Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 5
TIIVIIN N, föstudaginn 7. nóvember 1958. 75 ÁRA í DAG YILHJÁLMUR FINSEN ritstjóri og sendiherra I dag, hinn 7. nóvember, er að- alstofriandi Morgunblaðsins, Vil- hjálmur Finse.n 75 ára. Eyðir hann ævikvöldinu í einni af út- borgum Kaupmannabafnar — en alitaf er hugurinn heima! Starfsferill þessa aldamóta- manns má heita sögulegur. Hann er borinn og barnfæddur Reykvík- ingur, sonur Óla Finsens póst- ’meistara, Ólafssonar landsyfirdóm- ara Hannessonar biskups, og frú Maríu Þórðardóttur háyfirdómara Jónásen. Að háskólanámi valdi Vilhjálm tir Finsen sér fyrst ensku, en síð- án hagfræði að aðalnámi. Sam- hliða hóf :hann að skrifa blaða- greinar í dönsk blöð. Á háskóla árunum gjörist hann á sumrum fylg'darmaður erlendra fræði- manna, sern á þessum árum ferð- uðust um ísland, en slík ferða- íög voru þá með vissum hætti stórfyrirtæki, slikar voru samgöng urnar til landsins, og um það.. Voru þessar ferðir mikil æfintýr, allt veglaust og óbrúað að kalla, ©nda of'tast skrifaðar heilar bæk wr. um þessar „könnunarferðir“, til þessa afskekta, lítt kunna lands, sem þó var byggt þjóð með sérstaka tungu, at'hyglisverða menningu og sögu. Þetta hlutskipti lýsir Vilhjálmi Finsen skemmtilega, og rímar við hans æði krókótta lífsferil, sem sagt, hann slundar háskólanám og ekki minna en tvær fræðigrein- ar. Hann gjörist rithöfundur í hin um nýja stíl blaðamennskunnai’, bg i-itar á erlenda tungu. Samtímis ér hann kornungur orðinn eins- Íconar Vigfús Grænlandsfari — í íslandsferöum! Síðan verður stígandi í kvæð- inu. Einn_ ótrúlcgasti sigur yf-ir síátúrunni hefir verið unninn, upp- gÖtvún Marconis! Nú var hægt að ræðast við þráðlaust um óra vegu,, jafnvel landa í milli! J Hór gjörðust þau undur og stór-' ’riierki, að ísland gat ekki setið hjá! Þetta varðaði Island yzt á ránarslóðum, og raunar sérhvern jnann um víða veröld! Finsen gaf sig að þessu undri,' 'gekk því á vald. Varð einn í hópi hinna fyrstu lærisveina undra- i inannsins, og gjörðist jafnframt, liðsmaður þessarar stórbrotnu | samgönguhótar. í full sex ár er Finsen ýmist hinn sérfróði maður á hafskipunum miklu, sem fluttu ferðamenn y{ir Atlantshafið, e'ti- egar hann fæst við kennslu í loít- skeytaskólum Marconifélagsins. Síðan tekur hann að hafa um- sjón með uppsetningu loftskeyía- stöðva, en — tómstundirnar helg aði hann allt um þafj penna sínum, var blaðamaður! Og þar kom — penninn varð Marconiþjónustunni æskilegri, hann er þá einnig samgönguhót, og svo göldrótt í sínum emfald- leik, að Finsen kominn til vits og ára, kýs pennann! Segir upp! Heldur heim! Stofnar dagblað! Að vísu var dagblað fyrir á íslandi. En þetta skyldi einluim verða fréttablað, sem léti sér jafn framt allt mannlegt viðkomandi. Finsen = stofnaði Morgunblaðið, sem nýlega varð 45 ára, og lengi hefir verið stærsta dagblaðið faér. Eftir sex ár selur Finsen blað sitt hlutafélagi, og verður það þá jafnframt opinbert flokksblað. iSjálfur veitti hann því forstöðu enn um tvö ár. En þá flyzt Finsen til Oslóar og verður fastur starfs- maður við eitt stórhlaðanna þar, Tidens Tegn. Fulitrúi íslands í dansk-islenzka sendiráðinu í Osló er Finsen gjörður 1934 — a£ Framspknar- ráðherra. Skipaður aðalræðismaö- ur íslands í Stokkhólmi 1940, en lýkur með því að verða sendi- herra þar og síðar í Þýzkalandi. Þegar Finsen fyrir aldurssakir lét af opinberri þjónustu, er það énn penninn, sem honum verður tiltækur. Ifann ihefir þegar skrifáð tvær merkar minningabækur sem komið hafa á prent, og þriðja hók in hans, ,,blaðaviðtöl“, koma út fyrir jól. Og enn er mér sagt að vel fari á með þeim félögum, Fin- sen °g pennanum hans! Hitt hygg ég, að Finsen háfi komis't í hann krappastan, að halda hér úti fréttadagblaði, fyrsta árið, en síðan kom heims- styrjöldin með allar sínar fréttir __ og þá batnaði í búi. Þangað til var slundum hart á dalnum með „stoff“. e.n prenturunum ekki alltof vel við næturvinnuna, en hún gat orðið ein afleiðingin af fréltafátæktinni, bókstaflega vakað, heðið eftir því að eitthvað sögulegt gerðist! Hefi ég nú stiklað á stóru í sögu eins hinna hamingjusömu aldamótamanna, sem fæst við hvort tveggja, fjölþætt háskóla- nám og ferðalög um ísland með aðkömumönnum, rneðan það enn var eins og skaparinn hafði geng ið frá því. Hrífst síðan af einni hinni stórbrotnustu uppgötvun í iamgöngumálum, og helgar henrii krafta sína, en hefir fengið fjöð- urstaf merkra forfeðra að erfðum, ag kýs að bæta orðsins samgöng- ur í sínu fámenna og fátæka landi með- dagblaðsstofnun. En lýkur síðan með því að verða trúnaðar- erindreki og sendiherra þjóðar sinnar í þrem þjóðlöndum! Eitt er enn! Penninn hans held ur við hann tryggð og kyndir undir frásagnargleði viðburðaríkr ar ævi,- hver bókin af annarri verður til m. a. um minningar manns, sem lifað hefir mikla sögu — og komið hefir við sögu! - En prentsmiðjunni okkar, Finsen, ísafoldarprentsmiðju, en þar vann ég frá 1908—14, hefi ég lýst með orðunum: „Þar stóðu þá öll veður í gegn!“ Gu'ðbrandur Magnússon. Kvennadeild SVFÍ I efnir til híutaveltu I Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildarinnar í Reykjavik verður haldin í Listamannaskálanum sunnudaginn 9. nóv. Hafa konurn- ar verið á ferðinni um bæinn að undanförnu við að safna munum. Hefur þeim, sem endranær verið vel tekið af bæjarbúum, sem hafa verifj örlátir við konurnar, svo ekki þarf að efa að þetta verður glæsilegasta hlutavelta. ársins eins og hluíaveltur Kvennadeildarinn- ar hafa alltaf verið. Ætla konurn ar nú að reka smiðshöggið á söfn unina þennan stutta tíma sem eftir er til helgarinnar og eru þeir sem eftir eiga að gefa muni eða styrkja hlutaveltuna á annan hátt, beðnir as bregðast rösklega og vel við þegar konurnar koma. Konurnar faafa aldrei talið sporin við öflun fjár til slysavarnamálana enda hef ur það komið sér vel og borið gifturíkan ávöxt landi og^þjóð til blessunar. Skilningur bæjarbúa á slysavarnastarfseminni rr og barí að vera góður því mörg verkefni bíða úrlausnar, víða þarf að endur nýja björgunartæki, skipbrots- mannaskýli og byggja fleiri björg unarskip. Allt eru þetta mál, sem snerta hvern einasta íslending. — Sjálfboða- og fórnarstarf það sem unnið hefur verið á liðnum árum, hæði af mönnum og konum í nafni Slysavarnafélagsins er mál allrar þjóðarinnar. HeilbrigtSiismál Esra Pétursson, læknir Leiðirnar frá ofdrykkju Fyrra bindi af IjóSasafni Magnúsar Ásgeirssonar kemur iit í dag Fyrir jól kep r Skálholt Kambans, Borgarætt Gunnars og þriðja bindi af sjálfsævisögu Þórbergs Frá Helgafelli koma allmarg- ar bækur fyrir jólin. AÖal- jólabækur forlagsins verða: Hjóðasafn Magnúsar Ásgeirs- sonar, þar sem prentuð eru öll frumsamin Ijóð Magnúsar, sum aldrei áður gefin út, og' fjögur fyrstu bindin af þýð- ingum hans. MÓRG <góð öfl í þjóðfélagi okk- ar vinna nú heilhuga að því að ráða bót á tjóni því sem ofdrykkj- an veldur. Þeim tekst oft að vinna mikið gagn og með aðstoð þeirra eða af eigin rammleik tekst 20—30 af hundraði þeirra að hætta o£- drykkjunni algerlega og aðrir 20 —30 af hundraði fá nokkra bót meina sinna, þessu er einnig svipað farið. með ýmsa aðra . langvinna sjúkdóma, t. d. krabbamein, og eru þó baíahorfurnar þar orðnar mun betri, og líkur standa til að þær batni enn til stórra muna. Sé litið á ofdrykkjuna frá sjón- armiði þjóðarheildarinnar geta flestir verið sammála um það að ekkert hafi áunnizt, Almannaróm- ur segir að ofdrykkjumönnum fjölgi stöðugt en fækki ekki. Ekki er hægt að fullyrða neitt um það hvort þetta sé rétt á rneðan árleg skýrslusöfnun og skrásetning þeirra er ekki, hafin og áfengis- varnskrár færðar árlega líkt og herklavarnarskrár á sínum tíma. Þegar áfengissjúklingum hefir fækkað til muna er raunverulega hægt að tala um að eitthvað hafi áunnizt, og fyrr ckki. Virði hver hinna sundurleitu starfshópa, sem gegn ofdrykkjunni vinna fyrir sér með eindrægni, á- rangurinn af starfi sínu, fer ekki hjá því að þeim finnist eftirtekjan rýr miðað við starfið og kostnað- inn .sem af því leiðir. Fæstir hafa samt kjark til: þess að játa fyrir öðrum vanmátt sinn í þeim efnum, enda óheppilegt að veikja sína eig- in; trú og annarr.a á slarfseminni, ,og þá. ekki. sízt trúna á hana hjá í dag J emur út fyrra bindið Síðara bindið kemur næsta ár. í dag keiaur út fyrra bindið, frum- SÖmdu ijóðin og fyrstu þýðingarn- IX. Þá kemur Skálholt Kambands í tveim bindum, Borgarætt Gunn- ars með myndum eftir Gunnar yngra, Nýt bindi í sjálfsævisögu Þórbergs er hann kallar „Rökkur- óperari“. Annað bindi af ævisögu Laxness eftir Hallberg, ný' skáld- saga eftir Ragnheiði Jónsdóttur, „Sárt brenna gómarnir“, stór skáld saga eftir sveitakonu austur í Lóni, og margt fleira. Ef til vill hef-ir unga fólkið aldrei ia-gt meira af mörkum til hókmenntanna og núna. Fyrr á árinu komu margar bækur eftir unga menn, og í næstu viku koma bækur eftir Jóhannes Helga, Sig. Á. Magnússon, Jón frá Pálmholti og Dag Sigurðarson. Þá er að koma út bók Gerðar Grieg um Nordahl Grieg, og fyrir jólin kemur síðara bindið af Sóléyjar- sögu Elíasar Mar, síðustu tvö bind- in af þjóðsögum Sigfúsar frá Ey- vindará, myndabók um. - Nínu Tryggvadóttur, skáldsagan Ungfrú- in góða og húsi'ð (The- honour of the house) eftir Laxness, í enskri þýðingu Kenneth Chapmann, með grein um Laxness eftir Kristján Karlsson, ennfremur myndabækur og tónlistar. Handa krökkunum kemur út'ný útgáfa af „Krakkar mínir, komið þið sæl“ eftir Þor- stein Stephensen, með myndum eft ir Halldór Pétursson og Dýrasögur Þorgils Gjallanda, með-teikningum eftir Kjartan Guðjónsson. sjúklingunum sjálfum, sem frá upp hafi vega st'anda æði völtum fótum. FYRIR flestum verður undan- færið hið gamla mannlega bragð að benda á flísina í auga bróður síns, til þess að leiða eigin og ann- arra athygli frá bjálkanum í þeirra eigin auga. Benda þeir því bæði með réttu en þó einkum með ó- réttu á gallana í aðferðum hvers annars við drykkjumanna aðstoð- ina og lækningarnar. Rís þannig hver höndin upp á móti annarri og veldur glundroða í fylkingunum. Reyna þeir með þessu móti að veikja trú drykkjusjúklinganna á það, að uokkur annar hópur manna en þeir sjálfir geti orðið þeim að liði. Jafnframt skapast nokkur keppni um drykkjumannssálirnar svo að segja og verður það til þess að drykkjumennirnir beinlínis eða óbeinlínis komast á þá skoðun að það sé hlutverk annarra að bjarga þeirn, sjálfir þurfi þeir ekkert að gera annað en láta aðra bjarga sér. Takist 'einum manni eða einum hópnum það ekki, er það hara vegna þess að þá skorti dugnað, elju og hæfileika t'il þess. Ráðið sé því ekki annað en það, að finna einhverja aðra sem eru svolítið hæfari til þess að leysa björgunar- starfið af hendi. Sú grunjvallar- staðreynd að drykkjumaðurinn verður sjálfur að hætta að drekka og enginn getur hætt fyrir hann, hverfur í skugga mikilvægi þess að finna nógu duglegan björgunar- manna. Enginn stendur hinsvegar óstudd ur og sannleikanum er sá að leið- irnar frá ofdrykkjunni eru marg- ar og margvíslegar, og engin ein þeirra hæfir öllum. Allir einsta'k- lingar og hópar eða félög sem vinna.gegn ofdrykkju og fyrir bind indi gera töluvert gagn hver á sínu sviði, og ekkert þeirra getur komið í staðinn fyrir eða unnið að öllu leyti starf hinna. Sundurþykkjan eyðileggur starf þeirra allra, en innbyrðis stuðn- ihgur, vinátta og samstarf þeirra er sigurvænlegust. E. P. i Áskriftarsími iTÍMANS er 1-23-23 Á víðavangi Skynsamleg rödd , . . í Þjóðvil.ianum sl. sunnudag e; rætt uni nauffsyn þess að nánara samstarf geti tekizt milli Alþýðu ■ flokksins og Sósíalista en veri© liefír. Eftir að blaðið hefir ræts málið frá ýmsuin hliðum segi.' svo: „Minnzt er á þessi atriði varð andi verkalýðsfiokkana í þvl skyni að taka undir við AlþýðU' manninn og þær raddir úr AL þýðuflokknum, sem unðanfarifi Eafa talið nauðsyn bera til þess, að Sósíalistar og Alþýðuflokks meMn liæfu samstarf í verkalýðs' félögunum og í Alþýðusambaud iiui. Tvímælalaust er vilji til slík- samstarfs vaxnndi í báðuin ís lenzku verkalýðsflokkunum, of, veltur á miklu fyrir framtíð v.erki: Iýðshreyfing.arinnar á íslandi, fyj ir framtíð íslenzkrar alþýðu oi íslenzku þjóðarinimr, að þessii flokkar, Alþýðufiokkurinn og Só- íaiistaflokkurinn, finni sem í'yrs leiðir til farsæls samstarfs. Vilj af beggja hálfu til að leggja á lierzlu á það sem samciiiar frek ar en liitt, sem sundrar, á brenn andi þörf íslenzkrar verkalýðs hreyfingar í nútíð og framtíi fremur en deilur fortíðarinnaj yrði áreiðanlega til þess, að sam starfsleiðirnar yrðu auðfundnari Og ekkert er líklegra en að bróci urlegt samstarf í verkalýðsfélög unum og Alþýðusambandinu efld giagnkvæmt traust og eyddi þeirr tortryggni, sem onn rís alltof víð; milli sósíalista og Alþýðuflokks manna, torvelda allt samstarf oj, skemmtir skrattanum“. . . . en óhyggilegt verk Hór er sitthvað réttilegn sagv Tvímælalaust er það eitt hit mcsta mein í íslenzkum stjórn máluin, hvað verkalýðshreyfing in er sundurtætt. Á því hagnas enginn nema íhaldið, eins oj. dæmin sanj?;i. Fljótt á litið virð ist e. t. v. að ekki ætti margt aí geta verið samstarfi þessu tii fyj irstöðu. Þegar betur er að gát kemur þó ýmislegt í ljós, sen erfiðleikum veldur, og er að þv e- virftíct oftast búið tíl af þeim sem í hjarta sínu vilja ekki þettí samstarf þótt þeir séu öðru hvon að impra á nauðsyn þess. Nýlegí bafa t. d. þeir atburðir gerzl, ac Brynjólfur Bjarnason var kosini formaður Sósíalistafélags Reykj; víkur. Eins og alþjóð veit þá ei Brynjólfur hrcinræktaðasti. rétt trúarkommúnisti á íslandi. Oj kunnugir telja að hinir nýkjörni samstarfsmenn hans í félags stjórnriini séu af sama sauðahúsi Ekki er liægt annað cn líta i þessa afturkomu Brynjóifs sen merki þess, að hann og hans skoc anahi'æður séu að færast í aukan; í Alþýðubiandalaginu. Og Iiva'í' sem um Brynjólf má að öðru leyt segja, þá verður honum ekki hæl fyrir sérstaka sáttfýsi við and stæðinga sína. Þó að margt sc gott um sunnudagsgrein Þjóð viljans að segja, þá er aftui ganga Brynjólfs sannarlega ekk skref í áttina að því marki, sen þar er talað um. Því þagði Bjarni? Bjarni aðalritstjóri flutti ræðv mikla yfir flokksfrúm sínum á dögunum. Birtist hún að sjálí sögðu í blaði Bjarna, en að þessv. sinni gleymdist skrautmyndín. i ræðu þesrari segir Bjarni m, a. „Auðvitað er sjálfsagt að hafa. eðilegast samráð við stéttasam ■ tökin og engir eru þess: frekai fýsandi en Sjálfstæðismenn‘. Og eiJn segir: „Og ef ríkisstjórnin i raun og veru vildi h.afa samráð við stéttasamtökin af liverju gerði húu þá ekki tillögur sínai' lieyrinkunnar áður en kosning- arnar til AlþýðusambandsþingS' ins komu fram“. En úr því að Bjarni telur þette. nú svona sjálfsagða'n lilut, a: hverju birti hann þá ekki tillög- ur Sjálfstæðisflokksins „áður ei kosningarnar . . . komu fram!!?‘ Bar hann kannske einhvern kvíð boga fyrir því að gengislækkun arskrúðinn nmlndi ekki þykja séi' staldega aðlaðandi kosningaflík',

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.