Tíminn - 11.02.1959, Page 10

Tíminn - 11.02.1959, Page 10
10 T í >11 N N, míðvikudaginn 11. febrúar 1959. 5fviÍi )j >JÓDLEIKHÚSIÐ t ' Á yztu nöf Sýning fimmtudag kl. 20. Dómarinn Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Rakarinn í Sevilla Sýning laugardag kl. 20. Seldir aðgöngumiðar að sýningu, sem féll niður sl. þriðjudag, gilda að iþessari sýningu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Tripoli-bíó Sfml 11 112 Stúlkan í svörtu sokkunum (The girl in black stockings) Hörkuspennandi og hrollvekjandi, ný , amer'ísk sakamálamynd, er fjallar um dularfull morð á hóteli. Anne Bancroft Lex Barker, og kynbbomban Mamie Van Doren. Sýnd kl. 5, 7 óg 9 Bönnuð innan 16 ára. Hafnarbíó Sfml 16 4 44 Dularfullu ránin (Banditen der Autobolin) Spennandi, ný, þýzk iögreglumynd. Eva Ingeborg Schoiz, Hans Christian Blech. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýja bíó Sfml 11 5 44 Ofurhugar háloftanna (On The Treshold of Space) Allar hinar æsispennandi flugtil- raunir sem þessi óvenjulega Cine- ma-Scope litmynd sýnir, hafa raun- verulega verið gerðar á vegum fl'ughers Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Guy Madison Virginia Leith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 Fyrsta ástin Heillandi ítölsk úrvalsmynd. Leikstjóri Alberto Lattuada (Sá sem gerði kvikmyndina Önnu) Aðalhlutverk: Aðalhlutverk: Jacqueline Sassard (nýja stórstjarnan frá Afríku) LEÖCFÉIAG reykiavíkur' Allir synir mínir Sýning í kvöld kl. 8 Delerium búhónis Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. Raf Vallone (lék í Önnu). Sýnd kl. 9. Danskur texti. Víkingaformginn Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 7 m Hafnarfjarðarbíó Sfmf 50 2 49 I áiögum (Un angelo paso pon Brjoklyn). Ný fræg spönsk gamanmynd gerð eftir snillinginn Ladislao Vajda. Aðalhlutverk: Hinn þekkti enski leikari Peter Ustinov og Pablito Calvo (Marcelion) Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti Stjörnubíó Siml 18935 Stúlkan viS fijótTÖ Hin heimsfræga, ítalska stórmynd með Sophia Loren Sýnd kl. 9 Demantssmyglararnir Ný, spennandi og viðburðarík kvik- mynd um ævintýri frumskóga Jim. Johnny Weissmuller. Sýnd kl. 5 og 7 Gamla bíó Síml 11 475 SISSI Skemmtileg og hrífandi þýzk-aust- urísk kvikmynd tekin 1 Agfalitum Aðalhlutverkið leikur vinsælasta kvikmyndaleikkona Þýzkalands Romy Schneider Karl-Heinz Böhm. Danskur Jexti. - Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á ferð og flugi Sýnd kl. 3 fjarnarbio Siml 22 1 40 Ný bandarísk litmynd. Veritgo Leikstjóri Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak Þessi mynd ber öll einkenni leik- stjórans, spenningurinn og atburða rásin einstök, enda talin eitt mesta listaverk af þessu tagi. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30 Framsóknarvistar spilakort fást á dkrifstofu Framsókn irflokksins í Edduhúsinu íími 16066 Austurbæjarbíó Siml 11 3 84 Monseur Verdoux Mersta meistaraverk Chaplins: Sprenghlægileg og stórfenglega vel leikin og gerð amerísk stór- mynd, sem talin er eitt langbezta verk Chaplins. 4 aðalhlutverk, leikstjórn, tónlist og kvikmyndahandrit: CHARLIE CHAPLIN Myndin verður sýnd aðeins örfá skipti. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Orðsending frá Húsnæðismálasi]órn Að marggefnu tilefni skal lánaumsækjendum úr Byggingarsjóði ríkisins á það bent, að strax og íbúðir þær, sem só^t er um lán út á, eru or@nar fokheldar, er nauðsynlegt að senda Húsaæðis- málastofnun ríkisins vottorð þar um, undirritaö af byggingarfulltrúa viðkomandi kaupstaðar eða kauptúna. Þær umsóknir einar, er slíkt vottorð fylgir, koma til greina við úthlutun lána á vegum húsnæðis- málastjórnar. Þá vill húsnæðismálastjórn minna væntanlega lánaumsækjendur á að þeim ber að senda Hús- næðismálastofnur, ríkisins teikningar af íbúðum sínum áður en framkvæmdir eru hafnar. Húsnæðismálasijórn. :: ♦* ** :: •• ♦• ♦♦ »* •♦ U •♦ « ♦• * » H « •♦ « « •• *♦ *• H « •Blátt OMO skilar yður hvitasta þvotti í heimi! Einnig bezt fyrir mislitan X-OMO 3»/ÉN-2»*5 ffl LANDBÚNAÐARVÉLAR Ef nauðsynleg leyfi fást munum við meðal annars útvega eftirtaldar vélar og verkfæri til afgreiðslu í vor: FARMAL-DIESELDRATTARVELAR, MEÐ SLÁTTUVÉL ÚT FRÁ HLIÐ, 12, 14, 17, 20, 24, 30, 36 og’ 40 hestafla FARMAL CUB-BENZÍNDRÁTTARVÉLAR með sláttuvél, ÁBURÐARDREIFARA, MYKJUDREIFARA, RAKSTRARVÉLAR, HEYHLEÐSLUVÉLAR. SAXBLÁSARA, KARTÖFLUUPPTÖKUVÉLAR, SLÁTTUTÆTARA OG FL. Vinsamlegast aflið upplýsinga um vélar þær og verkfæri, sem við seljum. Sendið pantanir sem allra fyrst til næsta kaupfélags. Samband ísl. samvinnufélaga — VÉLADEILD —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.