Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.08.1958, Blaðsíða 5
■TÍMINN, sunnudagino 24. ágúst 1958. 5 ,Þá bar maður oft sveitt höfuð4 Takð við gamlao ræ'ðara á Hellissandi Ltfskjörin og umhverfið móta skaphöfn manna á Snas- fellsnesi sem annars staðar. Sú var tíSin, að þeir voru ekkert pempíufólk, og enn leikur orð á, að þeir séu geiglausir ti! orða og verka. Þeir sem alast upp við Hregg nasa, Helgrindur og Svörtu- loft minni pappírsbúkar en aðrir, sem búa við sunnu- hvola og fífuhvamma. , Náttúran hefir komið því svo- leiðis fyrir í þessuan landshluta. Hún varpaði kreistunum í gröfina áður en þær komust á legg, en stappaði stálinu í hina, sem lifðu meðferðina af. Einn þessara Neshúa, sem nátt- úran valdi til ásetnings fyrir átta- tíu o-g tveimur vetrum, er Magn- ús Gestsson á Sandi. Fréttamaöur ihitti hann á dögunum og s'lóst í för með honura, þar sem hann var á leið heim, til sin í utan- verðu þorpinu. Magnús bauð inn- göngu og sæti á skákinni, og það kom upp úr dúrnurn, að hann fæddist Sníefcllsnesinu á Guíu- skáium ulan Sands. Á Snæfelis- itesi hefir hann slitið fótaskinn- inu áður en hann íókk skinnsokka og komst á sjói-nn, og aiit annað skótau, sem hann setti upp, heíir slitnað á sömu.slóðum. Skóbæfur með rúgvatnsgraut — Ég var á Gufiiskálum þang að til ég var sjö ára, segir Magnús. Þá var nú fátækt. Þá iifði maður á hrossaketi, tem kallað var og ■þótti eagin fæða þó það þyki gott á spítölunum núna. En af þessu tímgaðist maður vel. For- eldrar mínir átlu áíta börn; lifðu bara tvö. Þau dó'u af þvi að þau gátu eklti iifað,aí þvi, sem maöur hafði að éta — hroasaketi, skó- ■bótunx og rúgv’atnsgraut með öð- um niðri, þólti ágætt. En oft kemur það. fyrir, að svöngum þykir sætt, sem söddum þykir ó- ætt. Maður liíði nú á heiiagfi-ski stundum, og svo drakk m'aður lýsi. Það kom döngun í mann. En sumir ;gátu ckki drukkið það, og þess vegna iór það nú eins og fór. Frá 9-til 67 ára ) — Þá hcfir víst ekki verið mikið til hátíðabrlgða? - — Það var ckki naitt. Mest þeg- ár bakaðar voru lummur á járni. Það þótti alveg hátíð. Svo var jnaður JdæðlítiJI, oft á tíðuin ber- fættur. — Ilvcnær fórstu svo að róa, Magnús? — Þegar ég var níu ára gamail, og gerði það til 67 ára; alltaf með ár og_ þótti allt'af með betri mönn um. í kaupavinnu á sumrin allt- af vanaLega. Heilsan góð uppá hvern einasta dag, — að ég hafi fengið nokkurntima veiki, það heitir ekki. Fckk eir.u sinni lungnabólgu og lá fjóra daga, og mér skánaði ekki fyrr en ég fór að róa. Afar hoilt — Það má ekki bjóða þér einn snafs? Magnús stendur á fætur og uær í ficiku og glas. — Þú ert með bitter . .. — Já, þetta er bitter-brennivín. Afar hollt. Við dreypum á bragðsterku innihaldinu, Ijósbleiku og vel lyktandi. — Hvernig var nú aðbúðin við róðra? — Hún var lcleg. Leðurbrók, skinnstakkur og sj-óskór. Svo kom maður ekki að landi frá því mað- ur rcri og'þangað til klukkan iíu að kvcldi, og aldrei borðað neitt á rneðan. Það var ekki siður. — Og viðlegan? — í heiimahúi'um. Og þar var i svo kalt, að maður ætlaði ekki 'að , þcla við, þegar m:aður kom sveitt- ur heim. Þetta voru moldarkofar. Það var stundum erfitt að taka ’ann sunnan hérna. Þá barði maður þetta í sex og átta tíma. Það var stundum erfitt. Maður íann það bezt, þegar maður fór i að eldast. Emu sinni sáum við ekki marka á steini hérna fyrir utan og vorum í þrjá tíma að berja bara uppí víkina hérna. 'i „Stóri-sunnan" — Þá hefurðu einhvern tíma komizt í hann krappan? — Nei, ekki beint. Maður kall- ar það ekki ao kcmast i ’ann krappan, þegar maður þarf ekki að hleypa frá lendingu. — Þú hefir þá aldrei þurft þess? — Nei, ekki hérna. En ég hafði nú vit á að velja mér skiprúm. En hann var erfiður, þegar að kom stóri-sunnan; þá ba.r maður cft sveitt höfuð. —. Hvernig var fiskiríið? — Fiskiríið var bara úgætt. Þurfti aldrei að liggja nema 20 n'.ínútur til hálftíma, þá var híefela vís eins og maður komst ír.eð á áttrónum bátum. — Og hvað höfðuð þið margar línur? j — Yfirleitt sex til sjö. En það ' var minna fyrir fiskinn þá. Fjórir aurar fyrir fiskpundið. Kaiciur í þá daga — Ef mér voru boðin betri kjör annars staðar, spurði ég formann- inn, hvoxt hanai gæti boðið mér það sama. Hann sagði nei. Þá er ég farinn sagði ég. Hann sagði þá kannske, að ég væri. ráðinn, en ég bað hann að sýna samn- inginn. Það átti einu sinni að stefna mér. Presturinn var þá sáttar.iefndarmdður og s-agði, a'ð það væri eins og að vandá, ekki hægt að san.sa mig á neitt. En ég sagði við prestinn: Gjörðu bara rétt. Ég var nú kaldur í þá daga. Það verSur hver 'að sitja við þann eldinn, sem bezt brennur. Maður má ckki, meðan maður er í fullu fjöri, verða að hehizkum aumingja. Það þýðir ekki neitt. Hélf viS imundum drepa okkur ■— Einhvern tíma hefurðu ratað í vancla? — Ja, ég var einu sinni í bring- ingu hérna á vikinni og hann gerði s'vo mikinn landsynning, að skipið slátnaði upp og okkur rak norður á Patreksfj'ðrð. Ég- sagði við skipstjórann, sem var danskur: Viltu ekki fara inn á Grundar- fjörð? En hann sagði: „Nei, hei- V'íti'S Grundarfjörður". Þá sagtji einhver: „Þetía held ég verði nú okkar síðasta." Nei, ég hcld við eigum nú eitthvað eftir, sagði óg. Við vorum svo fluttir til baka og komum að landi við Innrá- KliS hjá Ólafsvík. Þar upp að s'léttum sandi í stórsjö. Þá ver hann Jón proppi með, og hann óð úr bátnum löngu áður en við tókum land. Hann. hélt við mund- um drepa okkur. Hafarí viS Látraröst — Jæja, við skulum fá okkur í nefið, segir Magnús. Það fér ekki eins bráðlega með mann og reykingarnar. Hér eru luenn á bezta aldri kjöltrandi eins og sjúklingar aila daga — og það af tómum reykingum. En skítt með það, við vorum að tala um sjóinn. — Eirihvern tíma hefurðu komið á skútu, Magnús? — Ég var nú ekki nema 18 vertíðir á skútuin. Á Bager gamla vorum við einu sinni taldir af. Vorum þá vestur við Látraröst. Þá slitnaði allt ofan af okkur og állt í helvítis hafarí, en ég er. ekki að geta þess eingang, það er svo gamalt. En þegar maður er orðinn áttatiu og tveggja, fcr maður nú að gefa sig. Magnús bendir á glasið: — Með leyf-i, vilt ekki fá þér í þetta aft- ur? Súptu úr þessum helvítis pínu djöfli! Þyrfti ekki að bjóða neinum — Og hvernig hefir þér nú fundizt að lifa lífinu? — Mór finnst það crfiðast núna. Þáð var ekkert áður 'hjá þessu. ■Og þetta er fyrsta sumarið, sem ég hef ekki tekið á .orfi. Manni finnast dagai-nir svo lengi að líða Magnús Gestsson aldrei fundið til, hvað mikið sem ég hefi drukkið. nú orðið, en ég má muna fífil minn fegri, því ég var þeginn í gamla daga á meðan ég var mað- ur. Þá varða nú svona, að ég tók ekki fulla þriggja pela ílösku af bitter frá vörunum fyrr en hún var búin. En það þótti ekki trú- legt og þykir ekki trúlegt, og nú á dögum þyrfti ekki að bjóða nein um, ekki einum einasta — fari það böivað. Ég hef drukkið oft hátt í fj'órar flöskur I samdrykkju; með öðrum án þess að slaga. En ég hef húið mig undir það Drukkið áður hátt í bolla af.lýsi og étið feitt ket, — passað þa'c', En núna-kynslóð, hún þolir varlo staup. Mér hefir aldrei orðið illt a£ brennivíni — aldrei íundið til? hvað mikið sem ég hef drukkið. B. Ó. Þao skip, sem eidri kynsloöín reri til ftskjar, grotna í sand/ (Ljósm.: Tímmn BÓ). Prófílar á íslenzkum frímerkjiim ÉG SE AÐ fyrirtækið Thomas de la Rue í London er að prenta rxý frímerki handa okkur, sem gef- in verða út 27. september. Frí- merki þessi eru athyglisverð að því leyti, að á þeim er mynd af hesti, teiknuð af Stefáni Jónssyni, sein hefir teiknað flest ef ekki öll frí- merki okkar í seimii tíð og gert það með miklum ágætum. Mörg frímerki, sem gefin hafa verið út á undanförnum árum, eru mcð myndum af frægum mönnum, fjöll um o-g öðrum sérkennilegum stöð- um hérlendis. Þessir prófílar hafa allir sómt sér vel í þeim virðingar- sessi sem frímerkið er, en eiga það sammerkt að vera nákvæmar eftirlí‘kingar sérstaks manns eða fj'aHs eða geysis eða flugvclar. Mér finnst því skjóta skökku við, þegar gefið er út frímerki til lieið- urs heatinum, að þar skuli ckki haft til fyrirmyndar eitthvert þekkt hross og gerð af því ná- kvæm eftirlíking til prcntunar, í stað þess að birta teikningu af grip, sem hvorki er Nasi frá Skarði eða Hreinn frá Þverá. Þá hefði alveg eins verið hægt að gera Heklufrimerki og hafa á því fjalls- frá Timbúktú, ef þar eru þá Hér er alls ekki verið að gagnrjma hestsmynd Stefáns Jðnssonar, sem er ágæt og sjálf- sagt gerð eftir uppástungu póst- málastjórnar, heldur verið að vé- fengja réttmæti þeirrar ráðstöfun- ar að láta teikna hestmynd, þegar nógir verðlaunagripir eru til í iandinu, sem hver um annan þver- an hefðu sómt sér vel í prófíl á islenzku frímerki. I framhaldi af þessu ætli svo að gefa út frímerki af hrút og síðar meir mætti láta Thomas de la Rue prenta frægasta kynbótanaut á íslandi. Féngist þá hliðstæða við fiskafrímerkin, sem mig minnir að hér hafi verið gefin út. ÉG ER AÐ GETA mér þess til, að póstmálastjórnin liafi veigrað sér við að bæta Hreini frá Þverá við prófílasafn það á frímerkjum, sem viS eigum af frægum mönnum úr þjóðarsögu vorri, og þess vegna vaiið þann kostinn að láta teikna hross út í bláinn. Ef þcssu væri ti, að dreifa, væri það slæmur nii: skilningur. í dóti mínu eru þrju frímerki með dýramyndum,' eit með ljóni, eitt með nashyrningi og eitt með antilópu. Myndir þess' ar eru ekki teiknaðar, heldur hafi, frimerkin verið prentuð eftir Ijó- myndum af lifandi skepnum. Aúc vitað á sú þjóð, sem notar þess dýrafrímerki, merkilega prófíla a; fyrirmönnum sínum á frímerkjurr, og virðist ekki óttast að þeir próf;i, ar fari halloka í samanburði vit nashyrninginn, svo að einhve;: dæmi séu tekin. Á ÞEIM frímerkjum, sem hét' eru til umræðu, er fjallalandslag látið vera í baíksýn og hesturinii látinn standa upp á halli, sem lík- ist einna helzt bergstalli. Hefii’ teiknarinn að sjálfsögðu haft sjálí- dæmi um þessa uppstillingu. Ei, það hefði alveg eins verið hægt ac taka mynd af Iíreini frá Þveri. með f jöll i baksýn og varla er hoii um farið að förlast það, að ekk, hefði verið hægt að leiða hann upp á eitthvað. Þannig hefði verio hægt að ná öllum þeim ytri að stæðum, sem prýða þessi frímerk.: með íslenzka hestinum. Og frimerr; in hefðu hiklaust orðið merkari og jafnvel eftirsótt af söfnurum, e:: myndin hefði verið af Hreini fr: Þverá í þeim stellingum, sem pós'í málastjórain hefði kjörið honum, MEÐ AUKNUM kynbótum hefi:: athygli manna á afburðaskepnuir, sífellt farið vaxandi. Hestafi') rnerki póstmálastj órnarinna: ’ benda til þess, að henni séu Ijóu þessi sannindi, og að hún ha: með þessum nýju frimerkjum vilj • að heiðra hestinn sem slíkan. Éc vona, að næsta frímerki verð,. pröfíll af föngulegum og lifand, hrút eða tarfi ámóta frægum or Hreinn frá Þverá, sem því miðu." hefir ekki borið fyrir augu þeirr;, hjá Thomas de la Rue að þessi. sinni, þótt prófíll hans hefði aukm alin við frimerkjaútgáfu vora. Indriði G. Þorsteinssor, j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.