Tíminn - 11.02.1959, Qupperneq 1

Tíminn - 11.02.1959, Qupperneq 1
hinn glæsilega fulltrúa Berlínar Willy Brandt — bls. 7 4?. árgangur. Reykjavík, niiSvikudaginn 11. febrúar 1959. „Ljósrauöir ballettar" bls. 3 Listgrein leyst úr læðingi bls. 7 Heilbrigðismál bls. 4 34. blað. 'ogararnir lentu í miklum harð ræðum á Nýfundnaiandsmiðum íslenzku togararnir hættir veiíum jiar og flestir á heimlerö í gærkveldi Mikið óveður hefir g'eisað á miðunum við Nýfundnaland síðustu daga, og hafa íslenzkir togarar lent þar i haðrræö- um eins og önnur skip, sem þar eru. Tveir íslenzkir togarar hafa orðið fyrir áfaili, og 1 gærkveldi bárust fregnir um, að flestir þeirra eða allir væru á leið til landsins og mundu hættir veiðum þar a m.k. í bili. 4* 8.».-. » Uppdráttur þessi sýnir Nýfundnaland og austurströnd Labrador-skaga, en þar úti fyrir eru miðin, sem islenzku togararnir og margir fleiri hafa stundað veiðar undanfarnar vikur. íslenzku togararnir munu flestir hafa verið staddir 50—80 sjómílur norðaustur af norðurströnd Nýfundnalands, er ofviðrið skall á um helgina. Reykjafoss bjargaði tveim mönnum á triliiibáti frá Ólafsfirði í gær Ölafsfirði í gær. — í nótt skall hér á suðvestan ofsa- rok og í morgun var vindur orðinn 10—11 stig. Nokkr- ir smábátar héðan voru á náðist sarnband við Reykjafoss, iem var á leið hingað, og hann beðinn að svipast um eftír trillu bátnum og veita honum aðstoð. Um hádegV,bilið fann Ileykjafoss trillubátinr; u.n 3 sjómílur út af Landsenda austan Héðinsfjarðar. sjó ásamt vélbátnum Gunn- Hafði hann fengið línu í skrúfuna ólfi. Ekki var þó talin á- Og var ósjálfbjarga. Tók Reykja- stæða til að óttast um þá íoss mcnnina um borð og bátinn , ■ ■ , , í tog og kom með til Olafsfjarðar. nema hinn minnsta trillu- giftusamlega Aítaka ve<Sur Yfir helgina var mikið illveður á 'miðunum við Nýfundnalánd, norðvestan stornrur. Veðurhæðin \ar lengst af 10 til 12 vindstig, en á sunnudaginn náði veðurhæð- jgn”js' in hámarki sínu. Frost munu ekki hafa verið ýkja mikil, en þó hefir verið þarna allt upp undir tíu sliga frost., þar sem veður- athugunarstöðvrc við ströndina gáfu upp 18 tii 20 stiga frost á þessum tí.na. Veðri þessu olli djúp lægð suður af Grænlandi. Var Joftþyrigdin í miðju læg'ðar- mnar 935 millibör. í gær var \ eðrið að ganga niður og frosl var 1 til 3 stig nokkru austan við veiðisvæði íslenzku togaranna. ustu heigi, enda hefir veður á iþessum slóðum verið slæmt. Munu nú flestir togaranna vera snúnir heim vegna óhagstæðs veð urs' og þeir togarar, sem voru á leið á miðin hafa snúið við til Togarinn I>orkell máni, sem var að fylla sig á miðuiuun varð fyrir nokkru tjóni, þegar ísing hlóðst á hann, svo að skera varð sundur davíðurnar með log- suðutæki og losaði skipið sig þannig við bátana, sem íþyngdu því það mikið að við lá að skipið færi í hafið vegna ísing- arinnai’, sem á hlóðst. Einnig mun annar stýrimaður á Þorkeli mána hafa slasazt, en ekki er vitað um, hve alvarlegt það var. Togarinn Pétur Halldórsson tók sjóa inn á sig og missti annan björgunarbálinn. Askur varð að (Framhald á Ú. íðu). íslenzk sýningardeild verður á kaup- stefnunni í Leipzig í marz Umfangsmeiri vörusýning en nokkru sinni fyrr Halda heim Nokkrir íslcnzku togaranna hafa orðið fyrir skakkaföllum við Nýfundnaland um og eftir síö- NTB—New York, 10. íebr. Vorkaupstefnan 1 Leipzig yerður að þessu sinni haldin lagana 1.—10. marz. Kaup- stefnan, sem er bæði iðnaðar og' vörusýning, verður nú um- fangsmeiri en nokkru sinni fyrr. Á þessari sýningu munu yíir 9000 framleiðendur frá 40 löndum sýna vörur enda er Spánska skipið Melita til- kaupstefnan tvímælalaust um bátinn Kristin. Á ’ Kristni voru tveir menn, Ásgéir Frímannsson og .Jón Jó- hannsson. ' Skömmu fyrir hádegi Þýkir giftusamlega dafa tekizt um björgun manna og báts, því að óvíst er að tekizí hefði að finna bátinn áður en myrkrið skall á.-Aðrir bátar komust klakklaust til hafnar. BS. kynnir í kvöld, að það sé í hættu statt 800 sjómílur austsuðaustur af Nýfundna- landi. Bandarískt strand- gæzluskip er á leið Melitu til aðstoðai. Grikkir og Tyrkir hafa náð samkomu lagi um stjórnskipan á Kýpur Eyjan verður sjálfstætt lýðveldi fangsmesta haldin er. vorusymng, sem klst. Eftir fundinn sagði utanríkis- ráðherra Tyrkja Zorlu, að hann væri m.jög bjartsýnn um að grund-j sýna forsæt- völlur væri fenginn að samningi um NTB—Zurich, 10. febr. —I Það eru sem kunnugt er Sterkar líkur eru taldar á1 is' °S utanríkisráðherrar beggja framtíðarstjórnskipun Kýpur. að samkomulag náist á fundi fLS? ^, liSV tyZ Þvk að X gi íski a og tyi kneskra ( Forsætisráðherrarnir, Karaman- kig næðist. Averoff utanrikisráð- stjórnmálamanna um fram- lis og Menderes ál'tu mtó sér fund herra Grikkja lýsti sig sörnu skoð Sýningarsvæðið er um það bil 300 þúsund fermetrar að stærð. Sýnt vérður í 55 skálum og höli- um, en vélar og flutningalæki verða sýnd undir berum himni á svæði, sem nær yí'ir 70 þúsund fermetra. Gert er ráð íyrir, að kaupsýslumenn frá 80 löndum komi til sýningarinnar að þessu sinni og fara þeir nú að undir- búa i'crð sína. Islenzk sýningardeild Mörg lönd hafa þarna s'amsýn- ingar og verða hinar stærstu frá Kjna og Sovétríkjunum. Mörg héimsþekkt vesturþýzk firmu þarna og sýningar frá öll- Austur-Evrópulöndunum tíðarskipun mála á Kýpur. Fundir stóðu enn í dag og verður haldið áí'ram á morg- un, en þá mun þeim senni- lega ljúka. kvöld skýrði Aver- utanríkisráðherra Seint off Grikkja svo frá, að sam- komulag hefði náðsf um framtíðarskipun mála á Kýp- ur. Menderes og Karamanlis myndi undirrita formlegan samning á morgun um sam- komulag þetta. Eyjan yrði sjálfstætt lýðveldi. Þetta er góður samningur fyrir alla nðila, sagði Averoff, og mun bæta sambúðina milli Grikkja og Tyrkja. Auðvitað einnig við Breta, bætti hann við. í dag, sem stóð í eina og hálfa unar. verða mjög umfangsmiklar. Fjöldi vestrænna ríkja mnn taka þátt í sýningunni. Nokkur idenzk útflutnings- firmu hafa sameinazt um svning- Framhald á 2. síðu. arsvæði á ábérandi stað í miðri Óttast að tveir með 30 manna kanadískir togarar áhöfn hafi farizt Lentu í ofviÖri vi'Ö Nýfundnaland um helgina NTB—Halifax, 10. febr. að’ hann háska. væri í bráðum Talið er sennilegt, að íveir , , , ...... , A togaranum Blue Wavc var kanadiskn cogaiai íaíi -.a-i-j 17 manna áhöfn. í neyðartilkynn- izt um seinustn helgi við Ný- ingunni sagði, að skipið væri statt fundnaland og með þeim 30 60 míluljór.ðunga fyrir sunnan manns. Um seinustu helgi Nýfundnaland og þarfnaðist hjálp var versta veður á Nyfundna iándsmiðum og' á mánudags kvöld sendi io'garinn Blue Fóru ; b.Uana Wave frá sér tilkvnningu um. Á sunnudagskvöld •tilkynntu ar þegar í stað. Slðan hefur ekk ert frá skipinu heyrzt. skipverjar á togaranum Cape Dauphin, sem cr frá Nova Scolia í Kanada. að togarinn væri að sökkva og mvhdu þeir rcyna að bjarga sér í skipsbátaria. Á þess- um togara var 13 manns. Síðan hefur verið haldið uppi leit að áhöfnum beggja þessara togara, ca árangu'rsláúst hingað til. F.jög- ur skip og margar flugvélar hafa tekið þátt í leitinni, en hún hefur verið miklum erfiðleikum bund- in vegna þóttrar þoku. Hafrót er einnig mjög mikið, öldurnár sagð ar allt að 10 metra háar. Torveld ar þetta mjög leilina. borginni í -sérskála við Messeliof í Peterslrasse andspænis finnsku (Framhald á 2. síðu). Verður Petrosjan skákmeistari Sovét? Einkaskeyti frá Freysteini Þorbergssyni Moskva, 10. febr. — í 18. umferð á skákþingi Sovétríkjanna skeðu þau tíðindi, að Korchnoj sigraði Tal. Staffan fyrir nítjándu og' síff ustu umferðina er þannig, aff Petrosjan er efstur meff 13 virin inga; 2.—3. sæti eru Spassky og Tal meff 12 vinninga og í 4.—5. sæti Tæmanoff og Holmoff með ll’/z vinning hvor. Tugir farast í feliibyl NTB—St. Louis, 10. febr. Að minnsta kosti 31 hefir farizt í fellibyl, sem gekk yfir St. Louis í Bandaríkj- unum snemma í morgun. Hvirfilbylur þessi var ofsalegur og er óttast að miklu i'leiri hafi látið lífið. Um 400 manns eru meira eða minna meiddir. Mikill fjöldi manna liggur án vafa undir rústum fallinna húsa og sumir þeirra sennilega látnir. en aði'ir lemstraðir. Gífurlegt tjóh varð á húsum og mannvirkju.n. Fjöl- mennt björgunarlið vann i allan dag að'því'að bjarga fólki úr Tústunum og aðsloða þá sem orð- i ðhaí'a heímilislausir og misst aleigu sína. Féll í höfnina Enn i fyrrinótt valt fvHiraftur ofarií höfnina. Ha'nn náði i staur og gat haldiff sér við hann unz hjálpin barst. Lögreglumenn vörpuðu kaöalstiga til mannsins, fóru niður og brugðu um hann kaffli og drógu síðan uppá bakk- ann. Hann var síffan fluttur á Slysavarffstofuna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.