Tíminn - 07.03.1959, Side 8

Tíminn - 07.03.1959, Side 8
Tíminn vinnur. fslandsmcUtarar KR í handknattletk Magnús Jónsson, Stefán Stephensen, son, Magnús Georgssson. Fretnrl rö3 Reynir Ólafsson og Henz Stetmann. 1958. Aftari röð fr vlnstrl: Frímann Gunnlaugsson, Bergur Adoiphsson, Þorbjörn Friðriksson, Sigurður Óskarsson, Karl Jóhannsson, Pétur Stefáns : Hörður Felixson, Þórir Þorstéinsson, Gísli Þorkeisson, Guðjón Ólafsson, ÍFYamhaJr’ af 5. rííTu) ræðuna flutti Georg LúfSvíksson, formaður byggingarnefndar og rakti hann nokkuð skíðaskálasögu KR og starfssögu deildarinnar yfir leifct. Alls unnu við byggínguna 115 sjálfboðaliðar 1130 dagsverk. Crunnur skálans var grafinn í júlí 1956 og síðan var kjallari fullsteyptur. í oktúber 1956 var skálinn fokheldur. Júní næsta ár hófust innréttingar og vatnslögn var lögð. í miaTz 1958 kom raf- ma’gn frá Sogslínunni og það ár voru háð tvö skíðamót við skál- ann. Mestur hraðinn í framkvæmd unum hefir verið siðan í septem- ber í 'haust og var lögð nótt með degi við framkvæmdir. Skálinn er 130 fermetrar og' ca. 950 rúmmetrar. í kjallara er skíðageymsla, tvö gistiherbergi,! iniðstöðvarklefi, böð og gufubað.1 Á fyrstu hæð eru rúmgóðar setu- slofur. Einnig eru þar tvö gisti-í iherbergi, snyrtiherbergi, míðstöðv aj’fcJefi, böð og gufubað. Á fyrstu haeð eru rúmigóðar setustofur. 3. síðan hétt úr loftinu í vírspotta og einu sinai tók húsvörðurinn eftir því, að logað hafði á perunni hjá Ohar- lie i nokkra daga og nætur sam- fejrtt. Húsvörðurinn brauzt inn og fann Oharlie gamla látinn. Hann var klæddur í sömu fataræflana og hann hafði borið svo langt sem menn mundu. Lögreglan fram- kvæmdi leit í herberginu og þá lcom fram í dagsins Ijós leyndar- mál mannsins, því að lögregluþjón arnir fundu: Eitt hundrað umslög með kaup greiðslum í, sem ekkl höfðu ver- ið opnuð, en hvert þeirra inni- hélt 10 sterlingspund — þ.e.a.s. 1000 pund í beiuhörðum penlng om — en auk þess fannst gömul bankabók, sem ekkl hafði verið hreyfð siðan 1939, og hafði inni aV halda rúmlega 1300 pund. — Með bankavöztunum áttl „vesl- ings Charlie gamll“ því aút að 2000 sterlingspund — en það nmndi nema um 300 þúsimd ísl. krúnum. K’W’WST' — Einnig eru þar tvö gistiherbergi, eldhús', snyrtiherbergi og rúmgóð forstofa. í risinu eru kojur fyrir 35 manns, auk svefnlofts. Alls á skálinn að geta rúmað um 130 manns. tf„ .. "«æ^aaæÉ:i^5a—K:. Féiagsheimiíi — íþróttasaiUr Hér á undan hefir verið stiklað á stóru á íþróltasviðinu, en KR- ingar hafa unnið stórvirki á hinu félagslega sviði, og einnig þar verið brautryðjendur. Ber þess' vott hið giæsilega félagsheimili og íþróttasalur, ásamt mörgum leik- völlum við Kaplaskjólsveg, bæði grasvellir og malarvellir. Hafa þar margir lagt hönd á plóginn, en ég held að engum sé getrt rangt til, þó að sagt sé, að þar eigi Gísli Halldórsson meiri hlut að en nolckur annar. Það hefir verið gæfa KR hve marga öfcula forustumenn félagið hefir átt, en því miður er ekki rúm til að geta allra þeirra ágætis- manna hér. Enn einum má þó ekki sleppa. Erlendur Ó. Pétursson Hann tézt á síðasta ári, liðlega 65 ára að aldri, og getur því ekki í dag minnzt 60 ára afmælis fé- lagsins, veizluklæddur meðal íé- laga sinna og samherja. En hann verður ekki langt í burtu. Erlend- ur var mikill gæfumaður, og hann sá þann draum sinn og hugsjón aUa ævi rætast, að hinn mjóí vísir, sem gróðursettur var með „Fótboltafélagi Reykjavíkur", varð að þróttmesta félagi lands- ins. KR var honum allt. Hann var formjaður félagsins í 23 ár. en hafði áður verið ritari þess í 20 ár áður. Störf hans í þágu KR verða aldrei þökkuð eins og skyldi, og raunverulega er erfitt að hugsa sér IÍR án Erlends. Lokaorð Og nú, þegar komið er að nið- urlagi þessarar stuttu og ófull- komnu afmælisgreinar, langar mig, s'em „Vesturbæing, sem aldrei hefir búið fyrir austan læk“, en þó ekki verið félagi í KR, að óska félagsmönnum öllum til 'hamingju með þessi íímamót i sögu félagsins, og ég vona, og reyndar veit, að KR verður áfram | sama stórveldið meðal íslenzkra | íþróttafélaga í framtíðinni sem hingað tii. ÁFRAM KR. — hsím. Flestir fylgjast með -straum hans — nauðugir viljugir. Maður inn lætur á sjá með árunum. Þó eru þeir tii, sem láta ;nið timans, þungan og þrotlausan sem vind ur eyrun þjóta í lengstu lög. Þeir eld ast lítt, þótt árin renni; þeir varð veita hvatlei'k, hreysti og þrótt vor úr viti, hvað svo sem almanaki og ártali líður. Hver mundi trúa því, sá er hittii Friðbjörn á Hólum, á fömum veg og varpar á hann orði, að þar far sjötugur öldimgur? Allur er mað urinn líkari því, að vera áratugum yngri. Eigi veit ég hvort það er íslenzk glíma og aðrar íþróttir, er Friðbjörn tamdi sér á yngri árum, eða ást hans á hljómlist og fögrum söng, eða það er eðlið sjálft og ætt- ernið, er enzt hefir honum til að .geym'a æsku sinnar með svo óvenju legum hætti. Vísast cr það allt þetta og fleirá margt. Ég veit það ekki. Hitt veit ég, að Friðbjörn á Hólum er sami fyrirmaðurinn og fjörmaðurirm, sama prúðmennið, sami góði og glaði félaginn og hann var er ég kynntist honum fyrst, rösklega tvitugum. Og enn er hann manna hvatastur í spori, sem allir mega sjá. Því meira undrast ég það, með hvílikum afburðum hann hefir staðið af sér raun áranna, sem mér er vel ljóst, að með nokkr- um hætti hefur hann verið einmani um ævina, ókvæntur maðurinu. Og hér er svo „ævisagan" — sú, sem við blasir: Finnur Friðbjörn heitir hann fullu nafni, fæddur að Fremsta- felli í Kaldakinn 3. d. febrúarmán- aðar 1389, sonur merkishjónanna Geirfinns Trausta Friðfinnssonar, bónda að Garði í Fnjóskadal, síðar ■hreppstjóra og sýslunefndarmanns á Hólum í Hjaltadal og Kristjönu Guðnýjar Hallgrimsdóttur, hrepp- stjóra á F-emstafelli, Ólafssonar. Frá Garði fluttust þau hjón búferl- um með börnum sínum að Hólum í Hjaltadal árið 1905. Friðbjörn lauk námi í Hólaskóla, árið 1916, setti saman bú og bjó þar til 1928. Hvarf þá aftur að Hólum og hefur eigi þaðan vikið, enda uátengdur stað og skóla. Ungur að árum annaðist Frið- björn ýmis opinber störf fyrir föð- ur sinn. Kom snemma í l.iós að þar fór traustur maður, sem Friðbjörn var, og sta.fhæíur í bezta lagi. Hafa og á hann hlaðizt hin marg- Afmælisskíðamót Armanns f tilefni af 70 ára afmæli Glímu félagsins Ármanns heldur skíða- deiid féiagsins stórsvigmót um helgina f Jósefsdal. Brautin mun liggja niður hið margbreytilega Suðurgii og enda í Jósefsdal. Þar verður keppt í öllum flokkum. Allir helztu skíðamenn Reykja- víkur keppa þar og mun þeim þar í fyrsta sinn á þessum vfetri gefast tækifæri til að reyna með sér hver fræknastur er. Helztir þeirra eru: Stefán Kristjánsson, Guðni Sigfússon, Hilmar Stein- grímsson, Svanþerg Þórðarson, Ólafur Nílsson, Ásgeir Eyjólfs- son, Úlfar Skæringsson, Bragi Nilsson, Magnús Guðmundsson og margir fleiri þeim skeinuhættir. Þar sem toúast ma við batnandi veðri og nógum snjó, mun marg- an fýsa að sjá þessa keppni og nota hið fjölbreytta skíðaland sem er í Jósefsdal og Bláfjöilum. Gufubaðstofan verður opin á sunnudag fyrir karlmenn frá kl. jj 9 til 1. — GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29 — sími 18976. Pátreksfjarðar- togarar Patreksfirði í gær. — Togarinn Gylfi landaði í gær um 200 tonn- um; fer aftur á veiðar á morgun. Ólafur Jóhannesson landaði í síð- ustu viku 220 tonnum. Bátamir Sæborg og Faxafell öfluðu í febr, 115 tn. í 11 róðrum sá fyrrtaldi, og hinn 56 tn. í 7 róðrum miðað við óslægðan fisk. Sniókoma hefir verið mikil undanfarið og nokkurt frost. B.Þ. trleni yflriis (Framhald af 6. síðu) þessu. Þetta getur þó breyzt, ef aðstæður breytast og ef fasistásku öflin verða ofan á í þjóðfylking- unni. Að óbreyttu ástandi er bætt við, að kommúnistar græði mest á þeirri óánægju, sem kann að verða með stjórnina, og það getur svo aftur ýtt undir valdatöku fasista og hersins. Ein3 og sakir standa, er það fyrst og fremst de Gaulle, sem nú stendur í vegi einræðisstjórnar í Frakklandi. En hann er kominn að sjötugu. Hann þarf að ná góðum og skjótum árangri, ef lýðræðið á að vera traust í sessi eftir hans dag. Þ. Þ. er 1-23-23 Á víðavangi (Framhald af 7. síðu) ins hefir að undanförnu verið stjórnarandstaða og málfhitning ur flokksins á Alþingi mótazt af því“. Þessi ummæli eru úr ræðu, sem Magnús Jónsson flutti ný- Iega á Varðarfundi. Þessi játn- ing Magnúsar er býsna merkileg. Ekki þó fyrir það, að hún opin beri nein ný sannindi, heldur af því, að ekki mun áður hafa verið viðurkennt af heldri mönnum í þeim herbúðum, að Sjálfstæðis- flokkurinn temdi sér tvenns kon ar málflutning, eftir því hvort hann er aðili að ríkisstjórn eða ekki. Magnús talar um „málflutn ing flokksins á Alþingi" og mætti því álykta, að málfærsla flokksins sé önnur utan þings en innan og þá sennilega einnig með tvennu móti, eftir afstöð- unni til ríkisstjómar. En hvað sem því líður, þá dylst engum, að Magnús hefur alveg rétt fyrir sér. Þegar Sjálfst.fl. er í ríkis- stjórn þá er hann á móti verk- föllum, á móti kauphækkunum, með lántökum o.s.frv. Þegar flokkurinn er utan stjómar, þá er hann með vcrkföllum, með kauphækkunum, móti láutökum o.s.frv. Magnús Jónsson er hrekklaus maður og „góður í sér“. Hann langar oft til að segja satt en fær það ekki alltaf. Þá togast þær á skyldan og til- finningin. A3 þessu sinni hefur tilfinningunni veitt bctur. Vel- unnarar Magnúsar mundn vilja að svo bæri oftar tiL víslegustu störf, svo sem oft vill verða um þá menn — og einkum í sveit —„ sem vel eru að heiman búnir nm skyldurækni, gáfur og fé- lagshyggju og hafa því hvers manns traust. Söngkennari við Hólaskóia hefur Friðbjörn verið allt frá 1919, isöhg- stjóri og organieikari við Hóladóm- kirkju í hálfa öld. Hann var hrepp- stjóri Hólahrepps um 10 ára skeið, en sagði af sér hreppstjörn 1930. Sýslunefndarmaður var hann í 15 ár og endurskoðandi sýslusjóðs- reikninga um hríð, hreppsnefndar- maður frá 1924 og oddviti hrepps- nefndar óslitið frá 1934, hefur set- ið í skattanernd um árabil og er va.amaður I yfirskattanefnd. Enn er þess að geta, að Friðbjörn var einn af forgöngumiinnum um stofnun Sparisjóðs Hólahrepps og féhirðir löngum. Má fullyrða, að þar hafi hawn unnið frábært starf fy.ir lítil laun, mundi sjóð, sem orðinn er furðu öflugur, vissulega vandfenginn betri forsjármaður. Það ætla ég, að störf hans við Sparisjóð Hólahrepps séu nálega hin einu, er sjálfur telur hann sig hafa unnið til nokku.ra nytja. Ekki er yfirlætinu fyrir að fara. Friðbjörn Traustason hefur lengi setið í stjórn Kaupfél. Aust- ur-Skagfirðinga. Eigi þekki ég gerla til starfa hans á þeim vett- vangi. Hitt efa ég ekki, að fram- sýni hans og hygginga gæti þar svo sem við önnur störf, þau er hann leggur á gerva hönd. Þetta er orðinn lan.gur listi — og er þó engan veginn allt talið. En þetta er þó meir en nóg til að sýna hvílíks trausts sinna samferða- manna sá hefur notið, er svo hefur verið störíum hlaðinn í þeirra þágu. í upptainingu þeirra starfa, er Friðbjörn á Hólum hefur gegnt og gegnir enn, flestum, íelst raun- ar ærin saga — jafnvel sjötugs manns. Og þó er þelta ekki sagan sjálf. Á bak við störfin stendur maðurinn. Og Friðbjörn er góð- ur samverkamaður. Prúðmennska hans og frjólsmannlegt fas, dreng- skapur hans, skj'ldui'ækni og óbrigðull heiðarleiki — þetta eru þeir eigmleikar, hver um sig og allir saman, sem einkenna mann- inn mest, afla honum virðingar allra og vinátfcu þeirra,. er þekkja hann bezt. Nú er sá andi uppi, að líta meir á verkalunin cn verkið sjálft. Frið- birni Traustasyni er annan veg farið. Honum hefur aldrei lærzt að hugsa í tfmakaupskrónum. Er og sannast mála, að fyrir þan ábyrgðarstörf sum. er hann hefir á hendi, kemur, að því er ég bezt veit, skoplega litil greiðsla. Vinnu gleðin, fullnægingin, sem felst í því að leysa hvert viðfangsefni vel af hendi og samvizkusainlega — slík haía löngum verið hans drýgstu verkalaun. Og ef til vill endast þau launin manninum bezt til nokkurs þroska, þegar öllu er á botninn hvolft. Ekki bj'St ég við að Friðbjörn vinur minn beini til min neinum blessunarorðúm, er hann les þess- ar linur. Hann um það. í engu hef ég ofmælt, og stend því j afnréttur. Þess óska ég að endingu, Frið- björn, að þú, hinn léttvígi maður, megir enn iim langa hríð láta senr ekkert almanak og engin ártöi séu til. Gísli Mugnússon. TÍMINN, laugardaginn 7. marz 1959. Sjötugur: FriSbjörn Traestason

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.