Tíminn - 19.03.1959, Blaðsíða 1
Q~rS; > & UjgJ
siyktun flokksþingsins
um utanríkismál — bls. 6
43 árgangur.
Bosuslow, bls. 3.
Opið bréf til allra, bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
Sjávarsíðan, bls. 7.
Reykjavík, fimmtudaginn 19. marz 1959.
64. bla».
p Eins og sagt var frá hér i blað p
?É inu í aær rak vélbátinn Guil- 5É
%
p 'topp frá Vestmannaeyjum upp p
0 , í Þykkvabæjarfjöru i fyrradag, p
0 en mönnum var bjargað áður p
P en báturinn fór i brimgarðinn. ^
0 Báturinn mun þó óskemmdur 0
P - og verður reynt að ná honum ^
p út hið bráðasta. Þessa mynd p
0 • tók Björgvin Hafliðason í Búð
p af Guiltoppi á strandstaðnum
Varnarliðið byggir tvær stórar flugmið-
unarstöðvar við Hellissand á Snæf ellsnesi
.
Oos mestu bor
holunnar mælt
í dag mun aflmesta bórholan,
sem boruð var með stóra djúpborn
um austan fjalls veröa opnuð. Er
þetla borhola við Gufudal. Mjög
öflngt gos kom úr holunni er bor-
un var lokið, cn henni var þegar
lokað. Nú hefir verið komið fyrir
ýmsum mælitækjum við borhol
una með miklum pípuleiðslum og
öðrum úlbúnaði til þess að mæla
gufuþrýsting og vatnsmagn, 'og í
dag verður holan opnuð og mæl
ing gerð. Leikur mönnum forvitni
á að vita, hve afl gossins er mikið.
Mótmæla
kjaraskerðingu
\
Fundur haldinn í Kennarafclagi
Árnessýslu að Selfossi, 14. marz
1959, mótmælir eindregið þeirri
kjaraskerðingu, er fram heíir kom
ið á þessu skólaári með síðustu
„dýrtíðarráðstöfunum.“
Framkvæmdir munu hef jast í næsta mánuði
og gert ráð fyrir að stöðvarnar kosti um
fjörutíu milljónir íslenzkra króna
í næsta mánuði munu hefiast framkvæmdir við bvggingu
tveggia mjög stórra og fullkominna flugmiðunarstöðva (loran-
stöðva) á Snæfellsnesi til öryggisþjónustu fyrir flugið, jafnt
hernaðarflug sem annað.
Heimsvaldastefna kommúnista skæð-
asti óvinur óháðra Árabaríkja
Yfirlýsing Nassers. Boðar alger vinsiit við
Sovétríkin og hefir skefjalausa
| Farið hafa fram mælingar til
staðsetningar stöðvum þessum, og
mun þeim hafa verið ákveðin.n
staður utan Ilellissands á Snæfells
nesi.
Kosta hátt á 3. millj. dollara
Það er varnarliðið á Keflavík-
urflugvelli ,sem lætur byggja
]>essar flugmiðunarstöðvar og
annast framkvæmdir, en samn-
ingar liafa verið gcrðir við Is-
lenzka aðalverktaka um að þeir
byggi mannvirkin cins og áðrar
l'ramkvæmdir fyrir herinn.
Stöðvar þessar verða að sjálf-
sögðu mikil mannvirki og rnunu
kosta hátt á þriðju milljón doll-
ara eða 35—45 millj. ísl. króna.
Erlendir sérfræSingar fyrst
! Þegar fjugmiðunarstöðvar þess-
ar eru upp komnar munu starfa
þar erlendir sérfræðingar fyrst í
stað, en einnig íslenzkir menn og
ráðgert er að íslendingar annist
alveg starf'ræksiuna síðar meir.
Fyrstu stórframkvæmdir
Eins og kunnugl er eru þetta
fyrstu stórframkvæmdir varnarliðs
ins hér síðan radarstöðvarnar í
Ilornafirði, á Langanesi og í Aðal-
vík voru.byggðar fyrir nokkrum
árum.
Dulles fer af
sjúkrahúsinu
NTB-Washington, 18. marz.
Dulles mun innan fárra daga
yfirgefa Walter-Reed sjúkra-
húsið í Washington.
Lokið er geislalækningu þeirri,
sem utanríkisráðherrann hefir
r.otið undanfarið. Ifefir hann síðan
10. febrúar 18 sinnuni fcngið mjög
vUæri í rauninni um að ræða lið
mætti verða til að vinna hug á
krabbameini því, sem ráðherraiin
þ.iáist af. Dulles mun enn verða
nokkra daga á sjúkrahúsinu, en
síðan fara til heimilis síns í Wash-
ington. Eftir nokkurra daga dvöl
Eins og fyrr segir er gert ráð, þar er ætlunin að hann fari
fyrir, að flugleiðsögustöðvar þess-
ar vérði bæði til afnota fyrir her-
flugvélar og herflug að og frá
Keflavíkurflugvelli og venjulegt
áróðursstyrjöld gegn kommúnistum
NTB-Kairó og Bagdad, 18. marz. — Heimsvaldastefna
kommúnismans er í dag skæðasli fjandmaður Arabaríkjanna,
seni bei-jast fyrir þjóðernislegu sjálfstæði og frelsi. Þannig
hófst boðskapur Kairóútvarpsins í morgun og með honum er
talið, að Nasser hafi byrjað algera áróðursstyrjöld gegn
konnnúnistum yfirleitt og alveg sérstaklega þeini Nikita
Krustjoff og Kassem forsætisráðherra í írak.
Gríska þingið
heiðrar Grivas
NTB Aþenu, 18. marz. Grivas of
fursti er sem kunnugt er kominn
til Aþenu. Var honum tekið þar
sem þjóðhetju og fagnað ákaft af
almenningi. í dag samþykkti þingið
einróma lög, þar sem Grívas er
gerður að hershöfðingja og trvggð
sæmileg eftirlaun ævilangt. í grein-
argerð segir, að Grivas hafi unhið
ómetanlegt starf í þágu Grikklands.
tveggja vikna orlof sér til hress-
ingar, en ekki er vitað hvert. Hann
nuin þó hafa s'töðugt samband við
i Eisenhower forseta. Er síðan
farþega- og flutningaflug milli ís- reiknað með, að Dulles kunni að
lands og annarra landa. I taka við starfi sínu aö ný.jn.
Kaupstaðir landsins sameinist um
kaup á færanlegri malbikunarstöð
Öll áróðursvél Nassers hefir ver
ið sett í gang. Er hamazt gegn
kommúnistum og þeir bornir öll-
um hinum versiu sökum. Erindrek
ar hins alþjóðlega kommúnisma
vinni að undirróðurs- og mold-
vörpustarfsemi í öllum Arabaríkj-
unum. Markmiðið sé að leggja
þau undir veldi kommúnismans og
í Irak séu þeir vel á veg komnir
með að stofna aigerlega kommún-
istískt ríki með aðstoð svikarans
Kas'sems.
Vinslit
í flestum borgum og' bæjum í
Egyptalandi og Sýrlandi voru farn
ar fjölmennar hópgöngur í dag.
Verkamenn og námsfólk gekk
fyllctu liði undir veifunr, sem á
voru letruð ýms slágorð gegn
kommúnistum og mannfjöldinn
a-pti skammaryrði um Krustjoff ■ dæmi verði fá en stór og núver-lí tvímenningskjördæmum er það að greiða hluafé á fjórum árum
og Kassem. í gærkveldi lýsti frétta ,andi kjördæmi, önnur en Reykja- j skoðun fundarins eins og fjöl. nieð jöfnum greiðslum í þeim
slofan i Damaskus yfir, að ræða vík, að sjálfsögðu lögð niður, vi-11 inargra manna í íandinu. að æðsia kaupstöðum sem hafa 1500 ibúa
„Mótmælir þeirri stefnu aö
kjördæmi veröi fá en stór“
Samþykkt aítalfundar Búnaítarfélags
Laugardalshrepps
Aðalfundur Búnaðarfélags
ardalshrepps í Árnessýslu
þykkti eftirfarandi ályktun.
„Þar sem núverandi ríkisstjórn
heíir lýst því yfir, að hún ætli að
beita sér fyrir því að kjördæma
skipan landsins verði breytl og vit
að er að stefnan verður sú, að kjör
Laiig' í ljós skoðun sina á eftirfarandi at
sani ! riðum:
1. Eftir að til'framkvæmda kom
sú skipan að veita stjórnmálaflokk
um svokölluð uppbótarþings.æti,
sem leiddi til þess, að fimmti hver
þingmaður á ekkert kjördæmi að
Fundur fulltrúa frá bæjar
stjórnum kaupstaða í land-
inu sem haldinn var í Reykja
vík 13.—16. marz s. 1. komst
að þeirri niðurstöðu, að hag-
kvæmt myndi að leysa hið
örðuga vandamál í sambandi
við varanlega gatnagerð með
þeim hætti, að stofnað yrði
hlutafélag bæjarfélaganna
til kaupa á fulikomnum tækj
um í þessu skyni.
Yrði um að ræða fiytjanlcga
malbikunarstöð, sem síðan yrði lát
in vinna eftir fyrirframgerðri
áætlun að varanlegri gatnagcrð í
kaupstöðum og kauptúnum lands-
ins.
lllutafélag
Illutafé hins væntanlega hluta-
félags verði 1—\'/-> milljón króna.
Skulu allir hluthafar eiga jafnan
hlut — 100 þús. krónur — hver.
baki sér og síðar hlutfallskosning Heimilt vcrði skv. stofnsamningi
Krustjoffs' daginn áður markaði | aðalfundur Búnaðarfclags Laugar.
límamót í samskiptum ríkjanna. | dalsln-epps í Árnessýslu. haldinn
(Framhald á 2. siöu). að Laugarvalni 7. iebrúar 1959 láta
stofnun þjóðarinnar, Alþingi, hafi cða fleiri, en á 8 árum i þeim kaup
misst þann svip. sem það áður bar.! stöðum, sem hafa undir 1500 íbúa,
(Framhald á l. síðu). |svo og þeim kauptúnum, sem síðar
gerast hluthafar.
Aðiid að hlutafélagi þessu-skal
tekin af hverri einstakri bæjar-
stjórn og eigi síðar en fyrir 1. júnt
1959.
Ný vísitala
gengin í gildi
Kauplagsnefnd hefir reiknað út
vjsitölu framfærslukostnaðar í
Reykjavík hinn 1. marz sl„ og
reyndist hún vera 202 slig, miðað
við grunntöluna 100 hinn 1. marz
1950. í samræmi við ákvæði laga
nr. 1, 30. janúar 1959. um niður.
færslu verðlags og launa o. fl. er
þetta í síðasta skipti, sem vísitala
framfærslukostnaðar er reiknuð út
samkvæmt hinum gamla grundvelli
og jaínframt tekur gildi nýr grund
völiur vísitölu framfærslukostnað-
ar í Ileykjavík. Útgjaldaupphæð
hins ný.ia vísitölú-grundvallar 1.
marz 1959 verðúr sú grunnupphæð,
er síðari breytingar vísitölunnar
miðast við, og jafngildir grunntöl.
unni 100.
(Frá viðskiptamálai'áðuneytinu)