Tíminn - 19.03.1959, Blaðsíða 4
4
TIIVIIN N, fLuimtudaginn 19 marz 1958,
GUNNAR S. MAGNUSSON
ORÐIÐ ER FRJALST
OPIÐ BRÉF TIL ALLRA
Nokkrar athugasemdir um menningarsamskipti
og væntanlega málverkasýningu íslenzka rík-
isins í RáíÍ£tjórnarríkjunum
GROÐUR OG GARÐAR
INGOLFUR DAVÍÐSSON
Útdauð tré finnast
enn snarlifandi
Bi'éfritara furðar mest á a3
Bandalag íslenzkra listamanna, fé
Fög og sýningarnefndir myndlistar
:nanna skuli þegja þunnu hljóði
•em og að flestir þeir meðlimir
áðurnefndra félaga, sem boð fengu
fikuli athugasemdalaust hafa tekið
Aoðinu í stað þess að endursenda
jllenntamálaráði og þannig benda
iiví á, að í þessháttar máli ber ráð
nu að hafa samráð við í fyrsta
: agi Bandalagið: í öðru lagi félög
myndlistarmanna samkvæmt 1. gr.
A liðs stefnuskrár Bandalagsins,
nem er þannig „Bandalag ísl. lista
nianna vinnur að því: A í almenn
em málum: 1. að Bandalagið fái
nillögurétt um öll opinber íslenzk
istmál og lrstræn viðskipti við
_. innur lönd, enda feli það hlutað
úgandi sambandsfélagi meðferð
mála“. Með því að hafna boði
: .Ienntamálaráðs hver fyrir sig og
illir félagslega hefðu myndlistar
:nenn sýnt, að^jeir láti ekki bjóða
iiér íélagslegt misrétti og um leið
hefðu þeir stuðlað að framkvæmd
iðurnefnds stefnuskráratriðis
F3andalagsins. Með þessu hefðu
íieir líka nú stuðlað að sama rétti
ullra íslenzkra myndlistarmanna
11 þess að senda verk inn til
irskurðar og dóms í sambandi við
iðurnefnda sýningu. Þannig
iiefðu þeir og skapað framtiðar
brdæmi í stað þess sem Mennta
málaráð skóp er það framkvæmdi
ióm, sem það boðaði síðan bréf-
ega, þar sem ráðið úrskurðaði
:,uma isl. myndlistamenn hæfa til
; játttöku, en aðra óhæfa fyrirfram
iið verkum þeirra óséðum.
Þeir, sem tóku bréfinu, ættu að
ithuga vel, að röðin gæti síðar
Uomið að þeim að vera útskúfaðir,
i;ins ogþað nú er hlutskipti sumra
élaga þeirra, Athugið, að
.íllcnhtamálaráð íslands er ekki ó
jreytanlegt í rásinni sem og „póli
iskur" samsetningur þess.
Vonandi - kemur Menntamálaráð
o'g hoðþyggjendur þess ekki með
)á afsökun að það séu greinilega
ninnihluti ísl. myndlistarmanna
tem nú er útskúfað, fáir fullorðn
r, en flestir ungir menn. Menn,.
:-em verðskuldi útskúfun og að
filikt sé ávallt hlutskipti minni-
iilutans, (og ungra manna) því
fiér rarðir ekki fyrst og fremst
im það, hverjir fái að sýna —
öieldur sama rétt manna —
myndlistarmanna að senda verk
: nn til úrskurðar og dóms. Sá
'iáttur, sem Menntamálaráð við
Giafði, virkar ekki örfandi hvorki
::yrir skapandi myndlist né mann-
oréttindi. Og hvað veit Menntamála
tráð íslands um þau verk, sem t. d.
iíörður Ágústsson eða aðrir þeir,1
;em það ekki bauð, eru að skapa í
ilag eða skópu um þær mundir, er
ipað tók ákvörðun sína. Að hljóta
;ama rétt til dóms er réttlætismál;
tanngirniskrafa, mannréttinda-
snál, En þeir, sem senda inn sýn
ngarhæf verk að dómi sýningar
raefndar, sem listamenn viður-
iienna, eiga að fá verk á sýningar.
i'">g það er síðar annað atriði,
iivernig sá dómur verka hefur
’arið fram og hvernig menn bregð
ast þeim úrskurði. Framhjá rama
favein þeim sem oft hefur hér orð
ð í áðurnefndu sambandi hefur
•áðið sennilega ætlað nú að
tsneiða, en slíkt er ekki stjórn-
.izka, þegar það skeður á kostnað
ísekra. Og máltakið segir, sök
Ibítr sekan.
Guðmundur Einarsson, einn
ftinna útskúfuðu ber sig skiljan
' ega illa í grein í M'bl. 28. febr.
og er ekki að furða, því tilfinn
:ngar og flest rök mannsins eru
irétt, enda þótt það afsaki ekki ým-
:s .önnur asnaspörk í menn og
igaddavírsgirðingar í hans grein.
Við gaddavírsgirðingar á að nota
■vettlinga og töng eins og kunn
úgt er. En Guðmundi o. fl. gefst
f ækifæri' til að hafa þar á verk
leg áhrif í næstu alþingiskosning
um.
Um sýningu verkamia í
þjóðminjasaf'mnu og menmngar-
samskipti þetta í stuttu málL
Það var ánægjulegt að fá tæki
færi til þess að sjá málverkasýn-
inguna, þótt of stutt væri, og enda
þótt sumir aðrir salir safnsins
stæðu opnir og auðir sem og að
bréfritari saknaði þar verka ým-
isra t. d. Harðar Ágústssonar, Hjör
leifs Sigurðss., Benedikts Gijnn-
arssonar, Eiríks Smith, Hafsteins
Austmanns, svo að nokkur nöfn
séu nefnd. Varla verður minna
urn sýningarhúsnæði í Rússía en
hér.
Konkret málverk á sýningunni
eru hlutfallslega of fá en natural
abstrakt verk of mörg. Svavar
Guðnason, Valtýr Pétursson, Karl
Kvaran og Kristján Davíðsson
eiga þarna eingöngu konkret verk
4 af 18 þátttakendum. En Þarvald
ur Skúlason, Nína. Tryggyadóttir
og Jóhannes Jóhannesson, sem
málað 'hafa um langt skeið konkret
eiga þarna eingöngu eldri natural
isk-abstrakt verk. Því er t. d. ekki
sýndur þróunnarferill þeii-ra og
fleii’i t. d. Kjarvals sem myndlista
fólks I 5 mismunandi verkum og
þá minnst einu nýlegu verki.
.Hvaða sjónarmið liggja áður-
nefndu vali verka Þ.S., N.T. J.J.
til grundvallar?
Er það val verka, sem á sýn-
ingunni er, ekki rangt vegna kynn
ingar á ísl. myndlist í Sovét og
þá /sírrsfcaklega vegna konkretl-
myndlistar í dag. Og livað um
þetta í sambandi við alla „Zivagóa“
málaralistarinnar sem saknað var
á sýningu svartlistar frá Sovétríkj
unum í Þjóðminjasafninu hér.
Vestrænir segjast þó hafa skjalleg
ar sannanir um þá meir að segja
Ijósmyndir af þeim málandi á laun
austur þar.
Að hin þrönga opinbera afstaða
í Sovétríkjunum gagnvart myndlist
sé á yfirborðinu a.m.k. í hrópandi
mótsögn við skoðanir nútíma mynd
listarmanna á þeim málum er stáð
reynd og fyrir 'þeirri staðreynd
eins og öðrum er ekki rétt að j
loka augunum, né af ihentistefnú
að reyna að sveigja hjá því að skil
greina, skilja og skýra fyrirbrigð-
ið. SKkt sanu'ýmist ekki kröfum
vorra tíma.
Það er i sjálfu sér ánægjulegt
ef erlend riki ekki aðeins vilja
verzlunartengsl um fisk, landhelgi,
herstöðvar og herbandalög, heldur
menningartengsl. Fagna ber því
'sérstaklega lista- og menningar- i
tengslum og það ekki síður í milli,
Ráðstjórnarríkjanna og íslands en
annarra. En slikt má aldrei þýða
sama og að allt opinbert híjóti
eða eigi að vera meir og minna
mislukkað og um það eigi gin-
heilög þögn ein að ríkja að undan
skildum opinberum auglýsingum
og yfirborðs kurteisi. Slíkt er og
verður skaðlegt snobb en ekki
menningartengsi.
Að endingu þetta: Bréfritari
leyfir sér að véfengja rétt Mennta
málaráðs í málinu til þess að haga
framkvæmdum eins og fyrr segir
og telur mistök þess óafsakanleg
ekki sízt þar sem ekki er vitað að
hinir erlendu gestgjafai' sýningar
innar, Ráðstjórnarríkin, hafi sett
nokkur þau takmörk um tölu
verka né annað, sem knúið hafi
ráðið til áðurnefndra athafna.
Og þetta til þeirra sem eru í
félögum og bandalögum: Reynsl-
an 'hefur sýnt og sannað, að ef ;
þeir sem í slíkum samtökum eru,
sofa í stað þess að fylgja fram
sinni eigin stefnuskrá. Þá skiptir
kerfi eins- eða fjöh'æði, eða hvað
menn vilja kalla það, ekki mestu
máli. Félag ísl. myndlistarmanna
hefur í undirbúningi mótmæli
gegn áðurnefndu gerræði.
Gunnar S. Magnússon.
P.S.
Magnús Kjartansson vildi ekki
að grein þessi birtist í Þjóðviljan
urn. Félag ísl myndlistarnema
gerði fundarsamþykkt um málið
8. marz og sendi bl. og útv. til birt
ingar og skal þess getið að sú
frétt birtist í Þjóðv. 13. marz
G.S.M.
íslandsbikarínn í knattspyrau afhent-
ur Akurnesingum síðastl. sunnudag
Fjórir menn í stjórn Knatt-
spyrnusambands íslands komu
upp á Akranes s. 1. sunnudag og
afhentu Islandsmeisturunum í
knattspyrnu 1958 íslandsbikar-
inn, en sú athöfn gat ekki, af
vissum ástæðum, ekki farið fram
í lok íslandsmótsins í siunar,
eins og venja er til.
Afhending íslandsbikarsins fór
fram í kaffisamsæti, sem íþrótta-
bandalag Akraness hélt gestunum
cg íslandsmeisturunum og nokkr-
um öðrum knattspyrnumönnum í
samkomusal íþróttahússins. —
Cuðmundur Sveinbjörnsson, for-
maur ÍBA stjórnaði samkomunni,
og bauð gesti velkomna.
Björgvin Schram, formaður
Knattspyrnusambands íslands,
fiutti ræðu og sagði frá fyrirætlun-
um sambandsins í knattspyrnumál-
um á sumri komanda. Kvað hann
sumarið verða mjög viðburðaríkt,
eí allt gengi að óskum, og mikið
um heimsóknir erlendra knatt-
spyrnumanna. í maí-lok kemur
þýzkt lið í boöi Þróttar, og í júní
kemur józkt lið á vegurn KR, mjög
sterkt lið.
Merkustu tiðindin í knattspyrnu
málum er þó undirbúningur ís-
ienzkra knattspvrnumanna að þátt-
töku í Oiympíuleikjunum, en það
er í fyrsta skipti, sem íslendingar
taka þátt í þeirri grein á Olympíu
leikjunum. Hvatti formaðurinn
fslandsmeistarana a æfa dyggilega
°g liggja ekki á liði sínu við þann
undirbúning.
Er Björgvin Sehram hafði lokið
ræðu sinni, afhenti hann fyrirliða
! Akranessliðsins, Ríkarði Jónssyni,
íslandsbikarinn. Auk þess sæmdi
hann alla kappliðsmennina heiðurs
peningi sambandsins.
Að lokum flutti Karl Guðmunds
son, þjálfari Knattspyrnusambands
ins erindi um knattspyrnuþjálfun.
Formaður IBA þakkaði gestun-
um komuna og heiðurinn. Héldu
gestirnir síðan heimleiðis.
(Fréttatilkynning frá ÍBA).
Nýtt frímerki frá S. I\
Af steingerðum leifum jurta og
dýra í fornum jarðlögum, reyna
vísindamenn að ráða hvernig
gróðri og dýralifi hefir verið hátt-
að fyrir tugþúsundum og milljón-
um ára. Árið 1941 lýsti japansk-
ur steingerfingafræðingur S. Miki
að nafni, 10 tegundum slíkra stein
runninna forntrjáa af ættinni
Metasequo, en þessi ætt var talin
liðin undir lok fyrir óralöngu. En
viti menn! Árið 1945 fann kín-
verskur skógfræðingur, T. Wang
að nafni, dálítinn lund Metasequ-
oia-trjáa vestantil í Kína. Þessi tré
voru allt að 35 m há, eða á hæð
við kaþólsku kirkjuna í Reykja-
vík. Tveir kínverskir grasafræðing
áx, H. H. Hu og Wan-Chun Cheng
lýstu nákvæmlega hinni nýju trjá-
tegund og gáfu henni nafnið Meta-
sequoia glyptos'troboides. Þessi
tegund líkist mjög einni tegund-
inni sem S. Miki hafði ákvarðað
eftir steingerfingum einum og er
af sumum talin sama tegundin.
Þessi fundur vakti alheimsathygli
fyrir rúmum áratug. (Sbr. Nátt-
úrufræðmginn.) Þarna var fund
in bráðlifandi trjátegund sem vís-
indin höfðu talið útdauða áður en
sögur liófust. Metasequoia vex á
miklu úrkomusvæði 900—1300 m
yíir s'jó. íbúarnir þar vissu auð-
vitað af þessari trjátegund og
liéldu hana jafnvel heilaga. Þeir
kölluðu liana Shui-sa, sem þýðir
vatnsgreni.
Eru elztu „vatnsgreniji" talin
600 ára gömul. Þau eru skyld risa-
furu, en fella barrið á vetrum,
líkt og ierki gerir hér. Barrið er
fallega ijósgi-eint og tréð líkist að
lögun pýramída. Prófessor Wan
Chun Cliey, sem áður er nefndur,
sendi fræ af hinu nýja tré að
gjöf ýmsum grasgörðum o. fl.
stofnunum árið 1947, Barst því
fiægð þess fljótt og víða. Fræinu
var m.a. sáð í grasgarðinum í
Eaupmannahöfn og í trjáastöðinni
Iiörsholm og spruttu upp um 10
tré. Var fyrsta smáhríslan gróð-
ursett í grasgai'ðinum 1948. Þetta
tré er nú 8 metra hátt og vex
um 72 sm á ári. Einu sinni sviðn-
sði það nokkúð vegna herbatox-
úðunar í grennd, en hefir náð
sér aftur og virðist harðgert í
Danmörku. Þolir vel klippingu.
Erfitt mjög hefir reynzt að fá
fræ af vatnsgreninu frá Kína, og
enn mun líða nokkuð þangað til
„grasgarðati'én“ bera fræ svo
nokkru nemi. En í seinni tíð hafa
menn komizt á lagið með að
f.jölga því með græðlingum. Mun
því verðið á ungum plöntum bráð-
um lækka, en ennþá eru plönturn-
ar dýrar. Skógrækt ríkisins mun
hafa fegnið vatnsgreniplöntur
fyrir nokkrum árum, en þær þoldu
ekiu flutninginn eða umskiptin og
drápust. S.l. haust flutti Unnsteinn
ólafsson, s'kólastjóri garðyrkju-
skóians, inn eiua vatnsgreniplöntu
og verðui’ fróðlegt að vita, hvort
Metasequaia glypfostroboides
hún lifir. Fleiri tákn og stórmerki
gerast nú í heimi barrtrjánna.
í Gartnertidende nr. 7 1959 er
haft eftir rússnesku grasafræði-
vísindariti (Bot. zhurnal nr. 4
1958) að tveir kínverskir grasa-
fræðingar hafi lýst tveimur nýj-
um tegundum nýrrar barrtriáaætt
ar, sem fannst í V.-Kína 1955. Er
ættin kölluð Cathaya og heita
nýju tegundiruar C. argyropliylla
og C. nanchuanensia og eru sagð-
ar skvldastar greni. Einkennilegt
er líka að briðia tegund þessarar
ættar (C. loekri) hefir fundizt
sem stcingerfingur í Þvzkalandi
í Nedremain-dalnum og er taiinn
vera frá því seint á tertíertíma.
Þessum steingerfingi var lýst í
fyrstu árið 1908. Ættin lifir sem
sagt enn bótt talin væri útdauð
fyrir ævalöngu. Kannske Kínverj-
ar sendi einnig fræ af hinu nýja
barrtré til Evrópu, ef fréttin
reynist rétt.
Fvrirlestur
í Háskólanum
Brezki send'kennarinn við Há-
skóiann. Donald M. Brander, held
ur fyrirlestur, fimmtudaginu 19.
marz kl. 8.30 e.li. í I. kennslustofu
liáskólans.
Fvrirlestm'inn nefnist:
Evelvn Waueli aml Snobbism.
Fvr'rlesturinn verður fluttur á
ensku og er öllum heimill aðgang
ur.
Dráttarvélaviðgerðir
Tek að mér viðgerðir á diesel- og bensíndráttarvél-
um. Kem á staðinn, ef óskað er. Hagkvæm þjón-
usta. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 3-25-28.
Danskur listamaður, Ole Ham-
an að nafni, sem er fastur starfs
rnaður í teiknistofu Sameinuðu
þjóðanna í New York hefir tei'kn-
að nýtt frímerki fyrir S. Þ., sern
gefið verður út þann 18. maí n. k.
Verðgildi þess verða tvö 4 cent og
8 cent.
Þökkum hjartanlega auösýnda samúð og vinsemd viö andlát og
jarðarför móður okkar og frænku
Valgerðar Pálsdóttur
frá Haukatungu
Sérstaklega þökkum við Halidóri Hansen yfirlækni, hans miklu
og Ijúfmannlega veittu læknishjálp í veikindum hennar, svo og öll-
um þeiiu, sem glöddu hana með heimsóknum og á annan hátt i
þjáningum hennar og sjúlcrahússvist. — Guð blessi ykkur öll.
Jóhanna G. Sigurbergsdóttir, Páll Sigurbergsson,
Guðriður Björnsdóttir.