Tíminn - 11.02.1959, Side 6
6
T í M I N N, miðvikudagnin 11. febrúar 1959.
ERLENT YFIRLIT.
Utgefandi : FRAMSOKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur i Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(skrifstofur, ritstjórnin og biaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948
Rök Ásgeirs Ásgeirssonar
Glæsilegur fulltrúi Berlínar
Hnattför Willy Brandt yfirborgarstjóra vekur mikla athygli
RITSTJORAR Morgun-
blaðsins «ru sárreiðir vegna
þess, að Tíminn hefur vitn
að til nokkurra ummæla
Ásgeirs Ásgeirssonar, forseta
ísiands, um kjördæmamálið.
Þeir segja, að Tíminn sé með
þessu að reyna að draga for-
setann inn í flokkadeilur.
Þetta er vitanlega hreinn
útúrsnúningur. Tíminn hef-
ur jafnan tekið skýrt fram,
að Ásgeir Ásgeirsson hafi
viðhaft þessi ummæli all-
löngu áður en hann var for-
seti. Það er því síður en svo
verið að gefa í skyn með
þessn, að forsetinn hafi
nokkur afskipti af kjördæma
máiinu nú.
HVERS VEGNA eru rit-
stjórar Mbl. annars svo reið
ir út af því, að vitnað hefur
verið til þessara ummæla
Ásgeirs Ásgeirssonar? Svarið
er augljóst. í hinum fáu
meitluðu setningum, sem
Tíminn hefur haft eftir hon
um, eru dregin saman höfuð
rökin fyrir því, að sýslurnar
séu eðlileg kjördæmi. Þess
vegna verði að finna aðrar
leiðir til að bæta hlut þétt-
býlisins í sambandi við skipt
ingu þingsætanna en að
leggja sýslurnar niður sem
kjördæmi.
Rökin, sem koma fram í
ummælum Ásgeirs Ásgeirs-
sonar, eru svo sterk, að for
mælendur þeirrar stefnu, að
sýslurnar skuli leggja niður
sem sjálfstæð kjördæmi, geta
ekki hróflað við þeim. Þess
vegna eru Morgunblaðsmenn
svona ofsa reiðir yfir því, að
vitnað skuli til þessara um-
mæla.
RÖKIN, sem koma fram
i ummælum Ásgeirs Ásgeirs
sonar fyrir réttmæti sýslu-
kjördæmanna, eru í höfuð-
atriðum þessi:
1. Sýsluskiptingin hefur þró-
azt í þúsund ár og hvílir
bæði á sögulegum og nátt
úrulegum rökum. Sýslufé-
lögin og bæjarfélögin eru
sjálfstæðar fjárhagsein-
ingar og menningarein-
ingar, sem eru orðnar sam
vanar til starfs. Það verða
ekki búin til með lögum
önnur héruð, sem eru bet
ur fallin til þess að vera
kýördæmi.
2. Einmenningskjördæmin
tryggj a héruðunum örugg
ustu málflutningsmenn,
sem hafa þekkingu á hög-
um þeirra og sérstakar
skyldur, fremur en lands-
kjörnir eða stórkjördæma
kosnir þingmenn myndu
hafa.
3. Einmenningskjördæmin
eru hemill á ofurvald
flokkanna, því að þeir
geta þá ekki náð eins
miklum tökum á framboð
um og í stórum kjördæm-
um, eða ef landið allt
væri eitt kjördæmi.
4. Vegna þessara framan-
greindu raka, verður að
fara aðra leið til að bæta
hlut þéttbýlisins en að
leggja niður sýslu- og
kaupstaðakjördæmin.
ÞETTA eru hin sterku
rök, sem ritstjórar Mbl.
treysta sér ekki til að glima
við og snúa því umræðunum
upp í dylgjur í garð Tímans
fyrir að vera að misnota um
mæli forsetans! Augljósari
getur flóttinn frá sjálfum
kjarna málsins ekki verið.
Þessi flótti er næsta auð-
skilinn. Forkólfar Sjálfstæö
isflokksins hafa ekki rök fyr
ir þeirri stefnu sinni að vilja
leggja sýslu- og kaupstaða-
kjördæmin niður. Það er
auðvelt að bæta hlut þétt-
býlisins án þess. Allt önnur
ástæða liggur hér líka til
grundvallar. Hún er sú, að
forkólfar Sjálfstæðisflokks-
ins vilja draga sem mest úr
áhrifum landsbyggðarinnar
áður en þeir hefjast handa
um að framkvæma hina
nýju fjárfestingarstefnu
sína, sem er fyrst og fremst
fólgin í því að dlraga úr
framkvæmdum út um land.
Gegn þessu verða alíir
þeir að rísa, sem gera sér
Ijós hin mikilvægu rök Ás-
geirs Ásgeirssonar, sem
greind eru hér að framan. —
Það eiga menn að gera án
álls tillits til þess, hvar þeir
eru í flokki. Framtíð lands-
byggðarinnar veltur á því,
að þessari árás verði hrund-
ið. Hér þurfa allir .þeir að
standa saman, sem vilja
halda eðlilegum tengslum
við sögu og land og tryggja
eðlilegt jafnvægi lands-
byggðarinnar.
VarhugaverSar blekkingar
STJORNARBLOÐIN halda
áfram að hælast yfir hinum
óverulegu verðlækkunum,
sem hafa orðið vegna vísi-
tölulaganna.
Aðalefni visitölulaganna
er það, að tekin er aftur
grunnkaupshækkunin, sem
Sjálfstæðismenn og aðrir
þáverandi stjórnarandstæð-
ingar knúðu fram á síðast-
liönu sumri. í kjölfar þeirra
kauphækkanna fylgdu að
sjálfsögðu verulegar verð-
hækkanir. Þær lækkanir,
sem nú hafa átt sér stað, eru
ekki nema brot af þessum
verðhækkunum. Hlutur laun
þega nú væri þvi ólíkt betri,
ef kauphækkanirnar á s. 1.
sumri hefðu aldrei átt sér
stað.
Svo láta stjórnarflokkarn
ir eins og þeir séu miklir
velgerðarmenn launþega!
Þá skamma stjórnarblöð-
in Tímann fyrir að segja
rétt frá verðlækkununum.
Stjórnarblöðin vilja nefni-
lega láta líta svo út, að vísi-
tölulögin hafi enga kjara-
skerðingu i för með sér. —
SEINASTA verk John Fost-
er Dulles áður en hann tók sér
veikindafrí eftir heimkoinuna frá
Evrópu, var að ræða við yfirborg-
arstjórann í Vestur-Berlín, Willy
Brandt, sem nú er staddur í Wash
ington. Til Washington kom Willy
Brandt frá OttaWa, þar sem hann
ræddi við stjórn Kanada, en
Brandt er nú í hnattför, sem er
farin í þeim tilgangi að skýtra
Berlínarmálið fyrir sem flesliun
ríkisstjórnum. M. a. mun hann
fara til Tokíó og New Delhi og
ræða við ríkisstjórnirnar þar.
Vafasamt er, hvort íbúar Vest-
ur-Berlínar hefðu getað valið sér
glæsilegri fulltrúa lil slíks ferða-
lags en Willy Brandt. Ilann er
manna glæsilegastur í sjón, hefir
góða framkomu og talar mjög
vel máli sínu. í stuttu máli má
segja, að Willy Brandt hafi flesta
þá hæfileika til að bera, er ein-
kenna glæsilegan foringja. Því er
ckki að undra, þótt mjög sé nú
um hann rætt sem líklegan aðal-
foringja þýzkra jafnaðarmanna í
framtíðinni, en það heíir mjög
háð þeim upp á síðkastið, að þeir
hafa ekki haft fram að tefla nein-
um leiðtogum, er næði hylli al-
mennings á borð við Adenauer.
Eini forustumaður þeirra, sem er
líklegur tU að geta unnið sér slíka
hylli, er Willy Brandt.
Willy Brandt er enn ungur að
aldri, nýlega orðinn 45 ára gam-
all. Hann er fæddur og uppalinn
í Liibeck. Hann hneigðist ungur
til forustu á stjórnmálasviðinu og
var farinn að skrifa talsvert í blöð
jafnaðarmanna 17 . ára gamall.
Hann var á þessum árum ákveð-
inn andstæðingur nazista og höfðu
þeir ákveðið handtöku hans, er
honum tókst að strjúka til Noregs
haustið 1933, þá tæplega tvítugur
að aldri. Þar settist hann síðan að
og vann fvrir sér sem blaðamaður,
jafnframt því, sem hann stundaöi
sögunám. Þegar borgarastyrjöldin
hófst á Spáni, fór hann þangað
sem blaðamaður fyrir blöð jafn-
aðarmanna á Norðurlöndum.
Hann var kominn aftur til Noregs
er Þjóðverjar hernámu landið, og
var þá handtekinn af nazistum.
Það bjargaði honum, að hann var
í norskum hermannabúni|ngi og
hugðu landar hans, að hann væri
Norðmaður. Slíkt var heldur ekki
að undra, því að hann hefir mjög
norrænt yfirbragð, fremur hár
vexti og vel vaxinn og bjartur
yfirlitum. Hann komst síðar til
Svíþjóðar og vann þar sem blaða-
maður og starfsmaður norsku mót
spyrnuhreyfingarinnar. Efíir að
styrjöldinni lauk, fór bann til
Þýzkalands og var blaðamaður fyr
ir norræn blöð við réttarhöldin í
Nurnberg. Hann kom fyrst til
Berlínar 1947, klæddur norskum
hermannabúningi, því að hann var
þá blaðafulltrúi eftirlitsnefndar
vesturveldanna þar. Fyrir styrj-
óldina hafði hann fengið norskan
borgararétt.
FLJÓTLEGA eftir komuna til
Berlínar, ákvað Brandt að ganga
í flokk þýzkra jafnaðarmanna og
helga Vestur-Berlín krafta sína.
Hann fékk aflur þýzkan borgara-
rétt haustið 1947. Tveimur árurn
Tíminn telur slíka blekkingu
hættulega, því að hún getur
skapað vonbrigði síðar. Ef
þessar ráðstafanir eiga að
heppnast, verður það því að-
eins, að fólkinu sé strax
sagður sannleikurinn og það
þannig fengiö til aö sætta
sig við þá kjaraskerðingu,
sem nú er óhjákvæmileg, en
hefði veriö óþörf, ef hækk-
anirnar hefðu ekki verið
knúðar fram siðastliðið sum
ar.
Norðmaður
síðar náði hann kosningu scm
einn af fulltrúum Vestur-Berlínar
á sambandsþinginu í Bonn. Árið
1950 var hann kjörinn í borgar-
stjórn Vestur-Berlínar og nokkru
sjðar forseti hennar. Það greiddi
mjög fyrir frama hans, að þáver-
andi aðalborgarstjóri og aðalieið-
logi jafnaðarmanna í Vestur-Berl-
ín, Ernst Reuther, hafði tröllatrú
á honum. Hins vegar höfðu for-
ustumenn flokksins í Bonn held-
ur horn í síðu hans'. Það var eng-
an veginn með góðu samþykki
þeirra, að Willy Brandt var kjör-
inn eftirmaður Reuthers sem yfir-
borgarstjóri Vestur-Berlínar 1957,
því að þeir sáu í Brandt hættu-
iegan keppinaut. Þetta borgaði
sig hins vegar fyrir flokkinn, því
að í borgurstjórakosningunum í
Vestur-Berlín á sjðastl. hausti
fékk Ííann hreinan mieirihluta í
fyrsta sinn. Adenauer reyndi að
sporna gegn þessu og-kom sjálf-
ur til Berlínar til að taka þátt í
kosningabaráttu kristilegra demo-
krata. Það dugði þó ekki. Eftir að
Berlínardeilan nýja hófst, þ. e.
eftir að Rússar heimtuðv nýja
samninga um Berlin og hótuðu
ella að afhenda Au.stur-Þýzkalandi
cftirlitið með flutningaleiðum
þangað, hafa leiðir þeirra Brandt
og Adenauers legið'.allmíkið sam-
an og tekizt allgott .samstart' milli
þeirra um málefni Berlínar. Þó
er sagt, að Adenauér sé ekki um
þennan glæsilega képpinaut sinn.
EINS og áður segir. -?r það
tilgangur Brandt með hnattför-
inni að kynna erlendum -ríkis-
stjórnum mál Vestur-Berlínar.
Brandt leggur eindregna áherzlu
á það, að baínað sé þéim tíllög-
um Rússa, að Vestur-Berhn verði
gerð fríríki og herir vesturveld-
anna verði fluttir þaðan, því að
eftir það verði hægt að innlima
borgina þegjandi og hljóðalaust
í Austur-Þýzkaland. Slíkt myndi
ekki aðeins þýða endalok á frelsi
Vestur-Berlínarbúa, heidur einnig
verða hið mesta siðferðilega áfall
fyrir vesturveldin. Þá leggur
Brandt áherzlu á, að vesturveldin
semji ekki sérstaklega við Rússa
um Berlín, hekiur um Þýzkaiands
málin í heild, þvi að Bérlinarmál-
ið sé aðeins einn þáttur þeirra.
Brandt óttast það bersýnilega, ef
farið vrði að gera sérsamr.in-ga um
Berlín.
Brandt er varðandi þessi alriði
sammála Adenaucr. Um mörg
önnur atriði eru þeir hihs' vegar
ósam,mála. Brandt er t.d. andvig-
ur því, að Vestur-Þýzkaíand búi
her sinn kjarnorkuvopnum og
hann telur, að hinar svonefndu
Rapacki-tillögur eigi að taka 'til
gaumgæfilegrar athugunar. Hann
segir, að nauðsynlegt sé að taka
fullt tillit til þess, þegar samið
er við Rússa, að þeir beri ör.vggi
sitt fyrir brjósti efckert síður en
vesturveldin. Þá leggur hann á-
herzlu á, að vesturveldin komi
fram með jákvæðar tillögur um
lausn Þýzkalandsmálanna, en láti
(Framhald á 8. síðu).
Þrotabúið, sem varð að gullfundi
I
Ú hófu
Sjálfstæðisflokkurinn mynd- eyrir. Varlega áætlaðar tekjur 0
..Ji stjórn Alþýðuflokksins á á fjárlaga-frumvarpi frá Ey- 0
0 messu heilags Þorláks. steini Jónssyni. Þær tekjur 0
Samhliða söng jólasálma mátti hækka i áætlun og mæta 0
nú Sjálfstæðismenn upp þannig í bráðina niðurgreiðsl- 0
P söng um herfilegan viðskilnað um verðlags. 0
0 fráfarandi stj.: Óreiðuskuld- Minna en þetta a-llt hefði 0
" ... i
%
0 ir sem Eysteini væru einkum matt gagn gera.
0 að kenna. Þrotabú, sem voða- Foysætisráðherranum hló p
0 legt væri að taka við. (Strand hugur. „Bráða'birgðastjórnin“ 0
0 nefndu þeir ekki, af því að hans hafði aldrei verið hugsuð 0
0 snöru má ekki nefna 1 hengds til annars en gamans fyrir Al- 0
0 manns húsi). þýðuflokkinn i nokfcra mánuði 0
0 Hvaða óreiðuskuldir eru (°S gagns fyrir Sjálfstæðisflokk 0
0 þetta? spurðu menn. Ja, ja, inn). Ilonum fannst nú von tii 0
0 ja. Sjálfstæðishetjunu.n vafð- að hún mundi ‘geta lifað sitt 0
0 ist tunga um tönn
p Svo hófu þeir æðisgengna 31 a
0 lei-t að óreiðuskuldum. Fle.ttu
0 bókum, opnuðu hirzlur, leit-
—... =
stutta líf (fram yfir kosningarn g
ar) á fyrningum frá fyrri 0
*“.......“‘I
avisunum
stjórn og eigm
framtíðina.
Þetta var meiri strákalukkan. p
É uðu durum og dyngjum
f E„ í stað þess að finna óreiðu (0g. r?ðherrann t?æ.rn I
| skuldir, fundu þeir sjóði: tugi þyl hlytt U1 fyrrWrandl styorn J
0 milljóna í reiðu fé. ar' 0
0 .. . Hann hefði kannske hugsað %
í k Þ« uUrðU Sjal stæðlslncnn hlýtt til „hræðslubandalagsins“ $
I hæði hryggir og balreiðir. Þetta > ef ekki hefði verið einhver $
kom þeim verst af ollu, ems og .’ . ..,f . , ■. %
0 . .i. “ ’ smavegis sjalfsasokun í sal 0
0 a s 0 ' , . . hans i sambandi við slit þess, 0
0 Loks fundu þeir ínikinn gjald 0g af þeirri ástæðu forðaðist 0
0 eyri í fiski. Þá fór nú blá-tt á- harm að jenna huganum isvo 0
0 fram að standa í þei:n, og söng- langt til baka |
0 urinn kafnaði um stundarsakir
f
| varö
2Í
Hann ihorfði aftur á móti bros ^
andi fram á veginn, þó aðetns %
. J 1 í_ _••!
Emil forsætisráðherra, stuttan spöl. 0
himinglaður. Hvílik En Sjálfstæðismennirnir 0
0 heppni.fyrir hann. Milljónir í nístu tönnum. Þeir höfðu leitað 0
P reiðu fé frá fyrra ári: Mikill og fundið það, sem þeir vildu 0
i fiskur frá fyrra ári sem gjald- sízt finna. 0
I í