Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 11
I í M I N N, sunnudaginn 24. ágiist 1958. 11 Viltu gera svo vel aS taka niður hattinn, svo að ég sjái eitthvað, herra minn Sjötug er á morgun (mánudag) Ást- björg Jónsdóttir, Framnesvegi 17, Reykjavík. Hún dvel'st þann dag á heimili dóttur sinnar og tengdason- ar, Aragötu 13. Fiugféiag ísiands: Millilandaflug: Millilandafiugvélin ; Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-1 mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan j leg aftur til Reykjavikur kl. 22.45 í i kvöld. Flugvélin fer til' Oslóar, Kaup ! mannahafnar og Hamborgar kl. 8,00 . í fyrramálíð. Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16,50 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn Dagskráin i dag: 9.30 Fréttir og morguntónlcikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Björn H. Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar (plölur). 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plöt- um. 16.30 Veðurfreghir. ‘ „Sunnudagslögiir1. 18.30' Barnatími. Guðm. M. Þorláks- son kennari. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Cor de Gi;oot leik- ur á píanó. 19:45 Auglýsingar. ' . 20.00 Fréttir. ' ! - 20.20 „Æskuslóðir". Laxárdálur (Auð unn Bragi Sveinsson kennari). Frá Urtgmennasambandi Kjalarnésþings. Vegna skráningar á sögu Ung- mennasambands Kjalarnesþings, eru félagsmenn, éidri og yngri, vinsam legast beðnir að lána myndir, sem þeir kynnu að eiga frá starfsemi sarpbandsins frá upphafi, svo sem fundum, ferðalögum, íþróttamótum o. fl. Myndirnar-sendist til sambands stjþrnar eða tíl hr. Lofts Guðmunds sonar rithöfundar hjá Alþýðublað- inu í Reykjavík. 20.45 Tónleikar: Hollywood Bov.'i sir. fóníuhi'jómsveitin leikur létt hljómsveitarverk. Carmen Drag on stjórnar. 2.120 „í stuttu máli“. — Umsjónar- ^ maður: Loftu'r Guðmundsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskráriok. og Osló. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsfi'ug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa víkur, Ísaíjarðar, Siglufjai'ðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bildudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýr ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Dagskráin á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (piötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingurj. 20.50 Einsöngur: Paul Robeson syngur (plötur). 21.10 „Að elska, byggja og treysta á landið“: Tvær ræður fluttar við opnun l'andbúnaðarsýning- ar Búnað'arsambands Suður- lands á SeLfossi 16. þ. m. (Sig urjóri Sigurðsson, bóridi í Raft holti og Þorsteinn Sigurðssou bóndi á Valnsleysu tala). 21.40 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit- in í Boston leikur tvö frönsk tpnverk; Charles Munch stjórn ár (plölur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir og síld veiðiskýrsla. 22.25 Kammertónleikar (plötur). 22.55 Dagskrárlok. LoftleiSir: Hekla er væntanleg um hádegi frá New York. Fer eftir skamma við- dvöl til Oslóar og Stafangurs. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer ki'. 20,30 til New York. Skipadeild SÍS: Hvassafeil er á Siglufirði, fer það an til Austur-Þýzkalands. Arnarfell er vaentanlegt til Fáskrúðsfjarðar í dag frá Gdynia. Jökulíell er væntan legt til Grimsby í dag. Dísarfell er á Akranesi. Litlafell' er í olíuflutning- um i Faxaflóa. Heigafell kemur tii Húsavíkur x dag. Hamraíell fór 17. þ. m. frá Reykjavik áleiðis til Batumi Atena losar á Húnaflóahöfnum. Keizersveér er væntanlegt til Horna fjarðar í dag. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Gdynia 22. 8. til Flekkefjord og. Faxaflóahal'na. Fjall- foss fór l'rá Hamborg 22. 8. til Rott erdam, Antve'rpen, Hull og Reykja- víkur. GoðafosK'fór frá N. Y. 20. 8. til Reykjavíkiir. Gullfoss fór frá Rvík kl. 12 á hádegi í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Akureyri 19. 8. til Turku, Riga og Hamborgar. Reykjafoss fór frá ísa- firði 22. 8. til Siglufjarðar, Akureyr- ar og Húsavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 13. 8. frá N. Y. Tungu- foss fór frá Hamborg 21. 8. til.Rvík. Drangajökull fór frá Hamborg 19. 8. til Reykjavíkur. Sérkenilegur lambhrútur Randver heifir hann þessi sérkennilegi hrútur sem er hér á myndinni ásamt móður sinni, Tinnu. Það er all óvenjulegt að lömb séu svona þver- röndótt, eins og þessi mánaða gamli hrútur. Lambið og kindina á Hulda B. Kolbeinsdóttir a'S Selási 22. Ef myndin prentast vel er hægt að sjá hve sérkennilega lambi'ð er röndótt. Þessi litli lambhrútur er fjórði afkomandi Nurlu sem var eign Stefáns Thorarensen lögregluþjóns. (Tíminn). — Þó að ég sé nú bara fimm ára, þá hafa .samt ellefu barnfóstrur gefizt upp á mér. Næturva rzla er í Reykjavíkur Apóteki. Helgidagsvarzla er í Vesturbæjar Apóteki. Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið. Opið á sunnu- dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1,30 til 3,30. Þjóðminjasafnið opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugai-daga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Út- lánadeild opin alla virka daga kl. 14—22, nema Iaugardaga kl. 13— 16. Lesstofa opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Efstasundi 26. Opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. Útibúið Hólmgarði 34. Opið mánu- daga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Sunnudagur, 24. ágúst Barthólómeusmessa. 236. dag ur ársins. Tungl í suðri kl. 22,00. Árdegisflæði kl. 1,54. 681 Lárétt: 1. Brytja smátt. 6. Bitvarg. 8. Hryggð. 10. Heimskingi. 12. Félag skst. 13. Fangamark. 14. Nöldur. 16. Fæddi. 17. Málmur. 19. Kvenmanns- nafn. Lóðrétt: 2. Planta. 3. Tónn. 4. Á neti. 5. Eldfjall. 7. Bera hærri hlut. 9. Tímamæla. 11. Asks. 15. Hundgá. 16. Samgöngubót. 18. Upphafsstafir. Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 Lausn á krossgátu nr. 680. Lárétt: 1. slátt, 6. ara, 8. sóp, 10. jór, 12. Sn., 13. að, 14. und, 16. æru, 17. yst, 19. ósátt. Lóðrétt: 2. lap, 3. ár, 4. Taj Mahal, 5. össur, 7. örðug, 9. ónn, 11. óar. 15, dys, 16. ætt, 18. sá. 24. dagur Síðasta von þeirra félaga deyr út, þegar Ragnar kinkar kæruleysislega kolli í átlina til þeirra og segir síðan við Ialah: „Ákvörðun þín er viturleg, mikli höfðingi. Á morgun fórnum við föngunum til heiðurs guðunum". Sveinn rykkir árangurslaust í fjötrana, sem halda honum. Ragnar glottir háðslega og skipar að færa fangana í 'kofa nokkurn þar skammt frá. Sveinn veit vart sitt rjúkandi ráð fyrir bræði, en Eiríkur er þungt hugsi. Er það mögulegt, að Ragn ar ætli að bregðast þeim svo hrapallega? Myrkrið skellur á. Allt í einu heyrir Eiríkur þrusk og rödd, sem Eiríkur ber þegar kennsl á sem rödd Ragnars hvíslar til þeirra að hraða sér út en fara sem hljóðlegast. Það er enginn vafi á því lengur, að Ragnar rauði ætlar að hjálpa þeim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.