Tíminn - 10.05.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.05.1959, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, sunnudaginn 10. maí 1959 Rostock — Reykjavík M.s. „Jökulfell11 lestar 1 Rostock dagana 28. 30. n.k. SKIPADEILD S.Í.S TILKYNNING UM Lóðahreinsun Með vísun til auglýsinga í dagblöðum bæjarins 15. f. m. eru lóðaeigendur (umráðendur lóða) hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði. Hreins- unin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostn- að þeirra. án frekari fyrirvara. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægð- ir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verð- mæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreins- unina, verða geymdir til 1. sept. n. k. á ábvrgð eigenda. Að þeim tíina liðnum má vænta þess að hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. SCérstök athygli skal vakin á því, að allan úr- gang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7,40—23,00. Á helgidögum frá kl. 14.00—18.00. Þeir, sem kvnnu að óska eftir fyrirgreiðslu eða nánari upplýsingum, hringi í síma 13210 og 12746. Reykjavík, 9. maí 1959. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur Vantar góða stúlku til >afgreiðslustarfa í veitinga- sal og aðra til eldhúsverka. Brynjólfur Gíslason Tryggvaskála, Selfossi :m:::::m::mam:::m::m:::m:::::::i ::«m:m«m::m:m:::::::::::::::::::::: Hjólbarðarog slöngur fyrirliggjandi: 560x15 600x16 650x16 750x16 750x20 . 1200x20 MARS TRADING COMPANY h.f. Klapparstíg 20, sími 1-73-73 «mm«»itmmtt»ttmmrmnmmttmmmnttmmmtmm»Ha*mm»a»» Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 ::::mmmn::mmttm Framsóknarhúsið TÓLF MANNA HLJÓMSVEIT undir stjórn Karls Jónatanssonar leikur í kaffitímanum í dag. Drekkið síðdegiskaffið í FRAMSÓKNARHÚSINU. mmmmmtmmmmtmmmtmmmmmtmmmtmmttttttmmmtmttmt Bílstjóri Bílstjórastarf *er laust hjá Lyfjaverzlun ríldsins 25. maí. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsing- um um fyrri störf sé skilað á skrifstofuna. Hverf- isgötu 4, fyrir miðvikudagskvöld. Lyfsölustjóri V.V/.V/.V.VA'.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V. V.V///.V.V//////.V/.V////////////////.V/AV/.W Góö bújörö í Borgarfirði er til sölu og laus til ábúðar 1 vor. Jörðin er vel hýst og í föstu vegasambandi. •— Rafmagn og sími Lax- og silungsveiði. Áhöfn og öil áhöld fylgja. Skipti á húsi í Reykjavík eða Kópavogi, koma til greina. — Upplýsingar gefnar í síma 10517 og 34549. VAVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W/.V.V.V.V.V.V.V/.VV Áskriftasími 1-23-23 Mildi og ilmandi þvottalögurinn fer vel með hendurnar TANDUR léttir og flýtir uppþvottinum og skilar leir og borðbúnaði fitulausum. TANDUR þvær Nælon og önnur gerfiefni, Ull og öll viðkvæm efni sérstaklega vel. TANDUR er tilvalið til gólfþvotta og hreingerninga, fer vel með málningu, lakk og aðra við- kvæma fleti. Tandur gerir tandurhreint tm:ttttttttttttttm»tmttttttttttttttttt:mttttttttttttttttttttttt imKttttmtttmttttttttKttmmtmttttttttttmmtttttttttttttttt Málverkasýning IX. Kynslóðir amerískrar myndlisfar. Yfirlitssýning á amerískri myndlist í Listasafni rilíisins við Hringbraut. Opið kl. 10—10. Aðgangur ókeypis. ttttttttttttttttttttnm:::: Útför móður okkar Þuríðar Guðnadóttur, Þórisstöðum fer fram frá Hallgrímskirkju í Saurbæ, þriðjudaginn 12. þ. m. og hefst með Húskveðju á heimili hennar kl. 12,30. Blóm af- beðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á sjúkrahús Akraness eða krabbameinsfélagið. Minningarspjöld sjúkrahússins fást í bókaverzlun Anrésar Níelssönar, Akranesi. Börnin. HJARTANS ÞAKKLÆTI til allra þeirra, er sýndu samúð og kærleikshug vegna fráfalls eiginmanns míns Vilhjálms Þorsteinssonar skipstjóra. Sérstaklega þakka ég Útgerðarfélagl Akureyringa, sem ann- aðist útför hans, og skipshöfninni á Siéttbak, fyrlr fagra nrvinn- ingargjöf. Guð blessi ykkur öll. Svanhildur Þóroddsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.