Tíminn - 19.03.1959, Side 5

Tíminn - 19.03.1959, Side 5
 WÍMINN, fimmtudaginn 19. marz 1959. Herhvöt íhaldsms Senn mun líða að' því, að kosn. nigabaráttan hefjist fyrir alvöru. f næstu kosningum, sem verða að öllum líkindum eftir tvo til þrjá mánuði, verður barizt um eitt mál og aðeins eitt mál, þ. e. afnám héraða- og kaupstaðaskip. unar í kosningalöggjöfinni. Ríður því á miklu, að þjóðin láti ekki blindast af ncinum óviðkomandi málefnum. Þótt menn kunni að aðhyllast stefnu eins eða annars stjórnmálaflokks í þjóðmálum al- mennt, þurfa þeir að vera ó_ bundnir öllum dægursjónarmið. um, er þeir greiða hið afdrifa. ríka atkvæoi sitt í næstu kosn. ingum. Menn mega ekki láta blindadt af þeim rökum, sem höffSar til núverandi fiokkaskipt- ingar eða ástands eða þess á- stands, sem Iíkindi eru til að muni ríkja eftir Z—3 fyrstu kosn arnar eftir nýja kerfinu. Það má aldrei hvarfl.a úr hugum manna, að stjórnarskráin er grundvöllur stjórnskipunar ríkisins og kosn. íngalöggjöfin nteginás löggjafar og þingræðis í landinu. Breyt. ingar á þessum höfuðþáttum lýð. ræðisins, verða því að vera sniðn. ar til frambúðar og stefna að bættu og styrkara stjórnarfari lýðveldisins. Iíér má því ekki rasa um ráð fram, því að framtíð og sjálfstæði þjóðgrinnar er háð því, að þjóðin haldi vöku sinni í þessum efnum. Reynslan verður ætíð bezti dóinarinn og er því áríðandi og sjálfsagt að kynna sér reynslu annarra þjóða af því kosnmga- kerfi, sem stjórna. fiokkarnir vilja löglciða liér og ennfrcmur, hvaða kosningahættir hafa reynzt öðrum þjóðum happadrýgstir og verið bezt ti’ygging fyrir sterku stjóraarfari hvcrs ríkis. Ef menn kynna sér þessi mál á hlutlægan hátt og sannau, þá hljóta menn að komast að raun um að það er íslenzka Iýðveldinu og ís. lenzku þjóðinni fyrir beztu, að hafnað ve/ði þeirri kjördænta. skipun, sem stjórnarflokkarnir berjast nú fyrir. Hins vegar er nauðsynlegt að leiðrétta það mis. rétti, sem skapazt hefir í kosn. ingalöggjöfirini vegna hinna gíf- urlegu fólksflutninga suður á bóginn. í moldviðri áróðursins hefur því sanngirnismáli, að rétta hlut þéttbýlisins í kosningalöggjöfinni verið ruglað óþyrmilega og af ásettu ráði saman við það höfuð- . atriði liins væntanlega kjördæma frumvarps að leggja niður núver. andi kjördæmaskipan. Er það illa farið, enda ósæmilegur og þjóð. hættulegur málflutningur. En þeir stjórnmálaflokkar, sem nú vinu.a eftir stundarhagssjónar. miðum sínum og gefið hafa þjóð. arhagnum Iangt nef, munu Ivalda áfram að láta tilganginn heíga Rætt við Steingrim Gislason, Fatreksíirði Útgefandi: Samband ungra Framsóknarmanna. Ritstjóri: Tómas Karlsson Held ég að allir megi iina vel við þau skipti” Tíðindamaður Vettvangsins brá sér á Flokksþmg Framsóknar. flokksins um helgina í því skyni að reyna að ná tali af einhverjum full trúa ungra Framsóknarmanna á þinginu og spyrjast tíðinda utan af laudsbyggðinni. Ungir Framsókn- armenn hafa aldrei verið fleiri á flokksþingum Frarnsóknarmanna en þeir eru nú, og . er það skýr vottur um grósku og viðgang flokksins. Var því um auðugan garð að gresja og hampalítið að ganga á rekann. Hitti tíðindamaður einn af fulL trúum ungra Framsóknarmanna í Vestur-Barðastrandarsýslu að máli, Steingrím Gíslason frá Pa-treks. firði, varaform. Fél Ungra Fram. sóknarmanna í Vestur-Barðastrand. arsýslu. Sagðist honum svo frá högum þar vestra: — Hvaðan -ert þú ættaður, Stein- grímur? Ég er ættaður úr Bolungarvík, en hefi nú starfað við verzlun kaup. félagsins á Patreksfirði í hálft átt. unda ár. — Hvað getur þú sagt mér af starfsemi kaupfélagsins? Starfsemi kaupfélagsins grund. vallast að sjálfsögðu á verzluamni, en hún hefur stóraukizt á und.an. förnum árum. Er það ekki sízt að þakka farsælli stjórn kaupfélags- stjórans, sem er Bogi Þórðarson frá Borgarnesi. Kaupfclagið kapp- kostar að hafa allar þær vörur á boðstólum, sem fáanlegar eru á hverjum tíma. Kaupfélagið er aðal. hluthafi í frystihúsinu á staðnum og kaupfélagsstjórinn fram. kvæmdastjóri þess, og annast kaup. félagið allt skrifstofuhald fyrir frýstihúsið. Kaupfélagið hefur látið reisa fiskimjöLsverksmiðju, sem hefur verið til mikilla hagsbóta fyrir kauptúnið og er mikill styrk- ur fyrir frystihúsið; vegna þess að hærra verð fæst nú fyrir beinin en áður var unnt að fá. Kaupfélágið og frystihúsið stuðla mjög að auk- inni bátaútgerð á staðnum. — Hvað um starísemi F.U.F.? Félagið var stofnað 1955 og því mjög ungt að árum. Starfsemi hef. ur verið nokkur í fél., e.n þó ekki svo mikil ,sem skyldi. Félagið tekur yfir alla V.-Barðasitrandarsýslu og hefur það háð starfsemi félagsins, hvað það nær yfir vítt svæði, og samgöngur fremur erfiðar í hérað. inu, einkum á vetrum. T. d. eru stjórnarmeðlimir félagsins mjög dreifðir: Einn er í Örlygshöfn, einn á Barðaströnd, einn i Tálknafirði, einn á Rauðasandi og einn á Pat. reksíirði. Eins og gefur að skilja, hefur það verið miklum. erfiðleik- um háð að ná stjórninni allri sam- an á einn stað, en eins og allir vita, þá byggist allt fclagsstarf fyrst og fremst á samstöðu stjórnarinnar. meðalið og fullyrða má, að þeir verði enn óvandari að meðölum, þegar út í hita kosningabarátt- unnar er komið. Mátti sjá for- smekkinn af væntanlegum bar. áttuaðferðum í Ieiðara Vísis á mánudag, sem virðist skrifaður í „sigurvímu'* að loknum lands. fundi. Þar segir: „Eftir tvo til þrjá mánuði ganga íslendingar til kosninga. fslendingar verða þá að sýi?ii, að þeir skilji sinn vitjunartima. Þeir hafa liaft vinstri stjórn, og þeir hafa nú tæki færi til að þakka henni fýr. i • .,afrekin“ svo að eftirminnilegt getur or'öið. Menn mcgn ekki láta það ta'kiiæri ónotað til að koma þökkum á framfæri.“ — Það leynir sér ekki, að það á , að reyna að draga fjööur yfir Mpraa mál-ins og reyna að rugla um fyrir þjóðinni og draga óvið komandi málefni inn í kosninga- baráttuna. Þetta er gott dæmi um innræti Sjálfstæðisflokksins. Hins vegar snúa þeir vopnunum á sig sjálfa, með því r»<V x-eyna að úthrópa vinstri stjórnina. Vinstri stjórnin naut mikilla vinsælda meðal þjóða:innar og kom mörg- um þjóðþrifamálum í fram. kvæmd, þrátt fyrir erfiðar að. stæður. Og Sjáifstæðismenn skulu sem minnst minrast á vinstri stjörnina, því að það minn ir rrienn samtímis á stjórnarand. stööu Sjálfstæðisfiokksins, og þjóðin hefur fengið að skilja það nú, og finna áþreifanlega fyrir, hvað óheiðarleg stjórnarandstaöa og niöurrifsstarfsemi gctur orðið þjóðiuni dýrkeypt og hættuleg. T. — Hvernig heldur þú, að unnt væri að koma þessu betur fyrir? Ég held að stefna ætti að því, að hver hreppur myndi sína sérstöku deild innan félagsins, er héldi uppi sjálfstæðri síarfsemi. Annar kost-ur væri að haga þessu þa-nnig til, að stjórnarm eðlimir væru allir úr sama hreppi eitt kjör-tímabil í senn. Það gæti haft holl áhrif á starfsemi félagsins og stuðlað að metnaði um að gera flokksstarfið sem öflugas-t og blómlegast. Einnig væri mjög æskilegt, að nánari og betri -kynning kæmis-t á við önnur félög ungra Fr-amsóknar. manna og þá einfcum þau, sem næst li-ggja t. d. fél. í austursýsL unni, -en austursýslan h-eyrir undir sama þingm-ann, sem nú-er Sigur. vin Einarsson. — Og hvernig heldur þú að kjós endum hafi líkað við Sigurvin? Eins og kunnugt er, þá hafði þctta kjördæmi verið lengi í hönd- um Sjálfstæðismanna, þegar völd- um þeirra var hnefckt í sýslunni við síðustu kosningar. Hald ég, aðj allir niegi una vel við þau skipti,! því að Sigurvin hefur unnið ötuLl leg-a að alhliða uppbyggingu atJ vinnulífs í sýslunni og held ég, að mér sé óhætt að fullyrða, að vin.j sældir hans aukist meo hverjum' degi, sem líður. j Á Patreksfirði er starfandi Fram! sóknai’félag, og er -mikill slyrkur af því fyrir flokksstarfið í sýslunni. Hefur félagið haldið uppi málfunda starfsemi, sem notið hefur -allmik- iila vinsælda, Að sjálfsögðu hefur svo félagið reynt eftir -föngum að kynna hugsjónir Framsóknarflokks ins og stefnu, en skor-tur á hentugu húsnæði hefur nok-kuð háð starf- semi fé-lagsins. — Hvað um flótta-nn frá dreif. býlinu? Ilin síðustu ár hefur hann verið stöðvaður að mestu, og -er það akki sízt ao þakka -stefnu vinstri stjórn. arinnar um uppbyggingu atvinnu. lífs úti um I-a-nd. En ef Sjálfstæðis- flokkurinn og samstarfsflokkar hans ná að koma þeirri kjördæma- skipun á sem þeir berjast nú fyrir, þá ntun þess elcki lengi að bíða, að ; flóttinn hefjis-t að nýju og af tví. efldum krafti. Hirting Sjálfstæðismenn gerðu marga.v o-g „gagnnxerkar“ ályktanir á landsfundi sínunx. Sumar af ályk); uniiniim hefði þó óneitanlega vcrið heppilegra að hafa með tvöföldu sniði. Annars vegai ályktanir Sjálfstæðismanna stjórnamffstöðu og Iiins vegar ályktanir Sjálfstæðisnxanna stjórnarandstöðu. Með því hefðu Sjálfstæðismenn slegið heppilega og eðlilega varnagla á frani. kvæmd „Sjálfstæðisstefnunriar ; og gefið sanna skýringu á þeina miklu umhleypinguin og veðra. brigðum í stefnu flokksins, og þá hefði eiiginn neitt við það að athuga þótt flokkurinn snerist úr kauphækkunarflokki f kauplækk- unai’flokk á einni viku. Við lestur álytkana landsfund- arins fer eliki milli mála að Sjálf stæðismönnum brennur þjóðar. hagurinn mjög fyrir brjósti, en þó finnst ýmsum ekki einleikið live hagsmunir flokksins fam ofí, sarnan vi'ð þjóðarhaginn Athyglis. vei’ðar cru tillögur þeirra um sparnað í ríkisrekstri og um milljónasparrað með stórfelldrt styttingu þingtímans. Þetta heitir nú að rassskella sjálfan sig og það duglega. Fjárlög hafa ekki verið lögð fram á þing'inu ennþá; þóít Iiðið sé undir vor, og er það einstakur sleifarskapur í sögu þingsins. Þessi væntanlegu fjár. lög ciga að innihalda gífurleg.m sparnað á útgjöldum ríkisins samkvæmt vfirlýsingu ríkisstjóra arinnar. Því hefur hins vegar heyrzt fleygt, að hnífurinn stæði þar í kúnni, að Sjálfstæðismönn- um ýmsum þæíti óæskiiegt að draga mjög úr framkvæmdum og fjárveitingum á sama ári ,og kosningar færu fram, og það tvennar fremur en eimr. Vi® skulum þó vona, að þeir láti skip. ast við hirtingu landsfundarins og flýti „sparnaðarfjárlögunum‘% sein frekast er unnt, svo þjöðin megi sjá og' bera sarnan „Sjálf. stæðisstefnum“ í orði og á borö i, T. Fulltrýar, ungra Framsóknarmanna á flokksþinginu. Orðsending tií ungra Framsóknarmanna um land allt Sendi8 „Vettvangnumlí greinar og fréttir ur byggíarlögum vkkar. Nú má enginn liggja á liSi sínu og látið Jiví heyra frá ykkur sem fyrst, og sendic okkur línu. Ritstj*

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.