Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 11
11 r í MIN N, föstudáginn 7. nóveinber 1958. „Horfðu reiður um öxl“ -10. sýning „H«rf3u reiSur um öxl" verður sýnt í 10. slnn anna'S kvöld. Húsfylli hefur veríB á öllum sýningum, svo að eftlr aðsókn að dæma, virðist „reiði, ungi mað&rinn" hafa náð hylli hjá áhorfendum. — „Horfðu reiður um öxl" var frumsýnt 12. október s.l. á Allé Seenen í Káupmannahöfn. Vakti sú sýning mikla eftirtekt og hlaut mjög lofsamlega dóma og hefur aðsókn þar verið mjöe) góð. Þessi mynd er úr þriðaj þætti lelkslns. Gunnar Eyjólfsson í hlut- verki Jimmies. — Kristbjörg Kjeld, Alison kona hans og Þóra Friðriksdóttir, Helenu. — Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykja-' vikur kl. 15.00 í dag frá Lundúnum. — Flugvéiin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08.30 í íyrramálið. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.30 i dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 16.35 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Fagurhúsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmanna eyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Guðspekifélagið. DÖGUN heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. Þorsteinn Halldórsson prentari, flytur kafla úr riti P. Brun- lons. Sýnd verður kvikmynd um geimferðir. Kaffiveitingar í fundar-. lok Gestir velkomnir. Bazar kvenfélags Laugarnessóknar verð- ur haldinn á laugardag kl. 3. Tekið á móti munum á föstudag frá kl. 2—6 í fundarsal kirkjunnar. Slysavarðstotan hefir síma 15030 — Slökkvistöðin hefir síma 11100. Lögregluva rðstofan hefir síma 11168 fiisfiídagiir 7. nóv, Villehadus. 309. dagur ársirts. Tumgl í suðri kl. 7,44. Árdeg- isffæði kl. 0,37. SíðdegisflæSi kl. 1.2,10. TUNGLSKOT Skipaútgerð rikisins. fteklá fór frá Reykjavík í gær aust ur <tpn Jand í hringferð. Esjá er á leið éná Austfjörðum til Reykjavíkur. IleTímfereið er á Austfjörðum á nórð- urléið. Skjaidbreið er væntanleg til Reýkjavíkur í dag að vestan, frá Ak- ureyri. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Aastfjaröa. Skaftfellingur fer frá Reykjavlk í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f. Detiifoss fór fré Korsör 6.11. til Rostock. Swinemiinde og Reykjavík- ur. Fjallfoss fer frá Hamborg 8.11. til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss kom til New York 5.11. frá Réykjavík, Gullfoss kom til Helsing- borgar 6.11., fer þaðan til Kaupm,- hafnir. Lagarfoss fer frá Reykjavik á hádegi í dag, 7.11. til Akraness og Hafnarfjarðar, og þaðSn til Vest- fjarðaí’ Siglufjgrðar, Akureyrar og út- ki/ida. Rékjafoss fér frá I-Iull 6.11. lil Reykjaýikur. Sellass fer írá Ála- borg 8.11. ýl Kaupmahnahafnar, Ham biorg&r oé Reykjavíkur, TröHafossí fór írá Reykjavík 2.11. til Gdynia, Lenir.grad og Hamina; Tungufoss fór frá Hamborg 4.11 til Reykjavíkur. TUNGLSKOT er orðin alþjóðleg 'íþróttakeppni-grein, hvort sem það eykur velferð og veg I eða vinnur skaða og mein. Og þegar flugskeytið fer af stað fremst ber að varast eitt: Að ekkert má senda, utan það sé öldungis gerilsneytt. Við helsprengjusmíði háskaleg halda þeir áfram samt, — í geimnum nær aðgætnin óraveg, en oft á jörðinni skammt. 'Sú varkárni bendir augljós á að þeir óttist þá hættu mest, ■ að karlinn i tunglinu kynni að fá kvef eða magapest. Á læknisfund og í lyfjabúr er langt af hans himinslóð, og hann yrði að bjargast háska úr vifFhúsráð, er þóttu góð. ' — Ef mikið rommtoddy-magn hann þarf til ,að milda hósta og tak, það hlýtur að reynast rækalls starf að reikna út almanak. Andvari. DENNI DÆMALAUSI — Heyrðu Denni minn, ég skal sjá um allar skreytingar á þessu herbergi. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp (Bæn). 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Merkar uppfinning- ar (Guðmundur Þorláksson kennari). 18.55 F’ramburðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir og tónleikar. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Erindi: Sitt af hverju um Kötlugos (dr. Sig- urður Þórarinsson). b) Upplest- ur: Sigursteinn Magnússon skólastjóri í Ólafsfirði flytúr frumort Ijóð. c) íslenzk tónlist. d) Gömul ferðasaga: Með Ceres til Reykjavíkur 1907 (frú Sig- ríður Björnsdóttír). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást, — eftir Selmu LagerlÖf, X. (Þórunn Elfa Magnúsdóttir rith.). 22.30 Frá danslagakeppni S.K.T. 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á mornun. ' 8.00 Morguniitvarp (Bæn). 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndis Sig- urjónsdóttir). 14.00 Laugardagslögin. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.15 Danslagakeppni S.K.T. (endur- tekið). 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna bg ung linga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi, mamma, börn og báll, — eftír Önnu C. Vestly — V. (Stefán SLgurðsson kennari). 18.55 í kvöldrokkrinu — tóftleíkar af plötum: a) Cor de Groot leikur pianóverk eftir ýmsa höfunda. b) Axel Schiötz syngur dönsk lög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Harry Hermann og hljómsveit leika létt lög (pl.). 20.55 Leikrit: — Marty — eftir P. Chafsky. Magnús PáEss. þýddi. — Leikstjórji: Helgi Bkúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrórlok. Freyr, hefti nr. 21—22, 1958, hefir horizt blaðinu. Ritið hcfst að þessu sinni á grein er nöfnist: „Naúðsynlegt og sérkennilegt vitamin. Þá ritar Bjarni Arason um upeldi nautgripa. Þá er grein, er heitir: „Árangursríkt veiði- sumar“. Ingólfur Daviðssoin skrifar um blómin og daglengdrr. Kristófer Grimsson skrifar „Sóð og heyrt á ferðalagi um Sovétríktn 1958“. ’Þá er garðyrkjuþáttur, og margt fleira er í ritinu. Á forsíðu er mynd frá jurta- kynbólastarfsemi á Varmá, gerð af Gunnari Rúnar. Ljósberinn, nóvcmberhefti af 38. ár- gangi, hefir borizt blaðinu. Ritið hefst að þessu sinni á grein, er nefn- ist: „Undrabarnið" og fjallar hún um tónskáldið Wolfgang Mozart. Þá er sagan um gömlu skikkjuna og Hæn- an með haustoppinn. Þá eru nokkrar fleiri sögur í ritinu ásamt myndum og skrítlum í fjölbreyttu úrvali. Frá- gangur er’liinn vandaðasti. jBia.-,Tan «fMr - hans g. K*ess* •• SIQlFKED f-ETEKSEH 23. dagur Akse hefur selið alla nóttina undir árum, og hann er að verða uppgefinn. Hann hefur lnorki vopn nó mat um bbrð, og hann þorir ekki að hætta á það að fara í land. Ef skip Kells kemur ekki, er staða hans vonlaus. Allt í einu sér hann segl' úti.við sjóndeUdarhfing. Ilann stendur á fætur ög veifar í ókafa, lil þess að menn verði frekar varir við hann. ■ - , . . • (II I í : ■; ‘ ; Akse hrópar alit hvað af tekur, en árangurslaust, Um borð í skipi Kells hafa menn ekki iekið 'éftir neinu, og seglið verður minna og minna. Akse er að missa móðipn............ , ‘ ; i - 1 l.j'-j ; ; •••;•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.