Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 4
T í MIN N, föstudaginn 7. nóvember 195S. íslenzkur reyniviður. jROÐUR OG GARÐAR INGOLFUR DAVIÐSSON Fagur ertu reynir Reyniberin rauðu eru eitt hið : lesta skart isienzkra trjágarða á íaustin. Þau erú líka eftirlæti , rastanna, sem þá una sér hvergi ietur en i limi reyniviðanna. Marg- , r húsfreyjur meta einnig reyniber : n að verðleikum og nota þau í ald- umauk, sem mörgum þykir kjör- : 'éttur með kjöti. Flestum þykja •eyniiaufin fegurst allra trjálaufa. ! Jað er einhver fínlegur, Jéttur lær yfir þeim, en enginn þyngsla ..vipur. í júní eru hinir hvítu, ilm- . ndi blómskúfar mjög til prýði. .teyniviður vex viltur allvíða um jandið í skógiendi, giljum og urð- m. Sums staðar vaxa einstakar jiríslur í klettasprungum og virð- , >st vaxa beint út úr berginu. Reyni- iður.getur orðið hið fegursta tré görðum og er mikið ræktaður í •einni t>ð. Reyniátusveppur sækir ' ó lalsvert á hann til skemmda ■inkum á næðingssömum stöðum lálægt sjá, t. d. í Reykjavík. Tré , >f íslenzkum stofni virðast þp stand , st áhiaup sveppsins betur en hin : ínflúttu. Reyniviðurinn er frægur íjög bæði að fornu og nýju. Reyn- :r er björg Þórs, segir í Snorra- :^ddu. Þórr, þrumuguðinn sjálfur, ar að glettingum við tröllkonu. :fún stóð tveim megin árinnar, og ;erði hún árvöxtinn, svo að Þór var . tærri drukknaður í flóðinu, en láði þó taki á reynihríslu á ár- lakkanum sér til bjargar. — Reyniviður (ilmreynir) hefir ver 6 taiinn heilagt tré frá ómunatíð ig miki'll átrúnaður á honum. T. d. r vikið að því í Sturlungu að ó- •æfusamlegt sé að nota reynigrein ■em vönd á kýrnar. í Noregi taldi ijóðtrúin einnig, að ekki mætti eka á eftir kúnum með reynivið- rvendi, því þá gæti komið blóð í njólkina. E. t. v. eiga hinir rauðu laustlitir reynisins og roði í viðn- m þátt í þessari trú. „Undir iverfur runni rjóður — reynistóð hárri kleif“ kvað Jónas. Hefir reynirinn löngum verið nönnum hugþekkur. í Möðrufells- rauni í Eyjafirði stóð helgur reyni iður i kaþólskum sið. Töldu vand- ætarar of mikinn vantrúnað á hon im og létu höggva, en hrislan óx ípp aftur af rótarsprotum. Um pennan reynivið ganga þjóðsögur sbr. kvæðið „í Eyjafirði aldin : tendur reynir“). Af reynirækt ára og fyrst sögur í Eyjafirði. trið 1819 er t. d. getið um fullvax- 5 reynitré á Akureyri. Hafa þar íðan löngum vaxið væn reynitré. Jztu trjágarðar á landinu. tanda við bæina Skriðu og Forn- iaga í Hörgárdal. Þar gróðursettu t >eir feðgarnir Þorlákur Hallgríms : on og sy.nir hans Björn og Jón vjærnested allmarga reyniviði og ‘)jarkir á árunum 1820—1830. Jón- s skáld Hallgrímsáon gisti hjá Aorláki í Skriðu 10. júlí 1839 og egir svo frá: „Þorlákur sýndi mér .arða sína fullur áhuga. Einkum ar hann ánægður með reynitrén ín, enda eru þau mjög grósku- nikil. Þau eru öll sprotar af hinni : rægu Möðruvallahríslu, sem er . evagömul, stór, villt hrísla.“ Jónas ■.veður rey.ni þrífast vel á íslandi, n mjög óvíða ræktaðan. Sagt var ð Þorlákur (sem þá var á níræðis- ldri) vildi heldur missa kú úr jósinu, en hríslu úr garðinum. Vinnukonum bannaði hann að Gráreynir. hengja þvott á trjágreinarnar og gekk ríkt eftir að nærfærnislega væri farið aneð trén. Eru margir ræktunarmenn komnir af Þorláki í Skriðu. Stefán Stefánsson grasafræðing- ur mældi trén í Skriðu og Forn- haga í Hörgárdal árið 1888. Reynd ust hæstu reyniviðirnir á Skriðu 20 fet, en í Fornhaga J0—16 fet. Árið-1949 mæli Ingólfur Guðmunds son bóndi í Fornhaga trén að nýju. Mældist þá hæti reynirinn þar 7.60 m., en í Skriðu reyndust þrír reyni viðir um hálfan ellefta metra á hæð. — Tvö reynitré voru gróður- sett á leiðum við kirkjugaflinn í Laufási við Eyjafjörð 1849 og 1854. Mældi séra Þormar þau tré um aldagömul árið 1950 og reyndust þau 9,40 m. á hæð. En af öðru þeirra hafði brotnað hæsta grein- in í ofsa krapaveðri 30. janúar 1947. Bæði trén á fallanda fæti. Reynir vex stunduin á öðrum trjám Fuglar eta reyniber með beztu lyst. Fræin ganga ómelt niður af fugl- unum og geta lent á ótrúlegustu stöðum. Festast þau stundum í sprungum eða holum í t'rjám og spíra þar uppi. Berzt þangað mold- arryk með vindinum. Getur síðan vaxið upp flugreynir, jafnvel hátt uppi í öðrum trjám — og þykir jafnan skemmtilegt fyrirbrigði. í garði Bjarna heitins Sæmundsson- ar óx lítill flugreynir á hlyn, að mig minnir um 1940. Fleiri dæmi eru kunn af þessu tagi hér á landi. í Noregi, einkum í hinu hlýja og raka loftslagi vestanfjalls, verða flugreynihríslurnar oft stórar og lifa lengi. Stærsti norski flugreyn- irinn, sem sögur fara af, óx uppi í gömlu linditré í Bergen. Hann brotnaði í óveðri 1921 og var þá rúmir 16 metrar á hæð og nærri 100 ára gamall. Þett'a virðist ótrú- legt, en í Ijós kom að gamla lindi Framhald á a. siðu Flestir vita að TÍMINN »r annað mest iesna blað iandslns og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar þess ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í slma 19 523 eða 18300. Kaup Sala Vinna BARNAGALLAR á 2.—4. ára, verð kr. 85,00. Barónsstíg 55, kjallara. (Sfmi 17228). HÖFN, VesturgÖtu 12. Sími 15859. Ný1 komið úlpu og kápupoplin, 140 cm breitt í 5 litúm. Póstsendum. SELJUM NT og NOTUÐ húsgögn, herra-, dömu- og barnafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. — Hús- gagna- og fataverzlunin, Laugavegl 33 (bakhús). Sími 10059. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna- salan, Klapparstíg 17. Sími 19557. / '! HUSEIGENDUR. Smiðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miöstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði ú kötlum okkar, áður en þér festið katip annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, simar 222 og 722, — Keflavik. KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er 33818. SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg- ar gerðir. Einnig alls konar smá- prentun. Stimplagerðin, Hverfis- ■götu 50, Reykjavík, sími 10615. —i Sendum gegn póstkröfu. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum oliu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smiðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 50842. BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. Vanti yður 1. flokks möl, bygg- ingasand eða pússningasand, þá hringið í síma 18693 eða 19819. KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími 12292. Baldursgötu 30. Húsnæði GOÐ STULKA óskast í vist á heimili þar sem húsmóðirin vinnur úti. Tvö börn. Upl, í síma 35522 í dag og næstu daga. BÆNDUR. Múrvinna málningarvinna Tökum að okkur innanhúss múr- vinnu og málningarvinnu. Upplýs- ingar í síma 82, Akranesi. EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts- vegi 14. Ifemisk hreinsun. Gufu- pressun. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 33425. RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars Guðmundssonar er í Miðstræti 3, Sími 18022. Heimasími 32860. Öll rafmagnsvinna fljótt og vel af hendileyst. VÉLSMIÐIR — RAFSUDUMENNI - Okkur vantar nú þegar vélsmiði ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol Olsen, Ytrl-Njarðvík. Slmar 222 — 722, Keflavik. MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og hreinlætistækjalagnir annast Sig- urður J. Jónasson, pípulagninga- meistari. Sími 12638. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sími 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG vtð llf.lgl og tábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Sími 12431. HÚSEIGENDUR athuglð. Setjum I tvöfalt gler. Tökum einnig að okk ur hreingerningar. Síml 32394. * VIÐGERÐIR ð barnavögnum, barna- kerrum. bríhjólum og ýmsuro heimilistækium Talið við Georg Kiartansgötu 5 Helzt eftir kl. 18 ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. (hurð ir og skúffur, málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos- gerði 10. Sírni 34229. SMÍÐUM aldhúsinnréttingar, hurðir og glugga. Vinnum alla venjulega verkstfðisvinnu. Trésmiðavinnu- stofa Þóris Oi’mssonar, Boi'garnesi. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smui'olíu. Pljót og góð I afgreiðsla. Sími 16227. TIL LEIGU í Hlíðunum, 2 samliggj- andi forstofuherbergi. Uppi. í síma 35100 kl. 7 til 8. -----... ------------- ■—«1 Bækur — Tímarit ÁSKRIFENDUR f Reykjavik og ná- grenni, að liinni nýju ferðabók Vig- fúsar frá Suður-Ameriku, eru vin- samlega betnir að vitja bókarinnar í skrifstofu Þráins, Edduhúsinu. — En Borgfirðingar tii Eggarts é Bjargi. TIL SÖLU: Ái-bók Ferðafélagsins, Náttúrufi'æðingurinn og íslenzk fyndni, allt samstætt og í úrvals skinnbandi. Fornbókaverzlun Kr. Krisfjánssonar, Hverfisgötu 26. Sími 14179. GOTT EINTAK af Árbókum Espólíns (ljósprentun) í góðu bandi, til sölu. Uppl. í síma 16658. BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG, Nú er tækifærið að gera góð bóka kaup. Hundruð nýrra og notaðra bóka seldar á ótrúlega lágu verði. Fornbókav. K. Krlstjánssonar, Hverfisgötu 26. — Sfml 14179. Benjamín Slgvalduon. Smáauglýalnaar TfMANt o& tll Mlkslna Klml 19523 ninminmniTniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiinni FRÍMERKI: Frímerkjavörur: PAKKA R: 200 teg. Ýmis lönd kr. 10.00 500 — Ýmis lönd — 25.00 200 — Svíþjóð — 36.00 150 — Noregur — 39.00 200 — Danmöi'k — 45.00 200 — Finnland — 54.00 100 — Belgía — 10.50 100 — Holland — 12.50 100 — Ítalía — 12.00 100 — Tyrkland — 25.50 100 — Franskar nýl. — 30.00 25 — ísrael — 15.00 50 — Íþróttafi'ímerki — 32.50 50 — Blómafrímerki — 32.00 50 — Dýx'afx'imei'ki — 17.50 50 — Flugfn'merki — 13.75 300 — Suður-Amerxka — 81.00 BARNAKERRUR mikið úrval. Barna HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga rum, rumdýnur, kerrupokar, leik- og margt fleira símar 34802 og grindur. Fáfnir, Bergstaöastr, 19, 10781. Simi 12631. j ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir E'9^ *LLI^ ' Póstsendum Magnús Ásmtmdsson ta Gð” bl6nusta Fll6t afgrexðsla rosxsenaum. xvxagnus. Asmunusson, •Þvottahúsið F.IMIR. Bröttugötu Sa Ingólfsstræti 3 og Laugavegi Sími 17824. 66. i SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnaiokkar, o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Steinþór og Jóliannes, Laugavegi 30. Sími 19209. Kenrfsla HLJÓÐFÆRAKENSSLA. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Jan Moi'avek, Drekavogi 16. Sími 19185. EINKAKENNSLA og námskeið i þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift- lr og þýöingar. Harry Vilhelms- aon, Kjartansgötu 6. Sími 1699Í milli kl. 18 og 20 síðdegis. Bifreiðasala <?íml 12423 GÓLFSLÍPUN, Barmahlið 33 Sími 13657. SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyi'ilsveg 20. Sími 12521 og 11628. JOHAN RÖNNING lxf. Raflagnir og viðgerðh' á öllum heimiiistækjum. Fljót og vöxxduð vinna. Sími 14320 Gliana frímex'ki væntanleg komplett safn ca. kr. 600.00 — 650.00, ísrael: Tabil-blokk kr. 38.00 væntanl, Kaupi íslenzk fn'merki: FRÍMERKJAVÖRUR Rúðustrikuð albúinblöð kr. 2.00 Albúmbindi fyrir ísland og rúðustr.blöð 10 mm skrúfur — 50.00 Albúmbindi fyrir Facit-blöð — 50.00 — fyrir Shaubekblöð 15 mm skrúfur — 56.50 20 mm skrúfur — 57.50 25 mm ski'úfur — 58.50 30 mm skrúfur — 59.50 Frímerkjahefti 160 reitir — 3.50 — 480 reitir — 10.00 Geymslumöppur f. litl. ark. — 18.00 Gevmsiumöpixur f. st. ark. — 24.00 Albúm (teg.söfn ,,motiv“) — 25.00 fvrir byi-jendur. Hefti fyrir útgáfudagsum- slög 20 ceilophanvasar — 13.00 Reykjavík TRAUSTUR og góður JEPPI til sölu. Uppl. í síma 14179. AÐAL-BÍLASALAN er í Aðalstrætl 16. Sími 15-0-14. BÍLAMISTÖÐIN,, Amtmannsstlg 2 Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið- skiptanna er hjá okkur. Sími 16280. AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, stml 1581S Bifreiðasala. Húsnæðismiðlun og bifreiðakensla. Lögfræðistörf EINAR J. SKÚLASON. Ski'ifstofu- Afgreitt gegn póstkröfu. Flutnings- vélaverzlun og verkstæði. Sími kostnaðui' bætist við ofangreint vei’ð. 24130. Pósthölf 1188. Bröttugötu 3. JÓN AGNARS, pósth. 356, sími 24901 OFFSETPRENTUN (ljósprentun). •— Látið okkur annast prentun fyx’ir yður. — Offsetmyndir sf. Brá- ®HI®lfflBtBRSiBiaiB!8III®H vallagötu 16. Reykjavík. Sími 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61. Sími 17360. Sækjum — Sendum. j HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,! fiðlu-, céllo og bogaviðgerðir. — | Píanóstillingar. ívar Þórarinsson, I Holtsgötu 19. Sími 14721. GalSabuxur Fasfelgnlr FASTEIGNIR - BILASALA - Húsnæð ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205 EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14 Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip Sími 14600 og 15535. SIGURÐUR Ólason hrl„ og Þorvald- j6n p. emils hld foúga. og húsa. ur Luðvxksson hdl. Málflutnings- sala> Bröttugötu 3A. Símar 19815 skrifstofa. Austurstr. 14. Sími 15535 oa 14520 Og 14600. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu lögmaður. Vonarstræti 4. Sími íbúðir við allra hæfi. Eignasalan. 2-4753. I Símar 566 og 69. , UMBOÐS* a HEILOVEfltulN "* NimriioðTuii «Imi !•««»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.