Tíminn - 29.10.1958, Side 12

Tíminn - 29.10.1958, Side 12
All hvass með austan rigningu. Aðalfundur Félags Framsóknar- kvenna Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur aðalfund sinn á morgun, fimmtudag- inn 30. okt. og hefst hann kl. 8,30 á venjulegum fund- arstað. — Félagskonur, tak- ið með ykkur nýia félaga og f jölmennið. Fiskveiðilandlielgi hrein í gærkvöldi Þetta er mynd af Sixtínsku-kapellunni eða hluta af henni, þar sem páfa-j kjörið fór fram. Meðfram veggjunum eru sæti kardinálana og yfir hverju | Síðdeais í da" var ent'inn erler.d- einu er hásætishiminn. Þegar páfi hefir verið kjörinn eru hásætishimnar j ur togari að veiðum innan í'iskveiði ífárdinálanna teknir niður, en hásætishiminn páfa settur upp við altarið.: takmarkanna hér við land. Strax að kjöri loknu ganga kardínálar í skrúða sínum upp að altarinu og j (Frá landhelgisgæzllinni). votta hinum nýja páfa lotningu sína. I-------------------------- Roncalli kardináli kjörinn páfi og hefir tekið sér nafnið Jóhannes Fátækur bóndasonur frá Norður-Itálíu er orðinn jarl Krists á jörðu hér NTB-Rómaborg, 28. okt. — „Vér höfum páfa“. Einn af kardínálunum, sem setið hafa síðan á laugardag innilokaðir í Vatíkanhöllinni, gekk síðdegis í dag fram á svalir hallarinn- ar og mælti þessi orð. Skömmu áður lauk 11. atkvæðagreiðsl- iinni í Sixtínsku kapellunni og haiði þá loks náðst lögmæt páfakosning. Var kjörinn Angelo Giuseppi Roncalli, erki- biskup Feneyja, sem er náiega 77 ára að aldri. Hann hefir tekið sér nafnið Jóhannes og er hann XXIII. páfinn i rööinni, er það nafn ber. þessu sinni hafa verið harðsótt, Þetta páfanafn hefir ekki verið svo sem fjöldi atkvæðagreiðsla .nctað síðan 1334, en þetta nafn s>'nir. Stöðugt beið mikill mann- hafa þó fleiri páfar borið en nokk- fjöldi á torgi Péturskirkjunnar í urt annað. 1415 tók páfi nokkur dag og fylgdist með reyknum frá sér nafnið Jóhannes XXIII., en reykháf kapellunnar. Tvisvar sinn hann var settur frá embætti og páfanafn hans og páfadómur þurrkað út úr skjölum og gögn- t;m páfastóls. „Urbi et Orbi" Þ'ótt opinberlega muni fátt xun það vitnast, mun páfakjör að Hver kardináli gengur með atkvæði sitt upp að altarinu, þar sem hann leggur það á oblátudisk, hvolfir sið- an atkvæðaseðlinum af diskinum nið ur í gullkaleikinn, sem sést á mynd- inni. Hvitu kúlurnar eru notaðar til þess að vekja með hlutkesti þá þrjá kardínála, sem telja atkvæðin. Síðan eru seðlarnir hengdir í kippu og brenndir. um hafði stigið upp svartur reyk- ur. Um kl. 5 e. h. steig enn reyk- ur upp um reykháfinn. Voru menn ekki á einu máli um hvað hann merkti. Var hann ljósgrár, en dökknaði síðan. Töldu margir, að enn hefði kjör ekki tekizt. Útvarp ið i páfagarði tilkynnti hins veg- ar strax, að reykur þessi væri öðru visi en þeir, er á undan höfðu sézt. Skömmu síðar kom kardínáli l'ram á svalir hallarinn- ar og tilkynnti mannfjöldanum, að páfi hefði verið kjörinn. Laust mannfjöldinn, um 250 þús., upp fagnaðarópi. Um klukkustiind síðar gekk hinn nýi páfi Jóhannes XXIII. frani á svalirnar, klæddur hvítri páfaskikkjii og í viðhafnarskrúða með kross á brjósti. Laust mann fjöldinn upp fagnaðarópum. Páfi hóf upp hendur og' lýsti á hefðbundinn hátt blessun yfir mannfjöldann, borgina eilífu og gjörvallan hcim með hinum hefðburtdnu latiiesku orðum; „Urbi et Orhi“. Ævisaga Jóhannesar XXIII. Angelo Giuseppi Roncalli kardináli, sem nú ber hcitið Jó- hannes páfi XXIII., er fæddur i Bergnio á Noröur-Ítalíu 25. nóv. 1881 og yerður því 77 ára í næsta mánuði. Ilann er af smábændum kominn og ólst upp í fátækt. Hann tók prestvigslu 1904. Helztu embætti hans hafa verið í utan- ríkisþjónustu páfastóls og svipar að þessu leyti til fyrirrennara sins Píusar XII. Hann var sendi- maður páfastóls um 20 ára skeið í Balkanlöndunum, Búlgaríu, Tyrk landi og víöar. Á s'tyrjaldarárun- um fyrri var hann herprestur. Ilann varð síðan nuncio eða sendi- maður páfa í Frakklandi frá 1944 Angelo Giuseppe Roncalli kardináli. Hann tók sér páfanafnið Jóhannes 23 —1952. Erkibiskup í Feneyjum 1953 og kardínáli sama ár. Góðhjartaður maður Jóhannes XXIII. var lítt þekkt- ur utan katólsku kirkjunnar þar til árið 1956, er hann réðist harka- lega gegn áformum ungra katólskra stjórnmálamanna á Ítalíu, sem vildu gera bandalag við sósíalistaflokk Pietro Nennis. Annars var Roncalli kardínáli mikill vinur Auriol Frakklands- forseta, sem var jafnaðarmaður. Hinn nýi páfi hefir þó ekki mikið látið stjórninál til sín taka, þótt hann sé vel að sér í öllu er að heimstjórnmálum lýtur. Hins veg- ar nýtur hann mikils álits sem göfuglyndur og góðhjartaður mað- ur og hefir áunnið sór vinsældir hvarvetna. Reykjavík 5 stig, Akureyri 6, Kaupmannahöfn 10, Londoh 8 Miðvikudagur 29. október 1958. Frumvc um að rýmka nokkuð ákvæði um réttindi til lífeyrisgreiðslna Skúli Guömundsson og Benedikt Gröndal flytja í neðri deild frumvarp um breytingu á lögunum um almannatrygg- ingar, og feiur breytingin í sér nokkra rýmkun á ákvæðum um rétt manna til lífeyrisgreiðslna frá Tryggingarstofnuu- inni. Frumvarpsgreinin er svohljóðandi: „Við 22. gr. laganna bætist ný málsgrein þanrtig; Með tekjum, sem takmörkun á lífeyrisgreiðslum miðast við sam- kv. þessari grein, skal ekki telja lífeyri eöa aðrar greiðslur frá sérstökum lífeyris -eða eftirlau.ia sjóðum og eigi heldur lífeyri, sem menn hafa keypt hjá tryggingar félögum eða stofnunum.“ í greinargerð seg'ir: „Síðustu árin hafa verið stofn- Meiri fiskur á grunnmiðum en áður Stykkishólmi í gær. — Nú er sjór sóttur héðan á trillubátum. Virðist sem meira sé uni fisk á grunnmiðum en verið hefur und anfarin ár. í gær drógu þrír menn tvær og hálfa lest á hand l'æri tiltölulega skammt undan landi. Byrjuðu þeir að draga í birtzngu um morguuinn, en voru búnir um miðjan (lag', eða í kringum klukkan tvö. Stærri bátar búa sig á haust vertíð. KBG Almennur fundur Framsóknar- manna í Borgar- fjarðarsýslu Eins og sagt var frá í blað inu í gær verður haldinn al- mennur fundur Framsóknar- manna í Borgarfjarðarsýslu og Akranesi n. k. sunnudag og hefst hann kl. 3 e. h. að Brún í Bæjarsveit. Verður þessi fundur jafnframt aðal- fundur Framsóknarfélags kjördæmisins. Frummælandi verður Karl Kristjánsson alþm. og ræðir hann um stjórnmála- viðhorfið. Allir stuðningsmenn flokksins eru velkomnir og er þess vænzt að þeir fjöl- menni á fundinn. aðir allmargir sérstakir lífeyris- eða eftirlaunasjóðir. Þeir eru marg ir stoinaðir af einstökum fyrir- tækjum og starfsmönnum þeirra, og er það aðalreglan, að bæði at vinnufyrirtækin og starfsmennirn ir greiða iðgjöld til sjóðanna. á- kveðinn hundraðshlula af úíborg uðum launum. Sjóðunum hefur einkum i'jölgað síðan 1954, en þá var mcð breytingu á skatlalögun um veilt heimild til þess að draga iðgjöld af lífeyristryggingxi að vissu marki frá tekjum við skstta álagningu. Um síðustu árarnót var fjármálaráðuneytið búið að slað festa reglugerðir samkvæmt laga ákvæðinu frá 1954 fyrir rúmlega 20 lííeyris- og eftirlaunasjóði. Sanx anlagðar eignir þeirra sjóða voru þá um það bil 90 millj. kr„ en tekjur þeirra árið 1957 voru yfir' 20 millj. kr. Og enn fer sjóðun- um fjölgandi. Eru því horfur á, ag með þessum hætti safnist allmik ið fc á næstu árum til hagsbóta fyrir sjóðféiagana og þjóðfélagið í heild. (Framhald á 2. síðu) Verður þeim einnig útskúfað? NTB-Stokkhólmi, 28. okt. Eins og við hafði verið búizt veitti sænska akademían þrem rússnesk- um vísindamönnum Nóhelsverð- launin einkum veitt fyrir þá upp- götvun og rannsóknir á Ijósbylgju- fyrirbæri, sem kennt er við Téren- koff, er fyrstur veitti því athygli ár ið 1934. Auk hans fá vísindamenn- irnir Frank og Tamm verðlaunin, allir sameiginlega. Bretinn Sang'er, prófessor frá Camhridge, fékk verðlaunin í efna fræði fyrir rannsóknir sínar á sam setningu eggjahvítuefna. Ekki er enn kunnugt, hver verða viðbrögð af opinberri hálfu í Sovét ríkjunum, við þessari nýju verð- launaveitingu. En það er hald sumra að þeim verði fálega tekið Haustróðrar byrjaðir yið Isaf jarðardjúp Isafirði í gær. Haustróðrar eru nú hyrjaðir og er einn bátur, Gunn hildur, farinn á veiðar. Al'li er treg ' ur, eða 3—4 lestir í róðri. Nokkrii' bálar eru enn að veiðum með þorskanet hór í ísafjarðardjúpi. Afli þeirra er 2—5 iestir á sólar- I hring. Rækjuveiði er ágæt. GS. 40 manns yfirheyrðir vegna þjófnaðarmáls Undanfarjjö hefir Tíminn birt fréttir af gangi hins svonefnda Keflavíkurvallar- máls, eftir því sem unnt hef- ir verið. Stöðugt er að finn- ast þýfi, sem stolið hefir ver ið á vellinum eða í námunda við hann. Hafa alls um fjöru- tíu manns verið yfirheyrðir vegna þessa umfangsmikla þjófnaðarmáls og sitja nú þrír í varðhaldi. Nú er mjög farið rannsóknarinnar. að síga á seinnihluta Gunnar Helgason, fulltrúi lög- reglustjóra á Keflavíkurflugvelli, hefur stjórnað rannsókn málsins, en honum til aðstoðar hafa verið tveir menn úr ríkislögi'eglunni á Keflavíkurflugvelli, og svo hcfur rannsóknarlögreglan í Reykjavík aðstoðað, hafi þess þurft með. Yf irheyrslur í máli þessu byrjuðu 26. september, en nú munu um fimm vikur liðnar, síðan málið fór af stað. RafsuSuvélin Fyrir skömmu birti Timinn frétt af vél, sem var eitt stykkið í því góssi, sem stolið hafði verið af Keflavikurvelli. Var ranghermi, að um loflpressu hefði verið að ræða. Þetta var rafsuðuvél á hjólum. Vél þessi fannsf í fyrradag eftir fjög- urra vikna leit i mörgum lögsag.'i arumdæmum. Þar sem þjófnaðav saga sú, sem birtist hér í hlaðinu á sínum tíma, var ekki alls kostar rétt, skal skýrt nánar frá ferða- lagi þessarar rafsuðuvélar. Horfin Daginn, sem yfirheyrslurnar byrjuðu vegna þjófnaðar af Vell inum, stóð rafsuðuvél þessi, sem er i eigu varnarliðsins, rétt hjó svo- ncfndu Pattersonssvæði á Kefla- víkurflugvelli og utan giröingar. Starfsmenn Aðajverktaka voru að vinna mefj vélinni þarna. Þetta var á föstudegi og fór nú helgi í hönd og menn því ekki á vinnuslað. Þcg ar menn komu svo aflur til vinnu sinnar á mánudegi, var vélin horf in. Eins og áður segir, þá var vól þessi á hjólum og knúin benzíni. Hún mun vera um ein lest að þyngd. Múr og naglföst Það er svo ekki að orðlengja það, að rafsuðuvél þossi var seld (Framliald á 2. síöu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.