Tíminn - 07.03.1959, Síða 7

Tíminn - 07.03.1959, Síða 7
T í MI N N, laugardaginn 7. marz 1959. 7 Guðmundur Jónsson, Kópsvatni: Svar til Jéns í Skollagróf í Morgunblaðinu 20. febr. s.l., birtis-l grein eftir Jón Sigurðsson bónda á Suðurlandi um kjördæma- málið. Heimilsfang höfundar er •ekki nánar tilgreint, en þar sem mynd fylgir greininni af Jóni í Skollagróf, verður hann að tsljast höfunduT hennar. Jón í Skoiiagróf þjáist ekki af neinum •efasemdum u.m, hvað sé rétt cða Tangt í stjórnmálunum. Hann er jaf’nsannfærður um ágæti þess að leggja niður kjördæmin og aðventisti um eilífa útskúfun hinna vanírúuðu. Bændaumhyggju Pram- •sóknarflokksins telur hann lika harla Iftils virði, en neínir þó ekki afrek , Sjálfstæðisflokksins á því sviði. Annars er fiokksþjónkun margra sjálfstæðisbænda aiveg fu ðuleg, og er erfitt að sjá ástæðuna til þess. V«ra má, að skilgreining gam- als og glöggs bónda, sem eitt sinn var í Bændaflokknum, sem allgóð skýring á þessu fyr.irbragði. Hann telur, að Sjálfstæðisflokkurinn uoti þá aðferð til þess að ná fylgi í sveitunum, að kaupa upp einn eða tvo menn í hverjum hreppi með því að hlaða undir þá völdum og veg-tyllum, veita þeim fjárhags- lega aðstoð eða önnur hiunnindi, gegh því að þeir styðji Sjálfstæðis- flok.kinn, hvað sem á dynur, en svo fylgi þeim lieimskasta fólkið í Iiverjum hreppi inn í Sjálfstæðis- flokkinn. Það er eins og Sjálfstæðisflokk urinn geti bundið póliiísk gleraugu fyrir augun á stuðningsmönnum sínum eius og karlinn, sem varð heylaus, en tók það þá til bragðs að binda græn gleraugu um augun á kúitum og reka þær síðan á beit. Sáu kýrnar þá ekkert nenia grænt og héldu, að komið væri sólskin og sumar og nýsprottið grængresi, og átu simma með beztu lyst. Yfirlýsingin á Jón I Skollagróf minnist á, að fyrrveraiKli ríkisstjórn hafi svikið loforð 'sin um endurskoðun stjórn- arskrárirmar, og kennir Framsókn um það eins og vænta mátti. Væri í þessu sambandi rétt að minna hann á, að haustið 1944 myndaði Ólafur Thórs ríkisstjórn ásamt Al- þýðuflokifcnum og kommúnistum og las Ólafur boðskap hennar inn á piötu, sem síðan var spiluð tvisv- ar sirmum í útvarpið, svo að allir mættu boðskapinn heyra. Lokaorð stjórnarsáttmálans voru þessi: ..I.oks hefir ríkisstjó'nin ákveð ið, að hafin verði nú þegar end- urskoðun stjórnarskrárinnar mcð það *h. a. fyrir augum, að sett vcði ótvúæð ákvæði um rétt- indi allra þegna þjóðfélagsins til atvinnu, eða þess framfæris, sem tryggingalöggjöfin ákveður, félagsáegs öryggis, almennrar nienntunar og jafns kosninga- réttar. Auk þess verði sett þar skýr fyrinnæli um verndun og efl- ingu lýðræðisins og um varnir g<“gn þeim öflum, sem vilja vinna gegn því. Endurskoðun þessari verði lokið svo fljótt, að frumvarpið verði lagt fyrir Aiþingi áffur en kosningar fara frani og eigi síðar en síðari hluta næsta vetrar og leggur stjórnin og fiokka' þeir, cr ,að henni síanda, kapp á að frumvarp þettu verði endu samþykkt á Alþingi að afleknum kosningum. Stjórnin beitir sér fyrir að sett verftl nefnd, skipuð fuiltrúum frá ýmsum almennum samtökum, sí jórnarskrárnefnd til ráðgjaf,a“.“ Lítið varð um efndir á þessu lof- orði, og verf ur Fra.msókn ekki um það keirnt, því að Nýsköpunar- stjór.nin var við völd f am yfir al- þingisko.sni.ngarnar 1945, og jók hún þá fylgi sitt en „Framsókn bei'ð mikið afhroð“ eins og ísafold orðaði það. Af hverju var þetta hentuga tæiiifæri tii þess a‘ð láta ,,réttlæti‘smálið‘' ná fram að ganga ekki notað, þegar Framsókn var utangarðs og áhrifalítil? „Pólitísk fjáriesting“ Jón í Skollagróf segist. þekkja dreifbýlisumhyggju Framsóknar- forkólfanna í dálkum Tímans, en hann þekkir hana iika úr sínum búskap. í árslok 1957 voru skuldir bænda við Ræktunar- og Byggingar sjóð Búnaðarbankans samkvæmt búnaðarskýrslum samtals um 230 milljónir króna, en i árslok 1958 vo.u þær 183,8 millj. kr., í árslok 1955 156,8 millj. kr. og í ársiok 1954 116 millj. kr. Þessar töiur sýna, sem flestum bændum niun revndar vera kunnugt um, að undanfarin ár hafa þeir átt all- greiðan aðgang að lánsfé til um- bóta á jörðum sínum, og mun Jón í Skollag.óf líka hafa notið góðs af því. Þessar mikiu lánveitingar til Lindbúnaðarins eiga bændur Fram- sóknarflokkum að þakka, og má um leið minna á, að meðan Nýsköp- unarstjórnin var við vöid, voru sjóðir Búnaðarbankans févana. Á máli þeirra, sem leggja vilja niður k.jördætnin, heita nú lánveitingar til dreifbýlisins pólitísk fjárfest- ing, og er hún að þeirra dómi mjög svo vafasöm. „Má vera, að þetta lagist, þegar búið verður að breyta kjördæmunum", sagði Einar 01- geirsson í binginu í vctur. Jón í Skollagróf býsnast yfir bjargráðunum frá s.l. vori. Víst rná ýmislegt að þeim finna, en ek.ki treystust Sjálfstæðismenn þó til að benda á önnur úrræði. Þeim hefði t. d. verið vorkunnarlaust að flytja breytingartiliögu um að felia niður 5% kauphækkunina, sem lögboðln var, og lækka yfirfærslu- gjöldln til samræmis við það, en það gerðu þeir ekki, heldur hvöttu þeir,verkamenn til að heimta enn meiri kauphækkanir, sem þeir nú eru búnir að taka af þeim aftur að mestu leyti. Verðsveiflur Verðsveiflur á rekstrarvörum landbúnaðarins eru rnjög óþægi- legar fyrir bændur, jafnvel þótt af- urðaverðið breytist eitthvað til samræmis. Fóðurbætiskaup eru liður i útgjöldum flestra bænda, og cr því rétt að athuga verðiag. hans. Hér fer á eftir verð á kúa- íóðurblondu hjá Kaupfélagi Árnes- inga síðastliðin ár, og er nefnt hæsta verð og lægsta verð á hverju ári. Til samanburðar er svo verð það, s-em bændur fengu útborgað fyrir 4% feita mjólk hjá Mjólkur- búi Fióamanna sömu ár. Ar 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 Kúafóðurblanda minnst mest pr. kg pr. kg kr. 1,35 kr. 2,49 2,53 — 2.27 — 2,21 — 2.27 — 2.28 — 2,37 — 2.49 kr, 2,54 — 2,69 — 2,53 — 2,44 - 2.36 —- 2.37 — 2.49 — Mjólk 4% fita pr. kg 1,80 2,10 2,31 2.41 2,47 2,57 2,91 3,06 Fyrri hluta síðasla árs kostaði fóðurblandan kr. 2,39 pr. kg, en nú kostar hún 3,46 pr. kg. Um' mjólk- urverðið fyrir síðasla ár er enn ekki vitað. Þessi tafla sýnir, að verðhlutfall fóðurbætis og mjólkur er svipað uú og það var árin eftir gengislækkunina, sem Sjálfstæðis- flokkurinn átti f.umkvæði að árið 1950. Skiptar skoíSanir Skoðanir ,ma.nna um, hvað sé rcltlát kjöi-dæmaskipun og kosn- ingalög, eru nokkuð á reiki. Sumir álíta hið eina sanna réttlæti í því fólgið, að hver flokkur fái jafn- marga þingmenn hlutfallslega og kjörfylgi hans segir til um, flokkur, sem fær fjórðung atkvæða, fái fjórðung þingsæta o. s. frv. Næst þessu má komast með því að hafa allt landið eitt kjördæmi og við- hafa hlutfallskosningu. Þá nytUj smáflokkarnir fyllsta réttlætis. | Ætlunin mun þó vera sú, ef ko$ið[ verður í nokkrum stórum kjördæm um, að úthluta uppbótarsætum til þeirra flokka einna, sem fá þing- menn kosna í kjördæmum. „Rétt- lætið“ má nefnilega ckki ganga of langt. En njóti smáflokkarnir ckki i sömu réttinda, vei'ður kosninga- rétturinn heldur ekki jafn, og þar með sniðgenginn eini kostur hlut-j fallskosninganna. Svo er til annað réttlæti en hlut- fallsleg flokkaskipting á Alþingi. Það er sú ríkisstjórn, sem fer með völd á hverjum tíma, hafi á bak við si.g stuðning meirihluta þjóðar- innar. Fijótt á litið virðast hlut- fallskosningar tryggja þetta, en svo er þó ekki. Það er vegna þess, að fremur er ólíklegt, að nokkur flokk ur nái meirihluta á þingi með hlut- fallskosningum, svo að oftast yrði að mynda samste>-pustjórn tveggja eða fleiri flokka, en uni leið missir ríkisstjórnin fylgi, því aö allmargir stuðningsmenn stuðningsflokka hennar verða óánægðir með stefnu hennar. Þetta varð t d. fyrrverandi rikisstjórn að falli, þáð var stjórn- arandstaðan innan frá, sem olli fajli hennar. Einmenningskjördæmin fryggja bezt starfhæít stjórnarfar Eina ráðið til þess að mynda stérka og stárfhæfa ríkisstjórn er að kjósa í einmenningskjördæm- um. Þá niyndu tveir flokkar eða flokkasamsteypur verða sterkastar og fara með völdin á vixl. Smá- flokkar myndu þá fáa eða enga þingmenn fá, en, bæta mætti að- stöðu þeirra með því að kjósa sam- kvæmt þeirri kosningaaðferð, sem ég hef áður sett fram í hlaðagrein- um. Þá myndu þeir lijótá jafnréttis við kosningarnar og hafa veruleg áhrif á styrkleikahlutföliin á Al- þingi. Með þeirri kosningaaðferð myndu áhrif kjósendanna vaxa mjög , en völd floksstjórnanna minnka að sama skapi. Jón í Skollagróf kemur ekki auga á nokkurn réttindamissi í því að sameina fjórar sýslur í eitt kjördæmi. Að vísu missa menn. ekki kosningaréttinn, en áhrif kjós- endanna á val frambjóðendanna • myndu minnka mjög, því að flokks | stjórnirnar þyrftu lítið tillit að taka til vilja kjósendanna um val á frambjóðendum, en það verða þær að gera, þegar kosið er í ein- menningskjördæmum. Kópsvatni, 26. febrúar 1959. Sigurbjörn Snjólfsson, Gilsárteigi: ma ki ske Þaff mál sem nú er efst á baugi meðal þjóðarinnar erti tillögur Sjálfstæðis- og Alþýðuflokksins um breytta kjördæmaskipun, þar sem ráðgert er að leggja niður öll núverandi kjördæmi utan Iteykjavíkur, en setja í þess stað fá kjördæmi og stór méð 5—7 þingmenn með hlutfaflskosningu. Vitanlega dylst það enguin manni að hér er á ferðinni ann- að og meira en það sem talizt geti kjördæmabreyting. Þarna er um algera byltingu að ræða, sem óumí'lýjanlega hlýtur að hai'a mjög víðtæk og varanieg áhrif á allt líf þjóðarinnar. Me'ð núverandi kjördsemaskipan er og hefir verið mjög vel fyrir því séð, að möguleiki væri á því fyrir þingmenn kjördæmanna áff iiaí'a nokknrn veginn glögga yfir- sýn yfir kjördæmið altt og nokku'ð náin kynni af hög'um fólksins og iiugðarefnum á svæðinu öllu. En með hinni nýju kjördæmaskipan yrði slíkt algerlega óhugsandi. Htigsum okkur t. d. Austfjarða kjördæmið, sem á að ná frá Skeið- arársandi að sunnan og norffur á langanes. Itettur nokkrum lifandi manni það í hug, að þingmenn kjördæmisins liafi möguleika á því að hafa svipuð kynni og nú er af fólkinu og högum þess á öllu þessu svæði. Ég cr ákaflega hræddur um, aö einhverjir þingmenn yrffu orðnir fótsárir, þegar sú yfirferð væri á enda. i Eitt af því, og raunar það eina, ! sem takandi er ti! greina af rökum þeirra er telja að breytinga nú- verandi kjördæmaskipan sé þörf, er það hvað fólkiff hafi ffutzt til á landinu og hlutföllin því allt önn- ur nú en þau voru, þegar núver- andi kjördæmaskipun var sett. Þetta er að vísu alveg rétt, svo langt sem það nær. En það réttlætir hins vegar ekki á nokkurn hátt, að svona róttækra breytinga sé þörf, þau met má jafna meff öðm móti. Nú er það eins og allir vita, að á undanförnum árum liefir fólks- slraumurinn legið til Reykjavíkur og Suffurnesja, svo að fólksfjölgun- in hefir eingöngu kómiff þar niffur. En hver er kominn til með að segja, að svo verði um alla fram- tíð? Það geta komið upp aðrir staðir á Iandinu, og það fyrr en varir, sem draga að sér fólk og engum nianni getur blandazt hug- ur um, a'ð ekki er heppilegt að vera sí og æ að breyta kjördæma- skipun landsins eingöngu vegna þess að fóik flyzl meira til eins staðar en annars á hiinun ýmsu tímum. Slíkum breytingum verður að stilla í hóf. 'Þá vaknar spurningin um þáð livernig koma eigi til móts viff kröfur manna í hinu aukna þétt- býli um meiri áhrif á löggjafar- þingi þjóðarinnar. Því er þar til að svara, áð það á að gera með fjölgun þingmanna þar, að vissu marki þó, því það mun óvíða og sennilega hvergi við líkar aðstæður þeim er við búum við á okkar landi, vera viffurkennt að liöfffatalan ein eigi aff ráða. Þegar þess er gætt hverjir þaff eru, sem fastast sækja á í þessu máli — (Sjálfstæðismenn) kemur ýmislegt fram í hugann. Eitt af mörgu er það, að á síð- astliðnu suinri átti einn af framá- mönnum Sjálfstæðisflokksins nierk isafmæli. Að tilefni þess var hann vitanlega nokkuð hátt uppi drjúg'- an tíma baíði á undan og eftir. Þá vildi það s\o til nokkrum dögum fyrir afmælið, að hann hitti kunn- ingja sinn úr öðriun landshluta, og kunninginn spurði Jiann m. a. að því livort það væri satt, að nú væru þeir (Sjálfstæðismenn) komnir vel á veg með það að inn- hyrða „Kommana)), eins og hann orðaði það. Hinu svaraffi: „Þetta er nú ekki að öllu leyti rétt, en liins vegar þurfum við að nota þá dálítið. Viff þurfum fyrst að fá þá tíl að h.jálpa okkur að drepa stjórn ina o" breyta kjördæmaskipuninni, en svo þuríuni viff ekki meira á þeim að halda. Er þetta nú ekki það, sem í rauninni hefir gerzt að suniu leyti mi þegar, þar scm vinstra sam- starfinu var sundrað? Spurningin er svo, hvort Koimn únistar ætla líka að hjálpa til að Ieggja niffur kjördæmin utan Keykjavíkur. En hvað sem gerist, þá er eitt víst: Fólkið í sveitum og sjávar- byggðum verður að standa saman gegn því að leggja kjördæmin niff- ur. Það má enginn flokkarígur draga úr samstöðu manna, þegar svo augljóslega á að svipta menn þýðingannestu réttindum, og það er hægt að bæta hlut þéttbýlis- manna, án þess að svipta héruðin réttinduni til þess að liafa sína eigin fulltrúa á löggjafarþingi þjóffarinnar. Þaff má aldrei ske. Sigurbjörn Snjólfsson. Á víðavangi „Það hefir einhver óviðkynning'* Þaff hefur nieð réttu veriW fundið til foráttu þeirri hugmynd stjórnarflokkanna, að stækkc kjördæmin verulega frá því seh’- nú er, aff kynni kjósenda ai’ frambjóffenduin og igagnkværnt: torvelduffust. Alþýðubl. hefur nú fundið ráð við þessum anu- marka. Þar segir svo í grein, seni birtist nú í vikunni: „Til þess að kjósendur vissu yfirleitt urn, livað frambjóðenJ ur hafa fram aff bera, sem er auðvitað aðalatriðiff, kemur mér í hug aðferff, sem bæffi gæti ver- iff áhrifarík og nýstárleg og hún er sú: Að frambjóffendur komx til samræðna í fundarfoinii n einhverjum góffunx staff í kjör- dænxinu ,og töluffu inn á stál- þráff og væri ræffum þessuin síff an útvarpaff frá útvarpsstöðinni og hefði þá hvert kjördænii sitt. útvarpskvöld cg gætu kjósend- ur þá setiff heima hjá sér í staff þess aff fara langt effa. ska.mmt, effa geta engan kost átt þess, aff heyra neitt, oft sökum kostnaff- ar við ferffalag og ýmissa anna heimafyrir." „Hvíldu þig, hvíld er góð'1 Þaff er ekki ofsögiun af því sagt, aff þessi Alþýffublaffshug- mynd er bæffi „áhrifarík og ný- stárleg“. Hingað til hefur. þaff nú tíðkazt, að frambjóðendur hafi mannað sig upp í að niæta á nokkrum franiboðsfundum í kjördæmum sínum og spjaíla þar saman í áheyrn kjósendanna. — Yfirleitt munu slíkir fundir vel sóttir ef ekki liamla einhyer sérstök og óviðráðanleg atvik. Ýrnsa fýsír að sjá þá menn, sem þeir eru beðnir að kjósa og jafn vel ná af þeim tali. Má segja, að ekki megi nú kynnin vera öllu ■ minni en það. Nú á að létta þessu funda- amstri af frambjóðenduin og er ekki ofniælt, að mörg er hún framförin, senx hin nýja, kjör- dæmabreyting getur af sér leitt Nú eiga þeir bara að koma 'saman á einum stað í kjördæminu o@ tala þar inn á stálþráð. Ekki ex auðvelt að átta sig á hvers vegna sú „upptaka“ þarf endilega aff fara fram innan viðkomndi kjöi dæmis, nema ef vera skyldi til þess, að rifja upp fyrir þing- mannsefnunum í livaða kjördæmi þeir séu nú í framboði. G'ætu þeir ekki alveg eins setið yfii þræðinum „suður í Reykjavik" eða talað bara beint í útvarpiff án nokkurs milliliffs? Eða ei kannski meiningin með þessu aff losa hina fáu frambjóðendur, sem heima eiga í kjördæniununi, við að ómaka sig í þessúm er indum til liöfuðstaffarins? Það er út af fyrir sig fallega hugsaff. Burf með fundina Annars er þaff auðvitað rétt hjá greinarhöfundi, að meff hinni nýju „siffabót“ verffa öll fram- boðsfundahöld útilokuð í líku formi og þau liafa veriff. Þótt ekki sé nú reiknað meff néma fjórum flokkuni, sem auffvitað; geta eins veriff orffnir átta aff nokkrum árum liffnum, — og 5—7 frambjóðendum fyrir livern flokk, þá cru það 20—28 menn og þó aðeins taldir affalinenn. Erfitt mun sjálfsagt reynast aff rúma slíkan ræðuniannahóp á einuin fundi. Niðurstaðan yrði eflaust sú, að 1—2 menn af íiverj um lista mættu á funduin í ein um liluta kjördæmisins en affrir þá annars staðac.1 SépniIegaJt yrffi það þó ofan í, aff funda- höld væru lireinlega lög'ft niður eins og Alþýðublaðsmaðurinn talar um og bara farið í útvarpið. Það væri lang fyrirhafnarminnst og í fullu samræmi við þann anda kjördæmabreytinigarinnar, að eyða sem mest öllum ‘ tengsl- um milli frambjóðenda og kjós- enda. Tilfinningur.ni veitti betur „Hlutskipti Sjálfstæðisnokks- (Fi’amLaid a 8. siðuj

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.