Tíminn - 19.03.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.03.1959, Blaðsíða 2
Hér ssst Poul Reumert í hlutverki Sleemans í samnefndu leikriti eftir Hjalmar Berrþtian, sem sjónvarpaö var í Danmörku fyrir nokkru. Nú ;r ekkert óvenjulegt að sjá Reumert á leiksviSi, en hetta er í fyrsta sinn, aS hann leikur í sjónvarpsleikriti. Sameiginlegt byggðasafn Hánvetn- inga og Strandamanna á Reykjnm Átthagafélag Stranda- rnaniiá heldur samkomu í Skátaheimilinu í kvöld og býSur þangað öllum Stranda tnönnum 60 ára og eldri ásamt mökum, búsettum í KópaVögi og Reykjavík. Fé- lagið vinnur nú að því ásamt Húnvetningafélaginu að koma upp sameiginlegu byggðasafni Strandamanna og Húrivetninga að Reykjum í Hrútafirði. Þegar átlhagafélag Stranda- rnanna í Reykjavík var stofna'ð, var það eitt höfuð markmið félags ftns að gefa því fólki, sem flutt ír frá átthögunum heima, kost á ið koma saman öðru hverju, rifja jpp minningar og viðlialda göml- jm kynnum, Jafnframt hefur fé- lagið hug á að halda tengslum við heimabyggðina, þannig að hugur 3g hönd fólksins heirna og heiman geti upnið að sameiginlegum hugð arefnum byggðinni í hag. Til þessa hefur starfsemi félags ins naer eingöngu byggst á sam- komum, ,hafa þær oftast verið mjög v.el sóltar. Hefur Björn Kristmundsson frá Borðeyri verið iormaðpr, skemmtinefndar frá stofnun félagsins. Nú hefur félag ið hug á. að auka nokkuð starf- semi sínai Hefur það ásamt Hún- vetningaÍýlaginu átt hlut að því að komi'ð.verði upp sameiginlegu ■byggðasafni fyrir Húnavatns- og ■Strandasýslur. Yrði bví safni val- tnn staður að Reykjum í Hrúta- t’irði. Strandamenn munu éiga í fórum sínum ýmsar minjar frá tyrri tímum, sem nauðsyn er að ojarga frá eyðileggingu. Meðal iþess srierkasta af því tagi er há- sarlaskipið Ófeigur^ sem nú situr i nausti heima í Ófeigsfirði. Má án efa téíja skip þetta ejtt af merk astu þjóðlegum minjúm íslend- tnga. Enn fremur hefur félagið hug á að hefjast handa um útgáfu ársrits, kvikmyndatöku o. fl. — Næstkomandi fimmtudag 19. þ.m. hefur félagið mannfagnað í Skáta 'ieimiiinu í Reykjavík, bíður það íhér til öllum Strandamönnum 60 ára og eldri, búsettum I Reykjavík •ag Kópavogi, ásamt konuxn þeirra ;ða mönnum. Undanfarin ár hafa hóf þessi verið fjölsótt og vinsæl )g er von félagsins að svo verði 2nnþá. Skráðir félagar í átthagafélagi Strandainanna eru nú nokkuð á oriðja hundrað. Stjórn félagsins skipa: Þorsteinn Matthíasson kenn ari frá Kaldrananesi, formaður; Haraldur Guðmundsson bifreiðar- utjóri frá Kollsá; Sigurbjöm Guð jónsson trésmiðameistari frá Hólmavik; Magnús Sigurjónsson úrsmiður frá Hólmavík; Kristín , Tómasdóttir frú frá Hólmavík; Lýður Jónsson bifreiðarstjóri frá Skriðnesenni og Ólafur Guð- enundsson framkv.stj. frá Eyri í Ingólfsfirði. — Varaformaður er, Skeggi Samúelsson járnsmiður frá Hólmavík. Afli Vestfjarða- báta í febrúar Patreksfjörður lestir sjóf. Sæborg 115 11 óslægt Sigurfari | 57 9 óslægt 1 Tálknafjörður lestir sjóf. Guðm. Sveinseyri 78 11 ó.slægt Tálknfirðingur i 89 14 óslægt . Bíldadalur lestir sjóf. Geysir 32 7 óslægt Hannes Andréss. 32 7 óslægt j Sigurður Stefánss. 30 7 óslægt Þingeyri lestir sjóf. Þorbjörn 55 10 óslægt Flosi 50 10 óslægt Suðureyri les-tir sjóf. Friðbert Guðm. s. 78 18 óslægt Freyja II. 72 17 óslægt j Freyr 64 16 óslægt ! Draupnir 59 17 óslægt Hallvarður 58 15 óslægt Freyja 42 11 slægt Bolungarvík lestir sjóf. Ilugrún 106 19 óslægt Vikingur 105 19 ósfægt , Þorlákur 85 19 slægt Einar Halfdán 83 18 slægt Guðm. Péturss. 142 11 slægt Hnífsdalur lestir sjóf. Rán 80 19 slægt Mímir 79 17 slægt Páli Pálsson 65 17 slægt ísaf jörður lestir sjóf. Gunnhildur 106 19 slægt Gunnvör 92 19 slægt Guðbjörg 95 19 slægt Ásbjörn 80 17 slægt Sæbjörn 73 18 slægt Már , 47 14 slægt Togarar Sólborg lestir 303 sjóf. ísborg 229 Sjö bátar voru á rækjuveiðum og öfluðu jafnan vel. Gæftir voru af- leitar og sjósókn mjög hörð. Súðavík iestir sjóf. Trausti 77 18 slægt slægt Auðbjörn 57 14 Heimsveldastefna (Framhald af 1. síðu) Vináttuböndin væru rofin. Krust- joff hefði svikið loforð sitt um að blanda sér ekki í innanlandsmál Arabaríkjanna. Síðan fylgdu blöðin á eftir. Lýstu þau á margvíslegan liátt undirróðurstarfi koinmúnista. Þeir hefðu fjölda flugumanna í Arabaríkjunum. Flugumenn þess ir tækju við skipunum beint frá Moskvu. Þeir liefðu og stutt Gyð- inga í Palestínu og veitt þeinv meiri aðstoð en nokkurn tíma gömlu nýlenduveldin. Chehab og Nasser á fund Rashid Karami forsælisráðherra Libanons sagði í dag, að Libanons stjórn ætlaði að bíða átekta og sjá hvérju fram yndi í deilu íraks og Arabiska sambandslýðveldisins1. Það væri ekki rótt, sem heyrzt hefði, að stjórn sín hefði boðizt til að gerast sáttasemjari milli Nassers og Kassems'. Hitt væri rétt, að þeir Nasser og Fuad Sheab forseti Libanons hefðu ákveðið að hittast, þótt cnn væri óvíst hvenær aí þvi yrði, enda myndi ekki til- lcynnt um fundinn fyrir fram. Tító með í spilinu Dagblaðið í Peking, aðalmál- gagn stjórnarinnar, eys í dag skömmum yfir Tító forseta. Segir þar, að hann hafi lýst stefnu Kass ems svik við stefnu Arabaríkjanna. Hins vegar undrist kommúnistar um allan heim þá vinsemd og áhuga, sem stjórnin í Júgóslavíu hafi sýnt uppreisn þeirri, sem gerð var á dögunum í Norður-írak. Þetta sé hins vegar í fullu sam- ræmi við svik Títós sjálfs. Á því só enginn efi, að ókyrrðin í Araba ríkjunum nú standi í nánu sam- bandi við undirróðursarfsemi Tító- klíkunnar. Hreinsanir í írak Frá Bagdad berast stöðugt nýj- ar fregnir um hreinsanir innan hersins' og í opinberum stöðum. Fjöldi liðsforingja, sem grunaðir eru um vinsamlega afstöðu til Nassers og þjóðernisstefnunnar, hafa verið reknir úr stöðum sín- um. Eru sumir þeirra háttsettir og kunnir menn. í Damaskus halda blöð og útvarp því fram, að í söður þessara manna séu settir tryggir kommúnistar. Meðal manna, sem handteknir hafi verið se foringi þjóðernisflokksins í írak, Mahdi al Kubbha, og nokkrir aðrir af helztu mönnuiri flokksins.. Al Kubba var ráðherra í ríkisstjórn Kassems. Þá hefir yfirhershöfð- ingjánum á Kirkuk-olíulindasvæð- __TÍMINN, fimmtudaginn 19. marz 1959, Lcðnan er stygg við Vestfirði. Þeir er beittu síld fengu aðeins tvær lestir | ísafirði í gær; — Dálítill steinbítsafli fæst nú út af Vestfjörðum, en nokkuð mis jafn. Stafar það fyrst og fremst af skorti á loðnu. Þeir bátar, sem fengu loðnu, hafa aflað sæmilega. Guðbjörg frá ísafirði fékk 12 lest ir af steinbít í gær og Ásólfur 10 lestir. Báðir þessir bátar höfðu fengið nokkuð af loðnu. í dag fékk Sæborg úr Reykjavík loðnu við Snæfellsnes og er nú á leið með hana vestur. Ver frá ísafirði var að fá loðnu skammt út af djúpinu eftir liádegi í dag. Mikið er af Mótmælir (Framhald af 1. síðu) 2. Virðist fundinum auðsætt, að enn myndi sækja í hið lakara horf fyrir Alþingi og i enn ríkara mæli en fyrr, ef áhrifavaldi því, er ein- menningskjördæmin enn hafa, yrði bægt frá. Mótmælir fundurinn því harð- lega þeirri stefnu í breyttri kjör. dæmaskipan, að kjördæmi verði fá en stór. Fundurinn telur, að ein. menningskjördæmaformið, utan Reykjavíkur, í enn ríkari mæli en nú er myndi styi'kja Alþingi veru lega og verðá einhver mesta lyffi. stöng barátfunnar fyrir jafnvægi í byggðum landsins." Austurrísk æska (Framhald af 12. síðu) eru þangað til að undirbúa heims mótið eru þrautþjálfaöir áróð uismenn frá rússneska kommún- istaflokknum. Meginhluti þess fjár er lagður er í mót þetta kemur frá Moskvu — þegar hafa veríð lagð'ar fram a. m. k. 150 miilj. kr. til luidirbúniugsstarfs ins. Nýlega lét 65 ára gamall klerkur skrá síg á „heimsmót aéskunuai'11, Tékki að nafni Oliva frá Litomerice, þekktur kommún isti og framámaður í „lieimsfrið arhreyfingunni.“ inu verið vikið úr starfi. Sýrlend- ingar segja, að um 5 þús. manns frá írak hafi flúið þaðan til Sýr- Iands seinustu daga og sé straum urinn vaxandi. henni hér við Vestfirði, en hún ep stygg. Vestfjarðarbátar sem beittui síld í gær, fengu aðeins tvær lestir. Samþykkt um afnám nauðungarvinnu Ríkisstjórnin hefir borið fram á Alþingi þingsályktun- artillögu um að þíngið veiti henni heimild til þess að full gilda fyrir íslands hönd sam þykkt um afnám nauðungar- vinnu, sem gerð var á fertug asta þingi Alþjóðavinnumála stofnunarinnar í Genf 25. júní 1957. - Allsherjarnefnd neðri deildar hefur skilað áliti um frv. Gunn- laugs Þórðarsonar um breyting á lögum um verzlunarskrár, firmu og prókúruu;n])oð. Hefur nefndin fengið umsögn m frv. frá heim- spekideild Háskólans, Sambandi ísl. samvinnufélaga, Verzlunar- ráði fslands og Fél. ísl. iðnrek- enda. Og að þeim umsögnum fengn um ér nefndin sammála um að mæla með samþ. frv. sneð svo- felldri breytingu: „í slað orðanna“ enda beri fyr irtækið íslenzkt nafn“ komi: enda ’beri fyrirtækið nafn, sem samrým ist íslenzku málkerfi að dómi skrá setjara. Ágreiningi, sem rísa kann út af nafni, m áskjóta til nefndar þeirrar, sem starfár samkvæmt lögum frá 1953.“ Bjarni Benediktsson var ekki á fundi, þegar nefndin afgreiddi mál ið. MálverkauppboS ídag Sigurður Benediktsson heldur málverkauppboð í Sjálfstæðishús- inu í dag kl. 5 síðd. Eru þar á boðstólum um 40 málverk, þar á meðal 6 myndir eftir Ásgrím og 7 eftid' Kjarval. Málverkin verða til sýnis kl. 10—16 í dag. ÁskriftarsímíiiE er 1-23-23 Fréttir frá landsbyggðmni Rauímagaveiíiar í Hrútafir'ði Borðeyri í gær: Bændur á innstu foæjum í Hrútafirði eru nú farnir að veiða rauðmaga. Fer það vel af stað. Nokkrir tugir fást eftir nóttina. Hér er sunnanátt og hlý indi og allt verður að regni í byggð. Snjókoma var efst á Holta vörðuheiði í gær, en ekki til veru iegra tafa fyrir stærri bíla, Nokkrar jarðir sem hafa verið auglýstar til sölu eða ábúðar, hafa ' verið að byggjst. Eru það foæði innanhéraðsmenn og utan, sem taka jarðirnar. J.E. Grátsöngvarinn á ísafirði ísafirði: Leikfólag ísafjarðar hefir oindanfarið sýnt hér leikritið „Grátsöngvarinn", við ágæta að- sókn og góðar viðtökur leikhús gesta. Leikstjórinn er frú Ingi- fojörg Steinsdóttir leikkona, Rvík. Leikendur eru Laufey Maríasdótt ir Dagný Ólafsdóttir, Elín Jóns- dóttir, Ilalldóra Gissurard. Sigur laug Magnúsdóttir, ALbert Karl Sanders, Haukur Ingason, Gunnar Sigurjónsson, Hörður B. Sigurðs son og Trausti Sigurlaugsson. Leikritið verður líka sýnt í BoL ungarvík og Suðureyri. GS. Fisklandanir við Eyjafjör'Ö Akureyri í gær. — Snæfell land aði 68 lestum af fiski í Hrísey s. 1. mánudag. Sigurður Bjarnason landaði í s. 1. viku 102 lestum á Akureyri. Björgvin lándaði 80 lest ura á DalVJk i síðustu viku. Sval foakur landaði 256 lestum á Akur eyri 11. marz. Hann kom inn aft ur í gærmorgun með bilaða tog- vindu og 70—80 lesta veiði eftir fjögurra daga útivist. Harðbakur mun landa hér á morgun. Svalbak ur er á veiðúm og Kaldfoakur í slipp. ED. Fjölmennir bænda- klúhbsfundir Akureyri í g^er. — Bændaklúfobs fundír Eyfirðinga eru mjög vel1 sóttir og þar rædd ýmis nytjamál landbúnaðarins. Síðasti bændar klúbbsfundur var haldinn á Sval foarðseyri og var svo fjölmennur, í að ekki komust allir fyrir í stór j um fundarsal og varð að setja upp hátalara í kjallara. Voru þar foændur jafnt austan úr Fnjóska-j dal, utan úr Höfðahverfi og úr j Eyjafirði einnig vestan úr Hörgár ' dal og Öxnadal og utan úr Svarf aðardal. Næsti bændaklúbbsfundur Eyfirðinga verður á Hótcl KEÁ 23. þ. m. og segja búnaðarþings fulltrúarnii' Garðar Halldórsson og Ketill Guðjónsson þar frá störfum 'búnaðarþings. BD Erlendur skíÖakappi til Akureyrar Akureyri I gær. — Á morgun er væntanl. til Akureyrar austurrísk ur skíðakappi, Simmermann að nafni, og mun haiin þjálfa skíða menn Akureyringa til þátttöku í skíðaðmóli fslands. Simmermann kemur foingað á vegum SKÍ og mun þjálfa 10—15 beztu skíða- menn landsins í mánuð, og fyrri hálfan mánuðinn fer æfingin fram á Akureyri en síðan á ísafirði. BD Oíigangur Akureyri í gær. — Fyrir nokkrmn dögum fóru þeir Tryggvi Jónatans son og Kristján Jónsson, báðir úr fram I Tungur og fundu gráa gimb Öngulsstaðáhreppi, í kindaleit fram í Tungur og fundu gráa gimb ur framan við Klifsá. Gimbur þessi hafði ekki komið af fjalli í haust en var sæmilega á sig kom in. Reyndist hún vera frá Hösls uldsstöðum, ED

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.