Tíminn - 19.03.1959, Blaðsíða 10
10
T í M I N N, fiinmtiidaginn 19. mara 1959,
í
Bl»
m
IÞJÓÐLEIKHÚSID
Undraglerin
Barnaleikrit.
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Rakarinn í Sevilia
Sýning föstudag kl. 20.
Á yztu nöf
Sýning laugardag kl, 20.
ASeins þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í
síðasta lagi daginn fyrir sýningardag.
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
„Veftmál Mæru Lindar“
Kínverskur gamanleikur í hefð-
bundnum stii'. Frumsýning í Kópa-
vogs bíói laugardaginn 21. marz
Jcl. 8 síðdegis.
Leikstjóri
Gunnar Robertsson Hansen
Aðgöngumiðasala í Kópavogs bíói
föstudag kl. 5—7 og laugardag kl.
1—3 og 7—8. Sími 19185.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Simi 50 1 84
Prinsessan í Casbah
Amerísk ævintýramynd í litum.
Sýnd kl. 9.
7. bo’Öor'ðitS
Hörkuspennandi og sprenghlægileg
írönsk gamanmynd eins og þær
eru beztar.
Aðalhlutverk:
Edvige Feulllére
Jacques Dumesnil
Blaðaummæli:
„Myndin er hin ánægjulegasta
og afbragðs vel leikin — mynd-
in er öll bráðsnjöll og brosleg."
Ego.
Sýnd kl. 7.
Tripoli-bíó
Siml ItlB
| Á svifránni
(Trapeze)
Heimsfræg og stórfengleg banda-
rísk stórmynd í litum og Cinema-
Scope. Sagan hefir komið sem
framhaldssaga i Fálkanum og
Hjemmet. Myndin er tekin í einu
stærsta fjölleikahúsi lieimsins í
París. í myndinni ieika listamenn
frá Ameríku, Ítalíu, Ungverjalandi
Mexíkó og Spáni.
Burt Lancaster
Gina Lollobrigida
Tony Curtis
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉÍAG
REYKÍAyÍKUa!
Slml 13191
Deleríum Búbonis
22. sýning
i kvöld kl. 8. — AðgöngumiðaSala
frá kl, 2.
Austurbæiarbíó
Simi 11 3 84
Heimsfræg gamanmynd
Frænka Charleys
Ummæli:
Af þeim kvikmyndum um Frænku
Charleys, sem ég hefi séð, þykir
mér langbezt sú, sem Austurbæj-
arbíó sýnir nú ... Hefi ég sjald-
an eða aldrei heyrt eins mikið helg
Ið í bíó eins og þegar ég sá þessa
mynd, enda er ekki vafi á því að
hún verður mikið sótt af fólki á
öllum aldri. Morgunbl. 3. marz.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Opið í kvöld
Allyson tríóið sýnir
nýtízku dansa í síðasta sinn.
Nýja bíó
Simi 11 544
Stúlkan í rauðu rólunni
(The Girl In The Red Velet Swing)
Hin glæsilega og spennandi mynd
byggð á sönnum heimildum um
White-Thaw hneykslið í New York,
árið 1906. Frásögn af atburðunum
birtist í tímaritinu Satt með nafn-
inu Flekkaður engill.
Aðalhlutverk:
Ray Milland
Joan Collins
Farley Granger
Endursýnd í kyöld kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Stjörnubíó
Simi 18 9 36
Eddy Duchin
Frábær ný bandarisk stórmynd f
litum og CinemaScope um ævi og
ástir píanóleikarans Eddy Duchin.
Aðalhlutverkið leikur
Tyrone Power
og er þetta ein af síðustu myndum
hans. — Einnig
Kim Novak
Rex Thompsen.
í myndinni eru leikin fjöldi sí-
gildra dægurlaga. Kvikmyndasagan
hefir birzt í Hjemmet undir nafn-
Inu „Bristede Strenge".
Sýnd ki. 7 og 9,15.
Uppreisnin í kvenna-
búrinu
Hin bráðskemmtilega ævintýra-
ikvikmynd með Joan Davis.
Sýnd kl. 5.
Hafnarbíó
Siml 16 4 44
Uppreisnarforinginn
(Wings of Mie Hawk)
Hörkuspaenandi, ný, amerísk lit-
mynd.
Van Heflin,
Julia Adams.
Bönnuð börnum Innan 14 ára.
Sýnd kil. 5, 7 og 9
Gamia bíó
Siml 11 4 75
Heimsfræg söngmynd:
Oklahoma
Eftir hinum vinsæla söngleik
Rodgers & Hammerstein.
Shirley Jones,
Gordon MacRae,
Rod Steiger
og flokkur listdansara
frá Broadway.
Sýnd kl. 5 02 9.
Tjarnarbíó
Simi 22 1 40
King Creole
Ný amerísk mynd, hörkuspennandi
og viðburðarík.
Aðalhlutverkið leikur og syngur
Elvis Presley
Bönnuð ínnan 16 ára.
Sýnd 1:1. 5, 7, 9 og 11
. . .
'♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦'
'♦♦••••••♦
♦♦♦•♦♦♦♦♦
!JS
♦í
i
::
Félag Þingeyinga í Reykjavík.
Árshdtíð
Félags Þingeyinga í Reykjavík verður haldin í
Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 20. marz og hefst
kl. 7 e. h stundvíslega.
Skemmtiatriði:
1. Ræða: Steingrímur Steinþórsson, fyrrv. for-
sætisráðherra.
2. Gamanþátfur: Karl Guðmundsson, leikari.
3. Einsöngur: Einar Sturluson. Undirleik annast
annast Gunnar Sigurgeirsson.
4. Listdans: Snjólaug Eiríksdóttir.
5. Almennur söngur undir stjórn Gunnars Sigur-
geirssonar.
6. Dansað til kl. 2.
Aðgöngumiðar verða seldir í Últíma h.f., Lauga- H
vegi 20. — Borð tekin frá í Sjálfstæðishúsinu
kl. 5—7 íimmtudag og föstudag. Dökk föt,
Stjórnin.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Saga kvennalajknisins
Ný þýzka úrvalsmynd.
Aðalhlutverk:
Rudolf Prack
Annemarie Blanc
Winnie Markus
Danskur texti. — Sýnd kl. 7 og 9
::
Stóreignaskattur
H
Undirrituð félagasamtök vekja hér með athygli
stóreignaskattsgreiðenda á auglýsingu skattstjór- «
ans í Reykjavík dags. 11. marz 1959, um álagn- H
ingu stóreignaskatts á hlutafjár- og stofnsjóðs- H
eignir skattgi’eiðenda. \\
Nauðsynlegt er að þeir skattgreiðendur, er telja «
hlutafjár ea stofnsjóðseignir sínar ofmetnar til jj
skatts, sendi skattstjóra kæru eigi síðar en 31. j*
marz 1959. «
Rör og fittings
%” til 4” svört
V2” til 3” galv.
Seld í heilum lengjum og' 1
metratali, fyrirliggjandi,
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137.
Vatnsdælur
Reykjavík, 17. marz 1959,
Félag íslenzkra iðnrekenda
Húseigendafélag Reykjavíkur
Samband smásöluverzlana
Vinnuveitendasamband íslands
Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda
Samiag skreiðarframleiðenda
Félag íslenzkra stórkaupmanna
Landssamband iðnaðarmanna
Verzlunarráð íslands
Landssamband íslenzkra útvegsmanna
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
«
::
♦♦
::
H
fyrir kalt vatn fyrirliggj-
andi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137.
«
::
::
I
I
Þakpappi
(þýzkur) fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137.
msmtmsmnæmBnmme
»
::
N auðungaruppboð
verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, föstu-
daginn 20 marz n. k. kl. 1,30 e. h. eftir kröfu bæj-
argjaldkerans 1 Reykjavík 0. fl.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðar:
R-1947, R-1961, R-2179, R-2768, R-3290, R-3572
R-4220, R-4538, R-4655, R-5857, R-5873, R-5941
R-6688, R-6770, R-6850, R-7098, R-7193, R-7340
R-7552, R-8098, R-8270, R-8299, R-8496, R-8647
R-8827, R-9212, R-9369, R-9428, R-9717, R-10147
R-10248.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Kolapottar
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137.
Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar HafnarfjarS-
ar auglýsist hér með laust til umsóknar starf aðal-
bókara hjá bæjarsjóði Hafnarfjarðar. Launakjör
samkvæmt V. flokki launasamþykktar Hafnar-
f jarðarkaupstaðar.
Umsóknarfrestur til 28. marz n. k.
XI
§
j| Hafnarfirði, 18. marz 1959.
»
•j Bæjarstjórinn í Hafnarfirði,
« Stefán Gunnlaugsson.
Bezt er að auglýsa í TlMANUM
Auglýsingasími TlMANS er 19523