Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.11.1958, Blaðsíða 9
TÍMENN, föstiulaginn 7, nóvember 1958. 1hjtt li$ ík lK- Clamp: 33. dagur brátt gleyma því, gles'ma því að hún væri til. 1 Hún varð enn að lifa á §§ minningunum um vikurnar E fjórar í Sviss. . | Á hverjum morgni glumdi hin háa og ráma rödd frú Stone um húsið. Svefnher- bergisdyr hennar stóðu jafn an í hálfa gátt, og með fyrstu skímu á morgnana heyrði Katharine nafn sitt kallað. — Te, ertu ekki að koma með teið? Ætlið þið aldrei að koma teinu til mín. Katharine smeygði sér þá í morgunkjól og gekk inn til gömlu konunnar. — Það er ekki korninn tími til þess enn, frú Stone. Kiukk an er aðeins hálfsjö. Þér get vera hér, ságði Katharine fast ið ekki búizt vib>. aS cj™}* mælt. - Þér þarfnizt hjálpar .hafi morgunverðmn tilbu- inn svo snemma. — Ekki það? Hver er þaö, sem á að ráða hér á heimil- hvað ég fyrirlít alit slíkt fólk. Jæja, út með yður. — Nei, ég hefi ákveðið að — Eg er hérna, svaraði stúlkan. — Og hér er líka kom in kona, frú Stone. Svo sneri hún sér að Katharine og sagði á lægri nótum: — Ef þér eruö hingað komin til þess aö vera j minnar. Þaö er hræðilegt að henni til skemmtunar, þáisjá húsið og yöur sjálfa. Þér óska: ég yöur til hamingju. ] ættuð að blygöast yöar fyrir Það er bezt að þér gangiö inn J aö láta allt níöast niður, þott • bQrga ar : þér eigi nóga pennga tii þess ?aS 0« 'Jf’ > til hennar. Síðan stakk hún kollinum inn um gættina á herbergi gömlu konunnar og sagði: — Hér er komin kona að heimsækja yður. Á samri stundu gall svarið við: — Eg vil ekki tala við neinn. Eg tek aldrei á móti heimsóknum, segðu henni að fara. Katharine gekk inn í her- bergið og lokaði dyrunum við nefið á Cicely. Hún var nú alein með þessari gömlu norn. Prú Stone lá á gömlum legu bekk, og hafði breitt yfir sig nokkrar gamlar ílíkur. Hún gægðist fram undan stórri' skuplu. Hárið var svart og augnabrúnir loðnar. Á breiðri vör var skegghýjung- ur. — Hver eruð þér? Hver — eruö r— þér? sagði hún vió Katharine og barði í gólfið með stafpriki. — Eg er Katharine Venner, og ég er hingaö komin til þess að vera yður til skemmtunar, svaraði Katharine róleg og brosandi og tók af sér ha.nzk- ana.: — Einmitt það. Þá skuluö að halda því við. Frú Stone starði á hana orðlaus af undrun, Henni var að verða Ijóst ,aö' þessi kona smjaðraði ekki. . — Eg er Teiðubúin að ger það ekki meira að segja há laun. Letinginn hún Oiheiy | étur á hverjum degi yfir sig á minn kostnað, að maður tali nú ekki um eyðsluna í eld húsinu. Eg get ekki spyrnt við ast ráðskona hjá yður þegar fseti, hvilikur aunungi sem eg í stað, og skal stráx senda eit | er. orðin- En nu vii e® fa teið farangiT míiium, sagðí miit. heyrið þér það. ir Katharine og fór úr kápunni. — Eg borga yöur ekki ey.vi meira en þrjú þusund krón ur á ári — ekki eýri meira — og svo auðvitaö húsnæði og fæði. Munið þaö. ; — Látum svo vera, sagði Katharine rólega.5 Þannig komst' Katharine Venner í'.vist aftur. 28. kafli. Valarie.sat inni í herbergi sínu og leitaði ákaft í bréfum sínum í skrifborðsskúfunni — Þér fáið ekki teið fyrr en á venjulegum tíma, svaraði. Katharine ákveðin. — Þér eruð óhlýðin, þrum 1 aði frú Stone. — Þér ættuð að snauta héðan burt þegar í stað. — Hvaða vitleysa. — Hvað segið þér æpti frú Stone. — Eg ætla ekki að rerina af hólmi, þó að þér missið stjórn á skapsmununum, sagði Katharine. Þér verðið að læra að stilla yður, frú Stone. Gamla konan horfði á hana immfflnœnmmmmmrammniraiiimiuminiiiniiiiiiimmimnnmiraiiiniŒUMn Framvegis verður símanúmer 1-55-21 á lækningástofu okkar á Hverfisgötu 50 ÁRNI BJÖRNSSON TÓMAS Á. JÓNASSON ■mmmiiiHnnimmmmminmmmiiiininiiiiiiiiiiiiiiimmmnmmmmmiiiiiiiiiiiiiiimnnimumniinv iiiniiiiiiuuiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiíiiinniimiiiuiiiiiiiinmiHmmiiiiiiimiiiiiiinniiiWBHBiiM ! Skrifstofa 1 = 3 == == Náttúrulækningafélags íslands er flutt úr Hafnar- j I stræti 11 á Gunnarsbraut 28 Skrifstofutími frá | = 52 | kl. 10—13,30. Sími 16372. | 3 3 lífiiiiuiiiHiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiii iiiiiiiiimmiiiumiimiumiuiiiniiiiiiuiumuuiuiiuiimumiiiiiiiHmiimiiuiiimiiminimiuiuiiimuiiiuiiuiiiA Afgreiðslustúlka I óskast í vefnaðarvöruverzlun í úthverfi bæjarins. Herbergi nálægt vinnustað, ef óskað er. — Tilboð sendist í pósthólf 955. 3 B - iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii amiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiimiimmiimiumiiiimmiiiiiiiiiimiiiimmramrammQ Sendisveinn óskast fvrir hádegi. PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. ................................................................................................................ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiimmiimimiimiiimmmiimmira Philip hafði gengið út eftir imeS galopinn munn en kom orðasennuna, sem á niilli þeirra varð, og hún ætlaði að losa sig við bréfin, sem Eddi hafði endursenc henni. Eftir skamma ’stund voru öll bréfin orðin að ösku. Hún þér snauta héðan strax, ég varpaði öndinni lettax. hefi ekki beðiö yður aö koma, —Jæja, þá ei þvi lokio, og ef þér haldið, að ég láti sagði hún og brosti meö hvern sem er ryðjast svona J sjáhri sér. inn í hús mitt, þá skjátlast j Hún var nærri húin aö yður. Hafið yður nú héðan út 8ieyma Edda> Því að °S eiuœatlöld strax. - Cicely _ Cicelv. j spennandi leikur -var. aö taka kaupa ny^glugga.jold.^ — Munið þér ekki eftir Bart huS hennar allan, Hún var að on Venner? gpurði Kathar- verða svo taugaóstyrk, að hún varð aö nota svgfntöflur. þó ekki upp nokkru orði. — Jæja, ég má ekki vera að því að pexa við yður leng ur. Eg á nóg verk fyrir hönd um. Eg verð aö taka niður gluggatjöldin í stofunum og þvo þau. — Gluggatjöldin? stamnði gamla konan. — Já, þau tolla varla uppi lengur vegna óhreininda og slits. Þér ættuð annars að rine rólega. —.Barton Venner — Barton Venner? Auðvitað man ég eft ir honum. En hvað kemur hann þessu máli viö — Eg er dóttir hans. — Hvað segið þér? Dóttir Bartons Venner? Hann var svo yndislegur ræðumaður. Katharine bjó í hrörlega húsinu ásamt frú Stone og Þaö geri ég aldrei, hröp aöi sú gamla. Hún skalf af geðshræringu. — Mér þykir þér gerast nokkuð umsvifa mikil hér. j — Við sjáum hvað setur, Mercedes Benz 1 = | dísilvörubifreið, 5 tonna, með framhjóladrifi, | smíðaár 1955 til sölu. — Hentug til mjólkur- I flutninga. i 1 = NÝJA BÍLASALAN | Símar 10182 og 16257 E S i HllllUIIIIIIIIUUIIIIHIIIUIIIIHIUIIIIilllllUllHllllIllllinUlllllinillllllUlllllllllUHIIlHllllUIIHUIIIIIUIlilllHUtnillilB «iiiiraiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmiiiiiiraiiiiimiiiraiiiiiiiii'iiiiuiiunfflmiiiWHra(» Vörubíil óskast Cicely. Fyrstu vjkurnar gat sagði hún. — Leggizt nú fyrir | Okkur vantar nýlegan vörubíl nú þegar. hún varla á heiili sér tekið. Allt var svo af sér gengið í þessu húsi, að hún vissi ekki hvernig hún átti að fara að — Já, sagði Katharine og því að bæta þar úr skák. beiskir drættir voru um munn hennar. — Bíðum nú við. Þetta var nú meðan ég var yngri og gat farið á fundina. Voruð þér kannske háa stúlkan, er ætíð sat við hliðina á Barton Venner? Frú Stone vár orðin mildari í máli. — Já. — Jæja, jæja. Hann kom líka stundum hingað til þess að biðja fyrir mér, eftir að ég varð sjúk, og nú sjáiö þér, til hve mikils það var. Mér gazt aldrei vel að honum, þótt hann talaöi fallega. Hann vildi láta alla lúta sér, en ég var nú ekki á því. Kerl ingin kímdi i barminn en sótti svo í sig veðrið aftur. — Og ég efast svo sem ekki um, að þér séuö eins og karlinn. Þér kunnið vafalaust Gamla konan lá oftast í aftur og reynið að sofna og hvíla yður vel þangað til Cie ely kemur með teið. — Eg kæri ýður fyrir Binns bróður, þegar hann kemur aö biðja fyrir mér næst sagöi = Tilboð sendist í pósthólf 759. ^ íniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiraiiiiiiiiiiraiiiiiiiiiiiiiiinmiraimiiiiiiiirairaiiiimimi fatahrúgunni á legubekk sín, frú Stone ógnandi ■ um og stjórnaði öllu með | — Ja, genð þaö. Eg ætla a harðri hendi. Það var auð- reyna að sIa um> að em fofa séð, að enginn hafði þorað aö I húsinu se aö minnsta kosti andmæla henni í mörg ár. j sv0 vtstleg, að hægt se að — Þetta er óþolandi, bugs-1 bjóða honum mn í hana og aði Katharine. Eirthvað verö UPP a svolitlar goðgerðn. ég að gera. Hún ú næga pen Ætli það yrði honum ekxi o- inga til þess aÖ“ halda hús- vænt tilbreyting. inu vel við, en eins og nú horf Katharme gekk ut og let ir verður það ónýtt og einsk gömlu nornina ema um hugs is virði. I anil sinar. Hún hugsaöi um Philip, og I Þetta var fyrsti áreksturmn söknuðurinn skar hana í af mörgum. Næsta hálfan hjartað. Hvað mundi hann mánuðinn var Katharine rek segja, ef hann sæi hana hér in á dyr daglega. Loks fór fru og vissi, hve óhamingjusöm Stone þó að mildast og hætti hún var. En til hvers var að að reka hana. Ekki var það hugsa um það. Honum var þó því að þakka, að göm.u sama um hana. Hún var að- konunni þætti hafa orðiö á eins vinnukona, sem kona breyting til batnaðar, helctui hans hafði rekið að heiman. af því að Katharine var að Kannske hafði honum þó þótt fyrsta manneskjan, sem ha,foi Móðir okkar og tengramóðir, Guðrún Nikulásdóttir, andaðist að heimili sínu Holtsgötu 14, 5. nóvember. Börn og tengdasynir. smjaðra og dilla rófunni. En það miður, en hann mundi þorað að standa uppi í hárinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.