Tíminn - 29.10.1958, Síða 6

Tíminn - 29.10.1958, Síða 6
6 T í MI N N, miðvikudaginn 29. október 1958. Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINM Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18-303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prenlsmiðjan Edda hf. Gagnmerkt mál EINS OG frá heíir verið skýrt hér í blaðinti, hat'a sjö þingmenn Framsóknar/lokks ins borið' fram tillögu til þingsályktunar um ráöstaf- anir til að greið'a fyrir vot- heysverkun og öðrum hey- verkunara'ðferðum, sem aö gagni mega koma í óþurrk- um. Hér er um stórmerkt mál að ræða og telur því Tíminn rétt aö birta greinargerð frv. Fer hún hér á eítir, ýmist efnislega eða orðrétt: „TJÓN ÞAÐ, sem orðið hefur af völdum óþurrka í ýmsum sveitum á norðan- og austanverðu landinu s. 1. sumar, hefir enn á ný vakið þjóöina til umhugsunar um þaö öryggisleysi, sem land- búnaðurinn á við að stríða í sambandi við' fóðuröflun handa bústofninum. Rétt þykir að feia ríkis- stjórninni að beita sér fyrir því, að aukin verði tilrauna- og leiðbeiningastarisemi í því skyni að stuðla aö útbreiðslu heyverkunaraðferða, sem að gagni mega koma í óþurrk- um. Er þá einkum átt við vot heysgerð. En gera má ráð fyrir, að fleiri aðferðir komi einnig til greina. Vothcys- geró'in er þó sú aðíerð, sem telja má öruggasta, þegar mjög illa viðrar. Verkun og notkun votheys er samt tals- verðum vandkvæðum bund- in, sem síðar verour að vikið, og brýna nauðsyn ber til að ráða bót á þeim vandkvæð- um eftir föngum.!< Síðan er nokkuð rakin saga votheysgerðarinnar. — Hér á landi hófst hún upp úr 1880. Brautryðjendur henn- ar voru þeir Torfi í Ólafsdai og Eggert á Meðalfelli. — Seinna kom svo Kalldór á Hvanneyri. Talið er. að nu séu votheysgeymslur fyrir 12—15% af heyi'eng lands- manna. Þá segir; „MIKIÐ vantar til þess, að hægt sé að segja, að vot- heysgerðin hafi orðið það hjargráð fyrir bændastétt- ina, sem Eggert á Meðalfelli, Halldór á Hvanneyri o.fl. gerðu sér vonir um fyrir nokkrum áratugum. Til þess að svo mætti verða, þyrfti hún í rauniani að vera eins algeng og þurrkun, en því fer mjög fjarri, að svo se. í ein- staka sveitum og á einstaka heimilum má þó segja, að hún hafi náð tilgangi sínum fyililega, og mjög viða hefir hún orðið að góðu gagni. — Ástæðurnar til þess, að þessi heyverkunaraðfevð hefir enn ekki orðið það bjargráð, sem menn vonuðust efti’’, eru einkum þær, að oft og tíðum hefir ekki tekizt að verka vot heyið svo vel sem vera þarf og að þess eru dæmi, að sauð fé hefir ekki þolað votheys- gjöfina. Hafa bændur stund um misst íé af bessum sök- um eða fjármKsir vevið rak- inn til votheysgjaíar. Hefir þá komið afturkippur í vot- heysgerðina, þar sem fcalið var, að tjón hefði orðið af völdum hanrar. Fæstir bændur eru svo efnum búnir, að þeir telji sig hafa ráð á áhættusömum tilraunum á þessu sviði eða öðrum. Eins og kunnugt er, má telja, að aðallega sé um tvær aðferðir við votheysgerð að' ræöa. Önnur er sú, að vérka heyið við 20—25 stiga hita, hin að verka það við 50—60 st. hita. Kaldverkaða heyið, ef svo mætti nefna það, hefir oft verið nefnt súrhey, hitt sæthey. Báðar þessar aðferð ir hafa verið notaðar, meö ýmsum afbrigðum, viljandi eða óviljandi. Votheysgeyinsl ur hafa verið og eru með ýmsu móti, moldargryíjur, turnar og ýmislegt þar á milli. Aðstaða og vinnubrogð með mörgu móti. Oft gripiö til votheysgerðar í skyndingu og flausturslega út úr neyö, þegar óþurrkar hafa gengið langan tima. Votbeyið hefir því verið næsta misjafnc fóð ur og aðgæzla að sjálfsögöu misjöfn við notkun þess, svo sem vænta má, þar sem marg ir hafa gripið til votheys- gerðar og votheysgjafar án þess að reynsla eða glöggar leiðbeiningar væru fyrir hendi. Þess er svo ekki að dyljast, að hjá mörgum hirðu sömum bændum með sæmi- legar votheyshlöður hefir, að því er virðist, stundum orðið tjón að votheysgjöf. Slíkt má helzt ekki koma fyrir, ef vot- heysgerðin á að ná tilgangi sínum sem almennt og ör- uggt bjargráð. BÓNDI, sem vill hefja vot heysgerð, þarf margs að spyrja og búvísindi, byggð á íslenzkri reynslu, þurfa aö geta svarað. En aðal spurn- ingarnar eru þessar: Hvernig á að koma í veg fyrir skemmd ir i heyinu? Hvað þarf að var ast í sambandi við votheys- gjöf? Er hægt að koma í veg fyrir, að fé veikist af hey- skemmdum eða einhverju, sem er í fóðrinu? Og er hægt að lækna fé, sem veikist af gjöfinni? Að því þarf að vinna, að við þessum megin- spurningum og ýmsum öðr- um fáist svör, sem borið geti viðhlítandi árangur. Aö tii- hlutun tilraunaráðs búfjar- ræktar voru nýjar tilraunir með votheysgerð og vctlieys- fóður hafnar á sérstöknm til raunabúum árið 1955. Þessa tilraunastarfsemi eða aðra þarf að efla, svo sem frekast er kostur. Og jafnskjótt sem tilraunirnar bera árangur, eða jafnvel fyrst á grundvelli þeirrar reynslu, sem fengin er, þarf að reka sérstaka leið beiningastarfsemi fyrir bamd ur í þessum efnum. Starfs- menn tilraunastöðvarinnar á Keldum munu einnig hafa áhuga á þeirri hlið malsins, sem að þeim snýr, og þarf að styðja þá og styrkja til rann sókna. EITT af þvi, sem ganga þarf úr skugga um, er, hvort Þýzkur stúdent ,,sem fetaði í fótspor Grettis Asmundssonar41 sl. sumar Á dögunum leit inn á skrif- stofur blaðsins ungur þýzkur stúdent, Eberhard de Haan Rætt við Eberhard de Haan, sem lagt heíir stund á íslenzkunám við Háskóla islands að nafni en hann hefir að und anförnu lagt stund á íslenzku- nám við Háskóla íslands. Eb- erhard ferðaðist ví'ða um landið í sumar til þess að kynnast landi og þjóð, og 1 „feta í fótspor Grettis Ás- mundarsonar" eins og hann . orðaði það. Við notuðum tækifærið til þess að spyrja spjörunum úr um þetta ferða lag hans. Eberhard er Suður-Þjóðverji, fæddur í Mosel, en er nú búsettur í Miinchen. Hann ber hið myndar- legasta skegg eins og meðfylgjandi mynd sýnir, og segir að honum hafi að mestu tekizt að semja sig að siðum íslenzku þjóðarinnar, ,,en það er dýrt að lifa hér!“ Fór víða um Aðspurður kvaðst Eberhard háfa farið víða um landið í sumar. ,Ég ferðaðist að mestu fótgangandi, og ég má segja, að óg hafi gengið um 1000 kílómetra þessa 120 daga, sem óg var á flakki. Góðviljaðir öku- menn buðu mér oft far, sem auð- vitað var þegið með þökkum, því að enda þótt gönguferðir séu ágæt ar sem slíkar, þá verður maður oft feginn að sitja í bíl kippkorn. Ég ferðaðist til Vestfjarða um Suður- og Norðurland og komst lengst til Seyðisfjarðar. Ég gerði gera megi votheysgerð ör- ugga með íblöndun efna i heyið og hvor,t það sé fjár- hagslega framkvæmanlegt, t.d. með því að framleiða íblöndun efna í heyið og hvort það sé fjárhagslega framkvæmanlegt, t, d. með því að framleiða íblöndunar efni innanlands og draga þannig úr flutniugskostnaði. Tilraunir með íbiöndun efna hafa að vísu venð gerðar héi- Eberhard de Ilaan mér far um'að þræða þá s.iaði, sem koma við sögu í Grettissögu, og aðra þjóðkunna staði. Kom meðal annars að Bjargi, og hafði upp á nokkrum Grettistökum, en reyndi ekki að taka þau upp eins og skil.ja má. Enn fremur hafði ég í hyggju að komast út í Dr.angey, en sú ferð fórst fyrir vegna þess að mér tókst ekki að hafa upp á bát til þess að flytja mig út í eyjuna." — Hvaö um íslenzka gestrisni? „Ég verð að segja, að þrátt fyrir að mér hafi verið sagt af hinni rómuðu gestrisni á íslenzkum sveitaheimilum, þá fór hún langt fram úr þvi, sem ég hafði búizt við. Ég hafði með mér tjald og annan viðleguútbúnað, en þurfti sárasjaldan að grípa til þess. Ilvar sem óg kom, var mér boðin gisting og beini, og það er raunar einkenni legt að leggjast til svefns á bónda- bæ og geta vart varizt þeirri til- hugsun, að nú verði einhver að sofa á gólfinu! óg var ókunnugur. fann ég aldrei' hellinn. Hélt því við svo búið á heiðina, lá þar úti í viku og lifði af því, sem ég veiddi í vötnunum. Þarna er mikill silungur. og ég haí'ði meira en nóg að Mta og brenna. Þetta var oiginlega mesta rómantíkin í ferðinni. en ekki öí- unda ég útilegumenn fyrri alda að þurfa að hafa verið á þessum slóð- um eldspýtnalausir um hávetur!" vetu:!“ — Hyggstu hakia áfram íslenzku náminu? ..Ég hugsa að ég fari heim til Miinchen í desember, því að það fer að líða að því að ég semji doktorsritgerð bráðlega. Um efni hennar er það að segja að 'það er ekki fyllilega ákveðið enn. Annars lagði ég stund á forníslenzku vi3 háskólann í Mtinehen áður en ég kom hingað til iands, og hafði iesið nokkuð af ísiendingasögum, 'en þegar ég kom hingað, brá svo við að ég skildi ekki eilt. aukatekið orð í málinu, og þótti mér það með endemum. Annars er ég farinn að geta bjargað mér talsvert núna. Ég mun halda áfram að læra mál- vísindi í Miinehen og islenzkukunn áttan getur komið að miklu gagni er kemur að rannsóknum.“ Lítið að segja um landhelgina Aðspurður kvaðst Eberhard hafa fátt eitt að segýa um landhelgis- málið, „en mér likar alls ekki Skæt- ingur og hatursskrif þau, sem dag- lega getur að lita í Þjóðviljanum. Málið vinnst ekki með þess háttar framferði“. Að lokum bað Eoerhard de Haan fyrir beztu kveðjur til þeirra, sem á einn eða annan hátt greiddu götu hans í surnar. og kvaðst mundu halda heim til Þýzkalands með margar skemmtilegar endurminn- ingar héðan. Skákmótmu í á landi, en bvi íer fjam, að úr því hafi enn verið skorið, hvaða möguleikar séu fyrir hendi í þessu efni. Þá þarf einnig að athuga mjög vandlega, hvaða gerð votheysgeymsian hentar bezt og hvaöa efni eru varanleg- ust í slíkar bygigngav og ð- dýrust. Til þess að fá öruggar bendingar í þá átt þarf að rannsaka, hvernig reynzt hafi þær ýmsu gerðir vofc- heysgryfja og turna, sem komið hefir veriö upp i land- inu, bæði aö geymsluhæfni og endingu. í seinni tið hafa margir bændur tekio upp súgþurrk- un og er enginn vafi á þvi, að sú heyverktmaraðferö hefir þegar orðið til stórmikjis gagns, bæði til að flýta fyrir heyverkun og koma i veg fyr- ir hita í heyjum, enda þótt þessari aðferð verði naum- lega við komið í verstu sumr- um, nema blásio sé heitu lofti, sem eykur þurrkunar- kostnaðinn til mikilla muna. Notkun þessarar-heyverkun- araðferðar þarf að aukast á næstu árum. Og auðvitað er c-kki loku fyrir það skotið, að enn eigi eftir að koma tii sög unnar nýjar b.eyverkunarað- ferðir, sem komið gætu að gagni hér á landi. Ber nauð- syn til að fylgjast með hvers konar nýjungum á þessu sviöi, sem fram- kunna að koma hér eða annars staðar.“ íslenzkir bændur vel menntaðir Eit.t var það, sem vakti athygli mína, og það er, hversu miklu bet- ur islenzkir hændur eru menntaðir en bændur í Þýzkalandi t. d. Ég vil meira að segja ganga svo langt að fullyrða að yfirleitt séu bændur betur menntaðir en kaupstaðafólk, og á annan hátt. Þeir lesa meira og kunna skil á flestu. Á Seyðisfirði hitti ég bónda, Sigurð Vilhjálms- son á Hánefsstöðum, og hann sýndi mér handrit að riti, sem hann hef- ur gert um Snorra Sturluson. Sig- urður kvaðst ekki hafa í hyggju að gefa ritið út, heldur aðeins hafa gert þetta sér til gamans og dægra- stytlingar. Þetta þótti mér ákaílega merkilegt eins og gefur að skilja." — Þú hefur stundað silungsveiði í ferðinni? „Jú, og sá veiðiskapur hófst á sögulegan hátt. Þannig var nefni- lega mál með vexti, að ég skrapp m. a. að skoða Gullfoss. Þar rakst ég að þrjá menn, sem voru að halda í veiðiskap á bíl, og þeir buðu mér að slást í förina. Ég þáði boðið með þökkum og fór með þeim norður til Hveravalla, Fríð- mundarvatna og víðar, og síðan aftur íil Reykjavíkur. Á þessu flakki fókk ég mikinn áhuga fyrir silungsveiði og ákvað að freista veiðigæfunnar. Lá úti á Arnarvatnsheiði Að fenginni reynslu í silungs- veiði, ákvað ég að bregða mcr upp á Arnarvatnsheiði um skeið. Eg hélt því, sem leið liggur til Borgar- fjarðar og fór Kaldadal að Húsa- felli. í leiðinni ætlaði ég að koma við í Surtshelli, en sökum þess að Hafnarfirði lokið Haustmót Taflfélags Hafnarfjarð ar, sem staðið hefir undanfarnar vikur, lauk á sunnudaginn í meíst- araflokki. Úrslit urðu þau, að jafn- ii og efstir urðu Gunnar Gunnars- son, Reykjavík, og Sigurgeir Gísla- son, Hafnarfirði, með fimm vinn- inga af siö mögulegum. Þeir tefldu sóinan í síðustu umferð og lauk skákinni með jafntefli. í 3—4. sæti urðu Birgir Sigurðsson, Reykjavík, og Halldór Jónsson, Akureyri, með 4% vinning hvor. 5. Skúli Thorarensen, Hf., með 314 vinning. 6. Stígur Herlufsen, Hf. með 3 vinninga. 7. Haukur Sveinsson, Hf. með 2V2 vinning og 8. Kristján Finnbjörnsson, sem hlaut engan vinning. Fagna fiskveiði- landhelginiíii Fundur í Kvenréttindafélagi ís- lands haldinn 2V. okt. 1958 fagnar úífærslu fiskveiðiiandhelginnar og mótmælir harðlega ofbeldisaðgerð um Breta hér við land. Jafnframt þakkar fundurinn á- höfnum íslenzku varffskipanna fyr- ir drengilega frammistöðu, þrátt fyrir erfiðar aðsíæður. Sömuleiðis þakkar fundurinn þeim þjóðum, er hafa viðurkennt rétt ísiendinga til að ráða yfir fiskveiðilandhelginni eða gefið fiskiskipum sínum fyrir mæli um að virða hana. (Frá Kvenréttindafélági íslands).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.