Tíminn - 29.10.1958, Page 2

Tíminn - 29.10.1958, Page 2
T í M I N N, miðvikiulaginn 29. október 1958» De Claulle (Framhald a£ 1. síðu) :?£.uí Henri Spaak framkvæmda- jtjóri bandalagsins hefði verið i.átinn vita um brpf bað, er de ' jaulle ritaði Eisenhower og Mac- ir.illan og hann vissi einnig um i'yrirhugaðar tillögur Frakka varð andi bandalagið. Talsmaðurinn tók fram, að ÍTrakkar myndu bera tillögurnar :;ram í samráði við önnur ríki Liinan A-bandalagsins. Það aukna >amstarf, sem Frakkar vildu koma i milli stórveldanna briggja í óandalaginu, merkti engan veginn »ð dregið yrði úr þeirri stjórn- nálalegu samvinnu innan banda- agsins, sem þegar hefir verið comið á milli aðildarrikjanna. Banaslys Rætt um tollskrá, gjaldaviðauka og skemmtanaskatt á Alþingi í gær (Framhald af 1. síðu) oá hafa sveigt aftur inn ú vcg- brúnina. Þegar hann er í þessari sveigju. jegist hann hafa heyrt skell. og ,ið eitthvað lenti á vinstri hlið þagn.Sins, Jramarlega. Verður .lárrti samtímis var við •mertingu /ið vinstra framhjól. Hann hægir iá ferðina, en rétt á eftir verður lann líka var við snertingu við nfturhjól og snarhemlar. Þegar vagnstjórinn kom út, sá íann drenginn liggja aftan vjð virótra afturhjól vagnsins. Þykir sýnt að tvöföld afturhjól vagnsins íiafi farið yfir hann miðjan, enda kemur það heim við lrásögn lijónarvotta. Vörubifreiðarsíjórarnir báðir mru að huga aftur fyrir sig að oallskýlunum, sem var verið að ?etja á bifreiðar þeirra. Varð öðr im þeirar litið út á götuna og sá öá að bam var að koma undan vinstra framhjóli vagnsins. Kveðst iiann þá hafa æpt upp fyrir sig. 'beit þá hinn bifreiðarstjórinn við ig urðu þeir báðir vitni að því, er afturhjólin fóru yfir drenginn niðjan. Ekki er enn vitað með hvaða íætti drengurinn lenti undir /agriinum. Bifreiðarstjórinn í ann arri vörubifreiðinni segist hafa ;éð til drengsins hjá bifreiðunum ituttú áður. Rannsóknararlögregl in ós'kar eftir vitnum að slysinu. flinkum leikur henni hugur á að lafa'tal af' konu, sem kom þarna ið rétt á eftir og svo bifreiðar- újóranum á fólksbifreiðinni, sem com á móti strætisvagninum. Þjófnaðarmálið (Framhald af 12. síðu). ikveðnum aðila í Reykjavík, en ungað mun hún hafa verið dreg n aftan í bifreið. Þegar Iciinr- nenn fundu vélina í fyrradag, þá /ar búið að taka af henni allar ilífar og rífa hjólagrindina u.ndan lenni. Stóð hún inni í verkstæði >g búið að tengja hana þar við /egg. Vinnutæki varnarliðsins eiu náluð gul, og eins var um þe-sa /él. Nú var búið að mála har.a 'ráa. Fyrrgreindur fundur vélarinn- ir bendir til að mál þet.ta sé annsakað af miklum dugnaði. Vlun ekki af 'veita, ef öll kurl >iga að koma til grafar, en eitt iva^ mun enn ófundið af því dóti, jem stolið hefur verið. Fundir voru í báðum deild um Alþingis í gær. Á dag- skrá efri deildar voru ívö mál. Hið fyrra var frv. til laga um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að innheimta skemmtanaskatt með við- auka árið 1959. 3. umr. Var málið tekið af dagskrá. Síð- ara málið á dagskránni var frv. til laga um tollskrá o. fl. til 3. umræðu. F.kki urðu teljandi umræður og var mál inu vísað til neðri deildar með 12 samhljóða atkvæð- um. Á dagskrá Neðri deildar voru og tvö, mál. Fyrst frv. um gjaldavið auka 1959, 2. umr., komið frá íjár hagsnefnd. Framsögumaður nefnd arinnar var Skúli >Guðmundsson. Hvað framaögumaður nefndina sammála um að mæla mefj samþ. frv. Var því vísað til 3. umr. með 19 samhlj. atkv. Þá var tekið fyrir frv. til laga um breyting á lögum um gjald af innlendum tollvöru tegundum, 1. umr. Fyrri flutnings maður frv. Magnús Jónsson, fylgdi því úr 'hiaði með fáum orðum. Samþ. var með 20 samhlj. atkv. að vísa málinu til 2. umr. og fjár- hagsnefndar. Eftirtalin ný þingskjöl voru lögg fram: Frv. til laga um breyting á lögurii frá 1924 um aukaútsvör rikisstofnana, flm. Karl Guðjóns son. Er í frv. lagt til, að verzlun arstofnanir ríkissjóðs greiði í bæj ar- og sveitarsjóði, þar sem þær hafa aðalaðsetur eða útibú hálfan af hundraði af nettóágóða aðal- eða útibúsins. Þá greiði þær fjóra og hálfan af htindraði nettóágóð ans í byggingarsjóð ríkisins og ráðstafi 'húsnæðismálastjórn a. m. k. helmingi þeirra tekna er bygg ingarsjóður fær þannig, til út- rýmingar heilsuspillandi húsnæð is, meðan þörf er, en að öðru leyti má verja því lil byggingarlána samkv. almennum reglum 'húsnæð ismálastjórnar um lán til íbúðar húsabygginga. Frv. * til laga um veltuútsvör, flm. Björn Ólafsson. Með frv. er lagf til að lögfesta rétt bæjar- og sveitarfélaga til þess að leggja veltuútsvör á þá aðila, sem selja vörur eða þjónusu. Frv. til laga um breyting á lög um um tekjuskatf og eignarskatt, flm. Björn Ólafsson. Segir í grein argerð frv. að nú sé „orðið tíma- bært og nauðsynlegt vegna hinn- ar níildu og langvarandi verðbólgu að heimila félögum að hækka stofnféð eða blutaféð í hlutialli við eignir þeirra og í samræmi við þá verðrýrnun, sem orðið hef ir síðan hlutaféð eða stofnféð var greitt“. Till. til þingsál. um skipulagn- ingu hagrannsókna, flm. Ólafur Björnsson. Tillagan hljóðar svo: Alþingi ályktar að >skora á ríkis- stjórnina að skipa nefnd til þess að gera tillögur um skipulagningu hagrannsókna á vegum hins optn bera. Skal nefndin skipuð 5 mönn um. Skulu þeir tilnefndu- af Hag stofunni, Landsbankanum, Fram kvæmdabankanum, laga- og við- skiptadeild háskólans og einn skip aður af ríkisstjórninni án tilnefn ingar. Nefndin athugi, hvírnig koma megi á sem hagkvæmastri verkaskiptingu milli þeirra opin- berra stofnana, er nú hafa með höndum hagrannsóknir í einhverri mynd og geri tillögur um, hvernig hagkvæmast muni að leysa önn- ur viðfangsefni á þessu sviði, er hingað til hefir eigi verið unnt að sinna. Töluvert hefir verið um byggingar« framkvæmdir í Stykkishólmi í sumar FriverzlunarmáliS (Framhald af 1. síðu) tð berjast með hnúum og rinefiím ;egn fríverzlunarhugmyndinni, að ninnsta kosti eins og Brelar og leiri ríki vilja að framkvæmd lennar verði hagað. Telja þeir iðri íði Frakklands stefnt í voða- mcð >eim áformum. Sagt er, að de Gaulle forsætisráðherra láti sig 'ríverzlunarmálið litlu skipta og ;é því sennilega fremur andvígur en hitt. Þess vegna m. a. hefir mdstaða Frakka orðið greinilegri .ipp á síðkastið samtímis því að Sretar hafa gerl fyllri grein fyrir sínum sjónarmiðum. Báðir eru á- kveðnir í að halda sínu sjónarmiði ril streitu, enda miklir hagsrnunir i húfi fyrir báða. Brezka þingið set í gær NTB-Lundúnum, 28. okt'. Elísa- bet Englandsdrottning setti brezka þingið í morgun við hátíðlega at- höfn. Hófust síðan umræður um hásætisræðuna, sem er stefnu- skrárræða stjórnarinnar. Flutti Macmillan ræðu og lýsti yfir að enginn gæti neitað því, að ríkis- stjórninni hefði vel tekizt í efna- hag'smálum þjóðarinnar. Gja’Ideyr- isforði hefði aukizt, gengi punds- ins væri stöðugt' og dýrtíðinni hefði verið haldið í skefjum. LeitJrétting Nafn mannsins, sem ræklar kál- tegundina Hálegg, sem sagt var frá hér í blaðinu í gær, misprentaðist. Það á að vera Sigurbjörn Björns- son. • ? f • r- - Lífeyrisgreiðslur (Framhald af 12. síðu). Nokkrir af þessum sjóðum hafa fengið svonefnda viðurkenningu hjá Tryggingastofnun ríkisins, samkv. 85. gr. laganna um almanna tryggingar. Að fenginni þeirri við urkenningu fá sjóðfélagar lækk un á tryggingargjaldi til Trygg ingastofnunarinnar, en njóta þá heldur ekki nema takmarkaðra réttinda þar. En um aðra lífeyris sjóði, sem stofnaðir hafa verið að undanförnu, er það að segja, að sjóðfélagarnir thafa ekki óskað slíkrar viðurkenningar hjá.Trygg ingastofnuninni og greiða því eftir sem áður tryggingargjöld þangað án nokkurrar takmörkunar. Má því telja, að með þátttöku í stofn un sérstakra lífeyrissjóða ætli þeir að tryggja sér lifeyri til við bótar vænlanlegum lífeyrisgreiðsl um frá Tryggingastofnun ríkisins. En til þess að menn geti á þennan hátt tryggt sér lífeyri hjá sérstökum lífeyrissjóðum eða tryggingarstofnunum, en þó hald ið lífeyrisréttindum hjá Trygg- ingastofnun rikisins, þarf að gera breytingar á þeim ákvæðum trygg ingalaganna, sem takmarka lífeyr 'isgreiðslur, þegar aðrar tekjur hinna tryggðu fara yfir ákveðið mark, Og um það efni er frumvarp ið, sem hér er flutt. Þar er lagt til, að sú breyting verði gerð á takmörkunarákvæðum 22. gr. lag anna, að þeim tekjum, sem valdið geta lækkun eða niðurfellingu líf- eyris frá Tryggingastofnun ríkis ins, skuli ekki telja þann lífeyri, sem menn hafa keypt hjá öðrttm tryggingarstofnunum eða sérstök- um lífeyrissjóðum. Á næstliðnu vori samþykkti Al- þingi lög um lífeyrissjóð togara sjómanna. í 4. gr. þeirra segir, að þau réttindi, er togarasjómenn öðl ast þar, skuli í engu rýra rétt þcirra til lífeyris samkv. lögum um almannatryggingar. Togarasjó menn munu þyí halda áfram að greiða full tryggingargjöld til al- mannatrygginganna og njóta þar lífeyris á sínum tíma til jafns við aðra, án þess að tekjur þeirra frá hinum sérstaka lífeyrissjóði hafi þar nokkur áhrif til takmörkunar. Með því ákvæði í lögunum um lífeyrissjóð togarasjómanna, sern hér hcfur verið nefnt, hefur verið stigið skref inn á þá braut að gera mönnum fært að kaupa við- bótalryggingu hjá sérstökum l.f- eyrissjóðum,, án þess að það valdi skerðingu . á lífeyri þeirra frá Tryggingastofnun ríkisins. Þetta gildir enn sem komið er aðcins um ákveðinn hóp manna, én sjálfsagt virðist, að þessi regla gildi um alla, sem kaupa slíka við bótatryggingu hjá sérstökum líf- sem áðuðr full gjöld til almanria trygginganna. Og til þess áfj svo megi verða, er frumvarp þetfa flutt. I Lífcyrisgreiðslur frá þeiiri sjéð ' um, sem ekki hafa ferigið' viðúr- kenningu Trygg'ingastofnunar rik isins, eru enn litlar, því að fle.stir eru þeir nýlega stofnaðir. Sain- þykkt frv. hefur því mjög lítil I áhrif til hækkunar á útgjöldum Tryggingastofnunarinnar fyrst um sinn. Hitt yrði vafalaust óhagslæð- ara fyrir Tryggingastofnunina, cf félagsmenn þessara sjóða óskuðu viðurkenningar fyrir þá og hlytu þá lækkun á gjöldum til almanna trygginganna, sem þar með fylgir. Stykkishólmi í gær. — At- vinnuástand hefir verið held ur gott hér í Stykkishólmi í sumar. Mest hefir verið um byggingarvinnu, en nú eru hér í smíðum heimavistar- hús og bókasafnshús. í fyrrasumar var hafin bygging htimavistar fyrir gagnfræðaskól- ar.n og einnig bygging bókhlöðu fyrir Vestur-Amtið. Var í sumar unnið áfram við þessar bygging- ar og verða þær báðar gerðar fok heldar á þessu hausti. Bókhlaðan er að vísu þegar orðin fokheld, en búið er að steypa upp báðar hæð- ir heimavistarhús'sins. Ennfremur er unnið að bygg- ir.gu verkamannabústaða og búið að steypa upp tvær íbúðir. Þá er í smíðum eitt einstaklingsíbúðar- hús. Vinna hefir verið við byggingu tvö hundruð lesta vatnsgeymis, scm hreppurinn hefir látið byggja og einnig áhalda og slökkvitækja- hús. Ríkisrafveitan hefir nú tekið við rekstri rafstöðvarinnar hér, og hafa bætt í hana einni vélasam stæðu. KBG. Þing sjómanna- sambandsins Sjómannasamband íslands hélt sitt fyrsta reglulega þing dag ana 25. og 26. okt. s. 1. Samþykkt voru á þinginu tvö fé- lög í sambandið er höfðu óskað upptöku en það voru Sjómanna- deild Vlf. Akraness og Vélstjóra félag Keflaríkur. í sambandinu eru nú 6 félög og deildir með samtals 2177 félags menn. Þingið sátu um 29 fulltrúar af 25 sem kosnir höfðu verið. Á þinginu voru rædd mörg mál þar á meöal skipulagsmál, öryggis og tryggingamál og kjaramál. Ýms ar 'samþykktir voru gerðar í þess um málum, t. d. var samþykkt að beina þvi til sambandsfélagan.na að segja upp gildandi bátakjara og fiskverðssamningum. I stjórn sambandsins voru kosn ir til tveggja ára þessir menn: Formaður Jón Sigurðsson, rit ari Sjómannafélags Reykjavíkur og meðstjórnendur þeir Sigríkur Sigriksson form. Sjóm.deildarinn ar á Akranesi, Magnús Guðmunds son form. Matsveinafél. S. M. F. Ólafur Björnsson form. Sjóm. deildarinnar í Keflavlk og Ragnar Magnússon form Sjómannadeildar innar i Grindavík. Að þingiriu loknu héit stjórn in fund og skipti með sér verk um þarinig, að Sigríkur Sigriks son er varaformaður, Ólaíur Björnsson ritari, Magnús Guð:- mundsson gjaldkeri og Ragriar Magnússon vararitari. Ít | Mikil slátrun á Hérafti Egilsstöðum í gær. -— Slátrun er nú að ljúka í sláturhúsum Kaup- félags Héraðsbúa. Verður slátrun mjög mikil, cða um 45 þúsund en var 36 þús. í fyrra. Ekki er vitað um nákvæma meðalvikt dilka enn, en auðséð að þeir eru heldur með rýrara móti. ES. HreindýraveiSar heíjast senn aftur Egilsstöðum í gær. — Talið er, að ekki hafi verið skotin full tvö hundruð hreindýr á fyrri veiðilím- anum í haust, en aiis er leyft að skjóta um 600 dýr. Fljótsdælingar munu hafa fellt um hundrað dýr og Jökuldælir um 50. Tala felldra dýra nær því varla tvö hundruð. Gert er ráð fyrir að hefja veiðar aftur bráðlega, ef veður haldast góð, enda hafa menn nú betri tíma þegar haustönnum lýkur. ES. Húsavíkurbátar afla sæmilega Húsavik i gær. — Hér er alllaf nokkur afli, þegar róið er, en sjór er sóttur heldur stopult. Þó róa af og-til allmargar trillur, pg gtóru Frá kirkjuþingi Á kirkjuþingi í gær var samþykkt. áskorun til þings og stjórnar um að hækka framlag ríkisins til kirkjubygginga. Tillögu um verð- launasamkeppni um uppdrætti að sVeitakirkjum var vísað til biskups til frekari athugunar og undirbún- ings. Þá var borin fram tillaga um stofnun starfssjóðs evangelisk-lút- ersku kirkjunnar og var því máli vísað til kirkjuráðs. Flutningsmenn voru Stengrímur Benediktsson, kennari, Vestmannaeyjum og Sig- urður Gunnarsson, skólastjóri á Húsavík. Loks var samþykkf áskorun til þings og stjórnar um að hækka framlag til byggingar pestshiistaða, einkum með tilliti til hækkaðs byggingarkostnaðar. Fundur í FUF á Akureyri Félag ungra Framsóknar- manna á Akureyri heldur fund á morgun, fimmtudag* inn 30. okt. í samkomuhús- inu Varðborg kl. 8 síðd. Á dagskrá er upptaka nýrra félagsmanna, fréttir af þingí Sambands ungra Framsókn- armanna og umræður um landhelgismál. Héraðsmót SUF í Kjósarsýslu MosfcIlssvezY í gær. — Samband ungra Framsóknarmanna efndi til Iiéraðsmóts í Kjósarsýslu um s. 1. helgi. MótiS, sem var fjöl- sótt og hið ánægjulegasta, stóð að Hlégarði. Stjórnandi mótsins var Örlygur Hálfdánarson, en að- alræðuna flutti Halldór Sigurðs son, alþzngismaður. Flutti hann sköruleg'a ræðu um stjórnmála vi'ðhorfið í dag og flutti gott yf irlit uin gang mála síffari árin. Fréttir ftá landsbyggðinni bátarnir eru allir heima enn og róa með línu af og til. ÞF. Olíugeymirinn fauk ut a sjo Grundari'irði í gær. — 1 sunnan ofsaroki, sem hér geröi um síðustu helgi bar svo við, að allstór olíu- geymir, sem Páll Torfason á Garðs- enda í Eyrarsveit átti'lausan heima við hús sitt, fauk út á sjó og týnd- ist. Var hann nýbúinn að fá geym- inn heim en ekki búið að setja hann niður. Geymir þessi kostaði hátt á þriðja þúsund krónur, svo>. að skaðinn er allmikill. Gerir Páll helzt ráð fyrir, að geyminn hafl rekið út á Breiðafjörð, og sé hanri þar cnn á floti. Væri vel gert ef finnandi gerði aðvart, ef skip eða bátar raékjust á geyminn. Rafmagn á Fáskruðsfjöríf Egilasstöðum í gær. — Verið er að vinna við spennistöð á línu, serii liggur til Fáskrúðsfjaxðar frá aðal- veitu Grímsárvirkjunar, og gera Fáskrúðsfirðingar sér vonix um að fá rafmagnið um jólaleytið. Einnig er unnið að því að leiða rafmagr?. til Reyðarfjarðar, en það er ekki eins aðkaliandi, þav sem þax ex all- stór rafslöð fyrir. ES.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.