Tíminn - 19.03.1959, Page 7

Tíminn - 19.03.1959, Page 7
TI M I N N, fimmtudaginn 19. marz 1959. 7 Ályktim 12. ílokksþings Framsóknarmannaí sjávarútvegsmálum: A víðavangi Þjóðinni er það raikií nauðsyn að sjávarútvegurinn sé efldur og aukinn Tryggja ber útgerðinni sem jaínasta afkomumöguleika í hinum ýmsu lands- hlutum og treysta þannig jafnvægið í byggð landsins. Framsóknarflokkurinn teiur nauðsynlegt að efla og auka sjávarútveg landsmanna með sérstöku tilliti til þess, að gjaldeyrisöflun hlýtur einkum að byggjast á þeim atvinnu- vegi. Flokkurinn minnir á, að fiskimiðin við Ísíand eru ein Ihin beztu í heimi, og fiskveiðar því mjög hagkvæmur at- vinnuvegur á Islandi. Landhelgismáíið Flokkurinn lýsir yfir ánægiu sinni og eindregnum stuðn- ingi við útfærslu fiskveiðilandhelginnar umhverfis landið allt og treystir því að unnið verði áfram og af fullri einurð að því að full viðurkenning fáist fyrir 12 mílna fiskveiði- landhelgi frá grunnlínum umhverfis landið. Flokkurinn mótmælir harðlega ofbeftiisaðgerðum brezka ílotans í fiskveiðilandhelginni, og heitir á aðrar þjóðir að styð'ja málstað íslands, og skorar á þjóðina að standa saman sem einn maður í þessu máli. Utgerðin og jafnvægið i byggð landsins Flokkurinn telur að’ stefna beri að þvi að hagnýta fiski- miðin sem víðast við landið, og að útgerö geti yfirleitt borið viðunandi árangur, þar sem hafnar- og verkunar- skilyrði eru sæmileg og fiskveiðar stundaðar á þeirri tegund og stærð skipa, sem bezt hentar á hverjum stað, enda þótt aflamagn sé ekki alls staðar jafn mikið. Telur hann í þessu sámbandi, aö ríkisvaldinu beri, ef nauðsyn krefur, að tryggja sem jafnasta afkomumöguleika útgerðar í hinum ýmsu landshlutum og að aukning útgerðar um land allt sé vel til þess fallin að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Flokkurinn lýsir yfir ánægju sinni með aukningu fiski- flotans og byggingu og endurbætur fiskvinnslustÖðva, fyrir forgöngu Framsóknarflokksins, þ. á. m. tilraun þeirri, sem gerð hefir verið til að útvega nýja tegund fiskiskipa til uppbyggingar atvinnulífi í bæjum og þofpum á Norður-, Austur- og Vesturlandi, samkvæmt tillögum atvinnutækja- nefndar, sem lagði til að smíðuð yrðu 12 fiskiskip 150—250 lesta til að íeggja afla á land á 16 útgerðarstöðvum í þessum landshlutum, eftir að ljóst var, að venjuleg stærð vertíðar- báta innanlands, kom þar ekki að fullu gagni. Efling togaraflotans Jafnframt væntir flokkurinn þess að sá undirbúningur, sem fyrrv. rikisstjórn hafði með höndum að smiði stærri togara og útvegun láns til þess, beri árangur, sem fyrst, þar sem nauðsynlegt er að halda við togaraflotanum og auka hann. í þessu sambandi telur flokkurinn hyggilegt, — m. a. rneð' tilliti til þess að manna skipin — að togara- flotinn sé endurnýjaður og aukinn jafnt og þétt árlega. Aukin smábátaútgerð Smábátaútgerð telur flokkurinn nauðsynlega, og að hana beri að efla eigi síðúr en útgerð stærri skipa, bæði vegna þess, að hún gefur á nokkrum stöðum bezta raun, ekki sizt í fámennustu þorpunum, og vegna þess, að mikil og vaxandi smábátaútgerð samhliða vexti hinna mörgu smáu sjávarþorpa er ein bezta tryggingin fyrir nauðsynlegri fjölgun í sjómannastéttinni. En.það er nú vaxandi áhyggju- efni með þjóðinni, að henni takizt ekki að manna fiski- flotann, ef sjávarútvegurinn verður aukinn eins og með þarf. Markvissar hafnarframkvæmdir Flokkurinn ályktar að beita sér fyrir því að af hálfu þjóðfélagsins verði nú á næstu árum teknar upp skipulagðar framkvæmdir til umbóta á fiskihöfnum sem viðast og í stæri’i stíl en verið hefir, sbr. áætlun atvinnutækjanefndar um það efni. Telur flokkurinn réttmætt og óhjákvæmilegt að leita lána erlendis í þessu skyni til viðbótar þvi fé, sem hægt er að leggja fram innairlands. Jafnframt leggur hanzi áherzlu á, að ezzdurskoðuzi laga um hafnargerðir og hafzz- arbótasjóð vez’ði lokið inzzazz 1—2ja ára, og þá jafzzframt gez’ð heildaráætluzz um hafnargeröir í laizdiizzz á zzæstu 5—7 árum. Bygging fiskvinnslustöðva Jafizframt því senz uzznið sé að byggizzgu og endurbótum fiskvinzzslustöðva, þar sem þess er þörf, telur flokkurizzzz, að leggja beri sérstaka áherzlu á vözzduzz útflutzziizgsvar- aiziza og að fullvinzza seizz nzest af siávaraflaizunz hér á lazzdi. Á þetta eizzkunz við unz síldaraflamz, sezzz ízú er að nzestu seldur úr lazzdi senz iðzzaöarhráefni, skepizufóður eða hálfuiznin ízeyzluvara. Önnur aðkallandi verkeíni Flokkurizzzz vill enzzfremur leggja áherzlu á eftirfarazzdi: 1. Hraðað verð sezzz nzest byggizzgu hiizs ízýja straizd- gæzlzzskips og laizdhelgisgæzlaiz verði efld. 2. Skipuð verði milliþizzganefzzd til að gera tillögur uizz aukið öryggi maizzza á sjó og þá ekki sízt á fjarlægari; miðiuzz, enda verði þá sérstaklega athugað, hvort tak- j zzzarka þurfi veiðar á þeizn zniðuzn að vetrarlagi. M.a. j verði athugað að taka upp zzázzara samstarf við áðrar j fiskveiðiþjóðir unz öryggi sjómazzna á úthafsmiðunz. J 3. Hraðað verði byggingu björgunar- og gæzluskipa fyrirj Austfirði og Breiðafjörð, þar senz undirbúzzingur og • fjáröfluzz er þegar lzafizz vegzza þessara skipa. 4. Byggt verði fullkozzzið fiskirazzizsókzzarskip lzið fyrsta, þar sem reynzla er fezzgiiz fyrir því að aukizar fiski- i rannsóknir og aukiiz vísizzdastarfseizzi í þágu sjávar- útvegsizzs er geysi þýðingarnzikið atriði fyrir þjóðizza. I I 5. Markaðsleit fyrir sjávarafurðir laizdsnzanna ber að auka og kyzzna þær betur erleizdis. 6. Fiskveiöasjóði verði tryggt aukið starfsfé á næstu ár- : um, svo að hann m. a. geti lázzað til kaupa á ízýjunz’ siglizzga og veiðitækjunz til eigenda eldri báta, auk þess að lázza sem fyrr til bygginga og kaupa zzýrra skipa, fiskiðjuvera og verbúða. 7. Lög um hlutatryggingarsjóð verði endurskoðuð og tekjur sjóðsins aukizar svo að hazzn zzái tilgaizgi sízz- um. Fzzlltrúar, einiz eða fleiri, úr ölluzzz landsfjórðuizg- j um verði kvaddir til eizdurskoðuzzarimzar. 8. Ekki verði dregið úr ákvæðum laga um vez’ðjöfnuð á olízz og benzíni, í framkvænzd eða nzeð lagabreytiizgunz. 9. Umzið sé að stofnuiz fiskvizzzzslusamlaga, senz azzizist vizznslu og verkun aflazzs ízzeð það fyrir augunz að tryggj a samzvirði hazzs. 10. Útgerð stærri fiskiskipa verði sameinuð, þar sezzz þess er þörf, á vegum félaga, bæja og ríkis, til þess að koma í veg fyrir, að rekstur stöðvist eða skipizz verði flutt burt. 11. Stutt verði að því að konzið verði upp tækjum til síld- arbræðslu i sanzbazzdi við fiskimjölsverksnziðjur, þar sezzz slík tæki vaiztar. 12. Veitt verði fé til atvinnuauknizzgar á fjái’lögum hvers árs eigi nzimza ezz verið hefir á áruzzunz 1957—1958. 13. Stjórizarvöld lazzdsizzs athugi möguleika fyrir því að eitt eða fleiri af fiskiskipum landszzzamza verði zzotuð tiltekizzzz tíma á ári, til keizizslu uzzgra izzamza á al- mennri sjóvizzizu til þess að glæða áhuga þeirra á sjó- izzezzzzsku. 14. Sjómönnum og öðru starfsfólki útgerðarizzizar verði tryggð góð aðbúð í viðleguhöfnimz og azzzzars staðar, þar sem það dvelur vegzza atvimzu sizzizar. Til að hraða því að svo geti orðið verði fiskiðjuverum og útvegs- mönnum veitt aukið lázzsfé t. d. úr Atvimzuleysistrygg- izzgarsjóði. 15. Plokkurizzzz telur eðlilegt að endurskoðuð verði ákvæði laga Útflutningssjóðs um verðuppbætur á sild. 16. Samkvænzt greizzargerð atvinnutækjazzefndar er upp- lýst, að langmestur hluti gj aldeyristekzza þjóðarizzizar, kemur frá hiizum ýnzsu útgerðarstöðvunz umhverfis landið. Plokkui’inn telur því eðlilegt og réttlátt að þessi byggðarlög fái aukna hlutdeild í úthlutuzz gjald- eyrisleyfa og láizsfé baizkaizna, svo að starfsenzi þess- ara útgerðarstöðva geti emz betur beitt sér að öfluzz útflutningsvöru og haldið uppi blómlegu, fjölþættu at- vlnnulífi. Eitt kastið enn ÞjóSviljinn hefur nú fengið rélt eitt æðiskastið og er orsökin að þessu sinni fiokksþing Fram- sóknarmanna, sem nú var aó Ijúka. Eins og menn muna, rauk blaðið upp til handa og fóta þeg ar upp úr slitnaði stjórnarsam vinnunni í vetur og reyndi affl kenna Framsóknarmönnum um það. Þá var Þjóðviljinn, sem lengst af hafði verið í opinberri andstöðu við ríkisstjórnlua, skyndilega orðinn svo clskur affl stjórninni, að hann mátti ekki vatni halda vegna fráfalls henn ar. Ekki er að efa, að Þjöðvilja menn liafa búizt við að róigur þeirra og fais mundi hafa þau áhrif í röðum Framsóknarmanna, að einhverjir þeirra tækju affl trúa því, að öðrum væri fremur um að kenna stjórnarslitin en Kommúnistum. Væntu þeir þess að árangur þeirrar iðju mundi koma í Ijós á flokksþinginu og að þar myndu fyrrv. ráðherrar Framsóknarflokksins sæta harðri gagnrýni. Smiðshögg Einars Nú er flokksþingið að baki og kommúnistum ljóst orðið, aö róigur þeirra hefur engan árang ur borið. Þar heyrðist engin rödd, sem bar af þeim blak. Þvert á ízióti voru allir á einu máli um að fordæma framkomu þeirra. Hafi einhver Frainsóknar maður trúað Moskvukommúnist um til heiðarlegrar samvinnu, þá er sú trú nú þorrin. Og á því eiga kommúnistar sjálfir sök, ef um sök er hægt að tala í því sambandi. Þeir beittu sér gegn fyrrverandi stjórnarsainstarfi þeg ar í uppliafi. En þeir urðu þá um stund að láta í minni pokann fyrir frjálslyndari ínönnum í Alþýðubandalaginu. Bryn.ilallfui fór í fýlu en Einar drattaðist með svo liann ætti auðv.eldara með að koma við svikráðum sín um. Hann náði á vald sitt.Þjó® viljanum og þar með var leikur inn raunverulega tapaður fyrir Alþýðubandalagsiiiönmini. Þeir tylltu ekki lengur tám á jörð. Og smám saman tókst Einari að þrengja svo að þeim með sínu kommúnistaliði, að þeir gáfusí; hreinlega upp. Smiðshöggið vai svo rekið á verkið á Alþýðu sambandsþinginu í vetur þar sem stjórnarandstæðingar í Alþýðu flokknum og Alþýðubándátag- inu tóku höndum saman 'við í haldið um að felia ríkisstjórnina Eðlið er samt við sig lrera niá að einhverjum. kunni að þykja þessi framkoma komm únista furðuleg en það er þá ai' því einu, a'ð þeir hinir sömu þekkja ekki eðli þeirra og starfí-’ aðferðir. Kommúnistar eru og hafa ávallt verið andvígir öllo samstarfi við lýðræðissinnaða um bótaflokka. Þeir kjósa fyrst og frenist samvinnu við svörtustu ilialdsöflin. Þegar Einar iét eyði leggja fyrrv. síjórnarsainstarf þá gerði hann scr vonir um að geta leitt lið sitt í eina sæng með íhaldinu. En íhaldið gugnaði þeg ar til alvörunnar kom. Að vísu vantaði það ekki viljann til sameiningarinnar. En kjarkinn brast. Hipir hyggnari menn þess töldu flokkinn með engu móti mega bindast opinberleiga í stjórnarsamstarf, að svo komnu, svo úrræðaleysi þess og álappa skapiir yrði ekki Iýðum ljós fyrr en eftir kosningar. Þannig brug® ust Einar vonir um sainbúð viö íhaldið um sinn. Árangurslaus viSleitni Þótt atferli Einars og kumpána lians geti fátt eitt gott haft. för með sér, má það þó vera nyt. samleg lexía fyrir Alþýðubanda laigsmenn. Það ætti að geta fært niönnum heim sanninn urn, affl varanleg samvinna vinstri manna í landinu er vonlaus, meðan kommúnistar ráða húsum í ein hverjum samstarfsflokknum. Og (Framhald á .8, síöu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.