Tíminn - 07.03.1959, Síða 2

Tíminn - 07.03.1959, Síða 2
2 TÍMINN, laugardagúm 7. mar* 195®> Hættur hafsins Til að draga björg í búin brotizt er um fjærstu höf, þó að aldan þrumuknúin þreyti fang við klettanöf. Þurfa hyggni, Þrek og dugnað þeir, sem lífið helga Dröfn. Flestum þvkir fátt um hugnað . fleyin þegar láta’ úr höfn. Konur úti' í stormi standa, stoltar kveðja ástvin sinn, von og kvíða bliki blanda, bleik og rjóð er döggvuð kinn. Víða leynast hafsins hættur, hyljast þeim, sem standa vörð. Margur ferst, sem fæst ei bættur, — fyllt ei verða dauðra skörð. Þegar hafsins banabára brýtur yfir menn og skip, þegar undin sorgar sára svíður eftir dauðans grip, þegar bjargráð skyggja skuggar, skelfing blasir sjónum við, þá er Einn, sem alla huggar, Einn, sem veitir sálum frið. Magnús Jónsson frá Skógi. Fyrirhuguð hækkun leiða isilli fslands og Sinféníufónielkar (Framhald af 12. slðu) fyrir löngu starfaði hann um (þriggja mánaða skeið á Formósu við hljómsyeitarstjórn. Dr. Thor er mikill íslandsvinur og hefir Ziann haidið marga fyrirlestra um island víða um lönd. Íslandssinfónían. Dr. Thor Johnson á mikinn þátt íi því að Cecil Effinger samdi fs- landssinfóníuna, en hún er til- einkuð Sinfóníuhljómsveit ís- ílands og hún verður eins og áð- mr er getið frumflutt á fyrstu tón- Seikunum. Effinger er talinn eitt fremsta tónskáld Bandaríkjanna ■Dg nýtur hann mikillar viður- aenningar í heimalandi sfnu 3em •annars staðar. Hann er fæddur í '•Colorado Spring 1914. Miðasalan í nýju formi. Jón Þórarinsson, framkvæmda- stjóri Sinfóráuhljómsveiitarinnar, tjáði blaðamönnum í viðtali við •fr. Thor Johnson að miðar á tón- ieikana verði seldir með nýju fyrirkomulagi. Alls verða tónleik irnir þrlr og þeir verða sem hér •segir: Þriðjudagana 10. marz, 17. narz og 24. marz. Hægt verður að kaupa miða á alla tónleikana ,:í einu éf menn kæra sig um og .geta þeir haldið sömu sætunum alla dagana. Þetta fyrirkomulag verður haft á sölunni fram á sunnudagskvöld, en á mánudag /erður svo hægt að fá miða á ein ;taka tónleika. Efnisskráin. Á tónleikunum n.k. þriðjudag crður leikin Flugeldasvíta eftir ’ííándel, Sinfónía nr. 5 eftir Eff- :inger, sú er áður er getið, og Sinfónía nr. 8 (var áður nr. 4) eftir Dvorák. Á öðrum tónleikunum þriðju- iaginn 17. marz verður leikin íSinfónía í A-dúr K 201 eftir Moz- art, Konsertínó fyrir píanó og iljómsveit eftir Honegger, ein- Jieikari verður Gísli Magnússon og i'ö lokum „Bórgari gerist aðals- ,maður“ eftir Richard Strauss. A þriðju og síðustu tónleikun- itm, sem dr. Thor stjórnar verð- rar leikínn sálmaforleikur eftir ,Saeh, konsert í D-moll fyrir fiðlu tog hljómsveit op. 47 eftir Sibel- áus, einleikari á fiðlú verður Þor- valdur Steingrímsson og að lok- utm veíður: sjjp, Íslandssitifónía Dftir Effinger. •• : --J Tíbet (Framhald af 1. siðu) muni taka hann fastan og halda honum sem gísl. Ósennilegt er tal- ið, að hinar herskáu sveitir upp- reisnarmauna muni leggja tii at- lögu gegn höfuðborginni að sinni, •en þó er sá möguleiki ekki talinn útilokaður. Mildari ténn (Framhald af 1. síðu) Krustjoff sé það einuig fuliljóst eftir um eilt fótmál í Berlín. og viðræðumar við Macmillan, að Vesturveldln muni ekki gefa eftir eitt fóttnál í Beilín. Sendiherra Rússa í París ræddi í dag við de Gauile forseta. Sendi- herrann mun ekki hafa lagt til, að Frakkar og Rússar gerðu með sér griðasáttmála. Parísarfyndairínn (Framhald af 12. síðu) um griðasáttmála væru ekki til annars ætluð en að koma á stað sundrung og óeiningu. Full sam- staða hefði náðst á Parísarfundin um um afstöðuna til Berlínardeil unnar og Þýzkalandsmálsins í heild. Þeir Adenauer og de Gaulle hefðu einnig rætt um Moskvu- heimsókn Macmilians, en von er á Macmillan til Bonn í næstu viku til aö ræða við v-þýzku stjórnina um heimsóknina. Háskólatónleikar tvo næstu sunmidaga Undanfarið hafa verið fluttar á túnlistarkynningum háskólans all ar sinfóníur BetUiovens. Hefur þessu verið vel tekiö og óskir bor izt um, að slíkum kynningum yrði haldið áfranu Tvo næstu sunnu- daga, 8. og 15. marz kl. 5 stundvís lega, verður flutt í hátíðasalnum af hljómplötutækjum skólans, tví skipt vegna lengdar, óperan Brott námið úr kvennabúrinu eftir Moz art. Aðalhlutverkin $yngja Walter Franck, Maria Stader, Rita Streich, Ernst Haefliger, Martin Vantin og Josef Greindl. Rias-kór inn og Rias-sínfóníusveitin í Berlín aðstoða. Stjórnandi er Fer enc Fricasy. Róbert A. Ottóssón hljómsveitarstjóri mun segja frá gangi söngleiksins og skýra tónlist ina. Aðgangui- er ókeypis og öli um heiujíll.-. Fyrir nokkru ákvað IATA- flugfélagasamsteypan að hækka fargjöld á flugleiðun- um yfir Norður-Atlantshafið. Framkvæmd ákvörðun þess- arar er háð samþykki við- komandi ríkisstjórnar, sem enn er ekki fengið. Gert er ráð fyrir að hækkunin komi til framkvæmda 1. apríl n. k. Þessi ákvörðun mun engin áhrif hafa á íargjöld Loftleiða milli ís- Snjóbolti í auga Á miðvikudagskvöldið kl. 9 fékk maður, sem staddur var utan við Tjarnarbíó, snjókúlu í augað með þeim afleiðingum, að það stór- skaddaðist. Við rannsókn kom í ljós að blætt hafði inn á sjáldrið, og sá maðurinn ekkert með aug anu. Ekki gat hann skýrt frá hver hefði þarna að unnið, en sá tvo unglingsstráka, sem voru að leika sér við Tjörnina. Rannsóknarlög- reglan æskir upplýsinga um þetta mál. Franski forsetinn heiðrar tvo íslendinga Nýlega sæmdi forseti franska lýðvedisins dr. Halldór Halldórs- son yfirlækni riddaragráðu frönsku Heiðursfylkingarinnar (Chevalier de la Légion d’Honn- eur) og Jón Gunnarsson, skrif- stofustjóra í h. f. Hamri, - gráðu „Chevalrer du Mérité Maritime". Sendihen-a Frakka á íslandi, Voill ery, afhenti heiðursskjölin og orð urnar við hátíðlega athöfn. Mikí! íundahöld í Washington Washington—NTB 6. 3. Eiserihow er Bandaríkjaforseti hélt í dag fund í Hvíta húsinu um Beriinar- og Þýzkalandsmálið með helztu leiðtogum þings og stjómar. Fyn- í dag toélt forsetinn fund með ör- yggisráði ríkisins um sömu mál, en þann fund sóttu einnig þeir Níxon, varaforseti, Mac Elroy, landvamarráðherra og Ohristian Herter, settur utanríkisráðherra. Upplýst var í Hvíta húsinu síðar í dag, að á fundum þessum hefði ríkt algjör eining — Bandaríkin myndu hvergi hvika í Berlín. Axelskerfið j í Skógaskóla > Skógaskóla. — Axel And- résson, hinn vinsæli knatt- spyrnuþjálfari, dvaldist í fyrra mánuði um þriggja vikna skeið í Skógaskóla. lands, Bretlands og meginlands Norður-Evrópu, en hins vegar leið ii hún til þess, að smávægUeg hækkun er fyrirhuguð á flugförum Loftleiða milli íslands og Banda- x-íkjanna. Hækkar flugfarið aði-a leiðina úr kr. 4352 i kr. 4493, cn báðar leiðir úr 7836 í kr. 8.088. Fargjöld, senx í gildi eru á vestur- leið frá Reykjavík frá 1. okt.—30. júní og á austurieið frá New York frá 15. ágúst — 16. maí hækka úr kr. 6.704 í kr. 6.796. Frádráttur fjölskyldufargjald- anna á samia 'tímabili verður 2387 aðra leið en kr. 3.398, ef farið er fram og aftur. Á þessu tímabili greiðir fyrirsvarsmaður fjölskyldu fulit verð fyrir farmiða sinn, en verð hvers farmiða, sem hann kaupir að auki fyrir maka eða hörn á aldrinum 12—25 ára vex-5- ur kr. 2.106 aðra leið en kr. 3.398, sé farið fram og til baka. Ilinar væntanlegu breytingar, sem Loftleiðir fyrirhuga að gera um næstu mánaðamót á fiugtöxt- uin sínurn milli Bandaríkjanna og íslands til samræmis við ákvarð- anir IATA eru að sjálfsögðu háð- ar samþykki ríkisstjórna Banda- ríkjanna og íslendixxga. " (Frá Loftleiðum). Loft- Usn ísland í grisk- nm blöðum Grískur menntaskólakennari, Sotirios Haliasas, sem dvaldist hér við íslenzkunám s.l. vetur, hefir ritað langa og skilmerkilega grein um ísland í eitt af blöðum Aþenu. Er þar yfirlit um sögu landsins, atvinnuhætti, bók- menntir o. fl. Kemur glöggt fram, hve mjög hin stórbrotna náttúra landsins hefir orkað á greinarhöf und, þótt hann sé ýmsu vanur í þvi efni frá tígulegum fjöllum og undiu-fögrum eyjum heimalands síns. Akureyri telur hann ein- hvern geðþekkasta bæ á íslandi, en sólarlagið í Reykjavík hefir hrifið hann: „Það er ekki brun- inn á 'himni Grikklands, en blíð sól og mild, og sólarlagið í Reykja vik er eitt hið fegursta í heimi“. Og ekki hefir honum dulizt feg- urð íslenzkra kvenna, sem hann segir flestar „ljóshæi’ðar með hörund bjart og mjúkt og fullar yndis og fegurðar", — og ís- lenzku börnin fallegustu og sæl- ustu börn heimsins. í greininni er drepið á, að land helgisdeila íslendinga við Breta og atkvæðagreiðsla íslendinga á þingi Sameinuðu þjóðanna í Kýp- urmálinu sýni hvílíkum frelsis* hug og andlegu þreki íbúar fs- lands séu gæddh'. öll ber greinin vott um áhuga Sotirios Haliasas á islenzkum málefnum og að dvöl hans hér hefir skllið eftir góðav endurminningar. Stjörnarfrumvarp um hærrí dánar- bætur vegna ÍögskráSra sjómanna Hélt hann námskeið í nxargs kon ar knattleikjum fyrir pilta og stúlkur, en hann hefir fellt kennslu sína í fast kerfi, sem við hann er kennt og nefnist Axels- kerfi. Axel er ávallt hinn mesti aufúsu gestur við s'kólann, og sýndu nem- endur hug sinn til hans með því1 að færa honum forkunnarfagra bréfamöppu að skilnaði. Af öðrum I góðum gestum, sem að skólanum i hafa komið, má nefna Ólaf Ólafs- son kristniboða. Hann dvaldist hér nýverið, ræddi við nemendur og sýndi kvikmyndir og sagði sögur frá Abyssiixiu. — Heilsufar hefir verið gott í skólanum síðan í janú- ar, en þá kom hingað mislingafar- aidur og lögðust aUir þeir nemend •xxr, sem ekki höfðu tekið veikina »5ur, 17 taluins, — J. i Ríkisstjórnin hefir lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breyting á Almanna tryggingarlögunum. Segir svo í athugasemdum við frv.: „Hinn 3. jan. s. 1. var undirritað ur samningur milli Landssambands Isl. útvegsmanna og sjómannasam- takanna innan Alþýðusambands íslands um fiskverð o. fl. Önnur gi-ein samriings þessa er svohljóðandi: „Aðilar eru sammáíia um að beifca sér fyrir því við ríkisstjórn og Alþingi, að breyting verði sam þykkt á yfirstandandi Alþingi á tryggingarlöggjöfinni tii hækkun- ar slysabóta sjómannatryggingar- innar um 100% á sama hátt og gert var með lögum frá 1954 o. s. frv,, eða að kaupa viðbótartrygg- ingu“. Alþýðusamband íslands ritaði félagsmálaráðuneytinu hinn 17. fehrúar s. 1. og óskaði eftir því að ráðuneytið hlutaðist til um að sam ið yrði og flutt á yfirstandandi Al- þingí fruxnx’arp í samræmi við nefnda samningsgrein. Samhljóða tilinæli bárust sjávarútvegsmála- ráðuneytinu írá Landssambandi ísl. útvegsmanna í bréfi frá 16. febr. Rlkisstjórnin vill verða við þess um óskum sjómannasamtakanna og Landssambands ísl. útvegs- manna og hefir látið semja fruxn- varp það, sem hér liggur fyrir. í frv. felst það, að slysabætur vegna dauða lögskráðra sjómanna, sem greiddar eru í eitt skipti fyrir «11, hækka um 100% frá því sem nú er. Ætlazt er til þess að hækk- un þessi gildi frá s. 1. áramótum, þannig að þessar hækkuðu bætur greiðast vegna allra dauðaslysa Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar hefxu' beitt sér fyrir þvi, í samráði við Biskup íslands og fræðslu- málaístjóra, að 8. marz fari fram í kirkjum eða skólum guðþjónust ur fyrir æskufólk. Víða um land munu þessar guðþjónustur fara fram, og í Reykjavík og nágrenni er vitað að í flestum kirkjum munu guðþjónustur dagsiixs helgaðar æsijtóólki. lögskráðra sjómanna, sem orðið hafa eftir þann tíma. Væntanlegar reglur um áhættuiðgjöld sjómanna skulu og gilda frá sama tíma“. SkelSinöðru síolið S. 1. sunnudagskvöld var stolið skellinöðru við íþróttahúsið á Há logalandi. Mótorinn var læstur, en stellið ekki, svo að hægt var að teyma hjólið burtu. Tegundin er NSU, grátt að lit, c. a. þriggja ára gamalt. Skrásetningarmerki R— 574. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem kynnu að geta gefið upplýsing ar um þennan stuld að láta vita. Minningarathöfn í Akraneskirkju S.l. sunnudag, 1. marz, fór fram í Akraneskirkju minningarathöfn um þá fjóra Akurnesinga, er drukknuðu með Júlí og Hermóði. Guðjón Sigui’jónsson, 1. vélstj. á Hermóði, Guðmund Þóri Elíasson, háseta á Júlí, Runólf Viðar Ingólfsson, 3. vél stjóra á Júlí, Sigurð Guðnason, iháseta á Júlí. Sóknarpresturinn, séra Jón M. Guðjónsson, flutti minningan'æðu um hina föllnu sjómenn og hafði að inntaki: „En er birti af degi stóð JesÚ3 á ströndinni.“ (Jóh.) Sjómenn stóðu heiðursvörð, með- an á athöfninni stóð. Kór kirkj- unnar söng, undii- stjórn Bjama Bjarnasonar, organleikara. Sókn- arprestur las ljós, sem Helena Halldórsdóttir, húsfreyja á Akra- nesi, hafði ort, bundið minningu hinna horfnu sjómanna og til ást vina þeri-ra. Hvert sæti í kirkj- unni vai- skipað. Athöfnina ein- kenndi mikil helgi og djúp sam- úð. G.B. Þnnralúur áft árasoa, toH lAgmanksskkiwxto** UtaiaTðrSwtis n M fdk PorMIUn L* - »** tm IU, 'HU ag IUH - UaS* *•

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.