Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 8
8 TIMINN, föstudaginn 7. nóvember 1958. Héðinn og Þorgrímur Maríussynir Húsavík ÍFramhald af 7. síðu). arfélag nokkurra manna hér í hér aðinu. Frumkvöðlar voru Bene- dikt á Auðnum og Pétur á Gaut löndum. Meirihluti bókanna er á erlend iuin málum, sænsku, dönsku og iensku. Þar er að finna heilsleypt söfn erlendra tímarita, gamalla og nýrra, fjölda foóka um félagsfræ.ði og stjórnmál, en þar nýtur safnið Benedikts á Auðnum, sem viðaði að. sér slíkum fróðleik af mikilli elju. Þar er Encyclopædia Britan ica og nokkrar gamlar fágætar ibækur, íslenzkar. Bók í snj ðu skinnbandi, æðiþykk, vekur at- hygli. — Þetta er frumútgáfa, segir Þórir. Á titilblaðinu stendur: Ens enska skálds Miltons Paradísar- missir. Á íslenzku snúinn af þjóð- skáldi íslendinga, Jóni Þorláks- syni. Bókin er gefin út í Kaup- mannahöfn 1828. Safnið er freistandi, en við verð um að láta okkur nægja að lítaþar inn. Það er margt forvitnilegt á Húsavik og eftir er að drepa á starfsemi kaupfélagsins, sem er driffjöðrin í viðskiptalífi bæjar og héraðs. En það er líka kapi- tuli útaf fyrir sig. Barna- og unglingaskólinn nýi. 3. síðan inöx-gu kreddusömu kvennaklúbb- ar og allir heiðvirðir borgarar voru nú í fyrsta sinni á einu máli um eitthvað og þeim þótti fram- koma Elvis hreiniega forkastan- leg. Menn voru þó vanir ýmsu, sv.o. sem grátsöngvaranum Johnnie Ray, en nú þótti fyrst keyra um þverbak. Mjaðmaskak Presleys og óforskömmuð framkoma hans á sviðinu átti að sjálfsögðu sinn þátt £ herferð þeirri, sem farin var gegn honum, og ein alræmdasta slúðurblaðakona Hollywood, Hedda Hopper lét svo um mælt, aði hann hefði átt að geyma þess- ar hpejrfingar sínar til betri tíma! En þessi herferð hafði .sennilega þveröfug áhrif. Unglingar um heim allan dá Elvis Presley svo, að skurðgoðadýrkun gengur næst, og hann hefir þegar leikið í nokkr um kvikmyndum. Ekkert er ljk- legra en að hann verði aldrei vin- sælli en þegar hann kemur úr her- þ.iónustunni eftir rúmlega eitt ár cða svo. Þrátt fyrir fjölmörg hjónabands tilboð er Elvis Presley enn ókvænt ur og ekkert virðist benda til þess aö hann hyggist bæta úr því á næstunni. Rætt er um að hann hafi verið ástfanginn af leikkon- unni Natalie Wood, en hún hafi á hinn bóginn ekkert viljað hafa með rokkkónginn. Ennfremur hafa heyrzt raddir um að hann hafi einnig verið ástfanginn í leik- konunni Debra Paget, sem var mótleikari hans í kvikmyndinni Love Me Tender á sínum tíma. En Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðarsýslu fundarritari Guðmundur Björns- Framsóknarfélag Borgarfjarðar sýslukjördæmis hélt aðalfund sinn son kennari Aki'anesi. að Brún í Bæjarsveit s. 1. sunnu- dag er jafnframt var almennur fundur Framsóknarmanna í hérað Kosningar. í stjórn félagsins voru kjörn inu. Fundarstjóri var Þórir Stein- ir: Daníel Agúsíín.usson bœjarslj., þórsson skólastjóri í Reykholti og Gróður og garíar (Framhald af 4. síðu) tréð var fúið innan og höfðu rætur flugreynisins vaxið gegnum tréð og niður í jörð og náð þar í. næringu. W. Reyniviöuriim í Nauthúsagili undir Eyjafj.öllum var lengi fræg- ur fyrir stærð og grósku. En sumar rætur hans teygðu sig líka inn und ir gamalt fjárból og nutu góðs af sauðataðinu. Ilríslan hafði nóg að eta! Noregur er miklu reyniríkara land en ísland. Á 18. öld tíndu menn jafnvel 7—8 tunur af reyni- berjum árlega á sumum bæjum á Þelamörk. Berin voru geymd fros- in og þýdd upp smám saman til notkunar á veturna. í hallæri var brauðdeig drýgt með reyniberjum. Reynigreinar voru notaðar til fén- aðarfóðurs hörð vor. Þór goðsagn- anna hefir sennilega orðið heytæp- ur eitthvert vorið og bjargað geit- hafrinum sínum með reynikvistum. Reynikvistir hafa fundizt semtöfra og verndargripir í gröfum frá járn og bronsöld. Sérlega mikill mátt- ur átti að fylgja flugreyninum — Höfði umskiptinga var stungið inn á milli greina flugreynis þeim til bjargar. Ekki mátti smíða skíði né báta úr reynivið. Ef maður fórst-á reyniskíðúm mundi hann ekki hljóta legstað í vígðri mold. Reyni- skíði eru mjög hál, en óvíst er hvort hjátrúin er á því byggð. Víða þykir gæfumerki að rækta reyni- við við bæ sinn eða hús. — í görð um hér á landi eru einnig ræktað- ar þrjár erlendar reynitegundir: Silfurreynir, gráreynir og selju- reynir. Hafa þeir allir boriö ber í haust í Reykjavík og víðar, eink- um þó gráreynir. Silfurreynir er all-vindþolinn og er oft notaður í skjólbelti erlendis. Stórborgaloft þolir hann líka vel. Laufi gráreynis svipar bæði til silfurreynis og reyniviðarblaða. Er hann talin ein hvers konar bastarður, en þó örugg tegund. Enda myndar bæði hann og silfurreynir fræ án fróvgunar. í Noregi vex grái-eynir einkum í s kalkborinni jörð, á sólríkum, grýtt = um stöðum. Er helzt haldið að teg- = undin hafi orðið til eftir ísöld, í s Noregi eða Svíþjóð. Reyniviður er f§ aftur á móti ævagamall og vex villt s ur um mær alla Evrópu. Mið-Asíu §§ og Vestur-Síberíu og náskyld teg- 3 und í N-Ameríku og á Grænlandi. 3 Seljureynir er fágætur hér. Hann 3 ber stóra, hvíta blómskúfa og hefir = heil blöð. sá orðrómur heflr verið borinn tiFbaka af Debra sjálfri og Pres- ley sagði sjálfur í blaðaviðtali ekki alls fyrir löngu: — Hjóna- band og kalypsó eru þeir tveir hlutir, sem ég hefi minnstan Akranesi fonnaður, Þórir Stein- þórsson skólastjóri, Rcykholli, varaformaðun, Guðmundur Björns son kennari Akranesi rilari, Ingi mundur Ásgeirsson bóndi, Hæli, gjaldkeri og Þorgrímur Jónsson, bóndi, Kúludalsá, meðstjórnandi. Varamenn: Jón Þórisson kennari, Reykholti og Þór-hallur Sæmunds son, bæjarfógeti, Akranesi. Endurskoðendur: Kristján Jóns son, skattstjóri, Akranesi og Jon Pétursson vigtarmaður, Akranesi. í fulltrúaráð voru kjörnir: Jó- hannes. Gestsson Giljum, Sturla Jóhannesson Sturlureykjum, Síg urður Daníelsson Indriðastöðum, Kristján Daviðsson Oddsstöðum, sr. Guðmundur Þorsteinsson, Hvanneyri, Eyjólíur Sigurðsson, Fisklæk, Guðmundur Brynjólfs- son Hrafnabjörgum, Guðmundur "■WW.W.V.V.V.V.V.5 Bifreiðaeigendur Við seljum eftirtaldar stærðir af hjólbörðum með snjómótum . 750x20 825x20 900x20 1000x20 1100x20 1200x20 Fljót afgreiðsla GÚMBARÐINN Sími 17984 W.V.V.W.VV.-.V.V.V.W !■■■■■■ Framsóknarvistar- spilakort fást á skrifstofu Framsókn- arflokksins í Edduhúsinu. Sími 16066. Þorsteinsson Klafastöðum, Ellert Jónsson Akrakoti og Þórhallur Sæmundsson Akranesi. Varamenn í. fulltrúaráð voru kjörnir: Magrnis Kolbeinsson, Stóra-Ási, Björn Jónsson Deildar tungu, Guðmundur Stefánsson Fitjum, Þorsteinn Kristleifsson Gullberastöðum, Jón Sigvaldason Ausu, Kristinn Júlíusson Leirá, Guðmundur Jónasson Bjarteyjar- sandi, Magnús Símonarson Stóru Fellsöxl, Ágúst .Halldórsson Sól mundarhöfða og Bjarni Th.' Guð. mundsson Akranesi. Umræður 11111 stjórnmál. Að loknum aðalfundarstörfum flutti Karl Kristjánsson alþm. mjög fróðlegt og rækilegt erindi um stjórnmálaviðhorfið. Gerði hann grein fyrir helzí.u málúm, sem Framsóknarflokkurinn hcfur nú lagt fram á Alþin'gi. Rakti þann árangur, scm þegar.-hefði náðst með núverandi stjórnarsam starfi og ræddi um þau máteini sem nú biðu sérstaklega úrlausn ar, eins og verðlags,- og dýrtíðai' málin, ásamt ýmsum öðrum mál- um. Var ræðu Karls ágætlega tek ið og hófust að henni lokinni fjör ugar umræður og tóku þessir til máls: Ðaníel Ágúst’ínusson, Ás geir Guðmundsson Akranesi,’ Ell ert Jónsson, Þórhallur Sæmunds son, Hjálmar Theódórsson, Akra nesi, Guðmundur Þorsteinsson Klafastöðum og Eáríkur Eiríks son Galtarvik. Tóku sumir oftar en einu sinni til máls. Margai fyr irspurnir voru bornar fram, sem framsögumaður svaraði rækilega. Að lokum var samþykkb með samhljóða atkvæðum og mjög al- mennri þátttöku eftirgreind- til- laga: „Aðalfundur Framsóknarfé- lags Borgarfjarðar haldiiui að Brún í Bæjarsveit 2. nóv. 1958 lýsir yfir fullum stuðmngi við núverandi ríkisstjórn cig telur störf hennar til eflingar at- vinnulífinu hafa borið góðan áraugur ,þótt enn hafi ekkl tek izt að stöðva verðbólgitna,' — Skorar fundurinn á stéttarsam- tökin í landinu ag veita ríkis- stjórninni öruggt lið til að sisopá jafnvægi í efnahagsmálum þjóð arinnar og traust á verðgildi. pen inganna, sem jafnan hlýtap að vera undirstaðan að heilbrigðum framförum og efnaliagslegri, vel- sæld þjóðarinuar.“ Funduíinn var prýðilega,:sótt ur eða um 100 nianns úr öllum hreppum sýslunnar og var hann hinn ánægjulegasti í hvívetni. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniHiM Kópavogur Gjalddagi brunalrygginga var 1. október. | Viðskiptamenn í Kópavogi eru vinsamlega beðnir | að greiða iðgjöld sín til umboðsntanns okkar í | Kópavogi: | Hr. Helga Ólafssonar, Kársnesbraut Í2C, Sími 24647. | e 3 áhuga á í heiminum! > iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimmiiiiimiiiiiiiiiiimmmiiii OOTT SMÐ I dag er næst síðasti söludagur í 11. flokki Vinningar ern samtais 996, samtals 1.255.000 kr. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.