Tíminn - 29.10.1958, Page 4
L
T í MIN N, miðvikudaginn 29. október 1958.
Sjötugur: Jón Jóhannesson
bóndi, Ingveldarstöðum .
Jón Jóhannesson, bóndi á Ing-
' eldarstöðum í Kelduhverfi, Norð-
■ r-iÞingeyjarsýslu, er sjötíu ára í
dag. — Mig grunar, að fjöimennt
r.ö í kringum hann, ölteiti nokkur
og margar skálaráeður fluttar. —
iiér verður aðeins birt ágrip af
revisögunni fram að þessum tíma:
Jón var ósköp lítill eins og önn-
í r börn, þegar hann fæddist. En
■ ;ann stækkaði dálítið á hverju ári
— varð iþó aldrei nema tæplega
rneðalmaður á hæð, en samanrek
nn og styrkur vel, svo fáir stóðu
bonum á sporði í hryggspennu.
. ipéttur á velli og þéttur í lund.“
'ökkur á brun og brá.
— Það er oft talað um, að þessi
ö'a hinn „hafi orðið svo til minnk-
nar“ — reynzt minni maður en
.etlað var. Þá ætti ekki síður að
íiaf'a orð á því, ef einhverjir gera
'uetur, en efni virðast standa standa
■'il og vaxa í áliti samferðamann-
r,nna. Jón á Ingveldarstöðum hefir
, iltaf verio að stækka.
Hann stóð þó mjög illa að vígi.
or barnsaidrinum lauk — miklu
err en jafnaldrar hans í sveitinni,
í;em áttu efnaða foreldra, sem ráð
liöfðu á þvi að senda þá til náms
i æðri skólum. Jón var einstæðing-
■ r — átti engan að, sem gæti gert
lann út með nesti og nýja skó.
: íann varð að sitja heima og láta
í ér lynda skóla vinnumennskunnar.
íán námið i þeim skóla var honum
. otadrjúgt, þegar mest á reyndi
fíðar.
Jón kvæntist árið 1917 skólasyst-
■ r sinni, Ingibjörgu Gísladóttm-.
:iæði voru þá um þrítugt, og höfðu
:ram að þessum tíma unnið hjá
'ðrum fyrir litlu kaupi. Þetta sama
r hófu þau báhokur á einu af lé-
jegustu kotum í sveitinni, Ingveld-
rstöðum, sem þá var ríkiseign.
'. 'únið var þýft og harðlent og töðu-
, allann varð að bera í pokum í
iíeyhlöðuna. Jarðarhúsin hriplekir
orfkofar á víð og dreif. Bústofn-
iin var lítill, eins og nærri má
,;eta, fáeinar ær og ein kýr, en eitt
ða tvö kúgildi munu hafá fylgl
förðinni. Enginn var hesturinn, svo
íiúsbóndinn varð fyrstu búskapar-
rin, að bera heim á bakinu allt,
:em til búsins þurfti, bæði mat-
’jjörg og eldivið. Búslóðin var ekki
jxeldur mikil, aðeins hið allra nauð-
íynlegasta: orf og hrífa, hjólbörur
g torfljár og innanbæjar: spuna-
r.okkur og ullarkambar, pottur og
íiaffiketill og eitthvað fleira smá-
•vegis, sem ekki varð án verið. En
bað var óhagganlegur ásetningur
ajónanna beggja að basla af eigin
: amleik. Og með ráðdeild, dugnaði
og aparsemi, tókst þetta, og efna-
'aagurinn færðisf smám saman í
i ietra horf. Keyptu þau ábúðarjörð
: ína árið 1940. Færðist þá Jón í
ukana, við húsa- og jarðabætur,
, vo um munaði, svo nú má telja
ignarjörð hans með beztu býlum
■< Kelduhverfi.
Þau Ingveldarstaðahjónin eiga
; imm börn — þrjá syni og t\ær
lætur, sem nú eru öll uppkomir
,' iinn bræðranna hefir byggt mynd
. rlégt nýbýli á eyðikoti er tilheyrir
! xeimajörðinni, hinir bræðurnir
tunda búskapinn með foreldrun-
m. Systurnar eru flognar úr föð-
: irgarði, önnur gift og búsett í
: ’eýkjavík, hin ráðskona í sveit. —
Ég kom að Ingveldarstöðum fyr-
r nokkrum árum; hafði ekki kom-
; 3 þar svo áratugum skipti. Þá var
i ominn akvegur þangað, og bíllinn
ann heim í hlað. Ég undraðist
Jiaú stakkaskipti, sem þetta órækt-
: rkot hafði tekið: allir torfkofarnir
i lorfnir, en myndarlegar steinbygg-
; ngar komnar í þeirra stað. Dökk-
. rænt töðugresi bylgjaðist í blæn-
í m á sléttu túni og nýræktinni.
iSkammt frá bænum var þó dálitið
ræktað þúfnastykki i túninu.
„Hvers vegna skildir þú þessar
mfur eftir?“ spurði ég bónda.
Jón brosti. Það var með ráði
ert, þær eiga að minna á gamla
ímann. Og svo vildi ég ekki alveg
■ ýna því niður að hjakka með orfi
-g íjá í þýfi“, bætti hann við.
Það er gaman að koma að Ing-
eldarstöðum; hjónin eru höfðingj-
ar heim að sækja. Allt, bæði úti og
inni, ber vott um velmegun. Og
fátt vantar nú, er léttir heimilis-
störfin. Nú þurfa þau hjónin ekki'
að harma það, þótt þau færu á mis
við menntun í æðri skólum á yngri
árum. Sómahjón I sveit eru kon-
ungur og drottning í ríki sínu. Þau
þurfa engu að kvíða að haustnótt-
um, þegar nægur vetrarforði er í
bænum, hlöður fullar af ilmandi
heyi og hlý hús fyrir all-ar skepnur
þegar að snuggar. Þá gengur vetur
í garð „sem gamall tryggðavinur."
Þór Gr. Víkingur.
(minmimnmmmmmninimmmmmnimmmnrai
IE7
Hverfisg. 50 — Reykjavík
Sími 10615.
Sendum gegn póstkröfu.
iimmmimmiiimiiniimuimmmiiiiiimiiiiiiiinmii
aiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiim
Hús fi smíðum,
uiimmuniiiimiummmmiinumuiniiuimiiimmiii
nm «ni Innan lötMcmraxr
JUsmlm ««ykl»vikur, fcruiwn-
vrctium «M lilnum
kvaimnt* .•KilmiUiHb
HBmmmmniniiiafflinnmBBuuiuB
I* Iji £<1 C* l
wtlr vlta «5 TÍMINN »r annaB meit latna blaB landslnt og 4 atórum
tvaSum þaB útbrelddasta. Auglýslngar þast nú þvl tll mlklls f|8lda
landsmanna. — Þelr, tem vll|a reyna irangur auglýslnga hér f lltlw
rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt I tlma 19 5 23.
KaMp
Sala
Vlnna
ULLARFRAKKI, nýr. og vandaður á
meðalmann til sölu. Uppl. í síma
'33472.
RAFHA-ÍSSKÁPUR til sölu, eldri
gerð, ódýr. Sími 16429, kl. 6—10.
DEKK, ísoðin: 900x16”; 900x20”; 825
x20”; 750x20”; 700x16”; 650x16”
600x16”. Kristján, Vesturgötu 22.
MYNDARLEG stúlka óskar eftir ráðs
konustöðu í Réykjavík, eða nágrenni.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. nóv.
I anerkt „Ráðskonustarf".
BÆNDUR. Múrvinna málningarvinna
Tökum að okkur innanhúss múr-
vinnu og málningarvinnu. Upplýs-
ingar í síma 82, Akranesi.
Bækur ■— TímarH
SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ. Bókamark-
um í Ingólfsstræti 8 lýkur næstu
daga. Margt eigulegra og féséðra
bóka. Nýjar bækur bætast vlð dag
hvern.
BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG.
Nú er tækifærið að gera góð bóka
kaup. Hundruð nýrra og notaðra
bóka seldar á ótrúlega lágu verði,
Fornbókav. K. Kristjánssonar,
Hverflsgötu 26. — Síml 14179,
Benjamín Sigvaldason.
BÓKAÚTGÁFUFYRIRTÆKI vantar
menn í kaupstöðum og sveitum til
að selja bækur gegn afborgunum.
Tilboð sendist Tímanum merkt:
„Hagnaður". Nánari upplýsingar
varðe sendar bréflega eða símleið-
is frá fyrirtækinu.
Sími 22724.
SELJUM NÝ og NOTUÐ húsgögn,
herra-, dömu- og barnafatnað, gólf-
teppi o. m. fl. — Sendum gegn
póstkröfu um land allt. — Hús-
gagna- og fataverzlunln, Laugavegi
33 (bakhús). Sími 10059.
SELJUM bæði ný og notuð húsgögn,
barnavagna, gólfteppi og margt
fleira. Sendum gegn póstkröfu
hvert á land sem er. Húsgagna-
jalan, Klapparstig 17. Sími 19557.
HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem
tyrr allar stærðir af oklcar viður-
kenndu miðstöðvarkötlum fyrir
ijálfvirka kyndingu. Ennfremur
iatla með blásara. Leitið upplýs-
nga um verð og gæði á kötlum
»kkar, áður en þér festið kaup
mnars staðar. Vélsm. Ol. Olsen,
Mjarðvíkum, símar: 222 — 722,
(eflavík.
KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er
33818.
LAGHENTUR sveitamaður óskast nú
þegar. Má liafa með sér konu og
börn. Uppl. á Ráðningarstofu land-
búnaðarins.
VETRARMANN, unglingspilt, eða
eldri mann vantar á gott fámennt
sveitaheimili norðanlands. Upplýs-
inga má leita í síma 22635 oftir
kl. 7 eða seuda blaðinu tilboð
merkt „Vetrarvist“.
UNGLING eða eldri mann, vantar til
starfa í vetnr. Uppl. í síma 36282,
Rvík.
BÆNDUR. Ung hjón óska eftir að
veita forstöðu heimili í sveit eða
taka jörð á leigu með bústofni og
dliöldum. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins á Akranesi, merkt „Búbót"
EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts-
I vegi 14. Iíemisk hreinsun. Gufu-
pressun. Fljót og góð afgreiðsla.
Sími 33425.
Vinna
GÓLFSLÍPUN, Barmahlíð 33
Sími 13657.
SANDBLÁSTUR og málmhúðun lif.
Smvrilsveg 20. Sími 12521 og 11628
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæfH Siml
24130 PAsfchólf 1188 Rröttugötu 3.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61.
Simi 17360. Sækjum — Sendum.
OFFSETPRENTUN «ljðsprenimi). —
LAtlð okkur annast nrentun fyrii'
vBur — Offietmvndlr rf.. Brá-
’illagötn 1« RevTdsvllr «fm» 10917
ÞÉTTIHRINGIR fyrir Málmyðjulirað-
suðupotta. Skerma- og leikfanga-
húðin. Laugavegi 7.
HEFI TIL afgreiðslu bríkarhellur
tvö ca. 100 ferm. fbúöarhús. —
£ynnið yður byggingaraðferð
nína. Þeir, sem reynt hafa, eru
njög ánægðir. Upplýsingar í sím-
un 10427 og 50924. Sigurlinni Pét
trsson, Hraunhólum.
pp';
SKOLAFOLK. Gúmmístimplar marg-
r gerðir. Einnig aUs konar smá-
irentun. StlmplagerSIn, Hverfis-
■ötu 50, Reykjavík, síml 10615. —
lendum gegn póstkröfu.
>aB eru ekki orBin tóm
Etla ég flestra dómur verBi
;B frúrnar prisi pottablóm
rá Pauli líick ( Hveragerðl.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smiðum
ilíukynta miðstöðvarkatla, fyrlr
únsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
trennurum. Ennfremur sjálf-
rekkjandi olíukatia, óháða raf-
nagni, sem einnig má tengja viB
Jálfvirku brennarana. Sparneytn-
r og einfaldir í notkun. Viður-
renndur af öryggiseftirliti ríkisins
kum 10 ára ábyrgð á endingu katl
mna. Smíðum ýmsar gerðir éftir
(öntunum. Framleiðum einnig ú-
iýra hltavatnsdunka fyrir bað-
•atn. Vélsmiðja Álftaness, «fml
0842.
ast. Getur komið til mála að við-
komandi gæti fengið leigt bifreiða-
verkstæði. Uppl. gefur Félag sér-
leyfishafa. Símar 19692 og 16399.
SKREYTI umslög og skrautrita á
fermingarkort, bækur o. fl. Mar-
grét Jónsdóttir, Hjarðarhaga 40,
3. hæð.
RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars
Guðmundssonar er í Miðstræti 3,
Simi 18022. Heimasími 32860. Öll
rafmagnsvinna fljótt og vel af
hendileyst.
ROSKINN MAÐUR óskast á lítið
heimili í nágrenni Reykjavíkur til
aðstoðar og eftirlits. Skapgóður,
reglusamur maður gengur fyrir.
Tiiboð merkt „Dýravinur" sendist
blaðinu. j
VÉLSMIDIR — RAFSUÐUMENNI — I
Okkur vantar nú þegar vélsmiði
ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol.
Olsen, Ytrl-Njarðvík. Símar 222 —
722, Keflavík.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og
hreinlætistækjalagnir annast Sig-
urður J. Jónasson, pípulagninga-
meistari. Sími 12638. i
BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar.
anti yður 1. ílokks möl, bygg-
agasald eða pússningasand, þá
iringið í síma 18693 eða 19819
KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími
12292. Baldursgötu 30.
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna
úm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
'riudur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
lími 12631
ÚR og KLUKKUR i úrvali. Viðgerðir
’óstsendum, Magnús. Ásmundsson,
ngólfsstræti 3 og Láugavegi 66.
iími 17824
I.JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomgea
Tngólfsstræt) 4 Staú iftser. Annsst
’nvndítök-n*-
INNLEGG vlð llf.lgl og tábergsslgl.
Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðarhlíð 15 Sími 12431.
HÚSEIGENDUR athuglð. Setjum í
tvöfalt gler. Tökum einnig að okk
ur hreingerningar. Sími 32394
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
kerrum. þrfhjólum og ýmsum
heimilistækjum Talið við Georg,
Kiartanssötu 5 Helzt eftir kl 18.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. (hurð
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-.
fiðlu-, celló og bogaviðgerðir. —
Píanóstillingar. fvar Þórarinsson,
Holtsgötu 19. Sími 14721.
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR.
Vindingar á raímótorum. Aðeins
vanii' fagmenn. Raf sf. Vífilsgötu
11. Sími 23621.
LögfræBlstSrf
SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald-
ur Lúðviksson hdl. Máífhitaiags-
6krifstofa. Austurstr. 14. Sími 15535
og 14600.
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður. Vonarstræti 4. Sfmi
2-4753.
Kennsla
HLJÓÐFÆRAKENSSLA. Get bætí
við mig nokikrum nemendum. Jan
Moravek, Drekavogi 16. Síim 19185.
HAFNARFJÖRÐUR. Kenni: ensku,
dönsku, og stærðfræði undir
gagnfræðapróf og landspróf. Ingi-
björg Guðmundsdóttir, Lækjargötu
12, Hafnarfirði, sími 50135.
EINKAKENNSLA og námakeið í
þýzku. ensku. frönsku. sænsku,
dönsku og bókfærslu Bréfaskrift-
ir og þýðingar. Harry Vilhelms-
*on, Kjartansgötu 6 Síml 1699Ö
milil kl 13 og 20 síðdegis.
Fasfeígnlr
FASTEIGNASALA
Fjöldí fbúða og húsa víðsv-egar
um bæinn, til sölu. — Fastelgna-
•alan GarSacfrœtl 6. — Sfml 74083,
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
jelti, millur, borðar, beltispör
íælur armbönd, eyrnalokkar, o.
1 Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
)ór og Jóhannes, Laugavegi 30 —
3íml 19209.
Húsnæðl
IÐNAÐARHÚSNÆÐI óskast leigt. —
Þarf að vera 50—100 fermetrar.
Uppl. í síma 19874.
GEYMSLUHERBERGI óskast sem
næst miðbænum fyrir bókalager.
Þarf að vera þurrt og helzt á
neöstu hæð eða kjallara. Uppl. í
síma 19523.
Tapað — FundíS
KÖTTUR TÝNDIST fyrir nokkru
Högni, hvítur á lit, en grár un>
haus og rófu. Simi 15*64.
ir ob ckúffnr' málað og sprautu
Takkað á Málara-’innustofunnl Mo»
»erW TO «Mml TU229
SMÍÐUM aldhúsinnréttingar, hurðir
o? izl’ueea virmuro alla venjulega
verkstæðlsvinnu Trésmíðavinnu-
itnf» r>Arls Ormssonar Bor2arne»i
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
ilólum oikföngum alnnlg i r'.
suguni kötlum og ftðrum helmllir
tækjum Tfcrvn fremur á ritvélum
rtg «eiðhjólum Garðsláttuvél*’
teknar H1 hrénsta TallB vlB Georr
á Kjartansgötu 5 helzt eftir kl. 18
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíltum glugga
og margt fleira. Sírnar 34802 og
10781.
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ
inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsie
Þvottahúsið EIMXR, Bröttugötu 3a
SimJ 12423
FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð*
ismiðlun. Vitastíg 8A, Sími 16205.
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14.
Húseignir (búðir bújarðlr. akip.
<!fml 14600 og 15535
JÓN P. EMILS hld. íbúða- og liúsa-
sala, Bröttugötu 3A. Símar 19815
og 14620.
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til söln
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan,
Simar 566 og 69.
Bifreiðasala
AÐAL BÍLASALAN er í Aðölstaæti
'6 Sími 32454
BÍLAMISTÖÐIN,, AmtmannsstSg 2,
Bilakaup, Bílasala, Miðstöð biliavið-
(kiptanna er hjá okkur Sími 16289
AÐSTOÐ við Iíalkofnsveg, sími 15812
Bifreiðasala. IIúsnæðismiðlTin og
bifreiðakensla.