Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 12
Veífrið: Austan og norðaustan gola, létt- skýjað á köfluiu. Hitinn kl. 18: Reykjavík 13 stig, Akureyri 10, Kaupmannahöfn 15, Pvís 10, London 15, Hamborg 17. Sunnudagur 24. ágúst 1958. Glæsileg jólagjöf, ef íieppmii er meS Goit vegarstæði yfir KollafjarSar- heiSi - ferS gekk greiðlega á jeppa Reykhólmn, 18. ágúst. — S.l. sunnudag fór Haraldur Sæmundsson frá Kletti í Kollafirði í Gufudalssveit við þriðja mann yfir Kollafjarðarheiði á Landrover-bifreið, og hefir sú leið aldrei verið fari ná bíl fyrr. en var fyrir bílaöld fjölfarin póstleið og verzlunarleið einkum meðan verzlun var á Arngerðareyri við Djúp. Þeir félagar fóru frá Ejarðar- hærra verður ekki fær oft á tíð- horni í Kollafirði fram Fjarðar- hornsdal gamlar reiðgötur. Voru þeir fjórar kluk'kustundir á leið- inni og kortiu niður í Laugarbóls- Kollafjarðarheiðar að fá þarna dal að bænum Laugabóli. Vega- bílfæran veg, sem Haraldur. telur bæja reyndist 26 að mundi ékki kosta ýkja mikið fé. Torfærur eru engar, aðeins lítil um fvrr en langt er komið fram á sumar. Er nú áhugi mikill beggja vegna milli lengdin km. Vegarstæði þarna er mjög gott te.lur Haraldur, sem vanur er að á, sem fær mundi flestum bílum S'tjórna jarðýtu við vegagerð, og í meðalrigningarsumrum, og þyrfti það sem mest er um vert, liggur ekki að brúa að sinni a. m. k. vegai-stæðið þannig, að lítinn Heppilegt ýtuland er alla leið og snjó festir þar, og hefir Haraldur á löngu svæði harðir melar uppi fylgzt með því, enda farið ótal á heiði sem er sjálfgerður vegur. ferðir þessa leið á öllum árstím- Gekk þeim félögum svo vel að um. inni í bílnum sátu þeir mest allan Með því að gera sæmilega bíl-tímann, voru þó útbúnir með ■ . . .. .. ,. , , . . , . „ . . ..., . . . . fært ytfir Kolafjarðarheiði.skóflur og járnkarla, srm aldrei ,nu að Laugarnesveg 80, þar sem h.ppdraett.s.boð Framsoknarflokksins er a 1. haeð. Sp,ald,ð , glugganum syn.r mundu samgöngur á landi viðþurfti á að halda. Þurftu aðeins hvar íbúðin er. Miðar í happdraettinu fást á Fríkirkjuvegi 7 og hjá fiölmörgum útsölumönnum um land allt. ísafjarðardjúp opnast mun fyrreinu sinni að ýta á upp lítið mold- Það er dálagleg jólagjöf að eignast íbúð i'þessu reisulega húsi fyrir aðeins 20 krónur, en myndin e. af hús- Vandræðaástand vegna ótíðar bias- ir við í ýmsum sveitum Norðurlands a vorin, en Þorskafjarðarheiði.arbarð að sunnan verðu. sem er miklu lengri og liggur mun Þ.Þ. Lát?ausir kuldar, þurrkleysi og þokur tííar á fjóríSu viku — jafnvel góftir þurrkar von bráðar geta litlu bjargaí Enn er ótíð, norðanátt og rigning'ar á Norður- og Norðaust- uriandi, og er nú svo komið, að fullkomið vandræðaástand blasir við í ýmsum sveitum Norður-Þingeyjarsýslu og jafnvel víðar. — „Það er nú auðséð, að sérstakra ráðstafana til hey- öflunar þarf við í mörgum sveitum norðaustan lands,ef víkja á vá frá dyrum og komast hjá verulegri bústofnsskerðingu", sagði Gísli Guðmundsson, alþingismaður, er blaðið átti tal við hann nýkominn úr ferðalagi um Norður-Þingeyjarsýslu. — Astandið í héraðinu er mjög slæmt, svo að ekki sé fastar að orði kveðið, sagði Gísli ennfrem- ur. Austan Axarf jarðarheiðar j hefir ekki komið þurrkdagur síð-1 an 18. júlí. Þá voru bændur að byrja að slá, því að tún spruttu mjög seint. Einstaka bóndi, þeirra ; sem fyrst hófu sláttinn og hafa 1 súgþurrkun hafa nokkru náð, en • yfirleitt liggur taðan nú nær ó-; nýt á túnum eða 'þau eru óslegin | að.miklui leyti. Ástandið mun ! einna verst á Langanesi en örlítið betra í Þistilfirði. Og mjög svip- Evrópumeistara- mótið í frjálsum íþróttum Þegar blaðið fór í prentun í gærdag, liöfðu ekki borizt fréttir um árangur Gunnars Huseby og Vilhjálms Einarssonar á Evrópu meistaramótinu í Stokkhóimi. — Eina greinin, sem þá voru kom- in úrslit í, var 200 m. hlaup kvenna. Þar sigraði Janiszewska Póllandi á 24.1 sek. 2. Sandu, Þýzkalandi á 24.3 sek. og 3. It- kina, Rússlandi á 24.3 sek. aða sögu er að segja af Langa- nesströnd eða Skeggjastaðahreppi, nyrztu sveit N.-Múlasýslu. Vestan Axarfjarðarheiðar er á- standið lítið eitt betra í Núpasveit og Axarfirði, en aftur mjög svip- að og í Þistilfirði á Sléttu, í Kelduhverfi, Tjörnesi og á Hóls- fjöllum. Þar var spretta á tún- um einnig mjög lítil, en bændur hafa reynt að heyja svolítið af laufi, sem er ekki þurrkvant, en það er enginn uppgripaheyskapur. — Telur þú, að úr geti rætzt síðar í sumar? — Það er nú orðið svo áliðið. að jafnvel góðir þurrkar von bráð ar geta litlu bjargað. Ég sé ekki betur. en óhjákvæmilegt sé að gera sérstakar ráðstafanir á þessu svæði til fóðuröflunar til trygg- ingar bús'tofni bænda, annars munu þeir verða að fækka stór- lega á fóðrum. Pétur Jónsson í Reynihlíð við Mývatn segir 10. ágúst.: Hey- skapur hófst hér almennt í fyrstu viku júlímánaðar og voru tún þá orðin allvel sprottin, því að hér höfðu verið nokkrar rigningar seinni hluta júní en þó sólskin mikið. 1 allt sumar hefir verið mjög kalt á nóttum og oft legið við frosti en þó gidrei komið svo að séð hafi á jörð eða gróðri. Tún voru hér að heita má hirt upp þegar gekk í kulda og úrkom- ur með hundadögum 23. júlí. Síð- an hefir heyskapur gengið lítið fyrr en 1 gær 9. ágúst, en þá var eilthvað hirt. Tún hafa sprottið illa þrátt fyrir góðan áburð, sem raunar er von, þar sem hiti hefir ekki náð 5 stigum suma daga og hálfjöl verið allhvlít siðan 25. júlí. Akureyri, 15. ágúst. Látlausir kuldar hafa verið á Norðurlandi á fjórðu viku, þokur tíðar og þurrkleysur. Hér í Eyjafirði er ástandið betra en víða annars staðar á Norðurlandi. Umsögn þriggja bænda við fjörðinn innan verðan, sem hér fer efnislega á eftir, gefur réttar myndir af á- standinu í þessum málum við (Framhald á 2. síðu) 50 ára afmælis samvinnusamtakanna í Rauðasandshreppi minnzt Síðastliðinn sunnudag minntist Kaupfélag Rauðasands 50 ára afmælis samvinnusamtaka í Rauðasaudshreppi og jafn- framt 25 ára aímælis félagsins sjálfs. Fjölmennt samkvæmi hófst um miðjan dag í félagsheimilinu Fagra'hvammi í Örlygshöfn. Sótti þá samkomu ungir og ganílir víðs vegar úr hreppnum auk nokkurra aðko-minna boðsgesta. Reynir ív- arsson, formaður kaupfélagsms, setti samkomuna og minntlst m.a. látinna félaga. ívar ívavsson, Kirkjuhvammi, flutti minni sam- vinnufélaganna, er hér koma við sögu, rakti ýtarlega feril þe'rra og gat þeirra manna, sem mest hafa mótað félagsstörfin frá upp- hafi. AðaLfrumkvöðul'l að sam tökunum var séra Þorvaldur Jakohsson í Sauðlauksdal, en (Framhald á 2. sJöu) Landamæri Libanons og Sýrlands opnuð BEIRUT, 23. ágúst. — Libanon hefur á ný opnað landamærin til Sýrlands, og hafa á ný verið tekn ar upp fyrri samgöngur milli Beirut og Damaskus með bifreið- um og járnbrautarlestum. Landa- mærin hafa verið lokuð síðan í maí, er vopnuð uppreisn braust út gegn stjórn Libanon. Fyrir nokkru var frá því skýrt ,að Jórd ania hefði opnað landamæri sín til Sýrlands. Bandarískir hershöfðingjar í heimsókn Frá happdrættinu Nýtt fyrirtæki, BílamiSstöSin, tekið til starfa. - Bílar verða síðar til leigo Nýtt fyrivtæki, ,,Bílamiðstöðin“, tók til starfa í gærmorgun. „Bílamiðstöðin" annast bílasölu, og meiningin er, að bílaleiga verði jafnframt rekin af fyrirtækinu. Ekkert fyrirtæki hefir annazt ar, sem áður fengust leigðir, voru bítaleigu nú um skeið, en þeir bíl- oft gamlir og í lítt keyrsluhæfu ástandi. „Bílamiðstöðin11 mun leit- ___________________________ ast við að bæta úr þessu með því að hafa nýja bíla til leigu. „Bílamiðstöðin“ er til húsa á Amtmanns'stíg 2. Það er góð að- staða til þess konar reksturs, bíla- stæði fyrir 40—60 bíla í lokuðu porti og bílageymslá, sem tekur al'lt að sex bíla undir þaki. Geymsl an verður stækíkuð siðar. Miklar breytingar hafa verið gerða rá hus Þótt enn sé alllangt þar til dregið verður í happdrætti Framsóknarflokksins, er fólk áminnt um að gera ski! fyrir heimsenda miða sem fyrst, Skrifstofan á Fríkirkju- næðinu, en þar eru biðstofa fyrir vegi 7 er opin til kl. 7 á kvöidin. Sími 1-9285. Útsölu- yjöskiptavini og tvö yiðtalsher- menn ut. a landi: Haf.ð samband v.ð skr.fsfofuna og lat- stöðvarinnar« er Kristinn Finn- ið vita, hvernig salan gengur. bogason. Tveir háttsettir bandariskir hershöfðingiar komu í heimsókn til varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli á mánudag s. I. Þeir voru Thomas D. White hershöfðingi, yfirmaður flughers Bandarikjanna, og William V. Davis Jr., varaflotaforingi, en hann er yfirmaður bandaríska flotans á Atlantshafi. Hershöfðingjarnir komu hingað báðir í þeim erindum að kynna sér störf varnarliðsins hér á iandi. — Myndin var tekin á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn, er gestunum var haldið samkvæmi af Henry G. Thorne, hershöfðingja, yfirmanni varnarliðsins. Á myndinni sjást, talið frá vinstri: Davis, fiofaforingi, White hershöfðingi, John J. Muccio sendiherra, Henrik Sv. Björnsson ráðuneytisstjóri, Thorne hershöfðingi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.