Tíminn - 11.02.1959, Blaðsíða 12
Sunnan eða suðaustan átt,—I
S. eða S.-A.-átt, gengur í S.-V.
Reykjavík: 4 stig. Akureyri:
Vestm;: 5 st. Oslo: — 2 sti.
5 st.
Miðvikuilagur 11. febrúar 1959.
Bjarni Benediktsson ?efur út annaí „FlugvallarblaS
U
Stúdentablaðið birtir ógeðslegustu níðskrif sem
lengi hafa sézt á prenti, um menntamálaráðherra
Daginn eftir skrifar Bjarni hól um Alþýftu-
flokksmenn í Reykjavíkurbréf og sakar
Framsóknarmenn um ,,persónunlð“
StúdentablaSið — málgagn stúdentaráðs Háskóla íslands
— 'sem út kom s.l. laugardag 7. febrúar, hefir vakið all-
mikía athygli fyrir siðlausari skrif en menn eiga að venj-
ast þrátt fyrir margan brotinn pott í íslenzkum blöðum. Er
þar ráðizt með skrípamyndum á kápusíðu og fautalegu orð-
bragði að Gvlfa Þ. Gíslasyni, menntamálaráðherra. Ábyrgð
á þessu ber íhaldsméirihlutinn í stúdentaráði, sem ræður
blaðinu.
fyllist Bjarni
vandlætingu yfir
þvf, hve þar sé
farið illum orð-
um um þá, og fer
ekki á milli
inála,, að hann
setur á sig eng-
ilssvip og vill
sýna og sanna,
hver reginmunur
sé á skrifum
hans og Tímans
um andstæðing-
ana.
En á laugardaginn hafa íhalds
vikapiltarnir, nákomnir honum
persónulega oig pólitískt, birt í
Stúdentablaðinu botnlausa,, ó-
hróður og 'siðlausan róg um þá
menn, sem Bjarni þykist vera að
verja með látbragði siðapostul-
ans á sunnudaginn í Morgunblað
inu. Svo náin eru tengsl Bjarna
við . háskólapiltana að hann
hlaut ekki aðeins að vita
Grein þessi heitir Pereat, og
virðist tilefni hennar það helzt,
að menntamálaráðherra hefir
jkki viljað leyfa stúdentum að
halda nýársfagnað sinn í anddyri
uáskólans eins og tíðkaðist fyrr
á árum. Þó kemur í ljós, að
menntamálaráðherra hefir ekki
gert annað nú en vitna í úrskurð
Björns Ólafssonar fyrrverandi,
menntamálaráðherra, sem kvað
svo á, að ekki skyldi hafa áfengi
um hönd í skólahúsum, sem
'iyggð væru fyrir opinbert fé eða
-tæðu undir stjórn íræðslumála-
•tjórnar ríkisins. Hefði því verið
'iær, a,8 þessir íhaldspiltar hefðu
béirrt geiri sínum að Birni.
En hvað sem þcssu líður eru
díðskrif stúdentablaðsins svo ofsa
engin og langt neðan við virð-
ingu sæmilegra manna, ,að furðu-
iegt má telja að þeir, sem láta
slikt frá stlr fara, skuli teljast
háskólaborgarar. Er .þetta hrein
og bein sorpblaðamenns'ka, og
minnir ekki á neitl fremur en,
vitlaususlu Heimdellingaskrif,
?em þekkt eru.
Leyniþráður til
Reykjavíkurbréfs
Við nánari athugun fer varla
hjá þvi, að menn renni grun í,
að stofnað só til áhlaups þessa á
æðri stöðum í Sjálfstæðisflokkn-
,m, og s;ést þetta bctur, ef litið
er i Reykjavíkurbréf Bjarna Bene
diktssonar í MorgunWaðinu s.l
'iinnudag. Daginn eftir að þetta
fræga stúdentablað kom út, ritar
Bjarni alllangl mál þar um Al-
þýðuflokkinn og forustuménn
hans. Fer hann ýmisum hólsorð-
um um þá en verður tíðræddast
um það, seni hann kallar „per-
sónuníð Framsóknar". Er þar
reynt að tína til ýmsar ádeilur
Tímans á Alþýðuflokksmenn, og
lliytt og gott mun í stjórnar-
fjúsinu i Ih’shuíí veðráttu. Þu8
cr «8 vísti ckki háttur góðra
fjósuincistara uð Jilcypa naut-
jii. i'ingi út lfmgtt fyrír vorkotnu,
og J/á sír.i gddftvigum, cti ininn-
ugur skyldi búpwtingur þcss. að
fiÓMitiu istiirinn cr satnl einráð-
ur um 'jxóB, hvenær hnnn hleyjj-
ír kúnum út á gu'8 ng gaddinn.
Ecreat!
Þannig er niöurlag greinarinnar í
StúdentablaSinu. ÞaS verSur varla
sagt, aS endirinn sé ekki snotur.
„Fjósa-
meistarinn"
STUDEXTAII LA»
»< VH..ÍAVÍ*
iviVHKPnwv hhiirrwiuii uum
Þannig lítur forsíSa StúdentablaSsins út, heiguS menntamálaráSherra —
um vikapiltar Bjarna Benediktssonar á ferSinni eins og forSum í Flugvallar-
skrif þeirra, heldur er liarla ó-
líklegt, að þeir hefðu á eindæmi
liafið slíka stórárás, og er þetta
því án efa gert í sainráði við
hanti eða að undirlægi hans.
Afturgengið
Flugvallarblað
Þessi loddaraleikur er engin ný-
lunda hjá Bjarna Benediktssyni.
Hann hefir áður brugðið við sama
leik, sent vikapilta sína til ní'ð-
skrifa og rógburðar, sem hann
vill gjarnan koma á flot en telur
of siðlaust til þess að hann þori ■
að ieggja nafn sitf við þau. Og
til þess að villa enn meira á sér
heimildir, er hann vis að skrifa
sakleysislega í Morgunblaðið
sömu daga um þá menn. seni nídd
ir eru að uridirlagi hans i öðrum
snepiurri.
Mönnum er í fcrsku minni, er
Bjarni lét vikapilta sína gefa út
Flugvallarblaðið svonefnda á
Keflavíkurfluigvelli og birta þar
rakalaus níðskrif um dr. Krist-
inn Guðinundsson, þáverandi ut-
anríklsráðherra, en á sania tíma
ritaði Bjarni meinleysislega uni
dr. Kristin i Mogga og lét í það
skína að hann liefði ekki vel-
þóknun á skrifum Flugvallar-
blaösins, ætli að minnsta kosti
engan þátt í þeim.
! Sama leikinn ætlar Bjarni nú
að leika. Nú hefir hann gefið út
annað „flugvallarblað“ og senl þar
rógsmenn sína af örkinni, en á
sama tíma þ.vkist hann halda uppi
vörrium fyrir þá, sem níddir eru
blaðinu.
í Morgunblaðinu, og ásakar aðra
um persónuníð.
Það er ekki að furða, þótt pilt-
arnir tali um „fjósameistara" í
Stúdent'abiaðinu. Þeir þekkja sinn
,,fjósameistara“, sem hefir sent þá
í fjósið.
Þessi atvik ættu að varpa
nokkru ljósi á pólilísk vinnubrögð
Bjarna Benediktssonar, en óþari'i
ætti að vera að hann höggvi oftar
í þennan sama knérunn áður en
iðja hans verður landslýði ljós.
Skemmdir urðu
á húsþökum
í fyrrinótt
í fyrrinótt skall á mikið
hvassv-iðri hér í bæ og' stóð
það fram á morgun. Veður-
ofsinn var svo mikill að tjón
hlauzt af á nokkrum stöðum.
Var lögreglan kvað eítir
annað kölluð til aðstoðar.
Meðal annars fuku plötur af
húsi við Gnoöarvogsskóla,
en engin óhöpp né slys urðu
af þvi plötufoki. Einnig var
þak nærri fokið af húsi núm
er 47 við Nesveg. Ekkert
siys varð á mönnum þessa
óveðursnótt.
Krustjoff heim-
sækir Norður-
lönd í haust
Einkaskeyti frá Khöfn.
Berlingske Aflenavis hefir það
eftir Gerhardsen forsætiscáðherra
Norðmanna, að Nikita Krustjoff
muni koma í opinbera heimsókn
til Danmerkur, Noregs og ‘Svíþjóð
ar á hausti komanda. Hafi ríkis-
stjórriir þéssara landa hgft sam-
ráð um að bjóða Krustjoff heini,
þannig að hann gæti gert eina
ferð til Jandanna allra.
á er lilkynnt. að írariskeisari
komi í opinbera heimsókn tii Dan
merkur dagana 13.—16. maí í vor.
— Aðils.
Á skotspónum
★ ★ Islandscirkelen, félag'
áhugamanna um ísland og
íslenzk mál í Stokkhólmi,
hyggst efna til hópferðar til
íslands í sumar, til þess að
kynnast betur landi og þjóð.
★ ★ Orðrómur gekk uni
það í bænum í gær, að Stúd
entablaðið hefði verið gert
upptækt, eða að minnsta
kosti liefði uppiag þess í Ilá
skólauum verið fjarlægt,
hvort sem þar hefir lögreg'l
an verið að verki eða ekki.
Noregur vann
fsland
NTB—Osló, 10. febr. —
Noregur vann ísland með 27
mörkum gegn 20 í hand-
knattleik, sem fór fram í
Norðstrandshallen í Ósló í
kvöld.
Eftir hálfleik var staðan 12
mörk 'gegn 7. Norðmönnum í vil.
Upphlaup Islendiriganna setti svip
á leikinn, sem var mjög 'vel leik-
inn. Um 700 áhörfendur sáu leik-
inn. Beztir af liði Norðmanna voru
bakverðirnir Yssen og' Knut Lar-
sen. Knul Ström var hættuiegastur
af sóknarliðinu. Hann gerði fjögur
mörk. 1 íslenzka liðinu voru þeir
beztir Ragnar Jónsson, sem gerði 7
mörk og G. Hjálmarsson, sem gsrði
6 mörk. Aðrir úr íslenzka liðinu,
sem skoruðu mörk, voru þeir E.
Sigurðsson, sem gerði 4, P. Sig-
urðsson, H. Felixson og H.- Samú-
elsson, sem gerðu eit't mark hver.
íS.M-iíéi,
Fulltrúaráðsmenn og hverfisstjórar
Fundur veríur hald-| anna í Reykjavík boíaí-
inn í Tjarnarkaffi fimmtu
daginn 12. ji.m. kl. 8,30
sítid. og eru allir fulltrúa
ráhsmenn og hverfis-
stjórar Framsóknarfélag'
ir á þann fund. Rætt
vertSur um kjördæma-
málið, o.g verÖur Þórar-
inn Þórarinsson, ritstj.,
frummælandi Ennfrem-|
ur verÖur rætt um undir-
búning væntanlegra
kosninga. — MætiÖ vel
og stundvíslega.
Stjórnin
Næsti fundur stjórnmálanámskeiðs
Framsóknarfélaganna er í kvöld
Eiríkur Pálsson, lögfræðingur, flytur fyrirlestur á
stjórnmálanámskeiSinu í kvöld, miSvikudag, kl. 8,30.
Þátttakendur í stjórnmálanámskeiðinu eru minntir á
að mæta stundvíslega.
Fjölmennið á f und Fram
sóknarf élaganna í kvöld
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Fram-
sóknarhúsinu miðvikudaginn 11. þ.m. kl. 8,30 síðdegis.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á 12. flokksþing Framsóknar-
f lokksins.
2. Umræður um stjórnmálaviðhorfið. Framsögumaður
Sigurvin Einarsson, alþingismaður.
Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga.