Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, föstudaginn 7. nóvember IJ5& Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURIHM Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prentsmiðjan Edda hf. Öhappamenn Þegar núverandi ríkis- stjórn var mynduð, lagði hún á það höfuð áherzlu, að hraða sem mest alhliða uppbyggiijgu atvinnvi'ífsins út um landið. Allt frá stríðs- byrjun, hafði straumur fólks ins legið utan af landsbyggð inni, úr kauptúnum, sjó- þorpum og sveitum og til Reykjavíkur og nágrennis. Var svo komið á ýmsum stöð um, að við lá algjörri auðn. Þróun þessi var þjóðhættu- leg en ekki að ástæðulausu til komin. Þar sem fjármagn ið er þar er atvinnan og fólk ið hlýtur eðlilega að leita þangað, sem atvinnuna er aö hafa. Ríkisstjórninni var ljóst, að ef svo fór enn fram sem verið hafði í þessum sfnum þá var þjóðarvoði fyrir dyr um. Því hófst hún þegar handa um ráðstafanir til þess að stöðva þennan straum. Og ráðið var auðvit að aö rétta við atvinnulíf og afkomu manna út um hiuar dreyfðu byggðir, beina fjár- magninu þangað í frekara mæli en verið hafði um sinn. Kaupin á hinum 12 togbát- um, sem nú eru að koma til landsins, er þýðingarmikill liður í þessari viðnáms- stefnu. Bygging frystihúsa og fiskiðjuvera miðar einn- ig í sömu átt. Rafvæðingu sveitanna og auknuni rækt- unarstyrkjum er ætlaö að minnka muninn, sem er á þægindum og afkomumögu- leikum fólksins út á lands- byggðinni annars vegar og hins, sem býr i þéttbýliuu. Ekki er annað vitað en að ríkisstjórnin hafi staðið ein huga að þessum ráðstöíun- úm. Þess vegna vekar það furðu að allt í eina skuli heyrast raddir um það, að hin umrædda stefna ríkis- stjórnarinnar í þessum mál um sé ekki aðeins röng, held ur beinlínis hættuleg. Fjár- festing í dreyfbýiinu sé allt of mikil. Of mikið lagt í hafn argerðir, í að bæta aðstöðu til móttöku á sjávarafla, of mikið í ræktun, byggjngar, rafmagn, vegi, brýr, síma- lagnir o. s. frv. í stuttu máli sagt: allt of mikið fé lagt 1 það* að bæta lífskjör þess hluta þjóðarinnar, sem enn heldur tryggð við hinar dreifðu byggðir. Nær sé að leggja það fé, sem þannig er sóað, í framkvæmdir í þétt- býlinu. Og helzt er svo að skilja, að þarna sé loks fund in ein megin orsökin til dýr tíðarinnar á íslandi. Ekki þurfi annað til en hætta þessu fikti, þá sé allt í lagi. Athugum nú þessa nýstár legu kenningu örlítið nánar. Hvað mundi gerast, ef ríkis valdið kippti ailt í einu að sér höndum um aðstoö við uppbyggingu atvinnulíxsins út um land? Því er fljótsvár- að. Sá straumur, sem nu hef ir að mestu leyti tekizt að stöðva, mundi hefjast á ný. Fólkið tæki aftur að flykkj ast í þéttbýlið við Faxaflóa. Af þvi leiddi atvinnuleysi, húsnæðisskort og hverskyns vandræði. Áhrifaríkasti þátt urinn í baráttu ríkisstjórnar innar gegn dýrtíðinni hefir einmitt verið fólginn í stuðn ingi hennar við dreifbýlið. Og það er ekki aðeins að íbúum þess sé þetta ljóst, heldur skilur og metur allúr þorri fólksins í þéttbýlinu það einnig. Þeir menn, sem í skammsýni sinni eru nú að ásaka ríkisstjórnina fyrir stefnu hennar í þessum málum, myndu reynast þjóð inni miklir óhappakarlar ef hún tæki þá alvarlega. En á því er, sem betur fer, ekki hætta. Seinheppni Mbl EINN er sá stjórnmála- maður íslenzkur, sem íhaldið óttast og hatar öðrum frem- um. Það er Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra. Segir það sína sögu um að meira muni i manninn spunnið en al- mennt gerist. Hefir hann og líka reynzt íhaldinu óþarfari en þjóðinni, þá um leið þarf- ari en flestir stjórnmála- menn aðrir, þeir sem nú eru uppi. íhaldið hefir um hríð hald ið uppi árásum á fjármála- stjórn landsins og þá einkum veitzt að Eysteini Jónssyni. Vegna þeirra þrálátu pré- • dikana var að því ráði horfið hér í blaöinu, að' rifja upp afskipti ihaldsitis af efna- hags- og fjármálalífi þjóð- arinnar á undanförnum ár- um. Kom þá það í ljós, sem raunar var öllum vitanlegt er með hafa fylgzt, að allur þeirra ferill á því sviði er varðaður þvílikum óhöppum og lánleysi, að erfitt er að trúa að einleikið sé. Það get- ur ekki talizt sanngjörn krafa og verður ekki heldur gerð hér, að íhaldið reyni að verja þessi óláns verk sín. Til þess manndóms mætti hins vegar ætlast, að þeir létu vera að reyna að sverta þá, sem borið hafa hitann og þungann af því, að bæta fyr- ir þeirra eigin misgerðir. MORGUNBLAÐIÐ álpast til þess i gær, að fara að minna á fjármálastjórn Ey- steins Jónssonar á árunum 1934—1939. Um það tímabil var rækilega rætt hér í blað inu fyrir nokkru og Mbl. hef- ir ekki treyst sér til að and- mæla svo mikið sem einni einustu þeirra staðreynda, sem þar voru dregnar frarn. Á það skal samt minnt, aö einmitt á þessum árum voru afleiðingar heimskreppunn- ar í algleymingi. Markaðir lokuöust fyrir mikinn hluta útflutningsframleiðslu okk- ar. Sauðfjárpestir herjuðu bústofn bænda. Aldrei hefir 'ERLENT YFIRLIT: Atlantshafsbandalagið og Bretar Bandalagiti má ekki kjóna nýlendustefnu Breta á neinn hátt New York, 2. nóv. j FRÁ ÞVÍ hefir nú verið skýrt opinbcrlega, að hætt hafi verið að [ sinni tilraunum á vegum Allants- j hafsbandalagsins til þess að koma á sættum í Kýpurdeilunni. Tilraun ir þessar hafa staðið yfir undan- farnar vikur, en þær voru hafnar aií frumkvæði framkvæmdastjóra bandalagsins, Henri Spaaks. Ætl-! unin var að kveðja saman ráð- [ stefnu þeirra þriggja ríkja, sem hér koma mest við sögu, þ. e. Grikklands, Tyi’klands og Bret- lands. Tilraunir þessar sirönduðu fyrst og fremst vegna stirðbusa- hé.ttar og þrákelkni Breta, sem ekki vildu fallast á réttmæt skil- yiði Grikkja fyrir viðræðunum.1 Grikkir höfnuðu þá frekari viðræð um. Ef Bretar hefðu haldið mann- lega og réttlátlega á Kýpurmálinu, væri það fyrir löngu leyst. í stað þcss hafa þeir haldið þar fast við nýlendusjónarmið sín frá 19. öld og því hafnað eðlilegum sjálfs- ákvörðunarrétti Kýpurbúa. Til að viðhalda óréttmætum yfirráðum sínum, hafa Bretar gripið til þess raðs að æsa tyrkneska þjóðarbrot- io á Kýpur gegn grjska meirihlut- anum, en áður ríkti gott samkomu- lag milli þessai-a aðila. Sú fram- koma brezku stjórnarinnar að , hafna viðræðugrundvelli Grikkja , benda til þess, að hún haf'i enn I ekkert skilið í þessu máli og telji, scr því fært að beita endalaust á ; Kýpur kúgunarstefnu frá 19. öld. ; Fyrr en seinna munu Bretar þó j reka sig á, að þetta er þeim ókleift og sjálfstæðisvakning Kýpurbúa num þá fagna fullum sigri. FYRIR Atlantshafsbandalagið er það verulegt áfall, að þessar tilraunir skyldu misheppnazt. , Meðal Grikkja hafði skapazt nokk ur trú á það, að málið yrði Ieyst íyrir forgöngu Atlantshafsbanda- lagsins'. Þær vonir hafa nú brugð- izt. Til viðbótar virðist það svo hafa komið tfram, að ýmis aðildar- ríki bandalagsins hafa fremur stutt Breta en Grikki meðan á tilraununum stóð eða a. m. k. ekki viljað taka hreina afslöðu gegn hinni ranglátu stefnu Breta. Af- leiðingin hefir orðið sú, að meðal Grikkja hefir risið upp vaxandi andúð gegn Atlantshafsbandalag- inu. Andúð þessi er svo sterk, að nokkur hætta er talin á þvj, að Grikkir gangi úr bandalaginu eða takmarki þátttöku sina í því. Þó er það ihaldssamur flokkur, hlynnt ur vestrænni samvinnu, er nú fer með völd í Grikklandi. Vafalítið hefði það verið lang- samlega bezt fyrir Atlantshafs- bandalagið, að Kýpurmálinu hefði aldrei verið hreyft á vegum þess. SSLWYN LLOYD bandalag um náið pór.tískt sam- starf og eifhahagsramvinmi? Á fyrstu starfsárum bandalags- ins var bað hreiní varnarbandalag og sinnti yf:rleitf ekki öðrum mál- um en þelm, sem voru heynaðar- legs eðlis. Óneitaulega hefir Ail- antshafsbandalngið borið góðan árangur sem varnarbandalag. Síð- an bandalagið var stofnað hefir ekkert Evróþurjki orðið kommún- icmanum að bráð og varnir Vestur Evrópu eru nú mun traustari en þá' og yfirvofandi stríðshætta því minni. Að þessu levti hefir Atl- antshafsbandalagið unnið ómetan- legt gagn og getur haldið áfram að gera það meðan þörf cr á sam- eiginlegum varnarráðstöfunum í Evrópu. Á síðari árum hefir nokkuð bor ið á þvj, að reynt væri að færa starfssvið bandalagsins út og gera það bæði að pólitísku og efnahags- legu bandalagi. Einkum hefir bor- ið á þessu síðan Spaak varð fram- kvæmdastjóri þess. Spaak er stór- liuga hugsjónamaður og fyrir hon um vakir nánara samstarf hinna I vestrænu lýðræðisríkja á öllum sviðum. Takmark hans er að gera Atlantshafsbandalagið að tæki til að hrinda þessari hugmynd í fxamkvæmd. AÐ SJÁLFSÖGÐU bcr vel að meta þessa hugsjón Spaaks, en reynslan virðist óneitanlega benda til þess, að Atlantshafsbandalagið sé ekki hinn rétti vettvangur til að framkvæma hana, heldur geti það jafnvel veikt það sem varnar- bandalag, ef oflangt sé gengið á þessari braut. Ef farið er með pólitísk deilumál, eins og Kýpur- málið, inn á vettvang Atlantshafs- bandalagsins. og ekkert samkomu- lag næst þar, getur það jafnvel gert illt verra. Sarna gildir um ýmis efnahagsleg ágreiningsmál. lleynslan virðist á ýmsan hátl benda til þess að finna þurfi ann- an vettvang til að vinna að lausn þessara mála en Atlantshafsbanda- lagið, enda hefir það raunar verið gert, hvað efnahagssamvinnuna snertir, þar sem er Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu. Ef vel á að fara, þarf vestræn samvinna að byggjas't á fleiri stofnunöm en Atlantshafsbandalaginu einu, enda er með þeim hætti hægt að ná fleiri ríkjum í samvinnuna en þeim, sem eru í Atlantshafsbanda- k-ginu, t. d. óháðu ríkjunum í Vestur-Evrópu, , eins og írlandi, Svíþjóð, Finnlandi, Austurríki, Sviss og Spán. ÞAÐ SEM m. a. mun valda'því, að góða stund enn vcrður érfitt að gera Atlantshafsbandalagið að nánu pólitísku bandalagi, er inis- munandi viðhorf þátttökurikjanna til nýlendumálá. Bretland, Frakk- 1,.nd, Belgía, HoIIand og Porfúgal eru enn meira og minna fylgjand: gömlu nýlendústéfnunni, þóit steína Frakklands vh-ðist mjög hafa færzt í réíta átt I þes'sum efnum síðan de Gaulle kom til valda. Grikkland, ísland, Noregur og Ðanmörk hafa hins vegar allt önnur og frjálslegri sjónarmið í þessum efnum. Það skilyrði. má ekki fylgja þátttöku í Atlantshafs bandalaginu, að þessi lönd geti ekki haldið uppi fullri andstöðu gegn nýlendustefnunni. Það tekur þó úí vfir ailt, þegar nýlsnduveldin i bandalaginu fteita nýlendustefnunni gegn aðildarríkj um þess, eins og Bretar hafa gert gagnvart Grikkjum í Kýpurdeil- unni og íslendingunx, í fiskveiði- deilunni. Atlanrshafsbandalaginu er stefnt í hreina upplausn' og voða, ef reyna á að nota það á einhvern hátt til að knýja franx viðræður og samninga, þar sem meira eða minna tillit sé tefeið til umrædds yfirgangs Breta: •Þetla hefir því miður átt sér stað í báo- um þessum tilfellujn. EINS OG ÁÐUH segir, Uefir A.tlantshafsbanda!agið náð mikil- vægurn árangri sem hernaðarlegt varnarbandalag. Það er enn sem komið er nauðsynlegt, að það gegni þessu hlutverki áfram. Rlik- ii hætta vofir þó yfir því, þar senx er nýlendustefna Breta, er nú beinist hatrammlega gegn tveimur aðildarrjkjum þess, íslandi og Grikklandi, eins og að framan seg- ir. Vegna framtíðar bandalagsins tr mikilvægt að þessum yfirgangi verði hætt. En það dregur ekki úr þessari hættu, heldur eykur hana, ef nota á bandalagið til samningaviðræðna, sem miði að því, að Bretar komist upp með yfirgang sinn að'meira eða mjnna leyti. Atlantshaísbandalagið er komið út á meira en hálan ís, ef j nota á það á þann hátt. Þess j vegna er áreiðanlega hyggilegast, j að það leiði hjá sér slík deilumál, ncma þá að því leyti, sem unnið | cr að því í k.yrrþev að fá aðilann, sem ofbeldinu beitir, til að falla frá því skilyrðislaust. í». Þ. 4 til 5 nýjar máJverkaprentanir hjá HelgafeSIi á Jjessu hausfi Eftirprentanir á málverkum Muggs, Jóns Stef- ánssonar, Kjarvals, Ásgríms og Kristjáns Davííssonar ÞESSI ENDALOK á afskiptum Atlantshafsbandalagsins' af Kýpur málinu rifja óneitanlega upp þá spurningu, hve víðtækt starfssvið bandalagsins á að vera. Á það fyrst og fremst að vera hreint varnarbandalag eða á það að vera eitthvað annað og meira, t. d. nokkur rikisstjórn á íslandi átt við aðra eins erfiðleika að etja sem stjórn Hernianns Jónassonar á þessunx árunx.. Sarnt var þá lagður sá grund völlur, sem atvinnulif okkar byggist að ýmsu leyti á enn í dag. Mennirnir, sem fóru með fjármálastjórn rikisins á rnesta góðæristíma er yfir þjóðina ixefir gengið, og skildu við allt í klessu, ættu ekki, vegna eigin skinns, aö liætta sér út í samanburö við Eystein Jóixsson. Þeir veröa bai'a gliðsa á því svelli. Nú fyrir jólin koma fjórar til j fimm nýjar málverkaprent- 1 anir hjá Helgafelli. Að þessu sinni verða þær eftir Guð- j mund Thorsteinsson (Mugg), Jón Stefánsson, Kjarval, Ás- ! grím og Kristján Davíðsson. Ein þessara inálverkaprent- ana er komin til landsins. Er það „Sjöundi dugur í Paradís" I eftir Mugg og hefst. sala á henni í dag. 1 Mynd þessi er ein þeirra, sem Rieseby prófesscr í Kaupmanna- toöfn' gaf ríkimi i sumar, og er hún jafnframt taiin bezta mynd listamannsins asamt altaristöfl- unni í Bessastaðakirkju. Rieseby prófessor léði Heigafelli myndina í vor til as prenía eftir henni, áð- ur en hann sendi hana hingað til íslands. Allmikill hluíi þeirra eftirprent ana, sem Helgafell hefur látið gera, hafa verið seldar úr landi og hafa þær vakið mikia athygli og þótt fyllilega samíbærilegar við það bezta, sem gert er í Evrópu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.