Tíminn - 11.02.1959, Qupperneq 2

Tíminn - 11.02.1959, Qupperneq 2
TÍMINN, míðvikudaginn 11. febriiar 1959. Norrænu söhitækniíélögin efna til ráðstefnu í Kaupmannahöfn 1 Dagana 25.—27. maí n.k. verður haldin mikil ráðstefna í Kaupmannahöfn að frumkvæði sambands norrænu sölu- fceknifélaganna og verður hún hin níunda í röðinni af mót- 'um Þeim, sem félögin hafa gengizt fyrir. Gert er ráð fyrir, að þing þetta muni sækja um eitt þúsund manns frá öllum /Vorðurlöndunum. einna fróðastir eru taldir á Norð- Kjörorð ráðstefnunnar verður urlöndum um mörg þau vandamál oð þessu sinni: Neytandinn fyrst sem sölumenn vöru og þjónustu og fremst, og gefur það vísbend- hafa við að glíma og er af þeim ingu um þau viðfangsefni, sem sökum auðsætt, að þeir mun.i vilja einkum verður leitazl við að fjalla sækja mót þetta til þess að víkka um á þingi þessu. sjöndeildarhring sinn og skiptast Á síðdstu ráðstefnu, sem hald- á skoðunum við norræna starfs-- in var í Gautahorg í ágústmánuði toræður sína. 1956, gerðíst íslenzka sölutæknifó- En því er heldur ekki gleymt, íiagið aðili norrænu samtakanna ag maðurinn lifir ekki á einu sam og sóttu nokkrir fulltrúar þess an brauði — þótt andlegt sé, en fþingið, sem var hið lærdómsrík- þess vegna ihefir einnig verið gert asta. ráð fyrir að hafa uppi góða Búið er að ákveða helztu dag- skemmtan, sem menn geti hvílzt skráratriði Kaupmannahafnarráð- yið 0g endurnærzt að loknum góð íjtefnunnár. , . um starfsdegi. Borgarstjórn Kaup Mótið verður sett í hljómleika- mannahafnar mun taka á móti ual Tivoli 25. maí ,af formanni gestunum í ráðhúsinu, ballettsýn- aorræna sambandsins, Leif Hol- jng verður í konunglega leikhús- ibækiHansen, sem góðkunnur er á inu og að lokum verður veizla iislandi vegna dvalar sinnar hér mikil í Wivex. :tyrir r-úmu ári. Einnig mun damki pag ,er sannmæli allra þeirra, er viðskiptamálaráðherrann, Kjeld sgþ ]lafa einhver hinna 8 móta iRhilip, flytja avarp norrænu sölufélaganna, sem hald- Fyrirléstrar raðstefnunnar verða jn jiafa yerið, að þar fari jafnan uluttir i ’hmum nyju og glæsilegu saman mikil fræssia 0g góð ,;alarkynnum Mercur-hótelsins. skeriimtan. Vitað er, að Dönum Fyrstur, fyrirlesara verðuiy Sune er það nú metnaðarmál að Kaup •Carlssonj' háskólakennari frá Upp maimahafnarráðstefnan standi öðr ísölum og verður umræðuefni hans flm sízt að baki_ og er ekki að „Neytandinn í gær, dag og á morg efa aö ,þeim muni takast það. ■m“. Umræður verða að loknum ^ r _ . , . mindaflutningi og er g-ert ráð 'Gera fa rað fynr, að islenzkn- ityrir að í þeim taki þátt fulltrúar ^m>PsyslumCnn, _sem erindi eiga árá öllum Norðurlöndunum. Norðurlanda i vor, rnum reyna Daginn eftir verða fjögua erindi f. hagf. s™ f“ðum Slnum> að íl-utt Olaf Henell, kennari við ,þe!r getl.,so 1 "fcteínuna og er Sænska verzlunarháskólann ' þvi senllllegt að f'|olmennt verðl Harold Macmillan mun fara lil Bonn og Parísar að aflokinni Moskvuför og skýra frá viðræðum við Sovét-1 leiðtogana. Wllly Brandt yfirhorgarstjóri Berlín- ar, f-ékk konunglegar móttökur í New York í gær. Hann ræðir við Eisenhower forseta í dag. Eisenhower forseti sagði í gær, að hann myndi ekki heimsækja Sov- étríkin, nema sér bærist form- legra og vinsamlegra heimboð en það, sem fram kom í skamma- ræðu Krustjoffs um Bandaríkin. Stiórnin í Honduras í Mið-Ameríku, liefir bæit niður uppreisn, sem gerð var í norðvesturhluta lands- ins. Tala atvinnulausra í Bretlandi hækk- aði um 90 þús. í jan. Eru nú 620 þús. atvinnulausir eða 2.8% af vinnandi fólki. Tala atvinnulausra í Bretlandi hefir aldrei á einum mánuði hækkað jafn mikið frá stríðslokum. arkaði sig á ráðimui, handtekinn daginn eftir í fyrrinótt voru þrjú inn- brot framin hér í bæ. Var brotizt inn hjá Orku h.f. að Laugavegi 166, í mjólkurís- gerðina, Hjarðarhaga 47 og í Hagabúðina 1 sama húsi. Inn- brotsþjófarnir tveir voru handteknir af rannsóknarlög- reglunni strax í gær. Innbrjótur liafði mölvað rúðu í hurð að Laugaveg 166 og kom izt inní verzlunina. Þannig tókst til við rúðubrotið, að maðurinn skar sig á glerinu ,og skildi hann eftir sig blóðslettur hér og hvar inni í verzluniimi Borðpeninga- kassi var opnaður og liafði lek- ið blóð niður í skúffuna og kass inn var útklíndur í sama vökva. Maður isá r-eyndist vera með Dulles verður margar vikur á sjúkrahúsi Veikind hans vekja mikiS umtal og nokkurn ugg hjá ráftamönnum vesturveldanna aelsingfors, talar um viðfangsefn : 3 „Hvað vill neytandinn og hvað :tær hann?“ Max Kjær-Hansen, íiennari við Verzlunarháskólann í iKaup-mannahöfn, talar um það ■hversu verzlunin -getl komið til :nóts við óskir neytendanna. Göran Tamm, framkv.stjóri í litokkhólmi, • talar um hvort unnt -ié að ákvarða framleiðslu og sölu i grundvelli tölulegra rannsókna, )g Ejler Alkjær, kennari við Verzl marháskólann í Kaupmannahöfn, yæðir spurninguna „Er sala tak- mörkuð af þörfum?“ Miðvikudaginn 27. maí talar Torgny Segerstedt, kennari við há skólann í Uppsölum, um siðferðis ie-gt mat á nýtízku sölustarfi, IFolke Kristensen, kennari við Verzlunarháskólann í Stokkhólmi, :æðir um vandamál í sam-bandi '/ið verzlunarsamvinnu Evrópu- andanna, og að lokuni talar Leif : Tolbæk-Uansen um kynningar- jtarfsemi fyrirtækja. Eins og að framan er greint, >ýður ráðstefnan gestum sínum að ílýða á' mál þeirra manna, sem Matareitrun r b ■■ fu S.l. laugardag sýndu menntaskóla- lemar fíá Reykjavík leikinn „Þrett- andakvöl'd" aS FlúSum viS ágaetar /iStökur.. Á sunnudaginn sýndu þeir í Selfossi. Á mánudagsnótt gistu aeir ásamf Einari Magnússyni, ■nenntaskótakennara’, í seli sínu aS Reykjum í Ölfusi. Brá þá svo viS, aS lestir í hópnum veiktust á sunnu- fagskvöldiS og var taliS aS um mat- areitrun væri aS ræða, og kennt um jrænum baunum, sem snæddar höfSu /eriS. Var hópurinn heldur illa hald- nn fram eftir mánudegi en kom þó bæinn. Vegna þessa iasleika var iýningu, sem ráSgerS hafði verið hér Reykjavík á mánudagskvöldið, :restað. í gær voru flestir búnir að lá sér. því sennileg-t að fjölmennt til hennar frá fslandi. Stjórn Sölutækni mun fús til að veita allar nánari upplýsingar um ráðstefnu þessa. Samið um Kýpur (Framhald af 1. síðu) Verndun minnihlutans Grikkir virða-st hafa sl-akað til um það meginatriði, að Kýpur skuli sameinast Grikklandi, ©n sú hefir verið krafa þeirra og raunar grískumælandi manna á eyjunni. Báðir aðilar virðast sammála um, að eyj-an skuli öðlast sjálfstæði. Örðugasta samningsatuiðið er krafa Tyrkja um ör-ug-ga vernd fyr- ir hagsmuni tyrkneska minni hlut- ans á -eyjunni. Grikkir hafa verið tregir til samninga um þetta atriði og er sagt, að Tyrkir hafi stungið upp á þeirri málamiðlunarleið, að eyjan ver-ði gerð að sambandsríki. Fari hvort þjóðarbrotið með sér- mál sín, en sambandsstjórn með sameigmleg mál svo sem utanríkis- mál, landvarnir, samgöngumál og atvinnumál. HerstöSvar Takist samkomui-ag í Zurieh í meginatriðum, verður vafalaust boðað til nýrrar ráðstefnu, og þar verða Bretar einnig með. Þeir krefjast leyfis fil að hafa herstöðv- ar á eyjunni til óákveðins tíma. Sagt er, að Tyrkir krefjist hins sama. ' Sundmót Ægis í kvöld í kvöld kl. 8,30 hefst sundmót Ægis í Sundhöllinni og eru þátt- takendur í mótinu frá átta félög- um og handalögum, þar á meðal flestir beztu sundmenn og konur iandsins. Keppt verður í 11 grein um og má búast við harðri keppni í flestum greinum þeirra og ólík- legt, að sum íslandsmetin stand- ist þau átök. NTB—Washington og Lund- únum, 10. febr. — Veikindi Dullesar utanríkisráðherra Bandaríkjanna vekja gífur- lega athygli. Sumir frétta- ritarar segja, að þau séu lík- ust „hnefaliöggi framan í vesturveldin", einkum þar sem fram undan séu ein- hverjar örlagaríkustu á- kvarðanir, sem vesturveldin hafa þurft að taka síðustu árin. Dulles hefir ráðið langsamlega mestu um utanríkisstefnu Banda- ríkjanna og þar með vesturveld-. anna allra seinustu 6—7 árin. Þótt stefna hans hafi sætt harðri -gagnrýni, viðurkenna þó allir skarpa greind hans og ódrepandi baráttuvilja. Leiðarar heimsblað- anna margra fjalla um það tóma- rúm, scm skapazt hefir við veik- indi hans, jafnvel þótt um stund- arsakir verði. 71 árs að aldri Dulles er 71 árs að aldri. Hann hefir þrisvar sinnum 1-agzt á sjúkrahús um skemmri tíma síð- an 1956, einu sinni vegna skurð- aðgerðir fil að nema hrott „minni háttar krabbamein í endaþarmi". Ifann leggst nú á sjúkrahús til þess að ganga undir aðra skurð- aðgerð af svipuðu tagi, þótt ekk- ert hafi verið látið nánar uppi um það atriði. Dulles liggur á Wlater Reed-hersjúkrahúsinu í Washington. Kom hann þangað brosandi ásamt konu sinni í morg un. Kvaðst hann myndi. nota tím- ann til að hugsa í næði um hin ýmsu vandamál heimsstjórnmál- anna. Yfirlæknirinn sagði, að skurðaðgeirðin yrði ekki -gerð, fyrr en um helgi og Dulles myndi þurfa margar víkur til að ná sér. Herter í vanda 'Christian Herter, sem undan farið hefir gegnt störfum aðstoðar utanríkisráðherra, tekur nú við störfum Dullesar. Fréttamenn telja, að aðstaða hans muni á margan hált erfið. Talið er, að hann sé alls ekki peirsónulega sammála ýmsum atriðum í utan- ríkisstefnu Dullesar, jafnvel ekki í Berlínarmálínu, en um það verður ráðgazt næstu vikurnar. Það ér vitað mál, að Eisenhower hefir mjög farið að ráðum Dull- esar í utanrikismálum. Spurning- in er hver verður nú nánasti ráð- gjafi lians? Herter er ef til vill í þeirri aðstöðu, að eiga að íram kvæma stefnu, sem hann er ekki fyllilega sammála og skortir auk þess óskorað vald til að frami- fylgja. Slíkar eru getgátur frétta- ritara, sem bæta þvj við, að hin skyndilega broltför Dullesar hafi vakið nokkurn ugg í Washington og víðar. skurð í lófanum, þegar hann var handtekinn. Úr verzluninni var stolið tveim rafmagnsrakvélum og fleira dóti. Lítil uppskera í Daisy Queen-mjólkurisgerðinni við Hjarðarhaga var stolið nokkru af skiptimynt, en fjárupphæðin samanlögð mun hafa verið lítil. Og úr vörugeymslu Hagabúðarinn ar í sama húsi var stolið niður- soðnunt ávöxtum, sælgæti og fleiru smávegilegu. Tvö umferðarslys á áttunda tím- anum í gærkveldi Á áttunda tímanum í gær- kveldi urðu tvö bifreiða- slys hér í bænum. Annað varð á móts við Tungu á Laugavegi. Þar varð maður að nafni Sigurgeir Jóhanns- son fyi’ir • bifreið. Hann meiddist á höfði og fæti og var hann fluttur í Slysavarð- stofuna. Hann var á reið- hjóli er slýsið varð. Hitt slysið varð á gatna- mótum Lönguhlíðar og’ Miklubrautar. Þar varð Arn gunnur Atladóttir fyrir bif- reið og meiddist á andliti og víðar. Hún var fluít í Slysavarðstofuna. Fyrirlestrar í guðfræðideild Síldarafli Norðmanna orðinn 2,5 milj. hl. S.l. laugardagskvöld var afli Norðmanna á vetrarsíldveiðunum í ár orðinn 2,5 millj. hl., en sama dag í fyrra var aflinn aðeins 0,8 millj. hl. Virðist því svo sem Norð menn ætli að afla allmildu betur en í fyrra ,enda brást vetrarsíld- veiðin illa þá. Vörusýning (Framhald af 1. síðu) deildinni og við hlið norsku deild arinnar. Haraldur Gíslason, fram- kvæmdastjóri, hefir haft forgöngu um það mál. y Stóraukin vöruskipti Vöruskipti okk-ar við Austur- Þýzkaland hafa sem kunnugt er færzt mjög í aukana og hefir það orðið til þess, að margir verzlun- ar- og iönaðannenn hyggjast nú fara til Leipzig. Gert er ráð fyrir, að vöruskiptin xiemi rúml. 170 milljónum króna (10,6 milljón dollara) 'út- og innflutningur á þessu ári. 1954—1955 námu vöru- skiptin 4 milljónum dollara og í fyrra 8,3 milljónum dollara. Gert er ráð fyrir að um 100 verzlun- ar- og iðnaðarmenn héðan leggi leið síha á kaupstefnuna að þessu sinni, Kaupstefnan í Reykjavík ann- ast umboð fyrir sýninguna hér og gefur ú.t skjrteini til sýningar- 'gesta, sem jafngilda vegabréfsá- ritun. Dr. Stephen C. Neill, biskup, flytur tvo opinbera fyrirlestra á vegum Guðfræðideildar Háskólans á morgun, fimmtudaginn 12. þ.m. Hann er mjög framarlega í kirkju legu alþjóðasamstarfi og kunnur rithöfundur og fyrirlesari. Fyi’ir nokkrum árum kom hann sem snöggvast hingað til lands og eru ýmsir hér kunnugir honum síðan. Hann er góður vinur íslands. Fyrirlestra sína flytur hann í 5. kennslustofu Háskólans. Fjallar annar um boðun kristinnar trúar (The Preaching of the Gospel in the Modern World), hinn urii kristna einingarstarfsemi og þrój un liennar á næstliðnum áru:n (Recent Developments in the Movement for Christian Unity). Fyrri fyrirlesturinn verður fluttur kl. 10,15 árdegis, hinn síð ai’i kl. 11,15 og er öllum heimilt að sækja þá. Togararnir (Framhald af 1. síðu) 'snúa við vegna smávegis vélar- bilunar og Fylkir mun einnig hafa suúið lieimleiðis, eftir tæpra tveggja sólarhringa siglingu á miðin og einnig hefir frétzt af nokkrum öðrum togurum, sem sent liafa skeyti um að þeir væru á heimleið. Þorkell máni var á heimleið í gær og komiuu um 150 mílur áleiðis. Var þá veður allgott, 3—5 vindstig og frostlítið, og var taiið að skipið væri úr hættu. Áskriftarsímms er 1-23-23 MINERTTAl^-*^ SÉRLEGA I/ANDAD EFNl 607T SMÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.