Tíminn - 11.02.1959, Síða 4

Tíminn - 11.02.1959, Síða 4
g TÍMINN, miðvikudaghm 11. febniar 1959, Ætlaði að hlusta á fyrirlestur um penisilln - lærði í staðinn að tefla HeilbrigSismál Esra Pétursson, læknif „Sálarlæknmgar“ Freysteinn Þorbergsson skrifar um 9. og 10. umferS á skákþingi Sovétríkjanna k umferð "vechmedinoff — Tal 0—- 1 Averbach — Lútíkoff Vz—V2 iSúfeld — Keres- Vz—Vz ÍSronsteiri — Geller Vz—V2 ’/asjúkoff — Pólúgaevskú V2—V2 'iúrgenidze — Júktmann 1— 0 Ifúrman — Tæmanoff Vz—V2 :passký — Holmoff Vz—Vz /kítin — Korchnoj V2—Vz 1 Jetrosjan — Krogíus 1— 0 Petrosjan, sem nú var aftur i ominn \ leikinn eftir lasleikann, , ýndi Krogíusi, að ekki skyldi allt 1 em stendur í byrjunabókum tek- : 5 íhátiðlega. Upp kom staða, sem agt er um „ . . . og staðan er ófn.“ Skömmu siðar vann Petro ian peð, og loks skákina i 41. leik. „Heppnin hjálpar þeini sterku“, arð ýrnsnm að orði ,er Tal tókst ð hefna sín á Nechmedinoff fyrir rsigur sinn gegn honum í 24. mót- íu. Tal hafði valið uppáhalds- • 'fibrigði Tæmanoffs í Sikileyjar- örn, en Nechmedinoff var í viga í'Ug og fórnaði peði fyrir sókn. Tal gaf peðið aftur, en útiitið ,ar samt allt annað en glæsilegt. ; 20. ítik forsmáði Nechmedinoff íerka sóknarleið. Loks var allt allið nema peðin. Lék þá Nech- nedinoff. skyndilega af sér einu f .eirra og gafst upp. Spasský og Hoimoff þráléku nemma í flókinni stöðu af nimzo adverskri vörn. Mun Spasský hafa • erið þreyttur vegna langra bið- : káka. Nýtt dæmi um friðsemi Fúr- lans var skák hans við Tæman- ff. Gegn þvælinni grunfeldsvörn S afði hvítur náð betri stöðu, hafði ■n.a. ppna hrókslínu að svörtu 1 óngsstöðunni. En í stað þess að l.alda sókninni áfram, rétti Fúr- i ran Tæmganoff skyndilega pálm i ;in í formi jafnteflis. Lútíkoff, sem tefldi hollenska örn gegn Averbach, var sem óð- nst að undirbúa stórfellda kóngs- ókn. en Averbach tókst að finna .eilu í herbúðum svarts og stað- -etja þar mann. Leiddi það til ppskipta sem afstýrðu iiættunni. Erfitt er að skilgreina byrjun la í skákinni Vasjúkoff—Pólúga vský. Fyrstu leikirnir minntu á '•ikileyjarvörn, þvínæst valdi hvít- :r uppbyggingu kóngs-indversku arnarinnar. Loks kom upp staða, em er einkennandi fyrir franslca örn. Yfirleitt eru blandaðar byrj nir einkenni þessa móts. Óvíst r hyernig skákin hefði farið, ef /asjúkoff hefði ekki forðað ridd ara sínum undan árás í 20. leik, í stað þess að ráðast að svörtum. í vú fékk svartur sókn á drottning rvæng, en hvítum tókst að stöðva iana. Gúrgenidze vann sinn fyrsta sig- ur á mótinu gegn Júktmanni. — Gúfeld vaidi uppskiptaleið í spænska leiknum gegn Keres. Að- spurður um skákina sagði Keres að með nútíma þróun skákbyrjana væri erfitt fvrir svartan að sporna við jafntefli, ef hvítur léti sig ekki dreyrna .um meira. 10. umferð Polúgaevský—Gúrgenídze 1— 0 Júktmann—Fúrmann Vz—Vz Tæmanoff—iSpasský 1— 0 Holmoff—Nikitin Vz—Vz Geller—Vasjúkoff Vz- Kerez—Bronstein 1— 0 Lútíkoff—Gúfeld 1— 0 Tal—Averbach 1— 0 Petrosjan—Nechmedinoff 1— 0 Krogíus—Korchnoj Vz—Vz Þessi umferð er ekki einungis miðpunktur keppninnar, heldur einnig sú sögulegasta til þessa. Sex skákir vinnast — allar á hvítt. Þrir stórmeistarar liggja í valn- um, þar á meðal sá sem hefir haldið forustunni frá upphafi keppninnar. Með þessuni sigri sín um yfir Spasský hefir Tæmanoff r.áð forustunni með honu.u, en Tal stendur sízt verr að vígi en þeir eftir sinn fimmta sigur. Þá er Petrosjan í hættulegum upp- gangi. Jafnvel nýliöinn Lútikoff, sem enn vinnur glæsilega sóknar skák, er ógnandi fyrir forustu- menn. Spasský beitir nimzo indverskri vörn, en tekst aldrei að ná jöfnu igegn Tæmanoff, sem kænlega und irbýr ,sókn á báðum vængjum. Loks gerir Spasský örvæntingar- fulla tilraun til þess að létta á stöðunni með peðsfórn, en allt kemur fyrir ekki. Að Iokum fórn ar Tæmanoff drottningunni og knýr Spasský til uppgjafar. í gömlu afbrigði af spænskum leik kemm’ til átaka á drottningar væng í skákinni Tal—Averbach. Er um er litazt á blóðvellmum eftir aðalhriðina, kemur í ljós, að Tal á tvö ógnandi samstæð frípeð. Averbach tekst að auka jafnteflis- líkur með því að útrýma öllum peðum Tals á kóngsvæng. Annað frípeðið nálgast nú ki’ýningarreit- inn ískyggilega, og enn á Aver- bach björgunarleik, en honum fat ast í vörninni. Lútíkoff teflir uppskiptaafbrigð ið af kóngs indverskri vörn. Þrátt fyrh’ fjarveru •drottninganna, tekst honum að skapa slíkt óveður með mannfórn í 18. leik, að Gúfeld fær ekki staðizt, og gefst upp •sökum óverjandi máts níu leikj- utn síðar. Margt annað skemmtilegt er á boðstólnum fyrir áhorfendur, en rúmsins vegna er aðeins gripið nið ur á við og dreif. Geller sýnir þá stórmennsku í skák sinni við Vasjúkoff, að hann sleppir tækifæri til þess að taka af honum drottninguna. Slík brjóstgæði tíðkast þó aðeins hér í timaþröng! Staðan eftir 10. umferð: 1.—2. Tæmanoff og Spasský 7 v. 3. Tal 6V2 og biðsk. 4. Lútíkoff 6 og biðsk. j 5. Petrosjan 6V2 og 2 bið. ! 6.—8. Keres, Bronstein og Holm- 1 off 5y2 v. 9.—12. Geller, Korchnoj, Vasjú- koff og Fúrmann 5 v. 13.—14. Júktmann og Aver- bach 4V2 v. 15.—17. Krogíus, Gúfeld og Pol- úgaevský 4 v. 18. Nikítin 3V2 v. 19. Gúrgenídze 3 v. 20. Nechmedinoff 2 v. Fioluténleikar Tónlistaríélagsins í síðustu viku, efndi Tónlistar- élagið til tveggja tónleika, sem engi munu í hávegum hafðir. Ame irís'kur fiðluleikari, Tossi Spivakov- ky. lék þar af slíkri list, að erfitt r að hugsa sér, nema með frá- ■æru ímyndunarafli, að hægt sé ö komast miklu lengra í átf til ; ullkomnunar, livort heldur átt er ,ið hina tæknilegu hlið, tónmynd- n eða túlkun. Allt var svo full- Uomið, að ósjálfrátt datt manni ójóðsagan um Paganini í hug. 'Efnisskráin var tæpast sniðin fyrir 'iá, sem sjaldan eiga kost á að ’rlýða á klassiska tónlist í hljóm- í eikasal, en hún sýndi hins vegar, hve Spivakovsky er jafnvígur 1 að túlka hin ólíku verk. Adagio iilozarts var baðað í Ijósi og fegurð, iónlist Bachs fyrir einleiksfiðlu er erfitt að hugsa sér, að hægt sé að gera öllu betri skil, og síðast og ekki sízt var sónata Brahms í d- moll, sem var flutt af frábæru list- fengi, túlkunin var svo hrífandi á tónlist þessa einræna og viðkvæma gráskeggs, sem faldi tilfinningar sínar undir lirjúfri skel, og trúði nótnapappírnum bezt fyrir leynd- ustu tilfinningum sinum, að hætt er við, að bið verði á því, að þessi sónata hljómi hér á næstunni um sali með slíkum glæsibrag. Slíkur snillingur sem Spivakovsky gerir miklar kröfur til þess, sem tekst þann vanda á hendur að leika með honum, ekki sízt þegar æfingatím- inn er skammur. En þeim mun meira gleðiefni var, hvernig Ás- geiri Beinteinssyni tókst að leysa þann vanda. A. Anatolý Lútkoff Útdrátlur úr grein er birtist ný- lega í rússneska blaðinu „Sovézkar dþróttir": Tal, Spasský, Petrosjan, Tæman off, Korchnoj — upphaf skákferils þessara og margra annarra af okk ar fremstu skákmönnum er órjúf anlega bundið félagsheimilum barna og unglinga. Þar hittu þeir allir sinn .fyrsta þjálfara og tóku þátt í sinni fyrstu keppni. j Tolja Lútíkoff hefir aldrei haft þjálfara. ,,Að ég lærði skák“ segir hann brosandi — ,vþakka ég penicilíninu. Það var árið 1946. Lyfið hafði þá nýlega hlotið heims viðurkenningu, og fyrirlestrar um það voru -mjög í tízku. Á einn slíkan fyrirlestur, sem halda átti í menningarhöll þeirri, sem kennd er'við Kiroff (Eg bjó þá í Lenin grad), hélt ég með félögum mín- um. Við komum vel í tæka tíð og vorum staddir í skáksal. Aðspurð ur varð ég að viðurkenna, að ég kynni ekki mannganginn og fékk þarna mína fyrstu tilsögn. Á fyrir lestrinum lentum við ekki það kvöldið, en ein vinsælasta bókin í bókaskápnum mínum skömmu eftir þetta varð kennslubók í skák.“ Innan þriggja ára hafði Lútkoff unnið sig upp í 1. katagoríu, og varði heiður fæðingarborgar sinn ar í innanlandsflokkamótum ungl- inga. Ári síðar tefldi Lútíkoff (sem nú var orðinn stúdent og stundaði nám í iðnbréfaskóla, og atvinnu sem teiknari í málmverk smiðju), í fjórðungskeppni meist aramóts Sovétríkjanna. Lútíkoff sýndi þá þegar hvað í honum bjó — hélt forystunni til næst síðustu umferðar, en úthald og reynslu skorti. Tvö töp í lokin felldu hann niður í fimmta sæti. Árið 1951 vann Lútíkoff sig upp í flokk meistarakandidata. Ilerþjónusta færði Lútíkofg nýja sigra á skáksviðinu. Her- maðurinn Lútíkoff varð skákmeist ari hersins og skákmeistari rúss- neska fylkisins. Þá uppfyllti hann einnig skilyrði meistaranafnbótar. Það þarf því engan að undra, að skönnnu eftir lausn frá herþjón- ustu er Lútíkoff í hópi þeirra, ! sem tefla á heimsmeistaramóti stúdenla í Svíþjóð. Þátttökuréttindi í úrslitum meistaramóts Sovétríkjanna öðlað- ist Lútíkoff í þeim riðli milli- keppninnar, sem fram fór í Moskvu. Þar sigraði hann með yfirburðum, tapaði engri skák, og lagði að velli slíka kappa sem stór meistara Túlush pg Bondarevský. „Vegna lögmáls tregðunnar“, eins og einn meistárinn komst að orði, fór Lútíkoff ekki síður vel af stað í úrslitum, þar sem hann eftir sjö skákir er enn taplaus og hefir hlotið 4V2 vinning. Prýðileg frammistaða! Þessi nýliði er orðinn stórhættu legur andstæðingur okkar fræg- ustu stórmeistara, býr yfir list- rænni tækni og óvenju mikilli ást á flækjum og leikfléttum. Og þó | (Framhald á 8. síðu). Mikið af læknisfræðilegum orð- vm og heitum eru tekin úr latínu og grísku. Gríska orðið Psychotherapy er samsett úr psyehe, sál, og therapy, lækning eða lækningaaðferð. Psychotherapy er því eftir orðanna liljóðan sálarlækning. Fæst Evrópumálin liafa fyrir því að þýða orðið, heldur nota það beint sem tökuorð. Þetla hefir þann augljósa annmarka í för með sér, að allmargir skilja ekki merk- ingu orðsins til hlítar og þekkja livorki uppruna þess né orðrétta þýðingu. Hugsun þeirra um liug- tak það, sem.í orðinu felst, verður því allmikið á reiki og nolckuð þokukennd og hættir því meira til þess að leggja ranga merkingu í orðið og fara 101101’ vegar. Það hefir samt líka bann kost að víðtækar og frábrigðilegar skoð anir geta myndazt um hugtakið, sem er nauðsynlegt skilyrði á með an ennþá er um rannsóknarefni að ræða, en ekki örugglega sannaða staðreynd, sem allir eru. sammála um. Sagan er góð um manninn, sem taldi s.ig vera svo víðsýnan, að hann gæti ávallt séð margar hlið- ar á öllum málum, og skilið ólik- ar skoðanir um þau, bæði sína eig in skoðun og vitlausu skoðanirnar! Til þess að skilja hinar óljku skoöanir og stefnur, sem uppi hafa verið eða eru um sálarlækningar, ekki sízt ef við ætlum að dæma um þær, er fyrsl nauðsynlegt að skýrgreina orðið sál. Manni finnst það hljóti að vera auðvelt í fljótu bragði; þetta er aigengt orð, sem allir nota og hljóta að skilja. Fletti maður þvi upp í oröabók eða alfræðiorðabók þá vandast málið og reynist alls ekki vera neitt áhlaupaverk. Það kemtur sem sé í Ijós, að menn eru ekki á eitt sáttir um skýrgreining- ar orðsins og' margar ólíkar skoð- anh’ hafa jafnan verið á lofti um þær. Bækurnar og höfundar þeirra sem liafa kynnt sér þessi mál, treysla sér ekki til þess að dæma um það hver sé eina rétta skoðunin, enda er það ekki þeirra lilutverk. Þeir eru samt margir, sem telja sér þetta hlutverk ekki ofvaxið í víðsýni sinni, en það er bara verst, að þeir eru alls ekki sammála, og erum við hinir því litlu nær, er við höfum kynnt okk ur hinar ólíku skoðanh’ þeirra. Vera má að þeir geti samt þokað okkur nær sannleikanum um sál- ina, því að þó að þeir hafi vafa- laust ekki höndlað allan sannleik ann að annarra dómi, hafa þeir þó ef til vill getað náð í eitthvert brol af lionum. Stundum eru skoð- anir, sem \ fljótu bragði virðasf vera andstæðar og ósamrýmanleg- ar, þaci ekki, þegar dýpra er skyggnzt. Gott dæmi um það eru kenning- arnar um eðli og eiginleika ljóss- ins. Ein kenningin er sú, að ljósið sé nokkurs konar bylgjur. Önnur kenningin segir að það sé ekki bylgjur heldur miklu fremur smá ar öreindir líkt og óendanlega smækkaðar bvssukúlur. Hið undar lega hefir skeð, að hvor tveggja kenningin reynist vera rétt svo langt sem þær ná hvor um sig, en útiloka þó ekki hvor aðra, þó að þær virðist vera ósamrýmanlegar, eru þær raunverulega samvirkar, bæta hvor aðra upp (compliment- ary), því að báðar eru þær ófull- komnar án liinnar. Þessu er þannig varið af því að eiginleikar ljóssins lýsa sér á mis- j munandi hátt við mismunandi skil yrði séð frá mismunandi sjónar- hólum andans og takmarkaðs mannlegs skilnings. E. P. Framhald. M3NNINGARSPJÖLD LÍKNARSJÓÐS Áslaugar K. P. Maacks fást hjá eftirtöldum aðilum: Maríu Mack, Þingholtsstræti 25 Remediu h.f., Austurstræti 6 Helgu Þ. Maack, Urðarbraut 7, Kópavogi Sjúkrasamlagi Kópavogs Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbraut 23 Halldóru Guðmundsdóttur, Digranesskólanum Guðrúnu Emils, Brúarósi, Kópavogi Útför mannsins míns, Þorvaldar Kolbeins, prentara, Meðalholti 19, fer fram frá Friklrkjunni n.k. fimmtudag þann 12. febrúar kl. 2,30 siðdegis. Samkvæmt beiðni híns látna eru blóm afbeðin en bent á líknarstofnanir. Hiidur Kolbeins Elginmaður minn Sigurður Hallbjörnsson, Brúarhrauni, andaðist á Landakotsspitala sunnudaginn þann 8. þ. m. KveSju- athöfn fer fram í dómkirkjunni föstudaginn 13. þ.m., kl. 10,30 fyrir hádegi. Elenborg ÞórSardóftir Útför föS'ur míns, Björns Þorkelssonar frá Hnefilsdal, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. þ. m. kl. 10,30 árdegis. Athöfninni veröur útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Björn Stefánsson,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.