Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 1
framkvæmdir
á Húsavík
— bls. 7
42. 'árgangur.
,,3. síðan“: Elvis Presley
Erlent yfirlit, bls. 6
Gróður og garðar, bls. 4
Ueykjavík, föstudaginn 7. nóvember 1958.
252. blaS.
Eftirlitsmenn S.Þ. stöðvuðu stór-
bardaga Israelsmanna og Sýrlendinga
Mundar byssuna
Jóiteinn Finnbogason á Húsavík,
stondur yfir höfuðsvörðum lancnefj-
unnar og mundar byssuna. — Hann skaut 1900 svartfugl3 í fyrrahiust, og
væntanlega hefur honum orðið gott tí! fanga síðustu vikur. — Grein um
Húsavík á bls. 7 í dag. -r- (Ljósm.: Tíminn, B.Ó.).
Erlendar fréttir
í fáum oroum
21 maður úr bandarískum vísinda-
leiðangri á norðurslóðum er í
nauðum staddur á ísjaka, sem
klofnaði frá meginísnum, sem leið
angurinn hafði aðsetur á. Gerðist
þetta í miklum stormi. Ómögulegl
er talið að bjarga mönnunum að
svo komnu. en þeir eru ekki í
beinni ha’ttu enn. |
St-jórnmálanefnd allsherjarþings S.Þ.
ræöir Kóreumáiið. I
Murville utanríkisráðherra Frakka og
Seiwyn Lloyd, ræddust í gær við
í London um tiliögur de Gaulie
um frekari samráð vesturveld-
anna þriggja um heimsmálin. Til-
lögur de Gaulle hafa ekki verið
birtar, en ekki er talið, að þar sé
gert ráð fyrir neinum sérstökum
stofnunum. Einnig ræddu þeir á-
greining Breta og Frakka um frí-
verzlunarmálið. j
Framboðsfrestur til kosninga í Alsír
rennur út á laugardagskvöldið, en |
fyrsti framboðslistinn með tveim-
ur serkjum og einum Evrópu-
manni var iagður fram í gær.
Farþegaflugvél hvarf í fyrrinótt á
Kúbu, er hún flaug yfir svæði
uppreisnarmanna. Farþegar verða
fengnir í hendur Rauða krossin-
um, en uppreisnarmenn segjast
munu halda áhöfninni.
Talið er vist, að Bretar muni hafna j
tiliögu Rapackis utanrikisráð-
herra Pólverja um óvopnað svæði
i Mið-Evrópu, en hann hefur sem
kunnugt er, lagt tillögu sína fram
í nýrri mynd.
Ekki þarf mikiti til, a<S upp úr sjótSi vitf
landamærin
NTB—Tiberias, ísrael, 6. nóv. — í clag kom til harðra
átaka á landamærum ísraels og Sýrlands, en eftir cveggja
klukkustunda bardaga létu báðir aðiljar að skipan hernaðar-
eftirlitsmanna á þessum slóðum. Hefði mátt búast við al-
varlegum stríðsátökum, ef eftirlit Sameinu.ðu þjóðanna hefði
ekki verið fyrir he;idi.
Atburðurinn er talinn hafa haf-
izt á þá lupd, að sýrlenzkir her-
menn hafi skotið á ísraelska. hænd
ur, er voru að plægingastörfum
nteð dráttarvél á ökrunt sunnan
slöðuvatns, er heitir Huleh. Eftir
aðeins örfáar mínútur var orðinn
hinn harðasti bardagi, og beittu
bæði ísraelsmenn og Sýrlendingar
stórskotaliði ,þar með einnig skrið
drekum og sprengjuvörpum.
Stóð þessi bardagi sem áður seg-
ir í tvær klukkustundir, þar lil
hernaðareftirlitsflokkar Samein-
uðu þjóðanna skárust í leikinn og
stöðvuðu bardagánn.
Sýrlendingar skutu fyrst.
Talsmaður herstjórnar ísraels
skýrði svo frá eftir bardagann. að
stórskotalið hefði hafið skothríð
1 landbúnaðarstörf í fylgd lögreglu
sveita við landamærin. Ilann lét
það einnig fylgja sögunni, að plæ-
ing hefði farið fram á landsvæði,
sem skýlaust tilhey’rði ísrael, sam
kvæmt landamærum þeim, sem
■ eftirlitssveitir Sameinuðu þjóð-
anna viðurkenndu. í fréttum af
þessu atviki er ekki getið um
: mannfall í orrusíunni.
Bátur í hættu
í gærkvöld ivar leitað til Slysa-
varnafélagsins um aðstoð við bát,
sem var í hættu á Húnaflóa. Kallað
var til skipa, sem kynnu að vera
nærstödd á þessum slóðum, og þau
á virki og seíuliðsstöðvar Sýrlend beQin að koma bátnum til hjálpar
inga við landamærin, eftir að sýr- og veita aðstoð ef með þyrfti. -
lenzkir bændur hefðu skotið á Nánari fregnir hölðu ekki borizt
ísraelska bændur við friðsamleg er blaðið fór i prentun i gærkveldi.
Ákveðið aS bæta D-vitam íni í neyzlti". T ,
• 'ii ' n i • 'i ' i l .!Eaxness kynntur
mjoik i Keykjavik a þessum vetn í SePtember efndi bókaforWð
Framkvæmd tillaga, sem miolkureítirlitsmður
ríkisins bar fram 1956
J Heideland í Belgíu til kynning-
| ar á verkum Halldórs Kiljan Lax
ness. Voru ávörp flutt og lesið
! upp úr verkum höfundarins.
Fvrir fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gæi' lá samþykkt Meðal lDeirra> sem avörP fluttu,
heilbrigðisnefndar um'aS bæta' D-vítamíni í neyzlumjólk
bæjarbúa. Er nú ákveðið að þetta verði gert og' hefjist von
bráðar.
Gcir Hallgrímsson rakti gang
málsins, og kvað það haí'a verið
í athugun allt síðan 1955. Þá he.fði
késtnaður reynzt of mikill við
þetta. en nú væri svo komið, að
Mjólkursamsaian teldi sig geta
blandað efninu í mjólkina fyrir
2 aura á lítra, og um það verður
mjólkin að hækka, því að bæjar-
yfirvöld telja sig ekki geta veilt
fé til þess að greiða þelta.
Valborg Bentsdótti-r, varabæjar
fulltrúi Framsóknarfl., kvaðst
fagna því, að þessi langþráða ráð- f
stöfiin næði nú lram að ganga og
minnti á. að þessu hefði oft verið
hréyft áður, t.d. hefði Kári Guð-
mundsson, mjólkureftirlitsmaður
ríkisins. ritað ýtarlega um þetta
'ramt sendiherra í Belg'íu.
Laxness var sjálfur viðstaddur
1956. er það var á dagskrá að og þakkaði 1 iok samkomunnar
leyía að blanda vilamíni í sælgæti. fyrir þann sóma, er honum hafði
Sagði Valborg, að þetta hefði dreg- verið sýndur.
izt alll oi' lengi.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Brezki verkamannaflokkurinn vill
samninga á grundvelli tillögu Rússa
á ráðstefnunni í Genf
NTB—Genf og London, 6. nóv. — Fulltrúar kjarnorku-
veldanna þi'iggja komu enn saman til fundar í dag í Genf,
en enginn verulegur árangur mun hafa oi'ðið, og er uppi
alvarlegur ágreiningur um dagskrármál. Á fundinum í dag
var rætt um tillögu Rússa um stöðvun tilrauna um aldur
og ævi, svo og' tillögur Rússa og Bandaríkjamanna um dag-
skrá ráðstefnunnar.
vandamál sem taka verður lil al-
Bretar gerðu nýjá tilraun til að hugunar í sambandi við alþjóðlegt
ráða í'ram úr öngþveitinu á ráð- eftirlitskerfi lil að fylgja eftir
sfefnunni og lögðu fram skjal samkomulagi um tilraunabann.
þar sem talin eru upp tæknileg
Bandarískt geymfar átti að leggja
af stað til tunglsins í morgun
Líkur til aí tilraunin heppnizt taldar meiri en
sííiast, en þó ekki nema 1 á móti 25
300 orrustuflug-
vélar
NTB—Bonn, 6. nóv. — Land-
varnanefnd vestur-þýzka sam-
bandsþingsins í Bonn samþykkti
í dag tillögu varnarmálaráðuneyt-
is landsins um að festa skyldi
kaup á 300 orrustuflugvélum af
gerðinni Starfighter, F-104. Þrátt
i'yrir að vólarnar sóu bandariskar
og keyplar al Bandaríkjamönnum,
inun vcrða samið um, að þær
verði smíðaðar í Vestur-Þýzka- J
l;,ndi. I
sporbraut umhverfis tunglið, er
kúlulaga. Flaugin er í fjórum
þrepum af gerðinni Thor adle. Alls
. er farartækið með gervihnettinum
NTB—Washington, 6. nóv. — Klukkan scundarfjórðungi rúmlega 26 metra hátt, er það
i fyrir sjö á morgun eftir íslenzkum tíma á ný bandarísk geim-
flaug að þjóta af stað í átt til mánans. í þetta skiptið hefir
verið komið fyrir í flauginni útbúnaði til að hindra stefnu-
frávik á íluginu.
| réttri stefnu, séu möguleikarnir
á, að hmglfarið nái til tungls-
rns og komizt á braut uiuhverfis
þa'ð svo sem einn á móti tuttugu
og finnu.
Fyrri geimflaugin. sem send var
út í geiminn og át-ti að hafa tunglið
að ál'anga i fyrra mánuði, hvarflaði
frá rótlri stefnu, steyptist aítur í
átt til jarðar og brann upp í loft- Ei' skolið heppnast samkvæmt á- jörðunni. Einnig á að mæla geisla-1 samkomulagi um þetta, verði þeg-
lögum hennar. Sú geimi'laug náði ætlun, á ferðalagið til tunglsins að magn gufuhvolfsins, afla upplýs- ar að hefia samninga um aðrar
þó 128 þúsund kílómetra hæð. i taka fl-augina Ivo sólarhringa og inga um faragnir í geimnum, og hliðar afvopnunar. Tilraunabann
Stjórn brezka verkamanna-
l'lokksins skoraði í dag á ríkis-
stjórnina að vinna aff því aff
koma á banni viff kjarnorkutil-
raunum á grundvelli þeirrar til-
lögu, sem Ráffstjórnarríkin hafa
lagt fram á ráðstefnunni í Genf.
Minn,vr stjórn flokksins á, aff
rússneska sendinefndin á ráff-
stefnunni hafi lýst sig fúsa til
að semja um bann viff titraunum
um alla framtíff og sömuleiffis
um eftirlitskerfi á grundvellf
samkomuI,agsins, sem náðist á
fundi sérfræffinga um kjarnorku
mál i Genl' í surnar.
Þetla telur landsstjórn verka-
stendur á .jörðu. Gervihnötturinn mannaflokksins spor í rólta átt,
vegur 38,25 kg., en tækniútbúnað- en telur hins vegar augljóst, aff
urinn í honum 25 kg. , samkomulagi um stöðvun verði
vart fylgt um allan heim nema
Eins og ætlað var með fyrra fyrir hendi sé öruggt eftirlit.
geinifarið til tunglsins, eiga tækin
að þessu sinni að sentla til jarðar- Lftirleikurinn auffveldari.
innar eins konar sjónvarpsmynd'af Landsstjórnin leggur áherzlu á,
þcirri hlið tunglsins, sem frá snýrjað þegar komizt hafi verið aff
! 16 klst. (320 þús. km. leið).
Itnndariskir vísindamenn á
Cape Canaveral, en þar verður Gert er ráð l'yrir, að mesti hraði
geimfarinu hlevpt af staff, telja, fiaugarinnar á leiðinni út í geiminn
að þrátt fvrir hið nýja tæki til verði 38400 km. á klst. Sjálfur
aff hinclra nff frávik verði frá gcrvihnötturinn. sem lenda á á
fá vitneskuj um segulsvið rnánans. vcrði þrátt fyrir allt að vera óháð
Reutersfrótt hermir, að Banda- því, að samkoniulag náist um
ríkjamenn eigi nú eldflaugar, sem vandamál stjórnmálanna eða aðr-
sóu þcss megnugar að fara til Vcn- ar hliðar afvopnunar. Tilrauna-
usar og' Mars, en ekki mun ællað siöðvun myndi ryðja veginn og
að gera tilraun til slíkra geimferða- gt-ra eftirleikinn auðveldari.