Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 12
Slinningkaldi, vestan, skúrir eða slydduél. Reykjavík, 4 stig'. Víðast um ’rost- mark. Föstudagur 7. nóveniber 1958. Frumv. um starfsaldur biskups til 2. umr. í gær: Varhugavert að breyta með sérstök- um lögum aldurshámarki starfsmanns Álit minnihluta allsherjarnefndar gær voru tvö mál. Kennarafundur á Blönduósi Góð þjónusta Þessa dag^na stendur yfir í Versölum alþjóð- leg sýning á nýjustu uppfinningum varðandi veitingahús. Myndin sýnir sjálfsafgreiðslu í veitingahúsi. Viðskiptavinurinn hann frá því, að nefndin hefði sezt við borðið og þarf ekki annað en styðja á hnapp til að fá disk á borðið með þeim rétti, sem hann hefur valið sér. Ekki þarf að bíða nema þrjátíu sekúndur eftir afgreiðslu. A dagskrá neðri deildar Alþingis í Annað þeirra var frumvarp um framlengingu á starfsaldri biskups þjóðkirkjunnar. Var það til 2. umræðu. Flutnings- menn eru Bjarni Benediktsson og Ólafur Thors. Minnihluti Blönduósi í allsherjarnefndar, Gísli Guðmundsson, lagði og fram nefnd-J Laugardaginn L^nóvembei^ var arálit. haldinn kennarafundur á Blöndu- Jón biskup Helgason sat í embætti ósi, og sóttu hann fjörutíu kennar- Framsögumaður meirihluta alls fram yfjr sjötugt. Dæmi væru til ar og gestir úr Skagafjarðarsýslu herjarnefndar, Bjarni Benedikts- þesS; ag prestar hefðu setið í em- og Húnavatnssýslunum báðum. son tók fyrstur til máls. Skýrði þætfj fram undir áttrætt. Sýndi Framsöguerindi á fundinum fluttu það, að sérákvæði hefðu alltaf þeir sr. Pétur Ingjaldsson, Flösk- Eftir bandarísku kosningarnar: Líklegt að demókratar komi fram stefnubreytingu í utanríkismálum NTB—Washington, 6. nóv. — Stjórnmálafréttamenn í Washington erlt í dag þeirrar skoðunar, að allar horfur séu á, að þing'ið í Washington, þar sem demókratar hafa nú bæði tögl og hagldir, muni þjarma verulega að stjórn Eis- enhowers varðandi utanríkismálin og taka stefnuna í þeim málum til gaumgæfilegrar rannsóknar. Slik endurskoðun utanríkisstefn unnar er eðlileg afleiðing kosn- ingasigurs Demokrata. f þessu sam bandi hefur yfirlýsing ráðgefandi nefndar innan Demokrataflokksins sem gefin var út í byrjun október síðastliðins, skyndilega vakið nýja eftirtekt fréttamanna, end aer hún vafalaust þýðingarmikil um stefnu flokksins í utanríkismálum. Yfir- lýsingu þessari var .á sínum tíma fremur lítill gaumur gefinn. Erakkar neita að hafa ráðizt á þorp í Túnis NTB—Ailgeirsborg, 6. nóv. — Túnisar báru í gær fram mótmæli við Frakka vegna þess', að þeir hefðu gert árás á þorp eitt innan við landamæri Túnis í grcnnd við Sakiet Sidi Youssef, sem Frakkar gerðu árás á í íebrúar siðast liðn- um. Frakkar mótmæltu í dag þess- um tíðindum harðlega. Hins vegar k váðu Frakkar alsírskar uppreisn- a-.'sveitir, sem aðsetur hafa innan landamæra Túnis, fvrr í’ vikunni hafa gert heiftúðugar árásir á bækistöðvar franskra sveita fj'rr í vikunni hafa gert heiftúðugar árásir á bækistöðvar franskra s'/eita á landamærasvæðinu. klofnað um málið. Einstakir nefnd verjg talin gilda fyrir prestastétt- uldsstöðum og Magnús Bjarnason, armenn áskyldu sér rétt til að jna yærj eðlilegt að hið sama kennari, Sauðárkróki. Nokkrar um- fylgja brcytingatill. sem fiam gjjti um biskup. Áskorun prest- ræður urðu að loknum framsögu- kynnu að koma. Nefndin hefði j anna til kirkjumálaráðherra um ræðum, og kom fram mikill áhugi sent frv. til umsagnar kirkjuþings, i ag biskupi yrði leyft að þjóna á- á samvinnu kennara og presta um Formósumálið fyrir S.I>. Að yfirlýsingu þessari standa Kirkjuráðs, Stjórnar prestafélags ins ,biskups og Fél. starfsmanna ríkis og bæja. Hinir tveir fyrst r.efndu aðilar ásamt biskupi mæltu með samþ. frv., stjórn prestafél. taldi sig skorta umboð frá prestum til að svara, en svar hefði ekkí borizt frá B.S.R.B. Stuðningsmenn frv. vildu ekki almenna breytingu á aldurshá- markinu en teldu eðlilegt að sér- ákvæði gilti um biskup. Svo hefði verði litið á að biskup mætti sitja í embætti til 75 ára aldurs. Stydd- ist sú skoðun m.a. við það að De Gaulle heiðr ar Churchill NTB—París, 3. nóv. — Charl- es de Gaulle forsætisráðherra Frakka sæmdi í dag hinn aldna Winston Churchill, ívrr- ýmsir helztu foringjar Deniokarta j um forsætisráðherra Breta, svo sem Stevenson og Truman fyrr 1 ejnu æðsta heiðursmerki verand! forseU. Þar er gagnrýnd , frelsunarkrossinum reikul stefna, sem haldið er fram, , „ . (Croix de la Liberation) xynr starf hans á styTjaldarárun- um. að Eisenhower hafi fylgt í sex ár. j Demokratarnir hvetja ennfremur j ríkisstjórnina til að leggja frið- rofið á Formósusundi, eins og þag er nefnt. fyrir Sameinuðu þjóð- irnar. Þessi ráðgefandi nefnd Demo- (Framhald af 1. siðu) Riíssneska myndlistarsýningin var opnuð í Listasafni ríkisins í gær Rússneska myndlistarsýning- skilning og vinsamleg samskipti in í salarkynnum Listasafns bióðanna. ríkisins var opnuð í gær. Til hennar er stofnað með sam- komulagi monntamálaráðu- neyta Rússlands og tslands, og íslenzk mvndlistarsýning .verður opnuð í Leningrad í vor. Við opnunina í gær flutti Gylfi Þ Gíslason, menntamálaráðherra, r;L-ðu, og sagði. að erlend list væri ávallt velkomin til íslands. Hann ’b.uð velkomna hingag fulltrúa rússneska menntamáiaráðuneytis- ins og þakkaði þeim, er frum- k .æði hefðu átt að þessum menn- -ingarmálum. Einnig tók til máls sendiherra Ráðstjórnarrikjanna hér. og sagði hann, að sýning þessi væri sýnis- hoin þess, seni sovézkir listamenn hefðu látið frá sér fara síðustu t\ö eða þrjú árin á sviði mynd- skurðar, steinprentunar og máhn- ristu. Kvaðst hann vona. að þessi sýning. og svo hin íslenzka í Jtúss lrmdi vorið 1959 yrði tií að efla Frakkar hafa áður veitt að- eins tveiniur erlendum mönnum þetta heiðursmerki, en þeir eru Eisenhower Bandaríkjaforseti og Mohammed V. konungur í Mar- okkó. Á heiðurskrossinn var letrað, að hann væri veittur Churchill vegna frábærra starfa hans á tímum heimsstyrjaldarinnar síð- ari. Winston svaraði og flutti þakkir á enskri tungu. Kvað hann það gleðja.sig mjög að veita þess um heiðursvotti viðtöku af de Ennig flutti Helgi Sæmundsson, 1 Gaulle vini sínum, sem sór hefði íormaður menntamálaráðs, ræðu, 1 ávallt virzt að væri sem tákn þjóð og kvaðst fagna því, að kynni arsálar Frakka. Síðar j dag skyldu nú hafa tekizl með rúss-1 snæddi Churchill og frú hans í neskri og íslenzkri myndlist. boði Cotys forseta. fram sýndi ótvírætt þeirra álit á skóla og uppeldismál. Fundinum málinu. Hermann Jónasson héfði lauk með kaffidrykkju á Ilótel h:ns vegar ekki viljað skera úr Blönduós í boði kennarafclags Hún málinu og því leitað um það álits vetninga. Ákveðið er, að halda tveggja lagaprófessora, sem úlr- næsta kennarafund Skagfirðinga- skurðuðu að samkvæmt lögum og Húnvetninga á Sauðárkróki. væri undanþágan óheimil. Kvaðst ræðumaður ekki deila um það, en hitt væri víst, að sá úrskurður væri gagnstæður almenningsálit- inu. Og úr því að lagaákvæðin væru vafasöm, væri rétt að gera þi.u ótvíræð. Núverandi biskup væri enn í fullu fjöri og því væri illa farið með starfskrafta hans, ef hann yrði nú að láta af embætti. Það réði þó ekki úrslitum um flutn- irig frv: en breytingin tryggði, að sljkir kraftar gætu komið að not- um eftirleiðis, ef fyrir hendi væru. Auðvitað væri biskupsem- bættið ekki minna en ýms1 em- bætti önnur en því fylgdi þó minna daglegt amstur en t. d. prestsstarfi og væri því ekki eins slítandi, þótt það á hinn bóginn væri vandasamara. Benda mætti á að kaþólska kirkjan teldi ekki háan aldur því til fvrirstöðu að kveðja menn til starfa. Mundi bygg.iast á því, að með aldrinum hefðu menn náð meiri þroska og vjðari yfirsýn yfir málin. Gilti að þessu levti sömu sjónarmið um biskup. Flm. frv. vildu láta sömu reglu gilda í þessum efnum um biskup og presta. Eðlilegast að það sama eigi við um alla kenni- menn, en gildi núverandi laga- (Framhald á 2. síðu) VILHJALMUR FINSEN >> Blaðamannasjóður Vilhj. Finsenu - stofníé 25 þús. kr. gjöf Árlegum vöxtum skal varí til styrktar ís- lenzkum blaíamanni til utanfarar Fyrir skömmu afhenti Vilhjálmur Finsen fyrrverandi sendiherra og ritstjóri stjórn Blaðamannafélags íslands 25 þúsund kr. gjöf til Menningarsjóðs félagsins Skal þessi upphæð lögð i sér- Var i „STROK” MARTEINS ÓLSEN feluleik á Litla-Hrauni i blnðniii í gær var sagt frá ' því, að einn fanganna á vinnu- hælinu Litla-Hraimi hefði strok- ið. Var það Marteinn Ólsen, sem virðist ætla að- feta í fótspor Jó- hanns Víglundssonar oig halda uppi frægg staðarins, því að sumu fólki finnst betra að vera frægt af endemuni en engu. Nú lierma fregnir, að ekki liafi verið uni strok að ræða í þetta skiptið. Því er þannig fari'ff með alla mcnn, að þeir vilja gera sér hitt og þetta til ganians, þegar j efni og ástæður standa til og J sumir oftar. Þar seni fangarnir á fyrrnefndum stað, hafa enn ekki fengið húla-gjarðirnar til að skemmta sér við, taka þcir upp ; á ýmsum strákapörum, loka1 fangaverðina inni og' stelast í bæinn o.s.frv. Margnefndur Mar teinn fór í fyrradag í feluleik við fangaverðina. Faldi liann sig svo vel, að ekki tókst að finna hann og var þá gert ráð fyrir því, ag hann liefði strokið. Efa- laust hafa verið gerðar ráðstaf- anir til að kveðja út lið til leit- ar ásaint mcð foringjuni úr ís- lenzku lögreglunni, ljósmyndur- uin og tækniliði. Þá var það, að Marteinn igaf sig fram. Hafði hann farið niður í kjallara hælis ins og hafzt l>ar við, en einveran hefur fallið honum illa til lengd ar, og því hefur hann farið a® hitta vini sína á loftinu. Þetta var þtí ckki strok. Það var feluleikur. slakan sjóð, er beri heitið „Blaða- mannasjóður Vilhjálms Finsen“. Árlegum vöxtum hans skal varið til styrktar íslenzkum blaðamanni til uíanfarar til að kynnast erlendri biaðaútgáfu og blaðamennsku. Stjórn sjóðsins skulu skipa tveir menn úr stjórn Blaðamannafélags j í siands með aðalritstjóra Morgun- ! blaðsins sem oddamanni við úthlut- un styrks úr sjóðnum. Styrkvithlut- un fer fram árlega hinn 7. nóvemb- er, á fæðingardegi gefanda, í fyrsta sinn 7. nóvember 1959. Með þessari höfðinglegu gjöf, sendi Vilhjáimur Finsen hjartan- legar kveðjur til ailra islenzkra blaðamanna. | Stjórnir Blaðamannafélags ís- lands og Menningarsjóðs félagsinsj haía sent Vilhjálmi Finsen inni- legar þakkir fyrir gjöfina og þann hlýhug og rækl'arsemi, senv bak við liana liggur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.