Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 7
rÍMINN, sunnudaginn 24. ágúst 1958. SKRIhAÐ 06'SKRAFAÐ - * * OtvíræSur réttur íslendinga - Fyrr en síðar munu grannfijóðirnar láta sanngirnina ráða - Otrúlegt að Bretar hjálpi kammúnistum með því að gera árás á ísland - Ánægjulegir atburðir - Reynt að vekja upp McCarthyismann - Ferðabannið á Pétri Ottesen - Bjarni og Eistland - Viðskiptum og stjórnarháttum á ekki að rugla saman I niðurlagi greinargerðar þeirr- ar, sem utanríkisráðuneytið hefir látið gera um útfærslu fiskveiði- landhelginnar, eru dregin fram nokkur helztu meginatriði málsins, en þau eru þéssi:; - ‘T<' ■ „1. Islepdingar h.afa affeins fylgt hefðbundn'iun venjum, er þeir fserffu fiskveiffilandhelgina út cinhliffa, þar sein svo að segja öll ríki háfa ákveffiff Iandhelgi sína á þann hátt. 2. íslendingar haf.a ekki farið út fyrir þau takmörk, sem réttin- um til einhliffa útfærslu er mark affur samkv. þeim venjum, er skapazt hafa, og vísast þar bæði til þess nff mörg ríkin hafa tólf mílna landhelgi og til álits þjóff- réttarnefndar S. Þ. 3. Ef hinn svonefndi sögulegi réttur væri lagffur til grundvall- ar, gætu íslendijngar gert tilkall iil enu meiri útfærslu fiskveiði- iandhelginnar. 4. Fyrri reynsla af afleiðingum rányrkju á íslmidsmiffum og fyr- irsjáanleg aukning veiffa þar, gerði það óhjákvæmilegt, að ekki yrffi lengur dregiff að færa út fiskveiffilandhelgina. 5. Hagsmunir íslands annars vegar og annarra þjóffa hins veg- ar, eru alveg ósambærilegir, hvaff snertir veiðar á íslandsmiðum. íslendingar eiga afkomu sína al- veg undir því, aff fiskstofninn gangi þ.ar ekki til þurrffar, en affr ar þjóffir skiptir þaff sáralitlu máli, hvaff þeirra eigin veiðar snertir. 6. Aukin friðun fiskistofnsins er ekki aðeins hagsmunamál fs- lendijiiga, heldur einnig þeirra þjóffa, er fiska utan friðunarsvæð isins, ef ekki verffur þar um of- veiði aff ræða“. í greinargerðinni eru færð glögg rök fyrir öllum þessum atriðum og ýmsum fleiri, sem öll styðja málstað íslendinga. Alveg sérstak lega er vitnað til Genfarráðstefn- unnar, þar sem berlega kom fram, að þriggja mílna reglan er algerlega úr sögunni, en tillög- ur um tólf milna fiskveiðilandhelgi áttu mestu fylgi að fagna. Allt sýnir þetta, að íslendingar styðjast jafnt við ótvíræðan rétt og ótvíræða nauðsyn í baráttu sinni fyrir því að fá tólf mílna fisk veiðilandhelgina viðurkennda. Sögusagnir um ofbeldis- fyrirætlanir Þrátt fyrir það þótt ínálsstaður íslands sé byggður á eins traust- um gr.undvelli og hugsazt getur, bendir nú margt til þess, að tólf ■ mílna fiskveiðilandhelgin fáist ekki viðurtkennd af nágrannaþjóð- um íslendinga áður en hún tekur gildi annan mánudag. Óverulegir hagsmunir og falsvon um sundr- ung íslendinga, er skrif Mbl. hafa vakið, virðast ráða mestu um þá afstöðu. Þetta eru mikií vonbrigði j íyrir íslendinga, en breytir i hins vegar ' ekki þeirri trú' þeirra, að fyrr en seinna muni sanngirni og skynsemi mega sín rneira hjá forráðamönaum þessara þjóða og róttur ísiands; því varða viðurkenndur, ef íslendingar halda nógu staðfastlega, á honum. Miklar sögusagnir ganga nú um það, að ein nágrannaþjóðanna, Bretar, ^e-tli ekki að láta sér nægja að viðui'kenna 'ékki/útfærsluna, heldur ætli einníg'. áð.þeita vopna valdi til þess að ogildá hana. Hér á landi leggur engiiih' tfú á þessar sögusagnir að óréyndúj 'heldur lít- ur á þær sem áróðiirsaðferð til jiess að reyiia að draga kjark úr íslendingum. En jafnvel 'þótt þær væru á rökum reist.uT þá myndi Mær 17 þúsund manns sóttu landbúnaffarsýninguna á Heifossi, er var hin merkasta í alla staði. Nánar er rætt um hana í forusturjrein blaffsins í dag. bað síður en svo draga kjark úr tslendingum, heldur gera þá enn einbeittari í því að láta hvergi und an síga. Það er rétta svarið við öllu ofbeldi í hvaða mynd sem það birtist. Ef Bretar beita vopnavaldi Hér í blaðinu hefir áður verið dregin upp mynd af því, hvernig fara myndi, ef alvara yrði úr þess- um sögusögnum og brezka stjórnin léti togaraeigendur hafa sig til þess að beita vopnavaldi til að verja veiðiþjófa innan fiskveiði- landhelgi íslands. Afleiðingar þess myndu meðal annars verða eftir- farandi: Allar yfirlýsingar Breta um aff virffa rétt og frelsi smáþjóffa, reyndust markleysa ein. Ef Atl- antshafsbandalagiff gripi ekki í taumana og hindraff þetta of- beldi, myndi það Uoma áþreifan- Iega í ljós, aff ailt tal um hinn háleita tilgang þess sem vernd- a'a smáþjóffa, væri hjóm eútt. Þaff reyndist ekki einu sinni fært um aff verja smáþjóff á umráffa- svæffi sínu fyrir vopnuffu ofbeldi. Ef Bandaríkin létu þetta ofbeldi viffgangast, þrátt fyrir loforð sitt um aff vernda ísland, kæmi ómót mælanlega í ljós, að verndaryfir lýsingar þess væru ekki mikils virði. Allt mjjidi þetta ve ffa hið bezta vatn á myllu heimskomm- únismans, er liugsazt gæti. Ef ráffamenn Bretlands vildu gera kommúnistum gagn, gætu þeir vafalaust ekki gripiff til annars áhrifameiri ráffs en aff beita ís- lendinga framangreindu ofbeldi. Hvert yrði svo framhald þessa lel'ks? Bretar gætu vitanlega kúg- að íslendinga nokkra hríð. En framkoma þeirra myndi vekja svo mikla andúð og fyrirlitningu í heiminum, að þeir myndu ekki gera það lengi. ísland myndi fyrr en seinna hrósa glæsilegum sigri sem hin vopnlausa þjóð, er hefði sigrað mikið herveldi, vegna þess að hún hasfð'i réttinn sín megin, og íslendingar höfðu manndóm og frelsishug til að láta ekki ofbeldið beygja sig. Þegar þetta allt er athugað,. verður að telja meira en ólíklegt, að Bretar hyggist að gera árás á íslendinga, eins og hermt er. í áðurnefndum sögusögnum. Svo ( ólíkt er það þeirri gætni og dóm- greind, er Bretar eru rómaðir af.' Tveir ánægjulegir atburíir Utan úr heimi hafa borizt í vik- unni sem leið tíðindi af tveimur atþurðum, sem spá góðu um batn- andi sam’oúð þjóðanna. Annar þessara atburða og sá þýð ingarmeiri, er samkomulagið á f' érf æðinganna í Genf. cv fjallaði um eftirlit með fram- kvæmd banns á tilraunum með kjarnorkusprengjur. Með þessu samkomulagi sérfræðinga ætti að vera lagður grundvöilur að því, að samkomulag næðist milli stórveld anna um að stöðva þessar tilraunir. Siíkt samkomulag gæti svo orðið upphaf að samkomulagi um að draga úr sjálfu vígbúnaðarkapp- hlaupinu. Hinn atburðurinn var hið algera samkomulag, er náðist á aukaþingi Sameinuðu þjóðanna um málefni Arabaríkjanna. Aukaþingið hófst á grundvelli kalda stríðsins sem glíma milli stórveldanna í austri og vestri. Því lauk hins vegar á grundvelli friðar og eindrægni og átti miiliganga ýmissa hinna minni þjóða mestan þátt í því að svo fór. Vonandi er það upphaf þess, að hér eftir skapist meiri friður um málefni Araba, en þar er þó enn einn vandasamur hnútur óleystur, sem er sambúð ísraels og Araba- ríkjanna. Fleira hefir gerzt að undan- förnu, sem spáir batnandi sambúð milli austurs og vesturs. Nýlega hafa t. d. vestrænu ríkin dregið verulega úr hömium þeim, er var á viðskiptum' við kommúnistarík- in. Þá hafa ýmis konar gagnkvæm a • heimsóknir og kynni færzt í vöxt. Nýlega var landskeppni Rússa og Bandaríkjamanna í frjáls úm íþróttum í Moskvu og stór hóp ur rússneskra ferðamanna kom til Bandaríkjanna í fyrsta sinn. McCarthyisminn vakinn upp Þótt það, sem hér hefir verið greint að framan, gefi nokkrar vonir um batnandi sambúð milli austurs og vesturs, mega menn ekki haida, að þar komist allt í bezta lag á stuttum tíma, og ekkij sé lengur þörf á að menn haldi vöku sinn',. Sl;k bjartsýni vacl'i jafn óheppileg og sú svartsýni, að þar standi ekkert til bóta. Sú þró- un hlýtur að taka verulegan tíma, að sambúð austurs og.vesturs kom- ist í sæmilegt horf, jafnvel þótt allt gangi þar að óskum. Þar er enn við slíka fordóma og tor- tryggni að glíma. Enn eru t. d. til þeir menn, sem telja öll samskipti við Rússa und- irlægjuhátt við kommúnismann. Þessir msnn vilia ekki greina neitt á milli þess, að sitthvað er að eiga sæmileg skipti við einhverja þjóð og að vera samþykkur stjórnarfari hennar. Eitt ömuriegasta dæmið um það, hvernig tókst að villa um fyrir mönnum í þessum efnum, er McCarthyisminn, sem reis um skeið mjög hátt í Bandaríkjunum i kjölfar Kóreustyrjaldarinnar. Þá var það jafnvel talin höfuðvilla að þekkja kommúnista og sá maðitr, sem hafði farið til Sovétríkjanna, brennimerktur óalandi og óferj- andi. Tími McCarthyismans er nú sem betur fer liðinn í Bandaríkjunum. En ennþá ber á viðleitni til að vekja hann upp annars staðar. FeríabanniÖ á Pétri Otfcesen Sérstök ástæða er t. d. til þess að minna á McCarthyismann hér, því að hann hefir stungið mjög áberandi upp kollinum í Mbl. sein ustu vikurnar eða síðan Ólafur Thors bannaði Pétri Ottesen, ferð- búnum og með áritað vegabréf, að vera með i þingmannaförinni til Sovétríkjanna. Síðan hefir Mbl. reynt að stimpla þingmannaförina se'm sérstakt ódæði og Emil Jóns- son sem sérstaka undirlægju kommúnista vegna þess að hann þakkaði Rússum kurteislega fyrir góðan viðurgerning! Hafi einhver mað'ur brugðið sér til Sovétrikj- anna, hefir Mbl. krafizt um það skýrslu þegar í stað, eins og þar væri einhver stórháski á ferðum. j Allt minnir þetta á baráttuaðferð-i ir McCarthys á mestu blómaárumi hans. Þá er að sjálfsögðu reynt að tortryggja sem mest viðskiptin við Sovétrikin og lánið, sem var tekið þar á dögunum, talið ganga glæpi næst. Hvernig vitnar fortí cS Sjálfstæ (Jisf lokksins ? Hvað er það, sem veldur slik- um skrifum Mbl., sem hér hefir verið minnzt á? Er hér um svona einlæga and ;tc 5u gegn kommún- istum og öðrum öfgastefnum að' ræða, að forustumenn blaðsins vilji engin skipti hafa v.ið.ríki, er búa við einræðisstjórti? Eða ér að eins verið að ýta undir öfga og fbr dóma til að afla sér lýðhyllis - á þann veg. líkt og var tilgangutiran. hjá McCarthy? .• ■ Fortíðin bendir ö.Il til þess, að það sé hið síðarnefnda, sem vákii’ fyrir forustumönnum Sjálfstæðis flokksins. Ekki töluðu þeir néitt um, að hætta ætti viðskiptúm eða umgengni við Þjóðverja meðan: nazistar réðum í Þýzkalandi. Ekki. töluðu þeir heldur n.eitt umi að forðast bæri viðskipti við Rússa meðan þeir sátu i stjórn. í sein- ustu stjórnartíð Ólafs Thors ýoru. viðskipti við Rússa aukin jafnt og þétt og eitt seinasta verk Ingólfs Jónssonar sem viðskiptamálaráð- herra var að biðja Rússa um.stór- aukin fiskkaup, þar sem fisksala til Bandaríkjanna hefði minnk- að. Þá þótti ekki heldur nein gdð- gá að taka stórlán auslan tjalds, því að stórt lán var þá tekíð í. Tékkóslóvakíu og reynt að fá. meira. Og maður talar nú ekki uin, að þá þætti hættulegt að umgang ast kommúnista. Ólaíur Thors myndaði fyrstur sljórn með komm únistum hér á landi og reyndi mjög að endurnýja það samband eftir seinustu kosningar. Meira að' segja var kommúnistum boðið upp á að ógilda fjögur þingsæti Alþýðu flokksins, ef þeir vildu þekkjasi: faðm Óláfs! Enginn íslenzkur stjórnmálamao ur hefir ldka lagzt eins hundflat ur fyrir kommúnistum og Bjarnt Benediktsson, þegar hann reyndi að fá Rússa til aukinna v.erziun- arskipta með því að svipta. ræffis- mann Eistlands viðurkenningu og láta ísland þannig verða fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna undirokun Eistlands og innlihiun- þess í Sovétríkin. ViíSskipti íslendinga vi(S atJrar þjóðir Umrædd móðursýkisskrif M:bl. eru því ekki sproítin af neinni einlægri andstöðu gegn kommún isium og því gætu forkólfar Sjálf- stæðisflokksins snúið blaðinu við strax í dag, ef þeirn sýndist svo án nokkurra móralskra timbur- manna. Fyrir forkólfum Sjálfstæö isflokksins vakir akkert annað með þessum skrifum en að ýta und ir öfga og fordóma og reyna, aö afla sér lýðhylli á þann hát.t. Til gangur þeirra er hinn sami óg hjá McCarthy forðum. Afstaða íslendinga í viðskiþta málum hlýtur að vera sú áö. tryggja sér viðskipti sem allra-víð- ast, svo að þeir verði ekki viff- skiptalega háffir neinum einum aðila. Sú hætta, sem því fylgir, sýndi sig bezt, þegar Spánarniark aðurinn tapaðist á árunuhi mil 1 i styrjaldanna og eins þegár Brétai' settu á löndunarbannið. Ti! bé$s ao tryggja jafnvægi í þessum efnum, er okkur hentugt að hafa veruleg viðskipti við Austur-Evrópu. Þessi viðskipti mega hins vegar " e&kí verða svo mikil, að þeim ;;cti fyigt' sama hætta og Spánarmarkáðin- um forðum. Þess hefir íka núv. ríkisstjórn reynt að gæta, enda ör það alrangt, að viðskipr.i hafi Deinzt meira í austurátt s ðan. hún kom til valda en áður var. Pólitiskir stjórnarhæt'i í einu eða öðru landi mega ekki hindra okkur í því að hafa eð i ■ g- við skipti við það og umgai'.rast þjóö þess á eðlilegan hátt. Takmark ökk ar hlýtur að vera það að l'eitasl við að hafa góða sambúð’ i8rallav þjóðir og reyna eftir því. :;ém við' (Framhald á 10. cíðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.