Tíminn - 11.02.1959, Blaðsíða 5
T í MIN N, miðvikudaginn H. fcbrúar 1959.
9
i
i
i
RAFMAGNSPERUR
stórar og smáar.
FramleiSsla okkar byggist á margra
ára reynslu og hagnýtri þekkingu.
Framleitisla okkar mun geta gert
yður ánægðan.
VEB BERLINER GLUHLAMPEN-WERK
Berlin, 0—17 Warschauer Platz • /10 Telegramm: Gluhlampen-Werk Berlin.
Deutsche Demokratische Republik.
EINKAUMBOÐSMENN: EDDA H.F. PÓSTHÓLF 906. REYKJAVÍK
1
I
Stutt er síðan þjóðin hló af ut-
varpsviðtali við Vilhjálm Snædal.
Þetta var ekki nýtt í þrengri hring
þar sem Vilhjálmur kom við sögu.
Þess mega þeir minnast, sém
þekktu hann vel. Hann var gleði-
mað'ur einstakur, og það var hon-
um svo eðlisbundið, að flest mál
skýrði hann frá „glaðlegu" hliðinni
til að byrja mcð. Það er sterk hlið
í málfÍUtningi, enda skÖdust rök-
semdir Vilhjálms því betur, sém
þær voru meira „glaðlegar“. Þá
hitti hann stundum svo í mark, að
af varð almenn gleði og enda minn
isstæður atburður. Hann var af
þessu sjálfgjörður skemmtikraft-
ur í sinni sveit; ómissandi í hinum
langa dal, iangra daga og vega út á
við. Þetta cntist honum til hinstu
stundar, sem þjóð veit, og nú er
hann allur, Bregður þeim nú nokk-
uð, sem nutu gleði Vilhjálms og
höfðu jafnan ókeypis aðgang að
hans hlátrahúsi. Móðurfaðir Vil-
hjálms, Vilhjálmur Oddsen, alþm.
á Hrappsstöðum, Gunnlaugsson
dómkirkjuprests, Oddsen, var ann-
álaður glcðimaður á sinni tíð, sem
merki sér í ljóoum Páls ÓJafsson-
ar, en þeir voru vinir miklir og
Páll sendir honum lengstu ljóða-
bréfin. Virðist Vilhjálmur Odd-
sen hafa átt manna greiðastan að-
gang að hinu mikla tryggða-
brjósti Páls, þar sem hann vildi
það opna, sem misjafnt.var, og er
það án alls efa einkunn gieðimanns
ins, sem var lykillinn ao þeim dyr-
uui. Vilhjálmi mun hai'a kippt i
kyn til þessa afa síns, og var hitt
líka glöggt, að tryggðir hans voru
góðar og nutu margir. Vilhjálmur
var fæddur á Eiríksstöðum 18. júlí
1883. Voru foreldrar hans Stein-
unn Vilhjálmsdlttir, áðurnefnds
Oddsen og Gunnlaugur Jónsson,
húandi hjón á Eiríksstöður. Höfðu
íorfcður Gunnlaugs búið á Eiríks-
istö'ðum síðan um 1720, að þar séttu
bú Þorkell Þorsteinsson, og hafði
þá ætt hans, Þorsteins jökuls ætt-
in, búið á efstu bæjum á Jökuldal
síð'an hans er þar getið í stóru
plágti 1494—96. Dóttir Þorkels var
Sólveig, er ætlaði að eiga Gunn-
laug Árnason á Brú, en hann var
drepinn í Hrafnkelsdal, er þá var
í eyði, árið 1749, og var óvætti
Ikcnnt um er tekið hafði sér hústa'ð
Vilhjálmur Gunnlaugsson Snædal
í dalnum. Solveig giftist sí'ðan Ein-
ari Jénssyni úr Fljótsdal. Léf búnj
heita Gunnlaug son sinn, hinn
mesta efnismann, er dó ungur, en
Gunnlaugs nafnið hefir síðan ver-
ið uppáhaldsnafn ættarinnar. Son-
ur Einars og Solveigar var Þorkell
er bjó á Eiríksstöðum fyrir og eft-
ir aldamótin 1800. Er talið að hann
hafi itnnið nokku'ö að myndun Jök-
uldalsfjárins, er síðan varð frægt
að gæ'ð'um. Gunnlaugur sonur hans
bjó eftir hann á Eiríksstöðum, og
á hans dögum fór Jökuldalsféð að
verða kynbótafé á Austurlandi og
í Þingeyjarsýslu. Kona Gunnlaugs
Þorkelssonar var Guðrún Finns-
dóttir, bónda á Skeggjastöðum á
Jökuldal, en móðir hennar var Jar-
þrúður Hallsdóttir frá Njarðvík,
Einarssonar, en ætf hans, Njarð-
víkurættin, hefir um Iangan tíma
vérið ein traustasta ætt á Austur-
landi. Finnur á Skeggjastöðum átti
kyn að rekja til þeirra prestanna
Styrbjarnar Jónssonar i Hoftéigi,
eftir 1600 og séra Böðvars Sturlu-
sonar í Valþjófsstað d. 1712 á tí-
ræðisaldri. Dóttir Gunnlaugs og
Guðrúnar var Guðrún. Hún giftist
Jóni frá Möðrudal, Jónssyni s. st.
Jónssonar s. st. Sigurðssonar. Var
Jón maður Guðrúnar bróðir Sig-
utðar í Möðrudal og Metusalems
sterka, einnig í Möðrudal, er háðir
voru þjóðkunnir menn á sínum
tíma. Bjuggu þau Jón og Guðrún
á Eiríksstöðum. Jón varð skamm-
lífur, en Guðrún bjó lengi ekkja á
Eiríksstöðum, og þótti frábær kona
á alla lund. Tveir voru synir. þeirra
hjóna, Jóns og Guðrúnar, Jón og
Gunnlaugur, og dó Jón ungur mað-
ur um 1870. Árið 1875 féll askan,
eins og jafnan er sagt, úr Dyngju-
fjallagosinu og fóru þá jarðirnar
á efra Jökuldal í eyði. Guðrún á
Eiríksstöðum flutt.i að Frémri-
Hlíð í Vopnafirði og keypti jörð-
ina. Var Gunnlaugtír sonur h.ennar
þá vaxinn maður. Bjó Guðrún þar
í 3 ár til 1878, og enn við hina
mestu rausn. Var hún gfeind kona
og fróð og hinn mesti húforkur
frá Eiríkssíöðum
eins og þá var talað. Voru börn
hennar, auk bræðranna áður-
néfndu 4 dætur, og var ein, Guð-
laug kona Jónasar Eiríkssonar
skólastjóra á Eiðum. Þarna i
Vopnafirði kynnist Gunnlaugur
konuefni sínu, Steinunni, dóttur
Vilhjálms Oddsen og gengu þau í
hjónaband litltx síðar og reistu bú
á Eiríksstöðum, því þangað fluí-ti
Guðrún aftur er gróið var upp úr
öskunni. Hafði þá Guðrún keypt
Eiríksstaði, en sú jörð var kirkju
eign um langan tíma og þá frekast
Skálholtsstólseign, en lögð til upp-
cldis prestum, fyrst í Möðrudal og
síðan á Skeggjastöðum á Strönd
og af Skeggjastaðakirkju keypti
Guðrún jörðina. Gunnlaugur var
greindur maður, sem m. a. má sjá
á ritgjörð hans um öskuíallið er
birtist í samtímaritum. Þau Gunn-
laugur og Steinunn eignuðust tvo
syni Vilhjálm og Jón, en Gunnlaug
ur varð eigi gamall maður og dó
1888. Stéinunn giftist aftur um
1890, Einari Eiríkssyni í'rá Hafra-
feili, lengi hreppstjóra á Jökuldal,
og bjuggu þau stórbúi á Eiriksstöð'
um. Sonur þeirra var Gunnlaugur
læknir, er dó 1944. Þeir bræður
Vilhjálmur og Jón ólust upp með
móður sinni og stjúpa á hinu vel
stæða heimili. Skorti þar sízt til
þroska þeirra, og þeir ur'ðu hinir
drengilegustu menn og jafnan
nefndir saman, Eiríksstaðahræður,
og fyigdi mikil velþóknun nafninu,
og mest af þvi hvað þeir voru
frjálslyndir gleðimenn í öllum
kynnum. Sönggáfan var þeim í
blóð borin, og gerðist Jón einn
hinn snjallasti organleikari, og
fór víð'a og kenndi organslátt og
söng. Viihjálmur gekk á Flens-
borgarskólann litlu eftir aldamótin
siðustu, og stundaði síðan barna-
kennslu um hrí'ð. Árið 1908 hinn
6. september gekk hann að eiga
Elínu Pótursdóttur Mach prests á
Stað i Grunnavik, hina mikilhæf-
ustu konu, er lengi var ljósmóðir
í Jökuldalshreppi. Settu þau bú á
Eiríksstöðum við' hlið þeirra Ein-
ars og Steinunnar. Árið 1910 fluttu
þau að Hofteigi og bjuggu þar til
vors 1916, að þau fluttu aftur að
Eiríksstöðum. Bjuggu ]>au með
m-ikilli rausn í Hoi'teigi, en lentu
í einu stirðasta árferði, sem um
getur á íslandi, er þá var samfellt
frá 1910—24. Þau hjón tóku nú
hálfa Eiríksstaði og bjuggu þar
síðan, unz þau fluttu til Reykjavík-
ur áxið 1946. Tók Jón bróð'ir ViÞ
hjálms við hinum helmingi jarð-
arinnar um 1920, en þati hjón, Ein
ar og Steinunn, fluttust til Reykja-
víkur á ’ vegu Gunnlaugs læknis.
Bjuggu þeir bræður myndarlega á
Eiríksstöðum, unz Jón dó 1931.
Tóktt þeir bræð'ur báðir mikinn
þátt í svéitamálum. Var mjög kært
með þeim hræðrttm og taldi Vil-
hjálmur sér áfall orðið, er Jón var
fallin frá Ekkja Jóns, Stefanía
Karlsdóttir, kattpm. á Stöðvar-
firði, Guðmtindssonar, bjó áfram
á Ek'íkssiöðum og var ölltt lialdið
í horfi enn um stund. Um 1940 var
á Eiríksstöðumi eitt stærsta bú
austarilands og voru þá vaxin hörn
þcirra bræðra, Vilhjálms og Jóns.
Nú var þar komið að unga fóSki'
þurfti sitt rúm, og tók nú Gunn-
laugur sonur Vilhjálms við hluta
hans af jörðinni, en Karen dótti?
Jóns gift Jóhanni Björnssyni fr k
Surtsstöðum, við hluta móður sinn-
ar. Flullist þá eldra fólkið tiL
Reykjavíkur, svo sem nú gerist tíð
saga. Vilhjálmur vann síðlan %
bæjarvinnu í Reykjavík og undL
vel hag sínum, enda er Steinunœ
öóttir þeirra hjóna, gift Björgvin,
Sigurðssyni frá Veðramóti lögfræi'
ingi í Reykjavík. Hélt Vilhjálmu:
góðri heilsu til hins síðasta, o.r
vann að sumrinu, allt að síðustu.
Kenndi hann sér lítillega mein 4
dögum fyrir andlát sitt og taldl
ekki mark á takandi. Hann lést í
Landspítalanum 2. febrúar sl. Aui.:
þeirra systkyna, sem hér hefir get-
ið verið, er sonur þeirra, Vilhjálm s
og Elínar, Þorsteinn, hóndi og
oddviti á Skjöldóífsstöðum á
JökuldaL
Mikill fjöldi manna hefir hafi
kynni ai' þeim Eiríksstaðahjónun’ .
Vilhjálmi og Elínu, og notið gest-
risni þeirra, svo þeim hefir þót :
annálsvert. Hafa margir horið þa-'
í frásögn, hversu þeim þótti merk.-
legt að fyrirfinna slíkt heimili serr.
Eiríksstaði, efst upp á Jökulda..
jöklum nær en aðalbyggðum í lan .i
inu, og þó állt með slíkum hrag.
sem í miðstöðvum væri um menin
ingu og háttu fólks. Mátti þa>
segja að ekki hvíldi það minna á
konum þeirra bræðra, er voru hir.-
ar mikilhæfustu konur og Elí w
einkar fróð um ættir og aðstöð.t
íólks í landinu. Lifir hún man.:.
sinn og dvelst -nú éftir lát han;
hjá Steinivnni dóttur sinni, en aó
þeim tíma héldu þau Vilhjáimur
og Elín sitt eigið heimili í Reykja-
vík, og höfðu allan hinn sama hra j
á því, og á Eiríksstöðum.
í gamanmálum Vilhjálms voroi
oft smá kviðlingar, en meir:
voru þeir ætlaðir til söngs í sín
efni, en bera hann fram á skálda-
þingi. Var þó víst að Vilhjálmur
var vel hagmæltur, en vildi eklci
láta á því bera nema leggja það :í
gamanmálin á góðri stund og þom
það bá að sínu gagni. Samt var,þaÓ'
að þessi glaði rnaðuf gat litið yfir
liðna stund og séð, að margt háfðii
(Framhald á 8. síðu)