Tíminn - 07.03.1959, Síða 5

Tíminn - 07.03.1959, Síða 5
INN, laugardaginn 1, marz 1959. 5 Efni verSur iil afmælismots í öllám greinum, sem eru á stefnuskrá félagsins. - Glæsilegiir skíoaskáli í Skálafelli vígSur síSastliSinn sunnuda^. - Brot ur sögu KR Knattspyrnufélag Reykja- víkur, stærsta og þróttmesta íþróttafélag landsins, er sex- tíu ára í þessum mánuði og minnist afmælisins með hófi í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Vegna þessara tímamóta í sögu félagsins verður í eftir- farandi grein minnzt litillega nokkurra viðburða úr hinni merkilegu og áhrifamiklu sögu „gamla, góða KR". f tilefni afmælisins r.uinu Klt- ingar efna. til sérsta .ra afmælis- inóta í flestum þeirn íþróttsgrem- lim, sem eru á stefmrskrá ielags- ins', og s.i. snnnudag var náð merkum áfanga í félagssarfsem- inni er hinn nýi, glæsilegi skíða- skáli féiagsins vígður. í Skálafelli var Félagsstofnunin KR er stofnað í marzmánuði 1899, en þa komu nokkrir ungtr menn saman í búð Uunnars Por- bjarnarsonar (nú Vesturver) og bundust íeiagssKap um kaup a knetti. Félagsskapurinn var nefnd- Úr „Fótbouaieiag Reykjavíkur“. Stofnenaur og felagar lyrstu arin voru þessir menn: oræóurnir Pét- íir og Porsteinn Jónssymr, Jóhann Antonsson, Þorkell Guömundsson, bræðurmr Getr og Kjartan Kon- ráðssymr, Bjorn Falsson (Kai- man), Oavíð Olafsson, Bjarni Iv- arsson, Guðmundur Guðmundsson, um þá raðað í lið eftir hlutkesti, því ekki var um annað féiag að ræða en KR. Þannig var haldið á- fram næstu árin, liði skipt af thandahófi, því knattspyrnan var Með gerð íþróttavallarins lifnaði Hinn glæsiiecji skíSaskáli KR í Skáiafeiii. mikið yfir íþróttum. Árið 19121 var í fyrsta skipti keppt. um nafn- hótina „Bezta knattspyrnufélag árin og var og er forustufélag í ar Huseby, tvívegis Eyrópuméist- landsins". Þrjú félög kepptu og þeirri grein, og enginn virðist á ari í kúluvai’pi, og Torfi Bryngeirs aðeins léttur leikur fyrstu 8—10 i bar „Fótboltafélag Reykj!avíkur“ þeim árum hafa hugsað hærra en son, Evrópumeistari í langstökk sigur úr býtum í þessu fyrsta ís- að eiga sigursælu liði á að skipa 1950. Og einn maður kemur þai á knattspyrnuvelli. nieira við sögu en nokkur annar En árið 1915 má greina fyrsta Benedikt Jakohsson, sem verið vísi til breytinga, þá gengur í fé- hefir þjálfari félagsins í frjáisun. lagið sá maður, sem drýgstan þátt íþróttum og fimleikum samfleyt átti í að snúa haki við innilokun- síðan 1934 arstefnunni og marka þá stefnu, árin. Félagsskrá var víst aldrei samin, og gjöld félagsmanna vofu ekiki önnur en þau, sem þurfti til að kaupa knetti, en þeir voru keyptir frá íyrirtæki í Liverpool, venjulega þetta tveir á ári. Öli þessi fyrstu 10 æviár féiags- ins má telja Þorstein Jónsson for- landsmóti í knaltspyrnu. Síðan hafa KR-ingar oftast allra hlotið þá nafnhót. Knattspyrnufélag Reykjavíkur Á aðalfundi félagsins 1915 var sem síðar reyndist traustur grund- völlur hinu nú fimmtuga öndvegis Aðrar íþróttagreinar Árið 1923 hófust fimleikaæf kosin nefnd til að endurskoða lög ,, f félaesins oe laeði hún fram til- íþrófctafe!agl landsins- f hmunl mgar hja félaginu, og an siða-, öeur sinar stuttu síðar Voru bað merku annálum> sem ],áverandl var byrjað að æfa glímu. Sund ogur smar stuttu siðar. Voru það ritari KR (náverandi formaður fþróttin er tekin á stefnuskrá fé EÓP) hefir í letur fært, svo sem {iagsins 1923 og keppt fyrst árið síðar mun frægt verða, segir svo | eft'ir_ par er einkum einn maður. frá upphafi frjálsíþróttaiðkunar j Sigurður Jónsson, KR-ingur, sem ji rauninni ekki breytingartillögur I við hin eldri lög, heldur alveg ný |lög. Með þeim var meðal annars ! ákveðið að nafni félagsins skyldi KR, í bókum ritara um aðalfund breytt og heitir það síðan Knatt- fél’ .in sem haldinn var } Báru- spyrnufelag Reykjavikur. MikiU ágreiningur var um nafnbreyting- una, sem þó var samþykkt með 17 gegn 10 atkvæðum. Ekki er ástæða til að rekja hér búð 12. marz 1919. „Kristján L. Gestsson hóf máls á því, að vel mætti byrja nú þeg- ar að æfa hlaup þar til völlurinn yrði nothæfur til Boiattspyrnu. árangur lulags;ns á þessum áium, gijKar hiaupaæfingar væru reglu- en félagsmenn þess kepptu þá j nauðsynjaundirbúningur emgongu í knattspyrnu og voru lmdir knat.tspyrnuæfingar. Gerði oftast mjog sigursælir. Yngn hann það að tilIögn sinni, að kos- flokkar iknatt.spyrrm. v°ru stofn- in væri sérsLök MaUpanefnd. í aðir í felaginu og árið 1920 \ar gama g.treng téku þeir Erlendur Pétursson og Björn Ólafsson og vildu ennfremur að reynt yrði að Erlendur Ó. Pétursson Hábæ, Guðmundur Þorláksson, mann þess, þvi hann tók að sér. ursson. Guðmundur Þóröarson, Hól, Jón að smala mönnum tii æfinga. Björnsson, bræöurnir Bjarni og Vaknmgafundur" skipa knattspyrnuflokkum allt frá meistara til þriðja flokks. Og á þessum árum fara að koma við sögu KR menn, sem síðan áttu mjög eftir að láta til sín taka, Kristján L. Gestsson, Guðmund- ur Ólafsson og Erlendur Ó. Pct- Kristinn Péturssynir, Sigurður Guðjónsson, Brunnhúsum, Guð- xnundur Stefánsson og Kristinn Jóhannsson, Lauganesi. Síðan bætt ust smám saman við bræðurnir Jón og Pétnr Ilalldórssynir, Rioh- Hiaupaæfingar Árið 1921 hófu KR-ingaii að og taka þátt í næsta viðavangshiaupi. Tillaga Kristjáns var svo sam- þykkt í einu hijóði.“ Knattspyrna — frjálsar íþróttir Og segja má. að i þessum tveim- ur íþróttagreinum, knattspyrnu og frjálsum íþróttum, hafi KR- ingar náð Iengst, þótt sumar aðr- ard Thors, Símon Þórðarson, Skúii farið að Jónsson, Jón Þorsteinsson, bræð- urnir Ár-ni og Lúðvík Einarssynir og Benedikt G. Waage. Árið 1910 var haldinn svokall- keppa í fleiri íþróttagreinuri? „0 . aður vakningafundur i „Fótbolta- á næstu árum í hverri íþrótta- a,r Sre!nar standi þai Ittt að baki félagi Reykjavikur“. Má telja að greininni á eftir annarri. Um upp- Ógerningur er í stuttri yíirlits- þá fyrst hafi komið fast skipulag ihaf keppni í frjálsum íþróttuin §re!n> a® r^hja sigra KR hei á féiagsskapinn, en þá var fyrst (hlaupum) skrifaði Brynjólfur Þessum. tveimur iþróttum, en óð- bóka fundargerðir og Ingólfsson eftirfarandi í afmælis- kosin regluleg stjórn. Þá voru og iblað KR fyrir tíu árum: samin lög fyrir félagið. „Eins og kunnugt er, var félag Árið 1911 er merkisár í sögu okkar upphaflega stofnað í þeim íþrótta hér á landi. Gamli íþrótta- tilgangi að iðka og efla eina sér- völlurinn er þá gerður og varð grein íþrótta, knattspyrnuna, eða „Fótboltafélagið* þá að leggja nef- „fótbolta", eins og það var kallað inn, sem liáður var hér á landi.' skatt á menn sína til þess, að í þá daga. Félagið hélt sig ein- Fyrstu starfsárin Fyrsti knattspymukappleikur- var fyrir aldamót. Var keppend- geta greifct sinn skerf í vallarsjóð. göngu að knattspyrnunni fyrstu 20 ur er getið, að ekkert félag hefir orðið eins oft íslandsmeistari í knattspyrnu, og enn í dag eru nöfn margra hinna eldri knatt- spyrnumanna ölium, sem áhuga hafa fyrir íþróttinni, í fersku minni. Eða hver man ekki „KR- tríóið“ þá Hansa Kragh, Steina Mosa og Gísia Gumm — eða Björg vin Schram, Sigga Halldórs, Halla Gísla og Guðmunds, Bomma, Óla B,, Jón á elleftt — svo fáir einir séu nefndir af þeim, sem gerðu garðinn frægan á árunum 1920— 1950. Og í knattspyrnunni er bjart framundan hjá KR svo ekki sé meira sagt . Og svo eru það þjálfararnir í íþróttinni og þar er Guðmundur Ólafsson hið stóra nafn. f frjálsum íþróttum hefir KR fóstrað margan kappann, þó segja megi, að enn beri þar tveir menn höfuð og herðar yfir aðra, Gunn- kemttr mest við sögu, en hanr varð fyrstur íslendinga til að kom ast í úrslit á stórmóti í sundi. Hnefaleikar eru gömul íþrótt KR, fyrst æfð 1919, og var oft fjörugt í þeirri iþróttagrein, sem. nú, algerlega óverðskuldað, hefii verið bönnuð hér á Iandi. Upp úr 1930 er farið að æfa handknatt- leik í KR, en varla er hægt að segja, að fast form hafi komizt á þær æfingar fyrr en 10 árum síðar. Þrjú síðustu árin heíir KR orðið Reylcjavíkurmeistari karla í þeirri grein og einnig Íslands- meistari á síðasta ári. Konur fó- lagsins hafa einnig náð athyglis- verðum árangri í greininni. Körfu knattleiksdeild var stofnuð 1956. Skíðaíþróttin Skiðadcild var stofnuð í KR árið 1934, cn þá var skipuð sér- stök ferðanefnd í félaginu og með henni var lagður grundvöllur að skíðadeildinni. Undirbúningui- að byggingu fyrsta skíðaskála félags- ins hófst árið 1936 í Skálafelli. Sá skáli komst fljótt upp og var síðan tvívegis stækkaður. Einnig var byggður skáli fyrir félags- menn í Hveradölum eftir styrjöld- ina, en sumarið 1953 varð deild- in fyrir því óhappi að sá skáli fcrann, og ekki bætti úr skák, er skiðadeildin varð fyrir annarri og enn meiri óheppni, er skíðaskál- inn í Skálafelli brann einnig tveim •árum síðar. Stóð félagið þá uppi án skíðaskála. Fyrir þremur árum var Iiafizt handa um byggingu nýs skíðaskála í Skálafelli eftir teikningu Gísla Halldórssonar, sem einnig' teikn- aði fyrsta skiðaskálann þar. Og nú á 60 ára afmælinu getur að líta þann giæsilega árangur, er skíðadeildin hefir innt af hönd- um, því í Skálafelli er nú rísinti glæsilegasti skíðaskáM landsins. Vígsla hans fór fram s.l. sunnu- dag, eins og áður er getið. Vígslu (Framhald á 2 síðu). Vandað aímælísrit K.R. í tilefni af 60 ára afmæli KR hefir félagið gefið út vandað af- mælisrit, þar sem stiklað er á stóru í sögu félagsdns. Ritið hefst á á- varpi formaims, Einars Særmtnds- sonar. Þá ea-u minnmgarorð um Er- Iend Ó. Pétursson eftir íormanninn. ingar um körfuknattleik. Ellert Schram skrifar um Dan- merkurför 2. flokks 1957 og Ðene- di-kt Jakobsson um fimlcika. Af- rekaskrá KR í frjálsum íþróttun* er birt, og myndir eru ai flestma knattspyrnunokkum félagsins, seia Georg Lúövíkssori skrifar um hinn unnið hafa íslands- og RcykjavíkuF nýja skíðaskála félagsins, og Þórir mót í meis-taraflokki. Jónsson um skíðadeildma. Gunnarj Ritið er hið ágætasta að öllun* Guðmannsson sfcrifar fcnattspyrnu- frágangi, og myndir í þvi sfcipta annál 1957—1958. Grein er um tugum. Ritnefnd skipuðu: Iíarald- Núverandi aðalstjórn KR. Talið frá vinstri: Gísli Halldórsson, formaður húsnefndar; Gunnar Sigurðsson, bréf- frjáisar íþróttir í KR 1954—1958, ur Gíslason, Hörður Óskarssora, rlferf; Sveinn Björnsson, varaformaður; Einar Sæmund.son, formaður; Hörður Óskarsson, fundarritari; bórður handknattleiic í K'R á sama tíma, Sigurgeir Guðmannsson Og Þórðujt B. Sigvrðsson, gjaldkeri; Mári Guðmundsdóttir, spjaldskrárritari. | og einnig um sund. Þá eru hugleið- B. Sigur'össon. ,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.