Tíminn - 19.03.1959, Blaðsíða 8
8
T f MIN N, fimnitudaginn 19. raara 1959t
Þessi 5—6 tonna dieselbifreið hefir vakið mikla
afhyali vörubílstjóra hér á landi. Bendum sér-
sfaklega á 3 höfuðkosti hennar:
★ MÓTORBREMSUR
★ HÁLFÁTOMATISK SKIPTING MiLLI GÍRA
★ LÆSANLEGT BR9F
Verð hagslætt og afgreiðslutími stuttur. Aðstoðum
við að útfylla umsóknir um gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi. Allar nánari upplýsingar veitir:
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMROÐIÐ h.f.
Laugavegi 176 — sími 17181.
Ræða Hermanns Jónassonar
(Framhald ar 6. síðu)
Hinn 1. nóvember 1957 sendi
þingflokkur Alþýðubandalagsins
samstarfsflokkum sínum í ríkis-
stjórn bréflega kröfu um það, að
teknir yrðu upp við stjórn Banda-
ríkja-nna samningar um brottflutn-
ing hersins.
Þessu bréfi svaraði Framsóknar
flokkurinn með bréfi dags. 5.
des. 1957 og skal kafli úr bréfinu
lesinn hér vegna þess, að það
skýrir viðhorf flokksins þá og
síðan:
Viðhorfið í des-
ember 1957
,í»ingflokkur Framsóknarmanna
hefir móttekið bréf vðar, dags. 1.
nóv. þ.á., sem fjallar um varnar-
málin.
Út af því vill þingflokkurinn
takft eftirfarandi fram:
Þegar ályktun Alþingis um
varnarmáiin var gerð 28. marz
1956, var það skoðun okkar og
sfjórnmálamanna víða um heim,
eð ástandið í heimsmálunum hefði
ibreytzt svo til bóta, að friðvæn-
legra væri í heiminum en verið
hefði, og að horfur væru á því,
að þróunin héldi áfram í þessa
átt, m.a. i framhaldi af Genfar-
fundinum, svo að tímabært væri
að ákveða, að varnarliðið færi úr
landi.
Eins og kunnug er, gerbreyttist
ásíandið til hins verra haustið
1956 í sambandi við árásína á Ung-
verjaland og átökin um Súezskurð
ínn,
Við þá óvæntu atburði bárust
friðarmálin skyndilega á fremstu
nöf, svo að sjaldan. hafa þau tæp-
ar staðið, að áliti manna bæði í
austri og vestri.
Var þá ekki rétt, eins og sakir
etóðu, að halda áfram framkvæmd
ium samkvæmt ályktuninni frá 28.
snanz, enda í samræmi við álykt-
unhta sjálfa.
BMa vegar var ákveðið, að fram
færi á vegum íslenzku og banda-
rísk* ríkissfjórnanna sérstök at-
iuigwn á framtíðarskipan varnar-
mélaana, og að skipuð yrði fasta-
sieÉBrd í því skyni.
Því miður er alls ekki hægt að
GóIfteppahreÍnsun
Getum ennþá tekið teppi til
hrelnsunar fyrir páska.
Sækjum. Sendum.
GÓLFTEPPAGERÐIN H.F.
SScálag. 51. — Sími 17360.
sjá, að horfur í alþjóðamálum
hafi tekið slíkum stakkaksiptum
til bóta eftir þá atburði, sem gerð
ust í fyrrahaust, að telja megi þær
hliðstæðar því, sem þær voru í
marzmánuði 1956.
í þessu sambandi koma m.a. til
greina ný viðhorf vegna hinna
nýju viðburða á sviði tækninnar.
Hafa íslenzk stjórnarvöld ekki
haft aðstöðu til að kynna sér þau
viðhorf til nokkurrar hlítar.
Af öllurn þessum ástæðum telur
Framsóknarflokkurinn ekki tíma-
bært að gera nú nýjar ráðstafanir
til þess', að varnarliðið hverfi úr
landi, en vill leggja megináherzlu
á að kynna sér sem bezt hin nýju
viðhorf og -einnig á það, að þær
viðræður fari fram um varnarmál-
ir> og sú endurskoðun á skipan
þeirra, sem siðast liðinn vetur var
ákveðið að efna til með skipun
sérstakrar nefndar í því skyni.
Virðingarfyllst, f.h. þingflokks
Framsóknarmanna
Eysteinn Jónsson
Til Þingflokks Alþýðubanda-
lagsins.“
Viðhorfið í dag
Síðan þetta bréf var ritað, hefir
ástandið verið svipað og það var
i lok ársins 1957. Þó hefir mjög
dimmt yfir nú seinustu mánuðina.
En sá mikli uggur, sem hin nýja
Berlínardeila veldur, gefur jafn-
framt miklar vonir. Ef sú deila
leys-tist friðsamlega, gæti það
verið upphaf nýs og batnandi
tíma.
Ferð forsætisráðherra Englands
til Sovéíríkjanna sýnir, að vilji
er fyrir hendi hjá aðilum til að
ná friðsamlegri lausn — og gera
tilraunir til þess að enda hið
kalda stríð. — En ennþá er ðllt
of snemmt að spá nokkru um það,
hvað ofan á verður — ennþá eru
þeir tímar, að Framsóknarflokkur
irm telur þá ekki til þess fallna
að taka upp samninga um hrott-
íör hersins úr landi. — Ég viður-
kenni að vísu, að við höfum rétt
til að láta herinn fara með 18
mánaða fyrirvara, samkvæmt þeim
skýlausu yfirlýsingum, sem við
höfum gefið — og aðrir hafa gef-
iö okkur, er við gerðum þá samn-
inga, er ég rakti í upphafi máls
míns. — Og við liöfum sjálfir
rétt til að dæma um það, hvenær
ástandið er þannig, að við teljum
•rétt að láta herinn fara. — En
við höfum einatt skýrt þessa samn
inga þannig, að við. viljum vera
vissir um að standa við þá og
vera öruggir bandamenn í því varn
arbandalagi, sem við höfum með
samningi bundizt í. Það, sem verð
■ur að teljast eðlilegt að miða við,
er, að friðarhorfur séu tvimæla-
laust mun betri, þegar krafizt er
brottfarar hersins úr landi, en
þær voru 1951, þegar lierinn var
tekinn inn í landið. — Sá tími er
naumast fyrir hendi nú, en hann
getur hæglega komið bráðlega, ef
upp styttir eftir þau él, sem
nú ganga yfir.
Ný viðhorf
Okkur íslendingum ber að fylgj
ast vel með því, sem kann að ger
ast á næstunni. Ef hlutlaust belti
verður upp tekið milli austurs og
vesturs, ber okkur vissulega að
taka til athugunar, hvort við eig-
um ekki að gera kröfu til að
vera í því belti. — Ef varðgæzla
Sameinuðu Þjóðanna verður al-
mennari, kemur vissulega til at-
bugunar að fela slíku liði. varð-
gæzlu stöðvanna hér á landi.
Mér er það ljóst, að framkoma
Bretlands, eins ríkisins í Atlants-
hafsbandalaginu, hér við land, get
ur haft ýmisleg áhrif á viðhorf
okkar íslendinga og á gildi gerðra
samninga, en það atriði ræði ég
ekki nú í sambandi við þetta mál.
Sambuðin við
varnarliðið
Viðkomandi framkvæmd her-
varnarmálanna er ástæða til að
taka fram af gefnu íilefni:
Eftir að hið erlenda herlið kom
hingað 1951, var allt éftirlit með
ferðalögum þess utan stöðvanna
mjög losaralegt. Herstöðvarnar
voru opnar flestum, er þangað
vildu koma. Hermenn og erlendir
verkamenn frá hefstöðvunum
voru á ferli hér í bænum um næt-
ur, herbílar smöluðu ungu fólki
eins og fénaði og fluttu á vafa-
samar skemmtanir á Keflavíkur-
flugvöll. Talsverð óregla var byrj
uð að gera vart við sig kringum
radarstöðvarnar, sem voru í smíð-
um. Á þessu var gerð gerbreyting
í utanríkisráðherratíð dr. Kirisfc-
ins Guðmundssonar. Hafa þessar
miklu breytingar áður verið rakt-
ar, — en í tíð fýrrverandi ríkis-
stjórnar voru ekki gerðar breyting
ar á þeim reglum, sem dr. Krist-
inn Guðmundsson hafði sett, held
ur reynt að framkvæma þær, eins
og áður hefir verið gert;
Varnarvimian
Það, sem fyrrverandi ríkiss'tjórn
sannaði þjóðinni viðkomandi
Keflavíkurflugvelli, var þetta: Við
þurfum ekki á vinnunni á Kefla-
víkurflugvelli að halda til þess að
geta lifað í þessu landi. Með því
að efla framleiðsluna og örfa,
kom í Ijós, að hægt var að. stór^
fækka fólki, sem vann á Kefla-
víkurflugvelli, án þess að til at-
vinnuleysis kæmi. — Og án þess,
að við kæmumst hjá að i'lytja inn
á annað þúsund útlendinga, til!
þess að vinna við framleiðsluna. j
Þessi staðreynd. er ómetanleg
vegna þess að meðal íslendinga
var orðin rík sú vanmáttarkennd
Fjölsótt námskeio í meSferS plöntu-
lyfja haldið í garðyrkjuskólanum
Náraskeið í meðferð anna, sem mörg hver eru
plöntulyfja var haldið í Garð
yrkjuskóla ríkisins, Reykjum
í Ölfusi, dagana 6.—8. marz
s. 1. Gengust Félag garðyrkju
manna og Garðyrkjuskólinn
fyrir því. Námskeiðið setti
Unnsteinn skólastjóri og
skýrði tilgang þess að kenna
mönnum meðferð plöntulyfj
að við gætum ekki Iosað okkur
við herinn nema stofna til atvinnu
leysis og annarra vandræða í efna
hagsmálum þjóðarinnar.
eitruð, svo að sýna þarf
mikla aðgæzlu og kunnáttu
við notkun þeirra.
Ingólfur Davíðsson flutti síðan
erindi um plöntulyf og notkun
þeirra í Iandinu og lýsti jafnframt
ýmsum rcglum og takmörkunum,
sem eru 4 sölu og notkun eitraðra
plöntulyfja í nágrannalöndumim.
Guðmundur Pétursson, fulltrúi,
sýndi hjálp í viðlögum.
_ Annan dag námskeiðsins talaði
Úlfur Ragnau-cson,' læknir, um
hættuna af plöntulyfjum, lýsti ýms
um varúðarráðstöfunum og einnig
einkennum eitrana og hvatti til
aðgæzlu.
Þrjár megin reglur
Það sem ber að stefna að í þess
um málum meðan núverandi
hættuástand varir, er að halda
fast á þeim umgengnisreglum við
herinn, er settar hafa verið. Á
þeim má ekki slaka, heldur end-
urbæta þær, að fenginni reynslu.
í annan stað ber að halda áfram
þeirri stefnu að fækka smátt og
smátt þeim er þurfa að sækja
vinnu í herstöðvunum, þannig að
þessi atvinnugrein okkar geti
horfið úr sögunni án þess að til-
finnanlegt verði fyrir fjárhags-
kerfi þjóðarinnar — þegar herinn
fer úr landi.
í þriðja lagi ber okkur að fylgj
ast sem bezt með því sem gerist
í aiþjóðangVIum og nota fyrsta
tækifæri til þess að láta herinn
fara. En það gerum við naumast
nema annað komi til, án þess að
friðarhorfur séu tvímælalaust
álíka og þær vóru 1 marzmánuði
1956.
Geta þá einnig, eins og ég drap
á hér að framan, opnazt nýjar
leiðir, sem okkur er skylt að
gefa gaum.
Meðaíhófið nauðsyn-
legt og vandfarnast
Sú spenna, sem hefir 'verið í
; lþjóðamálurh, getur naumast
haldizt til lengdar. Annað hvort
hlýtur boginn að bresta — eða á
hlýtur að slákna. Og það helfl
ég verði leiðin.
*
A víðavangi
(Framtiald af 7. síðu)
livað Framsóknarmenn álirærir,
þá er sú viðleilni Þjóðviljans
fyrirfram dauðadæind, að
nokkrum þeirra verði talin trú
um, að flokkurinn, senx frá upp
lxafi sat á svikráðum við fyrrver
andi ríkisstjórn, harmi endalok
hennar og hafi lagt sig fram um
að koma í veg fyrir þau.
Geir Gígja flutti tvö erindi.um
meins'kordýr og lifnaðarhætti
i þeirra. Síðasta daginn ræddi Áxel
j Magnússon, kennatri, um ýmsa
! hörgulkvilia, aðallega í gróðurhúsa
jarðvegi, sem hann hefir rannsak-
r.ð mikið undanfarin ár.
Báða síðari dagana voru umræð-
ur, þ. e. spurningar og svör um
jurtasjúkdóma. Báru garðyrkju-
menn fram ýmsar spurningar,- en
þeir Axel Magnússon 'og Unn-
steinn Óiafsson svöruðu.
Námskeiðið var allt hið fróðleg-
asta og ánægjulegasta. og þyrfti
raunar að halda slík námskeið t. d.
annað hvert ár. Námskeiðið sóttu
40—50 manns og nutu þeir gest-
xisni og veitinga í garðyrkjuskól-
anum. Fullkomlega tímabært er
að setja ákveðnar reglur um sölu
og notkun hættulégustu plöntu-
lyfjanna og leyfa aðeins mönnurn
með vissa* kunnáttu að iuxta þau.
Þá getur orðið auðveldara en
menn nú órar fyrir að losna við
herinn úr íandinu — og að því
skulumi við stefna með festu en
hæfil.egri gætni, þannig að við
göngum ekki að fyrra bragði á
gerða samninga. Það er vandalítið
að hafa þá steínu að herinn eigi
að iára hvernig sem á stendur og
hvað sem gei-ðum samningum
Iíður.
Það er auðvelt að vilja láta her-
inn dveija hér unx ókomin ár uncl
ir nýju yfirskini og hvað sem lof
orðum okkar við þjóðina líður.
Meðalhófið, að standa við gerða
samninga og yfirlýsingar út á við
og inn á við, er vandfarnast.
Samkvæmt þeirri stefnu sem
Framsóknarflokkurinn hefir xnark
að sér, á herinn að fara þegar
friðarhorfur eru þannig, að það
getur talizt rétt og eðlilegt og í
samræmi við samninga.
Þessi stefna er í samræmi við
allýtarlega grein, er birtist eftir
mig, um utanríkismál í Nýju
Helgafelli og Tímanum rétt fyi’ir
kosningai- 1956. Og þeirri stefnu
álít ég að hafi verið og sé rétt
að halda. —