■ s b b ■_n n n 1 ■ nenainnaaai .VAV.VAW.VI uiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiil ■iimiiiiuiiiiiuiiiiinimiiimiiiuiiuumiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiuiuiiiiHHiuiE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.