Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 5
ISLENZK BYLTING - ISLENZK SAMVINNA
„Takið öríög ykkar í eigin hendur og haSdið þeim þar
Ritstjórinn flutti eftirfai*-|
andi erindi um samvinnu-'
mál, sem hér er mikiS stytt,
á málfundi hjá FUF í Reykja
vík fyrir skömmu Yfirskrift-
in eru orð enska stjórnmála-
skörungsins Roberts Peel, en
einmitt þetta gerðu frumherj
ar samvinnuhreyfingarinnar
á íslandi, og þeíta eru 30.000
íslendingar a5 gsra hvern
dag með fjöiþættu starfi
samvinnuféiaganna.
Samband ísl. samvinnufélaga á
sér orði'ð langa sögu ög merka. ÞaS
hefir um áratuga skeið verið brjóst
vörn samvinnustarfseminnar í
landinu. Öll sameiginleg átök af
liálfu hinna 58 kaupfélaga, sem
ílreifð eru um landið, hafa verið
gerð af þessari lyftistöng þeirra.
Þessi átök eru orðin mörg, og
þessi átök hafa verið stór, stór fyr-
ir lítið land, en stærst fyrir þá,
sem eru dreifðir og gátu á engan
hátt leyst sinn vanda nema með
mætti samtakanna.
Margt hefir gerzt í sögu lands og
þjóðar frá því að Sambandið var
stofnað að Yztafelli árið 1902.
Breytingarnar hafa orðið svo stór
kostlegar, að líkja mietti við bylt-
ingu á öllum sviðum þjóðlífsins.
Margar af þessum breytingum hafa
verið svo stórar í sniðum fyrir fá
menna þjóð„ að vandamálin væru
óleyst enn, ef máttur samtakanna
hefði ekki verið að verki. Þetta á
við um fleiri aðila en S.Í.S., t. d.
Eimskipafélagið, Flugfélögin, Sölu
miðstöð hraðfrystihúsanna o. fl.
Margt virðist benda til þess, að j
nú á seinni tómum hneigist núthna |
viðskipti mjög í áttina til stórfyrir-
tækja. Fáir geta verið á móti slíku
svo framarlega sem ríkisvaldið eða
skipulag félaganna tryggir, að afl
þeirra sé ekki misnotað, sam-
keppni ekki útrý:nt og óhóflegur
ágóði ekki dreginn út úr félögun-
um. Alþingi hefir nýlega viður-
kennt, með breytingum, sem gerð
ar voru á skattalögunum, að stækk
un fyrirtækja sé æskileg.
Stórfyrirtæki hafa marga veiga
mikla kosti, sem dýrt er fyrir eina
þjóð að neita sér um. í fyrsta lagi
geta þau betur en smáfyrirtækin
hagnýtt tækni nútímans með tilliti
til véla, vinnuafls og hráefna. Þetta
ætti að vera íslendingum íhugunar
efni, sem verða árlega fyrir stór
kostlegu eignatjóni vegna ófull-
nægjandi nýtingar á þeim véla-
kosti, sem þjóðin hefir eignast.
Samstillt átak orkar mikils
Stórfyrirtækin hafa bolmagn til
EF ÉG VÆRS 21 ÁRS
Eftir ADLAI E. STEVENSON
! að ráðast í stórframkvæmdir, sem
aðrir yrðu að ganga frá Eimskip
gat t. d. keypt Gullfoss, og Sam-
bandið ásamt plíufélaginu Hamra-
fell. Tryggvi Ófeigsson og togara-
útgerð hans reisa eitt stærsta og
hagkvæmasta frystihús landsins,
sama gerir Bæjarútgerðin í Hafnar
fii-ði og togarafyrirtæki á fleiri
stöðum. Þessi hús hafa ólíkt betri
aðstöðu og rekstursgrundvöll en
litlu frystihúsin víðs vegar um
land. Sambandið gat selt upp stóra
kjörbúð í Reykjavík á nútímavísu,
en einstakir kaupmenn réðu ekki
við slík verkefni. Hins vegar geta
stórfyrii'tæki eins og Egill Vil-
hjálmsson gert hið sama, og með
því að mynda samtök, hafa kaup-
menn einnig komið upp slíkri verzl
un. Þannig mætti lengi telja dæmi
þess, að hér á landi er ekki um
annað að velja, ef slík nútímastór
virki eiga að líta dagsins Ijós, en
stórfyrirtæki eða ríkið sjálft.
Sambandið hefir ævinlega starf
að á heilbrigðum grunni. Þess
vegna hefir því líka farnazt vel við
hin ólíkustu skilyrði. Það hefir þró
azt úr því að vera einingarlákn
3ja kaupfélaga með takmarkað
starfssvið í það að verða sverð og
skjöldur 56 kaupfélaga á hinum
ýmsu sviðum athafna- og viðskipta
lífsins.
að skapa gróða. Gróðinn er ekk'
tilgangur samvinnufélaganna og
þau halda verðlagi niðri eftir föng-
um.
Að sjálfsögðu er engum blöðuir.
um það að fletta, að samvinnu-
hreyfingin, sem er fjöldahreyfing,
hlýtur að mynda miklar stofnanii
Slikt hefur gerzt á fleiri sviðum
íslenzku efnahagslífi og stúnduir.
án þess að fjöldahreyfingar fólks
ins stæðu á bak við það.
Þessi þróun hefir örðiö í ölluir.
löndum og íslendingar hafa fylgz
með í þessu eins og öðru. Mörg
stór fyrírtæki hafa risið upp og
stóreignamenn, sem tengja mörg
smærri fyrirtæki saman sem eit'
væri. Sambandið er stærst sökun:
þess, hvernig það er byggt upp,
en það er langt frá þvi að vera
voldugast. í þeim efnum er frekar
að leita hinna huldu þráða, seni
tengja einkafyrirtækin saman. Þau,
hafa um 80% af innflutningsverzl-
uninni, 80% af útflutningsfrarn-
leiðslunni og 70% af smásöluverzl
un landsins. Það er ótrúlegt, h\e
þræðirnir mörgu liggja til fárra
manna.
29 einstaklingar 250 millj.
4 einstaklingar 55 millj,
SÍS 53 miiljónir
Lifðu hesðarlegu, ótta-
lausu og glaðværu lífi, og
gleymdu því ekki, að þegar
allt kemur til alls, eru það
ekki árin í lífi þínu, heldur
lífsmagnið í árunum, sem
skiptir mestu máli.
EG HEFI oft velt því fyrir mér,
íivað töfrar eru bundnir 21. ald-
ursárinu. Rétt fyrir 21. afmælisdag
inn erum við álitnir óþroskaðir, fá
fróðir og óábyrgir, en allt í einu
erum við endiu'fæddii', í einu vet-
fangi erum við orðnir sjálfstæðir,
fjárráða einstaklingar og nýtir
borgarar lýðveldisins.
Annan daginn erum við börn í
öllu venjulegu tilliti. Hinn daginn
kjósum við forseta, sendum menn
í fangelsi, og sumir fá yfirráða-
rétt fjár, sem fram til þessa hafði
•yerið skammtað þeim úr hnefa.
Eg minnist þess ekki, að ég hafi
erðið neitt sérstaklega uppnum-
inn á 21 árs afmælinu mínu, þótt
ég að vísu sæi hilla undir próf-
skírteinin að lokum, og ég fengi
l'étt til að kjósa ... _
Síðan hefir mikið vatn runnið til
Sjávar, en hvað er það þá, s?;n ég
veit nú, sem ég vissi ekki 21 árs
gamall?
Hvað sem það er, þá er það að
mestu ólýsanlegt. Lögin, reglurn-
ar, málshættirnir, dæmiscgurnar,
vísdómsorðin og hin almennu við-
lirkenndu sannindi um mannlífið
og tilveruna, allt' þetta vissi ég
jafnvel 21 árs og 55 ára gamall.
Mér hafði verið sagt þetta allt sam-
an og ég' hafði lesið um það, en
eitt vantaði: Eg hafði ekki reynt
•það sjálfur, þess v'egna er útkom-
an eitthvað á þessa leið. Þekking-
in, sem mér hefir áskotnazt mcð
aldrinum, er ekki þekking, sem
grundvallast , á forskriftum. eða
kennisetningum, heldur á fólki,
s'töðum, viðburðum, þekking, sem
mér hefir ekki áskotnazt með orð
um, heldur við snertingu, sjón,
heyrn, sigra, ósigra, svefnleysi og
í'órnir m. ö. o. að þola súrt og sætt
mcð samborgurum mínurn. . • .
Ef ég væri 21 árs aftur, niyndi
ég gera vissa hluti öðruvísi. í stað
þess aS andvarpa feginsamlega að
kennslustund lokinni, myndi ég
byrja að mennta mig sjálfur af,
fullri alvöru. Eg myndi lesa aftur.
margar þær bæ-kur, sem eg hafði
lesið á hundavaðt með annað aug-
að við einkunnabókina, en hitt vio
knattspyrnuleikjaskrána. ,Ég myndi
reyna að auðga anda minn af .eig-
in hvötum, en ekki eingöngu til að
sýnast við pró-fborðið eða í augitm
föreldra minna........
Það er svo margt, sem ég myndi
gera, ef ég væri aftur orðinn 21
ár . eða sem ég.-a. m. k. ætti að
gera. Eg mvndi t. d. taka rnikinn
þatt. í hinu stjórnmálalega lífi
bæjarfélags míns og nágrennis.
Það er svo ósköp attðvelt, þegar
er 21 árs að Lí'ta stjórnniál
og stjórnmálameno vandlætingar-
augum. En það er að bregðast
grundvallarhugsjón í hinni enda-
lausu baráttu fyrir lýðræðinu. Þá
er miklu betra að taka til starfa i
pólitískum flökki að eigin vali og
fylg-já þar skoðunum sínuni fram
til sigurs.
Ef við erttm reiðubúin til að berj
ast og falla fyrir hugsjón lýðræðis,
þegar henni er ógnað utan að,
hvers vegna ekki að berjast þegar
henni er ógnað innan frá. Þetta á
sér alllaf stað. Þessi barátta er hað
dag hvern og líka í þinni henna-
Þess vegna hefi ég aldrei, frá
,því ég varð 21 árs, vanmetiö
hverfisstjórann. Hann getur haft;
meiri áhrif til góðs eða ílls, en
ræðumaður á þjóðhátíðardegi okk-
ar, sem flytur slagorðaræðu íyrir
daufum eyrum áheyrenda.
Það er ekki til glæstlegn skil-
greining lýðræðis, en maður, sem
reynir heils hugar að telja nabua
sinn á að kjósa vissan frambjoð-
anda i bæjarstjórnina, Ef eg vært
21 ár's, myndi ég ekki velja mcr
starf fyi-ir það eitt, að það væri
að öðru leyti vel borgað, eða ef
hægt yæi’i að binda við það hagn-
aðarvonh'.
Starfssvæði veraldarinnar er
stórt með mörg óskyld veleefni.
Sérhver maður, sem leysir stárf
-sitt af hendi eftir beztu getu, á
heiður skilið, og þann heiður er
(Framhald á 8. síðuj
Útgefandi \
Samband ungra \
Framsóknarmanna
Riistjóri:
Jón Arnþórsson
/rmausaa
Vöxtur S.Í.S. hefir orðið mörg-
um þyrnii' í augum, en þegar at-
hugað er, hverjir það eru, sem
hneykslast helzt, verður það ein
órækasta aönnun þess, að 30 þús-
und-h’nar, sem standa að baki S.í.
S. eru á réttri braut.
Andstæðingar samvinnuhugsjón
arinnar vilja gjarna kenna Sam-
bandið við auðhringa. Nú er það
staðreynd, að aðalhættan við auð-
hringa er sú, að þeir séu undir
stjórn fárra manna. Samvinnufc-
lögin eru undir stjórn 30.000
manna og geta því aldrei orðið auð-
hringur.
Önnur hætta við auðhringa er
sú, að þeir haldi uppi verðlagi lil
Þegar stóreignaskatlurinn var
lagður á, reyndust 29 einstaklingar
eiga skuldlausa eign yfir fimm
milljónir og eru þeir hinir eigin-
legu auðmenn íslands, sem ástæða
er til að athuga, þegar talað er
um auðhringa í þessu landi.
Hæsti skattgreiðandinn er Ein
ar Sigurðsson, sem á skuldlausa
eing yfir 17 milljónir, næstir eru
Tryggvi Ófeigsson og Þorsteinn
Sch. Thorsteinsson með yfir 13
milljóna skuldlausar eigur og
fjórði er Eggert Kristjánsson meö
yfir 12 milljónir.
Skuldlaus eign Sambánds ísi.
samvinnufélaga var á sama.tíma
(Framhald á 8. síðu’
Félagsmenn flytja eigin vörur með eigin skipum.