Tíminn - 07.03.1959, Síða 3

Tíminn - 07.03.1959, Síða 3
T í >11 N N, Laugardaginn 7. raarz 1959. Gangandi listsýningar við hirð Sólkommgsins .V.W.V.V.VAViiV.VAVAVAV.V.V.V.’.VhV.W.V.VNW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W, um hnappa A fjórtándu öid, var það ekki aðeins góSur siður, heldur bein- iinis nauðsyn fyrir hvern hefðarmann, að bera á klæð- um sínum 38 hnappa niður á við, og auk þess 20 hnappa á hvorri ermi. í þá daga var gott að vera hnappagerðar- maður. Nú eru fremst hnappar notaðlr fyrst og til að loka klæðnaðinum Hnappagerð er hins vegar tals- vert eldri en þessi sóunartími gefur til kynna. Fyrir meira en 70 árum stofnuðu hnappagerðar- menn í París með sér félagsskap, og lög félagsins voru ekki síður hátíðlega orðuð en sjálfar kirkju- bækurnar. Hnappagerðarmaður á þeim tíma hafði ekki leyfi til að hafa nema einn lærling, sem ekki var fæddur í löglegu hjóna- bandi, og sá félagsmaður, sem gerði sig sekan um að framleiða skakka hnappa, átti á hættu að vera settur í bann um tíma og varð auk þess að greiða háar sektir. Biátf bann í langan tima voru alUr hnapp- ar gerðir af málmi, en svo fundu m,enn upp á því að nota önnur efni og yfirdekkja hnappana. Fyrst þótti sú hugmynd þó frem- ! ur iéleg, eins og sést á því að Lúðvík fjórtánda þótti lítið til slíkra hnappa koma, og bannaði algerlega framleiðsiu þeirra. Og Sólkonungurinn gekk lengra í mál inu með því að gera föt með yfir- dekktum iinöppum upptæk. Síðar varo hnappagerðin hin mesta lisi, hnapparnir máttu kall- ast sjálfstæð listaverk, þannig að við frönsku hirðina mátti gjarna líkja fólkinu við gangandi mál- verkasýningar. Á hverjum ein- asta hnappi, sem þar var borinn, var örlítið málverk. En tímarnir hafa breytzt. Nú á hnappurinn fyrst og fremst að vera hnappur .. allt miðað við Tóbak var til umræðu hjá okkur fyrir nokkrum dögum — það hækkaði í verði svo sem reykingamenn muna skýrt — og nú gerum við það enn að umræðu vegna grein- ar, er við rákumst á í gær. Samkvæmt úrskurði enskra sérfræðinga setjast þau efni, sem valda krabbameini, í sígarettustubbana, og þeir að- vara fólk í landi sínu eindreg- ið við því að reykja sígarett- urnar svo að segja upp til agna. Sumum þykir kannske súrt að heyra s’líkar aðvar- anir rétt eftir verðhækkun- ina, þegar ástæða ætti að vera til að nýta hiutina sem bezt — en hinir ensku halda áfram: Stubbareykingar Sá ósiður að reykja sígar- ettuna upp, á vafalaust mik- inn þátt í því hve krabbamein af vöidum reykinga er algeng ara hér en t.d. í Ameríku. Þar hendir reykingamaðurinn sígarettunni þegar hann hefir reykt hana um það bil hálfa. Sérfræðingarnir framkvæmdu rannsókn í málinu, sendu kurteislega orðsendingu og tóma blikkdós til 200 manna og kvenna, sem valin voru I B U ■ D U I ■ ■ ■ ■ I ■ ■ ■ I '.W, ,Veslings Cliarlie gamíi4 að hann geri sem mest gagn. Og húsmóðir nútímans er jafn glöð p.ð fá plasthnappinn, sem má þvo og strjúka í það óendanlega, og það gladdi rokoko-dömurnar í Versailles að fá hnappana með málverkunum í klæði sin. Charlie Fuller, sem var 68 ára gamall næturvörður í London, bjó í vesælum af- kima í sambyggingu, og inn- an veggja hans gat að iíta faíaræfla og alls kyns drasl í haugum. af handahófi, en í orðsend- ingunni stóð: Vinsamlegast leggið alla sígarettustubba, sem þér fleygið frá yður á einum degi, í þessa dós, og sendið oss síðan dósina burðar- gjaldsfrítt. Þeir komust að því, að tveir af hverjum þrem stubb- um voru minni en % úr þumlungi, en aðeins einn af hverjum 40 náði 1 % þuml. Venjuleg lengd sígarettu er hins vegar 2% þuml. Svipuð könnun, sem gerð var í Ameríku nýlega, leiddi í Ijós, að færri en ein af hverjum tíu sígarettum voru reyktar niður í % úr þuml. og helmingi stubbanna var hent IV4 þumlungs stórum eða stærri. ■ ■■■■■■BUKBBBHBB ■«■■■■■■ Nágrannarnir í sambyggingunni kölluðu hann „veslings Charliö gamla“ og hituðu ’handa honum súpu, er hann kom !heim frá vinnu skjálfandi af kulda. Charlie hafði nefnilega aldrei svo vitað var kveikt upp í ofni í fylgsni sínu öll þau 20 ár sem hann hafði búið í sambyggingunni. Leyndarmálið Eina ljósið, sem Charlie ihafði í íbúð sinni, var ljósapera, sem. (Framhald á 8. síðu). III kenningar. Þeir, sem enn eru á lífi, skulda mér ekkert og ég bið þá að gleyma þessu. Að lokum hlekktist mér á vegna þessara sendinga. Að morgni hins 23. maí 1944 sat ég að morgunverði og var þungt um ihjartaræturnar, þvi ég hafði frétt ,að Ramon. einn af sendimönnunum til Cabana- tuan, hefði verið handtekinn. Skyndilega þurstu fjórir jap- anskir lögreglu'þjónar inn til mín. Eg stökk á fætur. Tveir þeirra otuðu skammbyssu- hlaupum að mér. „Hvar eru skjöl þín“? sagði einn. „Þú ert njósnari". — Hjarta mitt tók kipp og ég varð svo þurr í kverkunum að ég gat ekki kyngt. Njósnarar voru skotnir, eða jafnvel háls- höggnir. Þeir bundu fyrir augu mín og fóru með mig þvert gegnum borgina til varðstöðva sinni. Seinna þann dag hófst yfirheyrslan og var enn bund- ið fyrir augu mér. Rödd, eins og við heyrum í Hollywood-kvikmyndum, sagði: „Þér er bezt að með- ganga, Brjóstvasi, við vitum allt“. Mér féll allur ketill í eld þegar ég heyrði þetta nafn. Þeir hlutu að íhafa náð í bréf. En til hvers? Boone? Ef svo var, þá var ég' sama sem dauð. Röddin fór að lesa bréf frá mcr til séra Tiffany og þá vissi ég, að stúlkan, sem borið hafði bréfin milli okkar, hafði verið handtekin. Allt í einu spurði röddin: „Hver er Cal“? Eg s-agði að það væri stytt- ing af „calamansi". í bréfinu sagði ég, að við værum orðin ilátalaus og bað prestinn að senda aftur alla leirbrúsana, sem hann hefði. Mér til mikillar undrunar trúðu þeir mér ekki. Eg var barin og sparkað.í mig. „Svar- aðu! Hver ex Cal og hver er Brúsi.“ í örvæntingu minni endurtók ég hvað eftir annað, að „cal“ væri appelsína og „bnisi“ leir- brúsi. „Við erum engin fífl“, öskr aði yfirheyrandinn. „Cal er dul- mál og hitt er amerískt nafn. Segðu mér strax hvað þú skrif ar þessum leirbrúsa." Eg öskraði lika. 'Hendur gripu mig, ég var bundin nið- ur á höndum og fótum og höf- uð mitt rammlega skorðað. Allt í einu var garðslöngu þrýst að nefi minu og munni. Þetta var vatnspyndingin. Það ér eins og að láta drekkja sér, og þó enn hryllilegra. Auðvitað missti ég meðvitundina. Þegar ég rakn- aði við, æpti ég af sársauka. Þeir þrýstu logandi vindlingum á hörund mitt inanníótar. „Hver er Cal og hver er Brúsi“, öskruðu þeir. Eg æpti enn sa.na svarið. ,,Svo þig langar 1 meira vatn“ Áður en þeir settu slönguna fyrir vit mór, æpti ég: „Flettið þið „leirbrúsa" upp í orðabók". Svo streymdi vatnið upp í nef og munn á mér og ég féll aftur í öngvit. En þegar ég raknaði aftur við, hættu þeir yfirheyrslunni. Allir japanskir liðsforingjar ganga með japansk-enska vasa orðabók á sér og 1 þeim höfðu þeír séð, að ég hafði á réttu að standa. Liðsforingjarnir fóru út og vörðurinn tók band- ið frá augum mínum. I þrjár vikur var ég alein í þessum klefa. Á hverjum degi fékk ég þrj'á bolla af vatni og einn af hrísgrjónum. Einn dag benti ég Japana, se.n var að þvo ganginn framan við klef- ann, að ég vildi fá vatn til að þvo föt mín. Hann lyfti gólf- fötunni, sem var full af grút- óhreinu sápuvatni og skvetti úr henni framan í mig. Þarna sat ég á gólfinu, með hárið í bendu, óhreinindalag um rnig alla og kvik af fló og lús. Ég varð mátt vana af sulti, holdin tálguðust af mér, og ígerð kom í bruna- sárin eftir vindlingana, svo ég ber örin eftir þau til dauða- dags. Ég tuldraði í barm minn til að heyra rödd mina og vita að' ég var liíandi. Eftir þrjár vikur var ég flutt til Santiago-fangelsisins og sett í klefa, sem var átta sinnum tiu fet, ásamt ellefu öðrum konum. Eftir þrjá mánuði, þar sem hver klukkustund var ald- arlöng, gekk liðsforingi, sem ég hafði séð í klúbtonum, fram hjá glugga okkar. Eg kallaði til hans og sagði honum, að ég væri að verða sturluð, hvort hann gæti ekki látið rannaska mál mitt, svo einhver endir fengist á þessa vítisvist. Klukkan tvö um nóttina (Jap anir vekja menn gjarna af fasta svefni og halda, að þá gefLst þeir frekar upp), var ég færð til yfirheyrslu. Þar var mér sagt, að bréfin, se:n ég var fyrst ákærð • fyrir, væru glötuð, en nú ihefðu þeir fundið önnur. í einu þeirra hafði ég hlaupið hræðilega á mig. Þar stóð: „Og hér er ég, amerískur ríkistoorg ari, en rek skemmtistað fyrir Japani“. Sakadómarinn var óður af reiði, gnýsti tönnum og öskr- aði: ,,'Þjófurinn þinn, tekur pen inga úr vösum Japana til að kaupa fyrir handa þessum úr- kynja Ameríkönum". Þeir kvöldu mig með því að reka oddlausa nagla undir negl ur rnínar og slá svo á þá með hamri. Hræðileg kvaíatoylgja þýtur út í hverja taug og maður fellur þegar í öngvit. i*ó ég hefði viljað svara spurningum þeirra þá var mér það ekki lengur mögulegt. Kvalirnar höfðu svipt mig öllu ráði og rænu. Viku seinna var farið með mig' í gamla, spænska pyntinga klefann undir Santiago-fangels inu. Tekið var frá augum min- um og sá ég þá japanskan íiðs- foringja með nakið sverð í liendi. Hann skipaði mér að krjúpa. Ég fann sverðseggina nema við háls minn. „Farðu með toænir þínar", sagði hann, „þin síSasta stund er komin“. Ég hrökk ekki einti sinni við, því ég gat mig hvergi hrært. Þögnin luktist um mig og tím inn leið ekki, heldur streymdi áfram. Ég toaðst fyrír. Þá sagði rödd liðsforingjansF „Þú ert hugrökk kona. Við :héldum þú mundir nefna nöfn, in fyrst þú segir ekkert, verðum við að trúa“. Lok ræðu hans heyrði ég aldrei, ég hneig áfram meðvit undaraus. Þremur dögum seinna var far ið með mig til McKinley-virkis- ins og ég leidd fyrir herrétt. Þegar ég reyndi að verja mál mitt, var ég slegin svo, að ein tönn hrökk sundur á munni mín um. „Þú átt aðeins að segja „sek“ eða „sýkn“, var sagt við mig. Ég sagðist vera sek, svo þessu yrði einhverntíma lokið, og var samstundis dæmd til að skjótast sem njósnari. Meðan ég var í Bilibid-fang- elsinu, hugsaði ég með mér á hverju kvöldi. „í nótt koma þeir og skjóta mig“. Samt fór svo, að ég hætti að vera hrædd. Þannig leið tíminn þar til hinn 22. nóvember 1944. Þá var ég enn tekin til yfir- heyrslu, mér til mikillar undr- unar. Að þessu sinni var ég ekki ákærð fyrir njósnir, held- ur fyrir „aðgerðir gegn hinni keisaralegu stjórn Japans". — Þegar ég var spurð hverju ég svaraði til, stamaði ég aðeins „sek“, svo mikið var mér í muna að fá þessu Iokið. Þá var ég dæmd í 20 ára þrælkunar- vinnu. Daginn eftir var ég flutt f kvennafangelsi og samantoorið við fyrri vistarverur mínar, var það hreinasta himnaríki. Við sultum og urðum að éta soðið bananahýði og viðbjóðs- legar jurtarætur. En við unn- um að garðrækt undir stjórn vingjarnlegs Filippseyings, er ekki krafðist annars en að við létumst vinna, þegar liðsforingj ar komu 3 hina vikulegu könn unarferð. Sár mín gréru smátt og smátt, andlega sem líkam- lega. Svo rann upp sá blessaði dagur, 10. febrúar 1945, þegar amerísku hermennirnir komu. Berfætt og tötraklædd lagði ég af stað, en sæl yfir fengnu frelsi og voninni um að fá að sjá aftur dóttur mína og ætt- land. ENHIR. „Þeir kvcldu mig meS að reka oddlausa nagla undir neglur mínar og slá á með hamn ‘

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.