Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 2
T í MIN N, föstudaginn t. nóvember 195S* 41þingi (Framhald af 12. síðu). 'iókstafur áfram er efnt til und- .intekningar gagnvart biskupi. Þá- tók til niáls frams.m. minni- Ihluta nefndarinnar, Gísli Guð- nundsson. Sagði hann m.a.: Tel nér ekki fært að mæla með samþ. ::rv. og ber ýmislegt til. Vek at- íiygli á að umsögn um frv. hefir 3kki borizt frá þeim aðila, sem nálið snertir að sumu levti mest, ÍBandal. starfsmanna ríkis og bæja. Vil benda á tvö meginat- •iði, sem mæla gegn samþ. frv.: Verði frv. samþ. er slakað á gild- indi reglum um aldurshámark .starfsiryainna rikisins. 'Getur það nðið afdrifaríkt fordæmi. Og: ó- íðlilegt að byggja löggjöf á opin- berum undirskriftum. Samkvæmt lögum um réttindi )g skyldur opinberra starfs- nanna, frá 1954. skal starfsmanni /eitt lausn er hann er fullra 70 ira. Frá þessu eru þó tvær und- lantekningar. Önnur varðar ráð- faerra og aðra opinbera fulltrúa x ojónus'tu rikisins, sem kosnir eru almennri kosningu. I-Ii’n vax’ðar jmbættismenn, sem kosnir eru al- mennri kosningu. Sóknarprestur, sem oi-ðinn er 70 ára, má sækja xm embætti að nýju og nái hann itosningu, skal hann fá veitingu iyrir starfinu til 75 ára aldurs. Þetta ákvæði nxun sennilega hafa verið framkvæmt á þá leið, að prestar hafa fengið að S'ilja í em- fxætti fram yfir sjötugt, ef fyrir ihafá legið áskoranir úr söfnuð- im þeirra. Varla er þetta í sanx- iræmi við lög en mun hafa rétt- ætzt af því, að skortur hefir verið í prestum. En stai'f sóknarprests og biskups eru óskyld og því ekki eðlilept að sama regla gildi um ;oau. í ums'ögn sinni um frv. segir oiskup. að prestar álíti lagaheim- ld fyrir því, að biskup sitji á- ::ram. Lagaprófessoi-ar eru á öðru ináli..Um er að ræða hvort breyta í almennri lagareglu, sem gildir rxm starfsmenn rikisins, vegna oiskupsembættisins. í málinu rá okki að ráða tillit til eins em- oættis fremur en eins manns. \nnað mál ef heimildin hefði /erið tiL En úr þvj að lagabreyt- i.gu' þarf til, er eðlilegt að opin- xerir starfsmenn óski eftir að regl xi: gildi þá um fleiri. Heppileg- xst §ð hér gildi ein regla. Um xitt má deila, hvort aldurshámark- . ö aímennt er rétt. Bj. Ben. taldi slæmt að starfs- >rka manna væri ekki notuð. Það jildir hið sama um marga okkar xidurhnignu embættismenn. Og íóg verkefni eru jafnan til fyrir ilíka-menn, ef þeir vilja, þótt þeir .á'ti áf embætti. Legg til að málið verði afgreitt neð svohlj. Rökstudd dagskrá: „Þar sem í gildi eru almenn ikvæði um aldurshámark starfs- ranna ríkisins, í 13. gr. laga nr. 58 14. apríl 1954, telur deildin varhugavert að breyta með sér- itökum lögum aldurshámarki eins itarfsmanns og tekur fyrir næsta nál á dagskrá.“ Sveinbjörn Högnason sagði m.a.: Eg harma það, að til þessara itaka hefir ,1-eitt um vii-ðulegasta )g vandasamasta embætti íslenzku virkjunnar, bæði hér á Alþingi og /íðar og veit, afrég rnæli þar fyrir nunn fjölmargra þjóna kirkjunn ir, einnig meðal þeirra, sem skrif- oð hafa undir áskorun um að nú- verandi biskup haldi áfram að gegna embætti, enn um sinn, eftir ið hann hefir náð 70 ára aldri. Vfup það engan vegin hafa verið etlun þeirra margra a.m.k., að :il þessara átaka leiddi og ekki iskaft eftir nýrri almennri löggjöf xm þetta mál. Og ekkert segir í xndirskriftarskjali þeirra um að unbættisseta biskups skuli fram- engd um 5 ár, eins og hér er 'arið fram á að lögfesta. Yrði því iið hefja undirskriftasmölun cnn i ný, ef frv. þetta yrði að lögum og það eftir að mai-gir prestar hafa •ikilað prófkjöri um nýjan biskup. Allt er þetta undirskriftafargan iiarla hvimleitt og á hvergi heima vi?5 lýðræðislega stjórnarhætti, þar nem það jafngildir opinberri kosn ngu, sem allar lýðræðisþjóðir inafa löngu afnumið og jafnvel nin afturhaldssama kaþólska kirkja. Eru undirskriflirnar þó jafnvel ennþá nærgöngulli en kosningar í heyranda hljóði," þar sem menn skjalfesta atkv. sitt fyr- ir ókomna framtíð. Efa ekki að flm. gangi gott til með flutningi frv., en hygg að nokkur fljótfærni hafi þar um ráð- ið, og tillit tekið til eins manns um of, þótt góðs sé maklegur. Var- hugavert er að setja almenna lög gjöf út frá slíkum sjónarmiðum. Gildir hér sem endranær, a-fí í upp hafi skyldi endirinn skoða. Er lög gjafanum slíks ekki síður þörf en öðrum. Aíleiðing slikrar lagaselningar sem þessarar mundi mjög stuðla að því að í þýðiiigarmesta embætti kirkjunnar sætu að jafnaði aldrað ir menn og það jafnvel þeir, sem þjóðfél. teldi ekki æskilegt, að: sæti i öðrum embættum veiga- og ábyrgðarminni. Á ég þar við próf- essorsembæíti guðfræðideildar t.d. sem kosnir gætu orðið i þelta em- bætti er þeir væru fast að því komnir að verða að víkja úr próf- essorsembætíum sínum fýrir ald- urs sakir, og auðveit að fá síðan framlengingu á því að sitja áfram biskupar. Er þó mun eðlilegra að aldraðir menn geti stundað hæg kennslustörf og fræðirannsóknir en umfangsmikil stjóimar- og skipulagsstör.f. Segja má að prestastéttinni sé það í sjálfsvald sett, hvort hún framlengir setu biskupa. En hætt er við að annarlegra sjónarmiða geti þar gætt eins og víðar ef um vinsælan biskup er að ræða, og fast er eftir sótt. Gæti svo farið a(5 fastar væri knúið á eftir því sem ellin hefði slævt meir dóm- greindina. Hygg ég að prestar al- mennt óski ekki þessa reytar. Telji Alþingi rétt og þarft að 'hafa aldurshámark um önnur störf þá er það einnig til bóta fyrir kirkjuna, og ég tel það ekki henni til hagsbóta eða virðingarauka, að æðsta embætti hennar sæti þar öðrum lögum. Þjónar ihennar ættu af5 telja sér skylt að hlýta almenn um lögum sem aðrir. Vel má vera að æskilegt gæti þótt að 70 ára embættismenn sætu lengur í em- bæti, en um það á þá að gilda almenn regla. í grg. frv. er gefið í skyn að Jón biskup Helgason 'hafi seið í em- bætti 2 ár fram yfir sjötugt á svip uöum forsendum og nú, eru fyrir hendi með undirskrift prestanna. Þetta er ekki rétt og prestarnir túlkuðu lögin 'heldur ekki þá á þá leik, að heimilt væri að fram- lengja setu biskups í embætti sam- kvæmt þeim. (Þáverandi stjórn Prestafél. lét fram fara prófkjör um kosningu mýs biskups á því ári er Jón biskup Helgason varð sjötugur, þótt le.vnt færi og aldrei birt. En vafi þótti leika á hvort aldurshámarkið næði til biskups. En strax og 'ljóst þótti að lögin tækju einnig til hans, sagði liann af sér. Engum gat því blandast hugur um að lögin næðu einnig til bisk- ups og sízt prestunum, enda vitna þeir ekki 'til neinna laga í undir skriftarskja'li sínu og tiltaka eng- an ákveðinn tima um framlcng- ingu. Bj.; Ben. taldi sérákyæði um biskup. eðlilegt. Eg sé ekki að biskupsembætti sé svo þyðingarlít ið að um það eigi að gilda sér- ákvæði. Háttv. þingm. talaði um að spara fé. En þess eldri sem menn koma í embættið, því fleiri gegna því, svo sparnaðarhjalið er vafasamt. í þessu máli á aðeins starfsað- staða kirkjunnar og 'hagsmunir hennar aS ráða afstöðu manna. Svo bezt 'höfum við góða biskupa í l'ramtíðinni að ihið pólitíska vald komi þar sem minnst við sögu“. Eftir nokkrar frekari umr. var hin rökstudda dagskrá borin undir atkv. og felld með 15 atkv. gegn 11. Málinu vísað til 3. umr. með 16 atkv. gegn 9. Skemmtun Fram- soknaríélags Akraness Framsóknarfélag Akraneskaup staðar hefur vetrarstarfið með skemmlun í lélagsheimili teinpl- ara næstkomandi sunnudag kl. 8,30. Spiluð verður Framsóknar- vist og síðan dansað. Öllum er heiinill aðgaugur meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir á staðhum kl. 4—5 síðd. á sunnu- dag. Ráðgert er að halda tvær skemmtanir fyrir jól. öll,- 't'i Austanvindurinn sigrar vestanvindinn“ NTB.—PEKING, 6. nóv. Mao Tse Txíng og 'Chou en Lai í Kína, sendu í dag heillaóskaskeyti til Krustjoffs og Vorosilovs í tilefni byltingarafmælisins,' og bera þar fram þakkir Kínverja til Ráð- stjórnarríkjanna fyrir alla þá lijálp, sem þau hafi veitt í sam- bandi við innrás og liald banda- rískra lieimsvaldasinna á kín- versku landi á Formósu og' á Formósusundi. j „Árásarveldin með Bandaríkin í broddi fylking'ar, eru á leið niður á við. Það er öllum ljóst, að austanvindurinn sigrar vestan- vindinn. Við gerum allt sem við getum í þágu friðarins, en við óttumst ekki stríð“, sagði að lok- um í orðsendingunni frá Peking- stjórninni til Moskvustjórnar innar Leikfélag Akuryrar eyrar frumsýnir „Gasljós“ í kvöld F.rá fréttaritara Tímans a Akureyri: í kvöld, föstudags'kvöld, frum- sýnir Leikfélag Akureyrar sjónleik inn ,,GaSljós“ eftir Patric'Hamil- ton, en þýðinguna gerði Inga Lax- ness. Guðmundur Gunnarsson er leikstjóri, og leikur hann jafnframt eitt aðalhlutverkið. Aðrir 'leikarar eru: Freyja Ant- onsdóttir, Björg Baldvinsdóttir, Elín Guðmundsdóttir og Jóhann Ögmundsson, sem er formaður L. A. Þetta leikrit, sem er sakamála- leikrit, er fyi’sta verkefni L. A. á þessu starfsári, en í ráði er að fá leikstjóra frá Þjóðleikhúsinu til að færa upp eit't stykki í vetur, en ekki er enn ákveðið, hvert slykkið verður eða hver stjórnar því. Nýlega hafa verið sett upp ný. leiksviðsljós í Samkomuhúsi bæjar- ins, þar sem sýningar fara fram, og er þetta í fyrsta skipti, sem þau eru notuð, og er að þessu mikil bót, þar sem gömlu Ijósin fullnægðu engan veginn þeim kröfum, sem gerðar eru. Bandaríkin (Framhald af 12. síðu). krataflokksins er því fylgjandi, að Bandaríkin leggi til, að S.Þ. geri ráðstafanir til að tryggja frið á Formósusvæðinu. í fyrsta lagi ættu þjóðasamtökin að gera þetta á þann hátt að hindra hverja ár- ásartilraun á svæðinu, og í öðru lagi að sjá urn, að íbúar Formósu fái sjálfir að ákveða framtíð sina. Frjálslyndir menn áhrifameiri. Að vísu eru leiðtogar Demo- krataflokksins ekki skuldbundnir til ag haga stefnunni eftir vilja ráðgjafanéfndarinnar, en hins veg ar er vitað mál, að nefndin hefur mikil áhrif. Líkurnar til þess, að 'hinir frjálslyndari innan flokksins verði ráðandi um stefnuna, hafa stóraiikizt með kosningasigrinum. Með 'styrkri aðstöðu flokksins i öldungadeild þingsins eykst einnig fulltrúafjöldi 'hans í hinni voldugu utanríkismáladeild þeirrar þing- deildar. í fyrri utanríkisnefnd áttu sæti átta Demokratar og sjö Repu blikanar, en nú verga Demokratar a.m.k. níu eða máske tíu. Þeirra á meðal verður eflaust að finna menn eins og Ilumphrey og Ful- bright, sem mjög hafa gagnrýnt stefnu Dullesar og hefur þeim þótt hann tefla um of á barmi styrjaldar. Það er því líklegt, að krafizt verði nánari sami'áða við utanríkismálanefnd þingsins og utanrjkismálaráðherrans í framtíð inni. Til Vesturheims Fjöldi manna hér á landi eiga ættingja og vini í Kanada og Bandaríkjunum. Þegar liður að jólum fara menn að hugsa um að senda þessu fólki vestra einhverja smágjöf. Mun þá oftast verða hugsað til bókanna. En hvaða bók skal þá velja? Mér dettur á hug að benda á eina nýútkomna bók. Það eru farða- minningar ifrá Suður-Ameríkui Framliíðarlandið, eftir Vigfús Guð mundsson. Þessi bók er skrifuð af íslend- ingi heima á ættjörðinni, sem margir íslendingar vestra kann- ast vel við. Þetta er fróðleg og eiguleg bók, sem fjallar um eitt alli'a mest ævintýralegasta land heimsins — ekki sízt í huga Norð- ur-Amerikumanna. Fjarlægðin frá Kanacla og Bandaríkjunum er svo mikil, að um ferðalög suður er mjög lítið að ræða. En þegar kuldinn á veír- um þjá Norður-Ameríkumenn verður Suður-Amerífca með sinni 'tign, hlýhídum o'g fjölbreytni { huga þeirra að töfrandi og eftir- þráðu draumalandi. Vestur-íslendingur. Mánaðarblað yngstu skáldanna Blaðinn hefur borizt eintak af mánaðarblaði, sem nokkur yngstu skáldin gefa út. Blað þetta nefnist Forspil. Blaðið er átta síður í venjulegu»dagblaðabroti og kostar fimm krónur. í ritsíjórn era: Aii Jósefsson, Jóhann HjáTmarssoh, Þói'a Elfa Björnsdóttir og Ðagur Sigurðsson (ábm.). Útgefendur eru, auk þeirra sem x ritstjórn I siíja: Atli Heimir Sveinsson, Úlfur Hjörvar og Þorsteinn Jónsson frá Hamri. Efni þessa yfrsta blaðs er saga, Billy 'the Kid eða Ærlegt handlak, eftir Dag Sigurðarsoh; Draumurinn, prósaljóð eftir Þóru Elfu; umsagnir um fjórar Ijóða- bækur, Ijóð eftir Þoi'stein Jóns- son frá Hamri og Jón frá Pálm- holti, spjall, viðtal við Jónas E. Svafár og ýmislegt fleira. Nú þegar yngstu skáldin eru far in að gefa út blað og ungu skáldin halda út tímariti og tímarit eru einnig í gangi hjá miðaldra skáld um, skáldum á efri árum og gömí um skáldum, færi ekki að verða nema sanngjarnt að tímarit dánu I skáldanna sæi dagsins ljós. Fréttir frá landsbyggðinni TEIKNINGAR AUGLÝSINGAR STAFIR SKILTI Teiknistofan TlGULL, Hafnarstræti 15, sími 2454C Byggt vi$ gamlan skóla Bis'kupstungum í fyrradag. — Kór er verið að fullgera viðbót- arbyggíngu við heimavistarbarna- skólann, sem var orðinn alltof lítill, enda mun hann vera einn ;af elzlu heimavistarbarnaskólum á iandinu, reistur 1927. Félags- heimilið er enn í smíðum og verð- ur það næstu ár, en fram- kvæmdir hófust við það í fyrra- vor. Tíð er hér góð, en í dag gekk hér á með hríðarmuggu og er jörð grá og fjöll orðin hvít. Vegna hinnar góðu tíðar hafa kýr verið úti til skamms tjma, en þær hafa ekki haft nóg, þó að tún hafi verið græn. Vegna þessa er mjolk með minnsta móti, svo að ekki má rninna vera í mjólk- urbúinu. Þ.S. Nýbýli reist í Flóa Vorsabæ í Flóa í gær. — Héðan er sörnu söguna að segja og svo víða annars slaðar, hvað veðráttu snertir. Haustveðrin hafa verið mild, vart komið frostnótt, og hefir naulpeningur verið látinn út til þessa. Uppskera karlaflna var mjög misjöfn; góð i moldargörðum, en léleg ! s'endnuni göi-ðum eins og eru hér niður við sjóinn. Sums slaðar fékkst tæplegast jafnmikið upp og sett var niður. Fjárheimtur voru slæmar hér um slóðir, hvað sem því veldur. Vantaði 3—4 kindur á.bæ og er það mi'kið, því að víðast er ekki fjármargt. Ekki hefir borið neitt teljandi á lambadauða, en fáein lömb liafa þó drepizt úr hnýflasótt, en hún stingur sór alltaf niður á haustin. Listaíólkinu vel fagnaÓ Egilsstöðunx í gær. — Lislafólk á vegum menntamálai'áðs og ríkis útvarpsins hefir haldið samkomur í kaupstöðum og kauptúnum hér i fjörðunum undanfarið, við mikla aðsókn og ágætar viðtökui'. Ilefir sótt samkomur þessar fólk ofan af Hóraði. 'í kvöld skemmtir listafólk ið á Eiðum og er búizt þar við fjölmenni, vafalaust meira en hús rúm Ieyfir með gó'ðu móti. ES Fært frá Egilsstöðum til Akureyrar Egilsstöðum i gær. — Iicr er hlýindatíð, 'snjólaust enn á heið um og végir allir færir, einnig til Akureyrar. Reglulegar ferðir á áællunai'leiðum þangað og txm fjallvegi hcr eystra eru þó hætt- ar, en fyrir nokkrum dögum fór-u bílar til Akureyrar, m.a. meg ull frá kaupfélaginu á Reyðarfirði. Nokkuð er slonnasamt og rign ingar allmiklar. Rjúpnaskyltur hafa aðeins hlaup en engan feng, segja að varla sjáist rjúp. ES Mikið byggt á Egils- stöÓum * , Egilsstöðum í gær. — 1 þessari góðu hausttíð er mikið unnið að byggingum víða um sveitir. Hér í Egilsstaðakauptúni mun verið að bvggja fimm íbúðarhús og einnig unnið ag götulagningu. Fólki fjölg ar 'hér töluverl, nær 200 manns mun vera .heimilisfast í kauptún- inu og oftast dvelja hér fleiri við vinnu að staðaldx'i. Búið er að setja götuljós upp og kauptúns- bragur færist óðum á staðinn. ES Afspyrnurok og stórrigning Hjarðarfelli 1 gær. — í gær og fyrrakvöld var hér afspyrnu- rok og af og til stórrigning. Ekki er þó vitað um teljandi skemmdir af völdum veðursins. Nokkuð snjó aði ó Kerlingarskarði í nótt sem leið, og var þar þæfingur fyrir bíla í morgun1. GG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.