Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 9
TÍMINN, sunnudaginn 24. ág'úst 1958.
9
É===S=i==???5S*??????i
Pat Frank:
(I|| Herra
Adam
22. dagur
|IIIl!fl!ÍIII!l!ISi!II!!II 22. dagur llilil
fréttaritara. Eg hélt auðvitað
að þú hefðir skemmt þér kon-
unglega, þar sem þú hélzt
utan um mittið á „kveikj-
unni“.
— Þetta eru nú launin sem
maður hlýtur fyrir að gera
þjóð sinni greiða. Ef maöur
sver og sárt við leggur, að
maður sé saklaus, veröur mað
ur bara sekari í 'augum ann-
arra. (
Þetta hefurðu upp úr því
að vera að lesa Journal-
American, sagði ég.
— Hún hlýtur að vera mjög
töfrandi, sagði Maja. — Henni
þykir líka vafalaust mjög mik
ið koma til hins opinbera em-
bættis þíns. Eg botna satt aö
segja ekkert í því, að þú skul-
ir hafa verið að ómaka þig
til New York til aö heim-1
sækja mig. En kannske þú
hafir bara þurft að ræða við
Maríu og Thompson lækni?
— Auðvitað þarf ég aö
ræða við þau, enda eina á-
stæðan til þess að ég kom
til New York. Eg get varla
leyft mér að gista hérna í
nótt, sagði ég.
Maja kyssti mig á ný. —
Jæja, segðu mér allt af létta.
Eg sagði henni frá Homer
og „kveikjuhní". Þiaíð vatt'ð
henni íhueunarefni. — Það
er eitthvað bogið við þetta,
Stephen, sagði hún. — Ef
þessi stelia sölsar Homer und
ir sig, hvað verður þá um
okkur hinar?
— Það er engin hætta á
því. Konan hans er hjá hon-
um núna, og þau viröast full-
komlega hamingj usöm og á-
nægð.
— Það er nú lítið betra.
Mér fannst þetta furðuleg
yfirlýsing. — Maja, sagði ég,
— seeðu mér hreinskilnislega,
hvort þú hefur i hyggju aö
eigna«t barn með GF?
— Ef til viii, svaraöi hún.
Eg vissi, að það þýddi já.
Um stund fannst mér ég hafa
verið dreginn á tálar. Mér
fannst ég vera kokkáll og
vissi, að bannig mundi hverj
um karlmanni vera innan-
brjósts, ef konur þeirra ætl-
uðu að eignast GF-barn. Auö
vitað var þetta heimskulegt,
en úr bví varð ekki bætt. Það
var jafn frumstæð tiifinning
og holdleg girnd Homers á
„kveikjuinni", og þrá Maju
að eignast börn.
Það var engu líkara en
að Thommy Thompson og
María gengu í ljósrauðu skýi,
er þau komu. Sankti-Bern-
harðs-augun hans fylgdu
henni, hreykin, eigingjörn og
ástúðleg, og hún sat við hliö
hans og hallaði sér upp að
öxl hans. Það getur verið erf-
itt að botna í ást tveggja
lækna eða læknis og hjúkrun
arkonu. Það hefur aldrei ver
ið upplýst til fulis, hvernig
hægt er að sameina læknis-
svipinn og hið þýða mál ástar
innar, en það er staðreynd
samt.
ir og Tommy. — Ekki er ó-
hugsandi að Tommy eða ein-
hver annar detti ofan á eitt-
hvert snjallræði. Eg er auð-
vitað fús til aö reyna það,
þegar þar aö kemur, en í svip
inn hef ég litla löngun til að
fylla magann með þangi.
— Það er bærileg stoð í þér
eða hitt þó heldur! sagði
Maj a. — í rauninni ertu svik- I
ari við allt mannkynið!
— Eg læt hann fá glas af .
lyfinu, ef hann skyldi skipta ’
um skoðun, sagöi Tommy við
hana. — Það gettur ekki gert
honum neitt til — a.m.k. held
ég, að það sé meinlaust, því
að það hefur ekki skaðaö
neinn hinna. Eg hef látiö þá
Við ræddum auðvitað um taka fjörutíu dropa á dag til
GF, og spiluöum því næst reynslu, og engum hefur enn
bridge, þ.e.a.s. eitt okkar gaf orðið meint að því. Á hinn
spilin, hin tóku við þeim, en bóginn hefur enginn þeirra
aðalléga röbbuðum við saman. i getið af sér börn enn sem kom
Tommy Thompson var sá eini, ið er.
sem sat’ þögull og sagði fátt. | — Hann skiptir ekki um
Hann var mjög hugsi, og mað skoðun, sagði Maja. — Hann
ur gat nærri því heyrt heila kærir sig bara ekki um að
hans tifa og tifa eins og Borg eignast börn — og hefur
undarhólms-klukkuna. aldrei gert það.
— Eg skal segja ykkur dá- Eg þagði. Hvað þýddi að
'lítið, sagði hann loks. — Eg andmæla? Maja hefur fjand-
held, aö mannkynið haldi ans ári gott minni og getur
ekki áfram að vera ófrjótt.
Eg hugsa, að það rætist úr
þessu.
— Með aðstoð hr. Adams,
eða hvað? spurði Maja .
— Ef til vill. Hann gæti
kannske komið öllu af stað á
hý.
— Við hvað áttu?
— Ja, útskýrði Tommy hik
andi, — Þið vitið, að ég hef
verið að sýsla við ýmiss konar
tilraunir. Eg er engan veginn
sannfærður um, að hið mann- ! um það gátu þau ekki sagt
lega sæöi sé raunverulega með neinni vissu, fyrr en að
dautt. Eg álít, að það hafi nákvæmri rannsókn lokinni.
dofnað, hafi lamazt um óá- | Klukkan níu hlustuðum við
kveðinn tíma, -en ég er ekki'á fréttaþátt Winchells í út-
viss um, að það sé dautt. Eg varpinu. Hann virtist svo móð
held, að ég hafi séð lífsmerki ur, að það var engu likara en
með sáðfrumum.
— Það byrjar nú allt
sprikla, þegar maður litur
lengi í smásjá.
fram í fyrir honum. — Hrossa
læknir og eiturbyrlari!
— Blandan er mjög furðu-
leg, hélt hann áfram, án þess
að gefa mér minnsta gaum.
— AÖalefnið í henni er þang.
Mjög auöugt af joði.
— Þetta er mjög athyglis-
vert, sagði María skyndilega.
— Hvers vegna rannsakaröu
þetta ekki?
— Eg er að gera tilraunir
með það. En mig vantar fleiri
tilraunadýr — aðallega karl-
menn. Hvað segir þú um þetta,
Steve? Nokkrir starfsbræðra
rninna á slysastofunni taka
þetta inn.
— Ekki ég, sagði ég. — Eg
er engin tiiraunakanína.
María leit á mig. — Þú gætir
reynt það, sagði hún. — Þér
ber líka aö leggja fram þinn
skerf til varðveizlu mannkyns
ins.
Eg svaraði því til, að vafa-
laust váei'u sj úkdómafræöing-
ar, líffræðingar og vísinda-
menn hvarvetna í heiminum
að sýsla með svipaöar tilraun
Aukin vellíðan eftir
hressandi rakstur
fæst aðeins með
því að nota
Blá Gillette
10 blöð kr. 17.00
drekkt manni í sönnunum,
sem maður hefur löngu
gleymt. ,
Eg skýrði Maríu og Tommy
frá framförum Homers, minnt
ist lauslega á atvikið með
„kveikjuna", og þau voru mér
sammála um, að hann virtist
hafa náð sér vel og væri á
góöum batavegi. Þau lofúðu
að heimsækja hann í Was-
hington. Ef til vill væri hann
hæfur til að byrja á GF, en
I að hann hefði hlaupið upp
að tuttugu stiga í útvarpsbygg-
of ingunni. Fyrst las hann frétt-
I ir frá 'London. Hann skýröi
— Nei, ég er. viss um, að ég frá þvi, að brezka utanríkis-
sá- eitt frjó hreyfast. | ráðuneytið hefði komizt á
Tommy horfði niður í glas- ' snoðir um, að tveir frjóir karl
ið sitt, rétt eiris og hann sæi menn hefðu fundizt í Ytri-
eitthvað hreyfast þar. — Eg Mongólíu. Þetta átti sér stað
skal segja ykkur frá, hvernig fyrir tveim mánuðum, en
þetta atvlkaðist. Eg hef unri- Rússar héldu því leyndu. Tal-
ið átján klukkustundir á sólar ið var, að þetta væru námu-
hring við þessar tilraunir. [ verkamenn, sem höfðu veriö
Reynist það rétt, að sáðfrum- ^ niðri í mjög djúpri blýnámu,
ur karlmannsins séu ekki al- er Missisippi-sprengingin
gerlega eyðilagðar, þarf að . varð — alveg eins og Adam.
lilúa að þeim — eða ota ó- | — Mjög athyglisvert, sagöi
þyrmilega við þeim — þar til Tommy. —Það væri fróðlegt
þær eru í fullu fjöri á ný. Eg að vita, hvort það er satt.
hef sett saman efnablöndu—. | — Mjög sennilegt, sagði
— Skottulæknir! greip ég María.
^Nýtt Blátt Gillette blaS í Gillette
rakvélina gefur beztan rakstur. —
WY,%W.,.,.V>%W.Y.%%WAVA%V.VAW.VWV^WWMI
Kæru Ölfus- og Hvei-agerðisbúar.
Mínar innilegustu þakkir vil ég færa ykkur fyTÍr
góðar gjafir og mér vináttu og sóma sýndan.
■•VW.VV.V.V.V.W.VAV.V.V.V
s
■; Minar beztu þakkir færi ég börnum mínum, tengda ;j
j; fólki, frændum og vinum, sem glöddu mig á marg- £
■; víslegan hátt á 70 ára afmæli mínu 30. júlí síðast íið- I;
■; in. Síðast en ekki sízt þakka ég Landeyingum öll !j
■; skeytin með hlýju kveðjunum. V
!« „ ................ ■!
Guð blessi ykkur öll
Gissur Gíslason
frá Hildisey.
— Alls ekki, sagði ég. —
Þaö er ekki sennilegt, að
brezka útanríkisráðuneytið
viti, hvað fram fer í Ytri-
Mongólíu .TrifSegast er, a.ð
hviksögur hafi borizt til Lond
on, og utanríkisráðuneytiö
hafi látið kvittinn afskipta-
lausan til aö reyna Rússana
og komast að raun um, hvaö
væri hæft í því.
— Hvaða þýðingu hefur það
fyrir ÞEÁ, ef það er rétt?
spurði Maja.
— Ja, væntanlega kemur
það af stað framleiðslukapp-
hlaupi milli okkar og Rússa
og flýtir fyrir því, að Adam
verði þjóðnýttur. Eg er feg-
inn því að hann er að bragg-
ast, því að einungis orðróm-
urinn um frjóan Rússa er
sennilegá nóg til að koma
öllu á ringulreið í Washing-
ton.
— Ekki er það efnilegt,
sagði Maj a. — Þessir Mongól-
ar tímgast eins ört og rottur,
er það ekki?
— Eg gæti trúað, að kröft-
5
V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.W.W.W.VVW.VAVrtV
Innilegsr þakkir fyrir auösýnda samúð við andláf og jarðarfoi'
Hólmfríðar Jónsdóttur
Lönguhlíð 17.
Hannes Jónsson,
börn og tengdabörn.
Þökkum vinarhug og samúð við andlát og jarðarför föður okkar,
tengdaföður og afa,
Karls Á. Sigurgeirssonar
Bjargi, Miðfirði.
Aðstandendur.
Jarðarför eiginmanns míns,
Sigurjóns Danivalssonar,
framkvæmdastjóra, Reynimel 47,
sem andaðist 15. ágúst, hefir farið fram í kyrrþey.
Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á mínn*
ingarspjöld Náttúrulækningafélags íslands.
Jónasi Kristjánssyni lækni, Náttúrulækningafélagi íslands og öðr-
um vinum vil ég færa mínar beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug.
Fyrir hönd vandamanna.
Sólveig Lúðvíksdóttir.