Tíminn - 11.02.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.02.1959, Blaðsíða 9
TíMJNN, mlffvikudag'imi 11. febrúar I95Í). 9 Oi/eii s$h lerne: ÞAÐ GLEYMIST ALDREI lians, þó ekki hefði verið meira? Hann sneri sér á bak ið og ílaut eins og limlest skjaldbaka. Skær blámi him- insins hátt uppi yfir honum virtist innantómari en nokk uð sem hann hafði áður séð. í Hann hitti hana aftur við j hádegisverðinn í borðsalnum.! Augu hans beindust ósjálf- rátt að henni strax og hann gekk inn í salinn. Hún sat al- ein við borð hjá einum glugg anum svo að hann sá hliðar- svip hennar. Hjarta hans missti úr slag, og hann sagöi við sjálfan sig aö hann hefði j aldrei séð neitt dásamlegra. — Má ég setjast lijá yöur? , Er það bannað? Eg er úlfur í sauðargæru, lamb í jagúar ... Hún gat ekki varizt brosi: — Allt í lagi, sagði hún! Já, fáið þér yður sæti. En liún1 leit framhjá honum eins og hún horfði langt til hafs, í leit að öðru skipi er kannski væri að elta þau, sem kannski flytti eitthvað á brott sem henni væri ósegjanlega dýr- mætt. — Hvað er að? spurði hann blíðlega. Hef ég gert eitthvað sem kemur yöur til að snúa við mér baki? Þér flúðuö burt frá sundlauginni í morgun vegna þess aö ég kom þangað. — Já, sagði hún til sam- þykkis. —'Hvers vegna? Hún bandaöi frá sér með hendinni dapurlega og vand- ræðaJega: — Liggur það ekki í augum uppi? Allir þekkja yður. Og þér vitið livaö allir munu fara að segja ef viö sjá umst alltaf saman. — Mmmmm, sagöi hann hugsandi, en síðan kom hon- um nýtt ráð í hug: Við gætum verið út af fyrir okkur. Við gætum fengið allar máltíðir niður í káetuna mína. Þér liaf ið ekki séð hana. Hún er svo — Hr. Ferrante, byrjaði hún uppgefin, og þó var henni skemmt. — Niekie, sagði liann leiö- réttariöi og augu hans mættu augum hennar. — Segið mér að fara. Það er allt og sumt sem iþér þurfið að gera. Þér mynduð kannski geta yöur góðan orðstír fyrir það, — eða ef þér slægjuð mig með þurrk unni. Það kæmist kannski í blöðin og þér yröuð kölluð ný Díana. Gerið þér það bara. Segið mér að fara. — Þér getið verið kyrrir í þetta skipti, sagði hún. — Fyrst þér eruð nú einu sinni setztir. Þau sátu enn á sama staö klukkan þxjú þegar allir aörir voru farnir úr borðsalnum. Það hafði gert skúr, og þau fundu angan af votu tré og söltu hafi í sólskininu. Á stjórnborða bar regnboga við himin. — Hvað „las barnfóstran fyr ir yður þegar þér voruö lítill? spurði Terry. Minningar Casa nova? — Hvért ^inasta kvöld, sagði Nickie hátíðlega. Og svo slöktum við ljósið. Terry kipraði augun glettn islega, en munnur hennar var samanbitinn og stranglegur. — Eg var bara svona stór, sagöi Nickíe og hélt höndinni tveimur fetum yfir gólfinu. — Allir miklir snillingar iiafa veriö undrabörn, sagði Terry. — Og hvað hafa svo márgar konur komiö á eftir barnfóstrunni. Eg meina fram til dagsins í dag. — Mmmmm, sagði Nickie og leit uridan. — Hóværðin er einn mest hrífandi eiginleiki yðar. — Þær hafa verið margar, sagði hann. — Tugir? — Ef þér vilduð gefa mér tóm til að kynna 'mér bók- hald mitt . . . . Eg vil helzt ekki segja yöur psatt. — Það væri kannski gott fyrir yður að hafa reiknivél viö hendina, sagði Terry. Þjónninn sem ;hafði beöið þess með óþoli aö þau færu frá boröinu svo hann losnaði af vakt, gekk" nú til þeirra og ræskti sig: — Senor Ferr- ante, þér vilduð kannski að ég tæki þetta bórð frá fyrir yður og dömuna framvegis? Nickie ætlaöi aö fara að hrista höfuöið, en áttaði sig og leit spyrjandi á Terry. Eft ir andartak kinkaði hún kolli og stóð síðan upp. — Já, sagði Nickie við þjón inn. — Já, takið þér borðið frá fyrir okkur. Eitthvað sem hafði brugð Nei . . . Hvað er þetta? Eru það ekki flugfiskar? — ^ Hún benti aftur fyrir skipið, 0 og þar gat reyndar eitthvað É hafa verið að stökkva á öldu ^ faldi. 0 — Eg veit ekki, sagði hann. ^ Komum til baka upp á okk- 0 ar farrými. Við skulum ^ drekka kampavín. ^ r— Eins og yður sýnist, sagði I hún. I Á leiöinni á barinn gerði Ijósmyndari þeim fyrirsát. Á yfirborðinu virtist þetta mjög sakleysislegt. Það var aðeins , ljósmyndari skipsins sem við izt kvoldið aður var nu kom brottförina hafði tekiö mynd ið a laggirnar mlli þeirra, og af bókstaflega hverjum ein- ^a, Se2n efth' vai dagsins asta farþega Allan daginn reilíuðu þau, saman fram og sveimaði hann fram 0g aft- aftur um skipið. Þau gengu uí af skipinu og reyndi að saman um heit þilförin og ná myndum af farþegunum fundu i samemmgu svala bari við skemmtanir og samræður. og se ustofur í þeim hluta Daginn eftir voru myndirnar skipsms, sem ætlaöur var far boðnar til sölu a skrifstofu þegum af fyrsta farrymi. Það brytans var þögult samkomulag milli i þeirra að vera stöðugt á ferð inni, — þau vildu ekki að neinn einstakur hópur far- þega sæi þau of mikið sam- an. En þetta stöðuga hring- sól fram og aftur jók og styrkti með þeim kenndina um að einmitt þau ættu sam an. Þau fóru jafnvel niður á þilför annars og þriðja far- rýmis, og síðla um daginn Stóðu þau hlið við hlið aftast VIL KAUPA sumarbústað eða leigja Takið eftir. Sauma tjöld á bama- , . latlfl VÍrS' bintnrnlIa'irQfn oðo TTUíÍÍq. vatína T-TrvFiim fiilirov flvnce riarn En Terry brá 1 brún nm leið og myndin hafði verið tekin. Kannski kom henni í hug að svipur hennar á mynd inni með Nickie bæri þess of augljós merki hvað hún var að hugsa. — Ekki þetta, hvislaði hún og greip i handlegg Nickies og benti um leið á ljósmýnd- arann, sem stóð álengdar og glotti kynlega. Nicki skildi áhyggjur henn ar. Hann gekk til ljósmyndar- ans og sagöi: — Lagleg myndavél sem þér hafið þarna .Má ég líta á, ég hef sjálfur gaman af myndavél- um, Og þegar ljósmyndarínn hlýðnaðist og rétti honum myndavélina gerði Niekie sér lítið fyrir, kippti úr henni filmunni og fleygöi fyrir borð. Ljósmyndarinn roðnaði og þrútnaði og tók að mása eins og eitthvaö neðansjávarkvik indi sem skyndilega er kippt Flestlr vlta aS TÍMINN er annaS mesr lesna blaB iandslnt og é stórum tvœðum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þess ni þvl tll mlklls f|5lda landsmanna. — Þelr, sem vllfa reyna árangur auglýslnga hér I lltlu rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt f sfma 19 5 23 eSa 18300. Kaup — Sala Vinna i skutnum, rétt yfir hvitu öldusoginu frá skrúfum skips ins. Þau höfðu talaö land við Þingvallavatn eða Elliða- vatn eða annars staðar í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð sendist blað- ínu merkt „1959“. I vagna. Höfum Silver Cross barna- vagnatau og dúk í ölluin Iitum, aS Öldugötu 11, Hafnad'firði. Sími 50481. jafnt og þétt, daörað, leikið skopleik hvort við annað. En Sainan Dráttarvél óskast. Verð og ástand sé RÁÐSKONA óskast ut é Iand á fá- tekið fram í tilboði, er sendist blaðinu, merkt: ,AXiðfell“. nú voru þau allt í^einu orðin RafViri<inn, s.f., skóiavörðustíg 22. Sími 15387. Úrval af fallegum BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN — lömpum og Ijósakrónum til tæki- Höfum opnað hjólbarðavinnustofu mennt heimili. — Upplýsingar sendist blaðinu fyrir 12. þ. m. merkt „Rólegt“. færisgjafa. Hagstætt verð. alvarleg, þau horfðust í augu í leit að þeim persónum sem þau grunaði að raunverulega leyndust undir yfirborðinu. Terry sagði allt í einu: — í gærkvöldi þegar við hittumst j fyrst, — voruð þér þá í raun og veru að leita aö einhverj- um sem þér gætuð talaö hreinskilningslega viö? Um vandamál yðar á ég við. — Hvers vegna spyrjið þér að því? — Af því að það skiptir mig nokkru máli. — Eg veit satt að segja ekki hvort ég var að því. — Kannski. Eg skil ekki alltaf sjálfan mig. Kannski sá ég bara a ð þér voruð . . . Hann þagnaði eins og honum veitt ist nú erfiðara að segja þaö sem áður Shafði leikið honum á tungu . . . Sá bara að þér voruö fögur kona. — Ó, sagöi hún og hafði greinilega orðið fyrir von-, KAIijpum^ hreinar ullartustkur. SimJ brigðum. a3 Hverfisgötu 61. Bllastæði. Ekið inn frá Frakkastíg. Hjólbarðastöð- in, Hverfisgotu 61 HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúslnn- sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. 01 Olsen, Njarðvikum, símar 222 og 722, — Keflavík. KAUPUM flöskur. Sækjum. Síml er 33818. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smiðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir i notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 60842. 12292. Baldursgötu 80. Og kannski var ég aö BARNAKERRUR mikið úrval. Barna leita að einhverju öðru. Eg veit ekki. Hvaö haldið þér? rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Simi 12631. ÚR og KLUKKUR i úrvaU. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66 Sími 17884. Bækur — Timartt LAUGVETNINGAR: Munið eftit skóla ykkar og kaupið Minningar- ritið. Það fæst hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Sveina- bókbandinu, Grettisgötu 16 og hjá Þráni Valdimarssyni, Edduliúsiaiv réttingar, svefnherbergisskápa, setj um í hurðir og önnumst alla venju- lega trésmíðavinnu. — Trésmlðian, Nesvegl 14. Símar 22730 og 34337. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsea Ingólfsstrætl 4. Sími 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG vfð IIMgl og tébergsslgL Fótaaðgerðastofan Pedlcure, Ból* staðarhlið 15. SímJ 12431 HÚSEIGENDUR athuglð. Setjnm I tvöfalt gler. Tökum elnnig að okk ur hrelngernlngar. SimJ 32394 VIÐGERÐIR á barnavðgnum, barna- kerrum, þrihjólum og ýmsum heimilistækjum. TaUð vlð Georg, Klartansgötu B. Heizt eftir M 18. SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur aUar tegundir smurolíu. Fljót og gó8 afgreiðsla. Síml 16227. PAÐ EIGA ALLIR leið um miðbse- inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötn 3a, Sími 12428. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og viðgerðir á öllum heimtíistækjum. Fljót og vönduð vinna SímJ 14328 EINAR J. SKÚLASON Skrlfstofu- vélaverzlun og verkstæði. Slml 24130 Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. OFFSETPRENTUN ajósprentun), — Látið okkur annast prentun fyrlr yður. — Offsetmyndir sf. Brá- vallagötu 16. Reykjavlk. SimJ 10917, HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. GÍtarav fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. —1 Pianóstillingar. ívaT Þórarinssoa, Holtsgötu 19. Siml 14721. Fasteignlr Fastelgna- og lögfræðlckrlfstof* Slg. Reynlr Pétursson, hrl. Gfslt G. fslelfsson hdl., Bförn Péturs son; Fastelgnasala, Austurstræh 14, 2, hæð. — Símar 22870 og 19478. FASTEIGNIR - BfLASALA - Húsnæð lsmiðlun. Vitastfg 8A. Síml 16205 JÓN P. EMILS hld. tbúða- og húsa saia, Bröttugötu 3A. Símar 19811 og 14620. ' Bifreiðasala BÍLAMIOSTÖÐIN Vagn, Amtmanna stig 2C. — Bílasala — Bflakaup —• Miðstöð bflaviðskiptanna er bjá okkur. Sími 16289. AÐAL-BfLASALAN er i Aðalstrætl 16. Simi 16-0-14. Lögfræðistörf SIGURÐUR Oiason hrl., og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnlngs- skrifstofa. Austurstr. 14. Simi 16531 'og' 14600.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.