Tíminn - 10.10.1958, Síða 9

Tíminn - 10.10.1958, Síða 9
Sr í M X N N, föstudaginn 10. októjier 1958. 9 H. M. CLAMP: NÝTT LÍF 8. dagur liittnn var tekinn aö dvína, I hafði hann farið að undrast' ■það, að nokkur manneskja .skyldi geta hugsað um þaö eitt að þjóna sjálfri sér. Vin ir hans öfunðuðu hann af því aö eiga konu, sem var fögur setn sóley og eftirsótt. Og Val aríe var heldur ekki helmsk. En hana skorti algerlega kímnigáfu. En hvað gerði þaö til, þegar hún var svona fall eg? Maðurinn sneri sér aftur að konunni og tók upp þráðinn þar sem hann hafði frá horf ið. — Eg verð að fara sjálfur þar sem hann hafði frá horf ið. — Eg verð aö fara sjálfur til' Perchold. Það er nauðsyn legt að ég annist þetta sjálfur eins og þú veizt. Hann beið þess, að oröin næðu vitund hennar, en hún virtist í öðrum heimi. Hún var vafalaust að hugsa um sjálfa sig eins og vant var. Hugsun hennar var aldrei djúp, og hún fylgdi ætíð ákveðnum slóðum, þröngum stíg, sem ekkert annað komst fyrir á — ekkert annað en hún sjálf. Þó leit hún á hann áöur en langt leið, eins og hún heföi heyrt hergmál af orðum hans. Þau voru mjög kurteis hvort við annað, og hún sýndi engin merki andúðar. — Eg býst viö, að ég verði að vera að heiman nokkrar vikur, sagði hann. Laligar þig til þess að fara með mér? ■— Nei, þakka þér fyrir, Eg var líka búin að ákveöa aö heimsækja Milly og vera hjá henni eina eða tvær vikur. Og ég hef nógu öðru að sinna. Samkvæmistíminn er líka aö byrja, og London gamla er að byrja að rumska. Eg má ekki einu sinni hugsa um fjöll. á þessum tíma árs. — En það er þó fallegt þar núna. Það getur vel veriö, að þú kunnir vel við þig, þegar þá ert kominn þangaö. Áður en hann hafði lokið setningunni, vissi hann aö það var fjarri lagi. Fegurstu staðir heimsins voru ekki að skapi Valerie. Hún vildi hafa fólk umhverfis sig — aödá- endur, áhorfendur. Og athafn ir annars fólks af hennar bergi var hið eina, sem hún lét sig nokkru skipta þegar henni sjálfri sleppti. Reginmunurinn á lífsvið- horfi þeirra og smekk var oft ast falinn undir sléttu yfir borði. Þau kýttu aldrei, hvort um sig gekk sína götu án af- skipta hins. Hún lyfti fögrum, boga- dregnum brúnum ög leit á hann. —Jæja, farðu bara. Eg' bjarga mér hérna. Já, hann vissi, að hún mundi bjarga sér, og að hún mundi kveðja hann meö fögru kviku brosi og kannske fagna því að hann fór brott, svo að hún gæti farið sinar léiðir álveg óháð honum. Hann þagði um stund og horfði á vindlingsstubbinn, sem hann þrýsti hægt niður í öskubakkann. Hún mundi ekki geta gert sér í hugar- lund, hvaða kenndir bærðust með honum á þessari stundu — örvæntirigiri sem altók huga hans. Hann fann svo gerla, að eitthvað vantaði á. Þannig hafði þaö líka verið í fyrra hjónabandi hans. En hann vissi ekki, hvað það var, vissi ekki hvort þaö var sök hans sjálfs eöa kvennanna, sem haíin hafði gengið að eiga. Hann hafði fyrr á ár- um litið upp til kvenna eins og þær væru guðlegar verur. Bæði Lorna og Valerie voru meðal fegurstu kvenna, sem hann hafði séð, og Lorna hafði líljá, vé'nð ágæt söng- kona. Hvað var það, sem hann óskaði/i§fer, en hvorug þessara kvenna gat veitt hon um? Eða hvað var það, sem hann hafðbbkki verið fær um aö gefa þessúm konum, sem hann hafði gifzt? — Eiguin 'vW ekki að fara? Hann lirökkviö og leit upp. Hún brosti dápflega. — Já, auövitaö; ef þú vilt það, sagði hahn og reis á fæt ur. Hann' iágöi minkaskjólið yfir herðar h®bnar. Aðdáunáraugu fylgdu þeim — aödáuriátaugu kvenna, er dáðust að .buningi hennar og snyrtingu, o^'. karla, sem öf- unduðu haiiri;’ Hún vermdi sig við þessa vaðdáun, og um stund var hún í sólskinsskapi. Það var gamaji að lifa þrátt fyrir allt .-**.■ að minnsta kosti meðan maður var ungur, og lijónabandið var þægilegt þrátt fyrir. alli. Valerie gerði sér það heldur ekki ljóst, að éitthvað vantaði í hjónabarilj^ennar — það var aðeins hann, er fann það. Ilann var vel stæður og gat veitt henni munað og fagurt heimili. var fremur að óska? Þau komu heim og dyrn ar lokuðúsí^® baki þeim. — Valarle, sagði hann og lagði handtegginn um hana. Hún leit á hann björtum augum, enpo leið óánægju svipur ýfir ^dlitið, eins og henni vseruTþéssi faðmlög um geð. ;,v — Hvaö ér að? Hún var sem marmaralíkn eski i faðmi hans. Honum féll ust hendur, og hann hló við og ypp'ti öxlum'. En þetta kvöld lá hann lengi vakandi og fanri, að ekki var allt með felldu. Eftir nokkra daga yröi hann á leiðinni til fundar við auðugan dollarkonung, stóran hálan fisk. Það yrði komið undir lagni hans, hvort hon um tækist acf veiöa þennan fisk í net sitt. Og tækist þaö, mundi fyrirfæki hans fá stærstu yprupöntun, sem það hefði fengið til þessa. Vafalaust'l' mundi það taka nokkrar vikur að veiða „lax- inn“. Og Valerie gat ekki hugsað sér að yfirgefa Lond on og fara með honum á miðju leikhústímabilinu. Auö vitað hafði hann vitaö það frá upphafi, en honum fannst nú sem það væri orðinn fast ur vani þeirra að feröast aldrei saman. —Fjandinn hafi það, sagði hanri hálfhátt við sjálfan sig. Getum við haldiö sambúöinni áfram með þessum hætti: Við erum svo fjarlæg hvort öðru, að við vitum ekkert um til- finningar hvors annars. Hún hugsar aðeins um að skemmta sér, aö það er engu líkara en hún búist við að deyja i næstu viku. Eg kemst ekki í námunda við hana. Ef til vill er það mín sök, eða þá aö ég er ekki hinn rétti handa Val erle. En samt tilheyrðu þau sama heimi. Lorna hafði líka — eins og allar aðrar konur, sem hann hafði þekkt — veriö lík Valarie. Hann dáðist að reisn þeirra og fegurð, og konur af öðru tagi hefðu ekki getaö heillað hann. En gallinn var sá, að báðar konurnar, sem hann haföi gifzt, höfðu verið marmara- gyðjur, og þær stundir koma, að karlmennirnir þrá öllu heitar konur gerðar af holdi og blóði. ný> ■: i fiv KARTÖFLUNIÐURSETNINGARVÉL, sem með sjálfvirkum áburðardreifara — mjög afkasta S mikil. verð. Hentar fyrir Fordson Major. Tækifæris- 1 A. JONSSON, — Sími 17642. Pósthólf 15387. ^ 5 i■■■■■»■■i Happdrætti S.I.B.S. (Framhald af 5. síðu) 13277 13309 13341 13405 13511 13744 13803 14017 14042 14078 14189 14388 14447 14655 14764 14871 15257 15265 15275 15345 15398 15438 15638 15920 15994 16057 16345 16904 16966 17390 17397 17502 17513 17523 17585 18216 18238 18369 18596 18844 19074 19415 19507 19812 19895 19937 20474 20698 20924 20997 21236 21376 21739 22050 22071 22344 22669 22721 23247 23392 23767 23945 24018 24176 24227 24552 24776 24807 24833 24860 25282 25609 26001 26189 26224 26282 26633 26712 27022 27452 27609 27681 27801 27922 28216 28426 28472 28480 28618 28875 28971 29119 29205 29428 29766 29974 29989 30070 30119 30790 30838 31219 32093 32258 32544 33918 34023 34105 34116 34289 34344 34433 34829 34875 34923 34965 35058 35224 35336 35413 35437 35456 35677 35739 35754 35997 36062 36073 36116 36162 36516 36817 36884 37017 37029 37171 37478 38213 38265 38651 38674 38739 38779 38788 38806 38993 39201 39371 39459 39547 39570 39729 39892 40230 40280 40404 40434 40503 40546 40566 40622 40839 40857 41078 41395 41471 41560 41810 41930 41978 42580 42638 42758 42798 42951 43177 43226 43415 43506 43510 43525 43540 43690 43771 43793 43898 44186 44279 45088 45111 45470 45717 46061 46092 46491 46747 46835 46970 46979 46992 47117 47435 47733 47774 47920 47925 47929 48281 48345 48596 48694 48847 48936 48969 48984 49416 49451 49530 49670 49753 49883 50005 50119 50191 60256 50291 50707 50738 50912 51112 51131 51328 51392 51441 51557 51592 51763 51825 51932 51998 52270 52356 53069 53128 53200 53431 53605 53616 54131 54162 154184 54798 54999 55058 55130 1 55133 55155 55190 55692 55990 56131 56235 56305 56306 56447 56570 56891 57463 57487 57600 57611 57612 57643 57849 57873 58015 58301 58686 59082 69125 59144 59220 59283 59412 59415 59625 59638 59843 59880 59938 59990 60369 60474 60601 60662 60729 60739 60878 61013 61030 61046 61401 61475 61547 61651 61655 61690 61798 61887 61990 62204 62264 62297 62544 62651 62684 62697 62861 62957 62976 63049 63142 63241 63430 63504 63736 63767 63832 65056 64130 64443 64558 64789 65936 64949 ,.V.V.V.W.'.V.V.W.Wi%VW1l imimmiiiiunmmimmimimiDimnmmniffliniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiHiuiiiiiimnuiiiiimiufliiiimai 25 ódýrar skemmtibækur Neðantaldar skemmtibækur eru a. m. k. á helmingi lægra | = verði en söluverð þeirra væri ef þær væru gefnar út nú. Þrátl | 1 fyrir það fær kaupandinn 20% afslátt, ef pöntun nemur kr | = 200,00. Bækurnar eru allar óbundnar. E Vínardansmærin. Saga um ævi og ástir frægrar dansmeyjar. 130 E bls. kr. 8.00. E í vopnagný 2. Leiftrandi elding. Framhald af Krónhirtl. 248 bls. kr. 13,00. = Spellvirkjar. Saga um hið hrjúfa líf gullgrafaranna eftir Rej H Beach. 290 bls. kr. 15,00. 1 Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 7,00 s í vopnagný 3. Varúlfurinn. Síðasta bókin af þessari frábæru § indíánasögu. 236 bls. kr. 12,00. s Einvígið á hafinu. Óvenjuleg og spennandi saga um ást og hatur og einvígi á opnu hafi. 232 bls. kr. 12,00. H f vesturvíking. Saga byggð á ævi víkingsins fræga Henry Morg- ans. 164 bls. kr. 9,00. H Svarta Iiljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund Rider Haggard. 352 bls. kr. 17,50. §j Námar Salómons konungs. Eftir sama höfund 344 bls. kr. 16,00 §i 4Uan Quatermain. Eftir sama höf. Eins konar framhald af Námar Salómons. 418 bls. kr. 20,00. = BIóS og ást. Ein bezta saga metsöluhöfundarins Zane Grey | 253 bls. kr. 15,00. = Hjá sjóræningjum. Sjóræningja- og leynilögreglusaga. 280 bla kr. 15,00. = Perey hinn ósigrandl. 4. bók. Frásagnir af afrekum afburða leynl- lögreglumanns. 400 bls., kr. 20.00. s Percy hinn ósigrandi. 5. bók. 196 bls. kr. 10.00. 1 Percy hinn ósigrandi. 6. hók. 192 bls. kr. 10,00. E Útlagaerjur, eftir Zane Gray. Stórbrotin saga um ástir og bar = áttu í „villta vestrinu". 332 bls. kr. 19,00. § Miljónaævintýrið. Gamansöm ástarsaga um góðar manneskjur. j§ auð og örðugleika. 352 bls. kr. 18,00. | Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 bla 1 kr. 9,00. 1 Percy hinn ósigrandi. 7. bók. 220 bls. kr. 12,50. | f undirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stórborg- anna. 112 bls. kr. 7,50. i Svarti sjóræninginn. Ein skemmtilegasta sjóræningjasaga er út befir komið. Kr. 12.00. | Horfni safírinn. Spennandi saga um stórfellt gimsteina- | rán 130 bls. kr. 7,50. 1 Gullna köngulóin, leynilögreglusaga, 60 bls. Kr. 5.00. Klippið auglýsinguna úr og merkið X við þær bæk- § ur sem þér óskið að fá. s Nafn Ódýra bóksalan Box 196, Reykjavík auuiumiinuiuiiiiiiiimiiiiiiiiuiumiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiuiuiuiiiiiiiuiuiumiiuimuiui Hugheilar þakkir öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför StorLiugs Einarssonar frá Múla, Eiginkona og börn hins látna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.